Alþýðublaðið - 14.11.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.11.1970, Blaðsíða 8
 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ÉG VIL, IÉG VIL sýning í kvöld M. 20. PILTUR OG STÚLKA sýning siiinniudag ’kl'. ”20. . AAgöngrumiðasalan opin frá . kl. 13.15—20. - Sími 1 1200. [gEYKJAYÍK^ JÖRUNDUR í kvöld - Uppselt HITASYLGJA í kvöld kl. 20.30 í Bæjarbíó HaínaTfirði. ^ KRISTNIHALDIÐ sunnudag - Uppselt KRISTNIHALDIÐ sunnudag - uppselt KRISTNIHALDIÐ þriðjudag - Uppselt JÖRUNDUR miðvikudag GESTURINN fimmtudag. - Síðasta sýning KRISTNIHALDID föstudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. - Sími 13191. LITLA LEIKFÉLAGIÐ POPLEIKURINN ÓLI sýning í dag kl. 17. sýning imánudag fcl. 21. Aðgöngúmiðasajlia í Tjarparbæ opin kl. 17-19. Sími 15171. Hafnarfjarðarbío Sími 50249 EINU SINNI VAR Bráðskemmtileg mynd í litum með íslen/kum texta. Aðalhlutverk: Sophia Loren Ormar Sharif Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó Slmi 22140 FARMAÐUR FLÆKIST VÍÐA (It take all kinds) Mjög óvenjuleg og viðburðarík litmynd tekin í Ástralíu. Leikfélag.Kópavogs LÍNA LANGSOKKUR sunnludag kl. 3 53. sýning .Miðasala í Kópavogsbíói er opin kl. 4,30—8,30. Simi 4 19-85. Laugarásbíc Sfml 38150 DJANGO’S ELODBÆ¥N -cen elter een dræber han IDREDANA NUSCIAK CLAUOID CAIAASO ffRNANDO SANGHO lechnicolor DJANFO'S Hörkuspennandi ný amerísk- ítölsk mynd í litum og cinemas- cope með ensku tali og dönsk- um texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð faörnum innan 16 ára Tónabío Síml 31182 fslenzkur texti FRÚ ROBINSON (The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerff og leikin ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerff af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars-verff- iaunin fyrir stjórn sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 Bönnuð börnum. Kópavogsbíó P O P_____________________(8) Prógramið ér með frumsömd- um lögum eftir Éinar. Ekki meg um víð nú gleyma nafninu, því „sveitin“ verður köíluð „VÉL- BERG“. Senniiega koma þeir fram í fyrsta skipti á SAM-_ festivali sem verður í GLAUM- BÆ á þriðjudaginn næsta. Að öllum líkindum mun hin marg- umtalaða, fyrrverandi TAT- ARA-söngkona, Janis ■ Carol,' grípa í roprörið hjá þeirp* þar, og verður spenhandi að sjá hvérnig. til tekst. JÚDAS-limurinn Vignir á orgel hjá ROÖF TOPS. Síffan RO.OF TOPS misstu sax istann Guðna og örgelleikarann Svein. hefur hún varla horið sitt barr. JFjftir nokkuft hlé komu þeir aftur fram í sviðsljósið vopnaðir tveimur nýjlim mönn- um. Það eru þeir Guðmundur Haukur, söngvari og Halldór, orgelleikari. En ekki stcð sú d.ýrðin lengi því enn einu sinni eru að verða breylingar. Hinn nýi orgelleikari þeirra hættir og í staðinn kemur Vignir ungur og efnilegur náungi, fyrrverandi gítarleikari hjá JÚDAS, en JÚDAS lognaðist, eins og kunn ugt er, út af, þegar Maggi, að- aldriffjöður sveitarinr.ar fór yf- ir í TRÚBROT. Og nú er hara eftir að sjá hvort þeir ROOF TOPS-gaurar ná sér á sitt fyrra strik, sem víð vonum auðvitað að þeir geri. <00> Valgeirsson. