Alþýðublaðið - 14.11.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.11.1970, Blaðsíða 5
A'- Útg:efandi: Alþýðuflokkurinn. Kitstjóri: v Sifrhvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýffublaðsins. Sími 14 900 (4 línur) Kaupmáttur varðveittur Þriðja umræða í neðri deild um verðstöðvunar- frumvarp rákiss'tjórnarinnar iauk í gær. Að loknum umræðunum fór fram atkvæðagreiðsla um frum- varpið og var það samþykkt. Mun frumvarpið nú fára til efri deildar, þar sem hafðar v'erða um það þrjár umræðu áður en frumvarpið getur öðlazt lagagiidi. : Eins og A'lþýðublaðið hefur áður bent á er það meg- | inkjarni hliðarráðstafana verðstöðvunarinnar, að ' r ^ I kaupgeta laumastéttanna, eins og hún var eftir samn- j ingaria í vor, sé hvergi skert. Til þeis's að svo geti orð- | ið eru laigðár byrðar bæði á ríkisisjóð og atvinnurek- endúr og nær 650 miiljónum kr. varið til stórfelldr- ar hækkunar á fjöiskyldubótum ogmjög aukinna nið- urgreiðslna lifsnauðsynja á verðstöðvunartímanum. Þegár verkalýð'ssamtök og atvinnu/ekeridur gera með sér kjarasamninga, þá er höfuða-friði þeirra sú kaúpmáttai-aukning, sem samið var um. Verkafólk veit af íeynslúnni, að krónuíhækkun fcaups ein út af fyrir sig hrekkur sfcammit öf ekki er um að ræða fcaup- máttaraukningu Jaunanna. Því er kaupmátturinn en ekki krónutala kaupsins aðalatriði allra kjarasamn- ínga. í kjarasamningunum í vor var samið um náiægt 18% meðáltallskauphækfcun. Sumir fengu eitthvað minna, aðrir eitthvað meira, en meðáltalshækkunin mun iáta nærri að hafa verið 18%. Að meðtalinni verðlagsuppbót vegna maí vísitölu, sem j'afnframt var samið um, nam meðaltalskaup- hækkunin 21,5%. Aufcni'ng kaupmáttarin's var hiris vegar ekki jafn mikil þrátt fyrir vísitölubindirigu kaupgjaldsinls. Það á rætur sínar að rekja til ákvæða í kjarasamíningun- um sjálfuim. en í frjáisum s'amningum iaunþe'ga og. atvinnurekenda hefur um iar.gan áldur vefið kveðið svo ú, að einungis hluti búvöruiverðShækkunar hefði, áhrif til hækkunar á kaupgjaldi. Sá hlúti búvöruverðs hækkunarinnar, sem stafar af hækfcuðu kaupi bónd- aris, h'efur e'kki áhrif tii hæPkkunar á kaupgial'li iauna stéttanna þrátt fyrir vísitöiubindingun a Þetta þýðir það, að jafnvel þctt meðaJ'taJskauphækkuniri hafi nulmið 21,5% í vor var kaupmáttaraukningin aðeins um 17%. Og kjarni hliðarráðafafananua í verðstöðv- unarfrumvarpinu er sá ,að sakir aukinna fjölskyldu- bóta og m'eiri niðurgrejðslna heizt þessi kaupmátt- araukninig a'Jlg'er'iega óiskiert. Þar ti'l viðbótar koma svo hin tvö vísi'tölustig, sem lau'nþegar munu fá greidd 1. september á næst'a ári. Það er því fyllilega með réttu sem AlþýðúbJaðið getur fuflyrt, aÖ áJdrei áður hafa yerið. gerðar ráð- stafanir tii verðstöðvunar og stöðvunar verðhólgu, sem jaifn hagstæðar hafa v'érið almenriirigi og nú. Þriðju umræðu í neðrí dei’d -uan verðstöðvu'nar- Áuglýsingasíminn ér 14906 ÍMMMB) Guölaugur Tryggvi Karlsson: ÞEGAR BRAUTIN ER RUDD FINNSI ÖLL- UM SJÁLFSAGT AÐ ÞAR SÉ BRAUT □ Sagt var um kvæði Eysteins Asgrírns'sonar, að allir vildu. Lilju kvsð'ð hafa. Líkar lista- verkum eru að .