Helgarpósturinn - 30.04.1997, Side 20

Helgarpósturinn - 30.04.1997, Side 20
20 MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL1997 Baltasar er Leikritið Listaverkið var í vikunni frumsýnt á Litla sviði Þjóðleikhúss- ins. Þar leika vinirnir þrír, Ingvar, Hilmir Snær og Baltasar, þrjá vini! Lilja er greinilega hæst- ánægð með hið nýja „look“ eiginmannsins. Bækur, glerog gón. Skælbrosandi leikstjóri Fiðlarans á þakinu, Kolbrún Halldórsdóttir. Sæ- mundur Arnason, for- maður Félags bókagerðarmanna, horfir yfir salinn til að fullvissa sig um að X allt fari vel og prúðmannlega fram. Félag bókagerðarmanna opnaði sýn- ingu í Ráðhúsi Reykjavíkur um helgina í tilefni af hundrað ára afmæli félagsins eða öllu held- ur félagsbrotsins. Prentarar stofnuðu nefnilega sitt fé- lag fyrir hundrað árum. Síðar stofnuðu þeir Fé- lag bókagerðarmanna ásamt bókbindurum og Graf- íska sveinafélaginu, en ræturn- ar eru að minnsta kosti hundrað ára! Þessi unga pensil og stöðum um helgina og gangandi ekki trufla sig. Þorgrímur Einars- son er iðinn maður og við opnunina stóð hann vígrerfur og prentaði á prentvél frá 1938. Guðjón Pedersen, leikstjóri sýningarinnar, á tali við Kristjönu Samper og Baltasar eldri. Baltas- ar og Ing- " var með yfir- varaskegg á tali við Pétur Ein- arsson leikara. Bjöm G. Bjömsson, leikmynda- og sýningahönnuður, ræðir málin.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.