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNllNGSSKRIFSTOFA Elríksgötu 19 — Sími 21298 TOGARAR (5) innar er heldur aldnei eins lár og bátanna, því bæði er, að sé nokkur sjávarafli stopull, þá er það 6Íld og loðna Og auk þess hainla ógæftir mjög bátafisk- Veiðum. Togarútgerð h’efur Verið og er slórkostlega ábatasöm þeim. ýsem hafa áræði og þor til að hýta íiskimið úthafanna, hún er atífc þess þjóðarnauðsyn, sem tfygging gegn atvinnuleysi. þeg ár bátaútgerðin er í öldudal og auk þess að vera upþhafleg for- senda stóru bæjarfélaganna. þá er hún nú líftaug þeirra, þar sem svo til enginn bátafiskimið að nokkru gagni finnast lengur nálægt þeim. ^ “nþi'hverjum finnst ef til vill of mikið gert úr þætti sjávarút- vegsins og togaraútgerðarinnar í efnahagslffi þjóðarinnar með þessu. Fiskur og slor eru fjar- lægir þættir í efnahagslífi nú- tíma iðnaðarríkja ,siít hvoru megin Atlantshafsála, — en ís- lenzkum efnahag eru þeir samt nátengdir. Iðnaður er lausnar- orð átvinnumála nútímans Og ég held því hiklaust fram, að hér á íslandi sé fiskvinnsla iðnað- ur. Þess vegna held ég að fisk- iðnaður verði, eins og hann hef ur verið, okkar stærsbi óg fjöi- mennasti atvinnuþátíur og sá sem skilar þjóðinni m'estum verðmætum. Og eins og ég er sannfærður um gildi fiskiðnað- arins fyrir efnahag þjóðarinn- ar, þá er ég sannfærður um gildi togaraútgerðar fyrir fisk- iðnaðin.i. Einstaka bæjarfélög liggja þó það vel að fiskimið- um, að togaraútgerð er eklci nauðsynleg þar, ég nefni sem dæmi Vestmanna’eyjar. Ég vil samt engu spá um afstöðu þess ara bæjarfélaga, þegar yfir- burðatækni flotvörpunnar og skuttogaranna fær að njóta sín í höndum ísienzkra skipstjóra og íiskimanna. ) Góðir fundarmenn. Allir vildu Lilju kveðið hafa, — þegár brautin er lögð vilja allér að hér sé braut eins og ég sagði áðan. FL0KK88TABFIB FYRIR NOKKRA DOLLARA íslenzkur texti 1 Aðalhlutverk: Robert Lansing Vera Miles Barry Sullivan Lei’kstjóri Eddie Davis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörkuspennandi amerísk mynd í litum. íslenzkur texti Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuff innan 16 ára. Stjörnubíó Sfml 1893« VIÐ FLYTJUM Afar spennandi og bráðskemmtileg ný frönsk-énsk gamanmynd í lítum og cinemascope. Meff hinum vin- sælu frönsku gamanieikurum Louis De Tunés og Bourvil. Ásamt hinum vinsæla enska leikara Terry ThomaS. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10, Danskur texti. Q Bazar Kveiifélags Alþýð’uflö'kk.sins í Reykjaivfk, verður laug- ardaginn 14. nóv. og hefst kl. 10 (ekfci kl. 9, eins og áður hefur komið fram). — Þær sem vilja gefa á bazarinn, vinsaimlegast komi gjöifum sinum til Hatldóru á skrifstofu Alþýðuflokksins, skrifstofan er opin aUa virka daga kl. 9—5. — Kjördæmisráff Alþýffuflokksins í Reykjaneskjördæmi. — Kjördæmisráð AlþýÖuflpkk.rins í Reykjaneskjördæmi heldur að- alfund sunnudaginn 15. þ.m. kíl. 2 e.h. í Alþýðuhúsinu í .Hafnar- firði. — Fundareifni: 1. Skýrsia stjórnar.um útnefniing.u á fulltrú- um á prófkjörslistá í kjördæminu við næstit aiþingiskosningar. 