Alþýðublaðið - 14.11.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.11.1970, Blaðsíða 9
 UNGU FRAMARARNIR STUUU SIG MEU AGÆTUM □ Það befur löngum verið siður íslenclinga í samskiptum við er- lendar þjcðir, að tala um sigur. þrátt fyrir það að þeir hafi tapað með miklum mun. Þetta geta Framarar svo sannarlega gert í sambandi við þennan leik, því leikurinn var sigur fyrir þá, enda þótt markatalan gefi annað til S jónvarpsl eikurrnn: MARKLAUST ii n Derby hefur gengið óvenju- lega illa að undanfömu, hiefur tapað fjórum leikjum í röð. — Framkvœmdasrtjóri Derby, Bri- an Clough, greip tii þess ráðs fyrir stuttu að senda leikmenn sína til fimm daga dvalar á Mallorca. Þrátt fyrir það tókst þeim ekki að n'á nema jafn- tefli gegn Liverpool — og ekki tókst þeim að gea~a ma!rk, en nú er liðinn tæpur mánuður síðan þeir sendu knöttinn síð- ast í netið. Leikurinn var mjög þóf- kenndur í byrjun og fór að mestu fram á miðjunni, t. d. kom fyrsta markskotið ekki fyrr en á 30. min. en þá skaut Boresma (nr. 8) góðu skoti að rriarki Derby, en Green varði vel.' Voru vamirnar áberandi betri hluti liðanna, en þess má geta að Liverpool vantaði þrjá beztu framlínurrrenn sína. Þess vegna tóku þeir enga áhættu, en létu leikmennina liggja aft- arlega. Rétt fyrir hálfleik skaut Alan Hinton (nr. 11) föstu skoti að marki Liverpool, en Lindsey (nr. 3) bægði hætt- unni frá. Lindsey var einn bezti maður Liverpool og ógn- aði mikið með því að bruna upp vinstri kantinn og gefa boltann fyrir markið. . Seinni hálfieikur var mun lífitegri, en eftir því ,sem á hann leið, tók Liverpool frumkvæð- ið meira í sínar hendur. En marktækifæri Derby voru fleiri og hættulegri, t. d. átti McFar- land (nr. 5) skalla rétt yfir á 58. mín. og stuttu síðar brást O’Hare (nr. 9) í opnu færi. Beztu menn Derpy í þessum Framh. á bls. 4. kynna. Fram tók nefnilega það ráð að hvíla þá Ingólf, Sigurð Einarsson, Arnar og Sigurberg, en gefa yngri mönnum tækifæri í staðinn. Stóðu ungu mennirnir sig allir vel í þessum fyrsta meiri báttar meistaraflokksleik sínum, sérstaklega þó þeir Pálmi Pálma son og Guðjón Marteinsson. Til- raun Fram heppnaðist þannig mjög vel, og þarf félagið varla að óttast um framtíðina. Laugardalshöllin var troðfull þegar leikurinn hófst, til mikill- ar gleði fyrir íþróttafréttamenn, en þeir .stóðu fyrir leiknum. Pálmi skoraði fyrsta markið úr víti og Gylfi bætti öðru við fyrir Fram. en Árni gerir fyrsta mark FH eítir fallega leikfléttu. Um miðjan fyrri hálfleik náði FH for ystunni og hélt henni Ieikinn á enda, en munurinn varð þó aldrei meiri en 3 mörk. Staðan í hálf- leik var 11—10 FH I vil. Örn skoraði fýrsta mark seinni b.álfleiks, en Guðjón Jónsson svar ar með fallegu marki. Geir breyt ir stöðunni í 13—11 með víti, en nýting vítakasta virðist vera * al- Heimsmet - þökk sé Mao Hinn 28 ára kínvíersld há- stökkvari Ní Chih-Chin setti fyrir stuttu nýtt heimsmet í hástökki og stökk 2,29 m., en fyrra mfit- ið átti Rússinn Valery Brumel 2.28 m. Chih-Cin fór yfir met- hæðina í annarri tilraun, og brutust út gífurleg fagnaðar- læti meðal hinna 80 þús. áhorf- enda sem samankomnir voru á leikvanginum í Changsha, en Framh. á bls. 4. gjöru lágmarki hjá íslenzkum lið- um um þessar mundir og veitti þeim sannarlega ekki af að æfa þau betur. Kristján skoraði 14. mark FH fallega úr horninu, en það sem eftir var leiksins skipt- ust liðin á um að skora, og lauk Jeiknum með sigri FH 21 — 19. Undir lokin komst nokkur harka í leikinn, og var þremur mönn- um vísað af velli um stundarsak- ir. Lið FH sýndi ekki eins góðan leik og cg hafði búizt við, og mun ar það kannski mestu, að Geir Hallsteinsson var ekki í essinu sínu, en um hann snýst allt spil FH. Hann reyndi mörg misheppn uð markskot og eigingirni hans með boltann er mjög hvimleið. Beztu menn FH voru þeir Orn, Kristján og ungur nýliði Ólafur Einarsson, en hann má vara sig á að Iáta ekki skapið hlaupa