Helgarpósturinn - 30.04.1997, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 30.04.1997, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL1997 21 í Þ j óðarbókhlöðunni Meira af Laxness því um helgina var einnig opnuð sýning í Þjóðar- bókhlöðunni sem nefn- ist Ásjónur skáldsins. Menningarlegir og alvarlegir; Einar Sigurðsson landsbókavörður og Björn Bjamason menntamálaráðherra. A bak við gleraugun leynast gagn rýnin augu Jóns Viðars. Silja Aðalsteins- dóttir, menningar mógúll á DV. Auður Laxness Guðrún Helgadóttir segireitt- hvað afar kátlegt við Ólaf Ragn- arsson bóka útgefanda. Steina- karlinn Páll á Húsafelli. Guðný Skáldsdóttir Jóhannes Nordal styrkþegi. ■HHHHHi HHHHHi Hvítrússinn Arlen Kashkúrevits hefur myndskreytt nokkr- ar bækur Laxness. í tilefni af afmæli skáldsins var opn- uð sýning í MÍR mrnTr-r-Trrr-T—— # ^ með verkum Kashkúre- vits. Þarna var ekkert kokkteil- sull heldur al- mennilegar hnallþórur og kaffi. Skeggjaðir félagar í opnunarteiti. erjir var □ Á miðvikudagskvöld hélt hin einstaka danska hljómsveit Bazaar tónleika í BÚSTAÐA- KIRKJU og víst að þangað mættu ýmsir sem allajafna eru ekki mjög kirkjuræknir. Músík- unnendur yfirgáfu kirkjuna hýrir á brá. Meðal þeirra sem á hlýddu voru Sigurð- ur Flosason sax- ■ ófónleikari, Jón I HHHHHl Múlí sjálfur, Guðni Rúnar Agn- arsson og Magnús Þor- gríms- son sálfræðingur í Borgarnesi. Að sjálfsögðu lét séra Pálmi sig ekki vanta. A KAFFI LIST, til að fagna komu sutnars aðfaranótt fimmtudags, var margt um manninn. Þar mátti meðal ann- ars sjá Þórhildi Þor- leifsdóttur og Amar Jónsson og Ástrósu Gunnarsdóttur dansara. Einnig ráku Kaffi-Gurrí og Garún Kristjánsdóttir, rit- stjóri Mannlífs, inn tefið áður en þær hröðuðu sér THE BAR. Gunnar Bjarnason ^ leiktjaldamálari skimar um salinn , ,wobic Sport, líkamsræktar- stöðin hans Magga Scheving, hélt upp á árshátíð á SKUGGA- ,NUM á föstudag. j ign sjónarvotta ''danstryllingur- með eindæmum ; þau hefðu öll unnið hvaða ilfimikeppni sem væri. Á laugardagskvöld á SKUGGA- BARNUM var dansgleðin ekki al- veg jafn hömlulaus en þó var þar fullt af ágætisfólki og á með- al þeirra hafa vafalítið leynst góðir dansarar. Fyrripart kvöld voru mest áberandi keppendur ig aðstandendur Júdómeistara- lóts íslands með Silfur-Bjama ks í broddi kingar. Síðar kvöldið fóru fastagestir og fleira gott fólk að streyma inn úr dyrunum. Bragi og Debbí í Betrunarhúsinu voru glöð, „fit“ og reif að vanda, Ingvi Steinar á Kaffibrennslunni verður að telj- ast til fastagesta og núna hafði hann dregið með sér barþjón- ana af Kaffibarnum, þau Erik og Sigrúnu. Jón Gunnar Geirdal, útvarpsmaður hjá FM, var glað- ur í geysigóðum gír. Ásta í Eski- móamódelum var bjútífúl að vanda og Gúndi, verðbréfasali á Wali Street, bar með sér New YOrk-andrúmsloft inn á Skugga- barinn. BJÓRKJALLARINN var vel mannaður síðastliðið föstudags- kvöld. Til að mynda skeiðaði þar um Guðmundur Steinsson, knattspyrnuknappi með Fram, Víkingi og fleiri félögum. FM- piltar fjölmenntu á staðinn og þeirra á meðal voru Hafþór , Sveinjónsson sölu- naður og Valgeir Vilhjáhnsson, rnandi markaðsstjóri út- varpsstöðvarinnar. Þeir félagar brugðu sér seinna um kvöldið á veitingastaðinn Óðal og hafa væntanlega skemmt sér kon- glega. Axel Axelsson, frétta- 5ur hjá FM, var líka í Bjór- BKaranum en virðist ekki hafa höndlað Óðal heldur sást á vappi í miðbæ borgarinnar. Ax- el er hins vegar í giftingarhug- leiðingum og aldrei að vita ema hann bregði sér á Óðal í stéggjapartíinu sínu...

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.