2. Venjuleg aðalftindarsiöiT. Stjorn kjördæ,Tnisráðsins. ORDSENDING — Kvenfélag Alþýffuflokksins á ísafirffi minriir félagskonair á hinn ártega bazar félagsins þann 22. þ.m. Bazarncfndin Kvenfélag Alhýffuflokksins í Hafnarfirffi heldur skemmtifúnd n.kr miðvikudág 18. fiöv. — Nonaí' áúgiýst siöar. g yu 1 8 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1970 Það er ekki lengra síðan en þrjú eða jafnvel tvö ár, síðan tog- arar vdru bannorð á íslandi. Nú er svo komið, að togarar eru lausnarorð íslenzkra atvinnu- og efnahagsmála. Jafnvel sjáv- aiútvegurinn al’lur var að missa traust íslenzku þjóðarinnar, sem þó hefur aldred í aldaraðir þekkt aðra leið betri til lífs og mann- dóms, en sædtja sjó og veiða fisk, borða hann og taka lýsi. Það var einmitt á þessari stundu eða fyrir um það bil tveimur árum, sem þctta félag, Félag áhugðjmanna um sjávar- útvegsmál, var stöfnað. „Því maðurinn einn er ei nema H1*S- ur, með öðrum er hann meiri en hann sjálfur“, svo ég vitni aftur í Einar. Þetta félag ha'fði þó eins og annað sinn aðdrag- anda. Ég vona að engum mis- líki það, þótt ég haldi því fram, að einn þátturinn að stofnun þ'essa félags var tfflraun nokk- urra ungra manna til útgerðar ágætis togara, sem hér lá að- gerðarlaús bundinn við bryggju í miðju atvinnuleysinu. Þessir ungu mínn gera ekki þennan togara út núna, en hann er nú samt gerður út, eigendum sin- um til ábata og eins og aðrir togarör, fólkinu til atvlnnu og velsældar. Togarinn kömSt sem sé í gagnið, það vannst hvað sem öðfu líður. — Og .við er- um saman komnir hér í nafni þessa félags, ög ég vona, að allir geti viérið sammála um það. að þetta er góður félags- skapur. Það er aðeins — og í raun- inni aðeins eitt, sem skyggir á mína gleði og það er, að nokk- ur kostnaður var samf-ará at- höfnum ungu mannanna, kostn ■ aður, sem þótt lítill væri og hef ur að töluverðu lieyti tterið inn- leystur, kom niður á nokkrum satnúðarfullum mönnum, sem réttu hugsjónum ungra manna og vonarsprota mikiila athafná, vinarhönd. í ljósd þteiss, hversu vel út- gerð fyrrnefnds togara hefur giengið og hve'rsu máliefnið er gott, teyfi ég mér að lo'kum að Leggja eftirfarandi tillögu fram fyrir fundinn til umræðu og von andi samiþyklrtar: ..Almennur félagsfundur í Fé lagi áhugamanna um sjávarúí- vegsmál, haldinn í Tjarnarbúð 11. nóvember 1970, beinir þeim eindregnu tilmælum til útgerff- araðila b.V. Haukaness í Háfnár firði, að þeir innleysi þau fáu IiUúabréf, sem seld. voru í nafni Almenna Útgerðaríélagsins hf. Þessu til áréttingar leyfir fund- urinn sér að álykta, að útgerff- araðiiar b.v. Haukaness og sem áður hét b.v. Gylfi, liafi ekki vitað lim b.v. Gylfa effa arff- vænleika útgerðar hans, ef AI- m.enha Útgerffarféiagiff lif. b.efffi ékki komið til. Auk þess- arar ástæffu ér sú hin önnur, að með því aff innieysa þessi arff- lausu hlutahréf, sém gefin voru út í na.fnl togáraútgerffarihnar. mýnd.n þeir á drengilegan hátt launa brautrvð'jendastarf. sem þeir mítu góðs af og þ'anii þátt, 'serri ‘ affrjr áttu í því, a'ff þeir éigriuðust Haúkanesið“'. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.