með sig í gönur. Hjalti Einarsson mark vörður lék nú sinn 300. leik með meistaraflokki FH og var fagnað lengi og innilega, og það áð verð- Jeikum. Eins og áður segir komu ungu mennirnir í Fram þægilega á ó- vart, en einnig var Guðjón Jns- son mjög góðúr svo og Guðjón Er lendsson markvörður. Dómarar voru Magnús V. Pétursson og Reynir Ólafsson og dæmdu þeir af röggsemi, sérstaklega Reynir. Mörkin: FH — Örn 6, Geir 4, ólafur 4, Kristján 3, Árni 2, Jón- as og Gils eitt hvor. Fram — Pálmi 6, Guðjón Jóns son 4, Guðjón Marteinsson 3, Gylfi 2, Axel 2, Jón og Björgvin eitt hvor. í Ieikhléi fór fram keppni í poka hlaupi, og áttust þar við íþróttp,- fréttamenn og handknattleiks- dómarar. Lauk viðureigninni með „verðskulduðum" sigri íþrótta- fréttamanna. — SS. Marka- hæstir i 7. deild Markhæstu menn í 1. deild ensku deildarkepþninnar eru þessir (markatala fyrir fram- an) : 12 Chivers (Tottenham) Kennedy (Arsenal) 11 Radford (Arsenal) 10 Channon (Southampt) Martin (Coventx-y) 9 Bell (Man. City) Brown (WBA) Weller (Chelsea) Lee (Man. City) Evans (Liviex-pool) Royie (Everton) Hui'st (West Ham) Gould (Volves) Astle (WBA). ÞESH GILDA veg sex /visitölustigum, hefðu! auðvitað tvímælalaust breytt á- kvæðum gildandi kjarasamninga. Samt hefði enginn haldið því fram þá, að við það væru samn- ingar úr gildi fallnir. Gylfi kvað stjómarandstæð- inga hafa sagt, að sá munur væri á þessu frumvarpi og bráða- birgðalögum Hannibals, að laun- þegasamtök hafi stutt þau, en nú séu þau þessu fmmvarpi and- víg. En Gylfi sagði, að fyrir gildi lagasetningar og áhrif hennar á kjarasamninga hefði það enga þýðingu, hvort aðilar utan Al- þingis væm henni samþykkir eða andvígir. Það hefði eingöngu pólitíska þýðingu. — Stjóm Hermanns Jónasson- ar varð að leita stuðnings laun- begasanitakanna við bráðabirgða lögin vegna þess, að hún hafði, þegar hún var mynduð nokkmm mánuðum áður, lýst því yfir, að hún mundi engar ráðstafanir gera í efnahagsmálum nema í samráði við stéttasamtökin, sagði Gylfi Þ. Gíslason. Ef stéttarfé- lögin hefðu neitað að fallast á bráðabirgðalögin, þá hefði stjóm Hermanns Jónassonar orðið að segja af sér. Þannig var það einn- ig síðar, að þegar Alþýðusam- bandsþing neitaði að fallast á tillögu Hermanns Jónassonar um frestun á greiðslu vísitölustiga, þá sagði stjómin af sér. Gylfi sagði jafnframt, að nú- verandi ríkisstjóm hafi aldrei gefið neina yfirlýsingu um að gera ekki ráðstafanir nema í samráði við samtök utan þings, — launþegasamtök, vinnuveit- endasamtök, samvinnusamtök o. s. frv. Þess vegna hefði samþykkt ir slíkra aðila enga pólitíska eða siðferðilega þýðingu fyrir þann þingmeirihluta, sem styddi frum- varpið, en ákvæði þess væm í fullu samræmi við stjómaxrskrá og mörg fordæmi væm fyrir sam þykkt slíkra ákvæða, bæði hér og erlendis. — Þannig getur samþykkt þessa frumvarps engin áhrif haft á gildi kjarasamninga, sagði Gylfi Þ. Gíslason. — HAND BOLTI □ Næstu leikir Reykjavíkurmóte ins í handknattlúik verða laugai'- daginn 14. nóv. og heíjast kl. 14, 4. fl. karla: t Vílkingur—Þi-óttur. Valíur —Frani1. KR—Armann. 3. fl. kvenna: : 1 i KR-Valur ■ ) Frarn—ÍR á í Þróttur—Fylkir. M.fl. kvenna: Fraim—V alur. tHI AiTnann KR. 2. fl. karl: V íkingur—Þrótiíui*. 1. fl. k-arla: Framh. á bls. 4. Lillian Board alvarlega veik □ Tilkynnt var í London um siðustu h'elgi, að hin 22 ára brezka hlaupadrtotttn'iL^Uá- an Boárd, væri alvariega .veiik af blóðki'abbameini. — Hiin hefur verið lögð inn á frægan spítala í Þýzkalandi, og telja læknar lífslíkur hennar ,1 á móti 8. Lillian Board hefur undan- farin ár vei'ið ieiin skæPætá frjálsíþróttastj ama Breta, vann t ,d. silfurverðlaun í 400 m. hlaupi á Ólympíuleifcunum í Mexícó 1968 og mörg gullvei'ð- lliaun ‘á Evrópumöistax-.amóltiiiu árið eftir, auk ótal sigra á smærri mótum. Auglýsingasíminn er 14906 Laugardagur 14. NÓVEMBER 1970 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.