Alþýðublaðið - 14.11.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.11.1970, Blaðsíða 1
 : l»* .-! ■ ■ . „Lína dregin“ heitir þessi mynd Gunn- laugs Scheving, sem er á yfirlitssýninp á mörgum frægustu myndum listamanns ins í Listasafn íslands Sýning þessi verður cnin dagiega frá kl. 13.30—22. „Linan dregin ', sem er eign Rík- isútvarpsins, er dæmigerð fyrir verk Gunnlaugs, en efnh/iðinn hefur hann löngum sótt til sjávarlífsins. — Bræla hjá Scheving LAUGARÐAGUR 14. NÓVEMBER 1970 — 51. ÁRG. 257. TBL. □ Rafmagnsveitur ríkisins hafa þegar hafið verkfræðilegan og verklegan undírbúning Lagarfoss virkjunar. Verkfrseðilega hönnun hefur verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen annazt og mun fyrsti áfangi virkjunarinnar tilbúimi lil ú.tboðs í febrúarmánuði n. k., en í þeim áfanga mun lokið við 5 megavatta virkjun. Annar áfangi vi rkjunajinnar er stiflugerff, sem hækka mun vatnsborff í uppistöðu lóni úr 15 metrúm í 19 metra og þriðji áfangi lýtur aff niffursetn- ingu vélasamstæffu eins og þeirri, sem komiff veiður fyrir í fram- kvæmdum við 1. áfangann. Hefur ráffherra heimUað Rafmagnsveit- um ríkisins aff hef ja framkvæmd- ir viff fyrsta áfangann næsta vor og er stefnt aff þvi, að virkjunin verffi tUbúin vorið 1973. Rafmagnsveitur ríkisins hafa þegar hafiff þungaflutninga í sam bandi við væntanlegar frarn- kvæmdir. Vegagerff ríkisins er um þær mundir aff Ieggja síff- ustn hönd á vegagerð að virkjun- arstaff, en þar er um að ræffa rúm lega 3 km. langan veg, sem Iagffur er á kostnaff Rafmagnsveitna rík- isins. Jafnframt er hafin lagning háspennulínu frá Lagarfossi aff Eiffum, en samhliða framkvæmd- um við 3. áfanga mun sú há- spennulína framlengd til Égils- staffa. Fram'h. á bls. 11. AB LIFA □ Skógrækt rikisihs hefur sent 3—4 km. fjarlægff frá álverinu, priífur a/f trjágróffri, teknar í til tilraunastöðvar norsku skóg- Hafnarfirffi og í Straumslandi, í ræktarsamtakanna, en aff þvi er Skógræktin serídir sýni út til Noregs SAMNINGARNIR GILDA □ Hún vinnur í Mjólkurstöff- inni og það kemur rjómais út úr apparatinu sem hún stendur við. — Viff segjum nokkuð frá mjólk- ursölu í dag og rjómasölu — og brennivíni. — t>» bls73 □ Viff upphaf þriffju umræffu um verifstöðvunarfrumvarpiff í neðri deild Alþingis í gær, ræddi viðskiptamálaráffherra, Gylfi Þ. Gíslason, þær staffhæfingar ým- issa stjórnarandstæffinga, aff vegna þess að nokkur ákvæði frumvarpsins breyttu ákvæðum gildandi kjarasamninga, þá væru samningarair úr gildi fallnir. — Gylfi sagði, aff frá formslegu sjón armiffi einu saman mætti segja 'meff réttu, aff frumvarpiff, ef áð lögum yrffi, breytti vissum atriff- um samninganna. En til slíks hefði Alþingi tvímælalausa heim ild, enda hefffi Alþiugi oft sam- þykkt hliffstæff Iög og þó aldrei Hannibal Valdimarsson, þáver- verið talaff um það fyrr, að viff andi félagsmálaráffherra, setti þaff féllu samningar úr gildi. -j áriff 1956 og sviptu launþega al- Bráffabirgffalög þau, sem’i Framb. á bls. 9. Verðstöðvun samþykkt □ Þriðja og síffasta umræða um verðstöffvunarfrumvarpið fór fram í neðri deild Alþingis í gær. Tók fyrstur til máls Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta- málaráfflierra, en aff lokinni ræffu hans urðu miklar um- Framh. á bls. 4. Hákon Bjarnason, skógræktar- stjóri tjáffi blaffinu, þá má búast viff aff niffurstöffur verffi ekki væntanlegar fyrr én eftir usm þaff bil fjóra mánuffi. j Þessi sýnishorn voru tekin fyr^ ir hálfum mánuffi, en áffur höfffn verið send til Noregs sýnishora af trjágróffri úr trjálundi Kagn- ars Péturssonar. j „Þaff er varla ástæða tii aff vera með itnikinn ótta eins og er» en spurningm er: Hvaff gerist þeg ar tíminn líður?“ sagffi Hákon, et viff spurffum hann álits á niður- stöðum álmengunametfndarúmari „En þetta er að sjálfsögðu fjár-; hagslegt spursmál. Hreinsitækia myndu auka framleiðslukostnaS álversins verulega, og þaff á tíímá þegar álverff fer lækkandi. Eb ef á aff stækka verksmiffjima, þi komast menn ekki hjá því a8 setía þessar síur upp. Þetta e> dýrt, en memi verða líka aff lifa.**

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.