þessu leyti þjóð- þrifáfram'kvæmdir, þegar braut- in h'éfur verið rudd, finnst öll- um sjálfsagt, að hér sé braul. Togarar hafa öðrum atvinnu- tækjum fremur aukið þjóðar- hag íslendinga. Með tilkomu þeirra var hægt að fulinýta þau auðæfi, sem við íslendingar átt- um TTV3SÍ; fi;k.im-iðin. Mað iil- kcmu irsgaranna var land-verka- fólki tryggð atvinna á.rið um kring, stórfelldari verðmæta- Sköpun átti sér stað heldur en áðu- þr.kktist. kaupfún og smá- þorp urðu að bæjum og borgum, útflutningsverðmæti lands- manna margfáidaðist og gerði það að verkum, að við gá'ium stóraukíð aðdrætti eriendis frá. bæðí. af nau'ðþurflum sem og dýrustu munaða.rvöru. Það er ékíti ætlun mín. að rekja sögu tþgaráútgerðarinnar hér, en bendi á margar ágætar greinar um það efni í rití Fiski- félag-s íslands, Ægi. Ég get ,þó ékki lálið hjá líða að .yiina í orð eins af b'-au tryðjendum tog- araútgerðar, þegár Idendlngar þurftu að horfa ú ’stór?e.,',da-rán. yrkju -eriendra iogara 'hér við land. Sumarið 1397 b’at Jön Jakobs I son, s'ðar- landl-'Bókavöfður, íram þá sjálfsögðu búsýtingú á þági'l-dandí bot-n-vörepulögum,-' að | íslen-dingu-m væri he'm'ii áð fz-á í lari-1 á iogi’rum'sí.núrn og || i-JMg h.í,- vi.nþ aSa sirih? en þó I- þhð hl'j-óm-!' if’iirlega,'þá var þ-'m he .n bvorútveggj'á bánn- áð. Biiyii'ngu • Jóns vaf íekið me'ð míkKii þvefm'óðskú ' 'og EítlNDI þetta var flutt á fundi í Félagi áhugamanna um sjávarútvégsmál sem haldinn var nú í vikunni um uppbyggingu togaraflot ans. Rétt er að taka fram að tiliaga sú sem fram kem ur í lok erindisins v-ar ekki borin upp á fundinum og ef því óafgreidd. Gufflaiigur Tryggvi Karlsson skilningf'eysi og má v-'el vera að hún het'ff'. ékki náð frarn að ganga, ét' Eina-rs Benediktsson- ar bsi'ði ek'ki notið við í blaðt sínu Dagskráf,- s-sm hann hafði stofnað árið áð-ur. Einar segir m'eðal annars: „Vér stöndum hér uppi biáíá- tækir, afslfékktir og óþekl:ti-;, fyrir utan öll gæði iieims'men'n- ingarinnar og h'orfu'm á erlenda íiskara draga’ frá okkur marga. tugi milljóna á ári og s-vo ©f ein. hver leyfir sér að benda á veg ii’l þess að leiða þennan g.uW- strau-m að nokkrtr eða jafnvei. miklu l'eyti í vasa landsmanna, þá er hann í sömu svipan búinn að fá heila hjörð af urrandi röfckum á hæ'lana, sem ektóért liugsa um, einskis annars óska heldur en að geta verið’sér sjálf um. og öðrum til tjóns með því að hindra -skynsamlegar, rök- studdar umræður um það ráð, sem til er lagt. Þetta er menn- ingin okkar íslendinga. Hér er ekki mi-kið aflögufé tii góðra þjóðl'egra fyrirtækja, en vér höfum ávalit állsnægtir af illgjörnum „ andróðri g'egn öllu, sem miðar í nýja ste-fnu, til ;>.ð víkja at' á'lfaraVegi vana- bu.ndinnar, sofandi hugsunar“. Þáð e-ru yfir 70 ár síðan Einar Benediktsson skrifaði þessi orð, Samt finnst méh það vera svo, að þ'egar togaraútgevð er til um ræðu eigi þessi orð v.ið að ýmjsu leyti enn í dag. Sjávarút'vegur er. hefu-i-, ver- ið og ég trúi að e>gi >eíiiv að y-e a okkar styrkasíi aivjnnuþáttur um langa framtíð. Að vísu g'ít- ur sjávarafli orðið sv.ipull og þetta á að sióMsögðu -einnig v>ð um togaraafla. Það er kunnara en frá þurf-l að segja. að þax; ©ru éirinig a'fjaTeysisár. S-amt er tog araátgsrðin sá 'bakthjarl, s'érrt s'áváTxi ‘vsgurinn og l:andsmenn> a’V'r b’afa a'l .it getáð treyst á, þcg-ar í hsrð'baklcaiin-slæg'Toþp ur togaraúigerðarinnar er ef .til vtíl ekki eim hár og toppur bát anna.' þegar þei.r gst-a því s-ém næst- dæii' unpsjávar.fiskmúm á land, en dalur i.ogai'aú• ge.'ðár- Framh. á bls. 8 Laugardagirr R NÓVEMBÉR 197D !5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.