Alþýðublaðið - 14.11.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.11.1970, Blaðsíða 7
ppgötvaði Zeppelin- ísland og víkingana Í.NT SONG [ of ice and snow un where the hot springs glow LTRSE Ég kem frá landi íss og snjóa miðnætursólar og gjósandi hvera ÉG ER KOMINN AF LEIÐ (lauslega þýtt). — Mjög vel. Og svo er ég mikið að losna við hæsina á morgnama (Bé Há). En satt pop að segja er þetta alv'eg þræl- gott. Þarna fær maður tilísögn um öndun og leiðbeiningar um raddbeitingu og getur þar af leiðandi fengið víðara tónsvið en áður. — Eruð þið gaurarnir fylgj- andi kynferðisfræðslu í skól- um? ATHIJGASEMD: □ Gunnar Jónsson söngvari FÍFÍ OG FÓFÓ kom að máli við undirritaðann og bað um að koma því á framfæri til að fyrirbyggja allann misskiLn- ing, að Ólafuf Si'gurðsson (Muddi), hefði sagt sig laus- an úr hljómsveitinni en ekki verið rtekinn eins og virðist vera mjög útbrteyddur mis-. skilninguir ungs fólks á meðal. Qg Valgeirsson. Sló á þráffinn einu sinni enn og þá kom þaff. ÞAÐ VERÐUR ENGINN ÞÁTTUR -í SJÓN- VARPINU FYRIR UNGT FÓLK, FYRR EN EFTIR ÁRA MÓT! Vægast sagt er þetta stór furffulegt og óskemmtilegt fyrir þá affila sem þessu ráffa. Per- sónulega fyndist mér ekld nema réttlát og sanngjörn krafa aff ungu fólki væri ætlaffur ein- hver tími af dagskránni fyrir þátt þar sem áhugamál þess væru efst á baugi. Síffast liffinn vetur var Stefán Hal'dórsson meff þáttinn „í góffu tómi“ sem hlaut miklar vinsældir og rétt- mætar. Eftir þvi sem Stefán tjáffi mér í stuttu samtali sem viff áttum fyrir. nokkru síffan, þá er hann tilbúinn til yiffræffna hvenær sem er. þaff Jjafi bara ekkert veriff talaff \iff hann aff ráffi um þessi mál. .■ Viff skulum samt ekki vera svartsýn og vona aff þeir affil- — Já. Alveg endilega, það vérður að kenna umglingum sem mest um þessi mál og upp- fræða þau vel. — Hafið þið séð myndina í Haf'narbíói? - Já! — Var hún ekki góð? — Jú. Hún var déskoti góð POP — 2 og athyglisverð fyrir þá sem ekki vissu betur áður en í sal- inn var komið. — Viljið þið thka upp ölrrienn ingu Færeyinga, varðandi það að enginn geti fengið keypt vín fyrr en skattar eru greiddir? - NEI! ! — Af hverju ekki? — Vegna þess að þá gæti em.ginn á íslandi dottið í það.En svona í alvöru talað þá hefur áfengi eyðilagt margan snill- inginn í bransanum, og teljum við óæskilegt að neyta þess um of, eða eins og máltækið segir „hóflega drukkið vín ,gleður mannsins hjarta“. — Sævar, þú sem ráðsíettur heimilisfaðir. — Hvað segir þú um rauðsokkur? — Mér finnst málstaðurinn í marga staði réttlátur og skilj- anlegur, en samt fkmst mér þær eimim of öfgafuilar. — Þú varst í POPS áður en þú byrjaðir m'eð STOFNÞEL. — Hvemig „fílarðu" þig mieð þessari ,,sveit“? — Hljómsveitin er komin lengra en ég bjóst við í upphafi. Til að byrja með batt ég ekki ■mikiar vonir við STOENÞEL, en sú skoðun hefur breytzt aH. snarlega frá þvi að vera tóm- stundagcman og í það að nálg- ast atvinnumennsku. Núna er allt í fullum gangi og við miklu að búast í framtíðirmi. — Hver er stefna hljómsveit- arinnar? — Stefna? Ef hægt er að kalia st.efnuleysi stiefnu þá máttu gera það því við stefn- um bara þangað sem brautin er beinust hverju sinni og erum því alveg stefnulausir. — £g Valgeirsson. ar sem fara meff þessi mál hjá Sjónvarpinu vakni af dvalan- um og kippi þessu í liffinn. „VILBERG" ný „sveít“ meff Einari Vilberg, Óla Mudda og Óla Sig. Hinn bráffefnilegi laga- og lexta höfundur, Einar Vilberg er um þessar mundir aff stofna ásamt þeim Óla Sig. fyrrverandi POPS-ara og Óla Sig. (Mudda) fyrrverandi FÍ FÍ-kalli, nokk- urskonar „SIIOW-grúppu“. Þaff er aff segja „grúppu“ sem eink- um og sér í lagi spilar á hljóm- leikum, festival-kvöldum og viff önnur þrælhátíffleg tæklfæri. Þeir kumpánar hafa aff undan- förnu æft af mlklum móff, í húsakynnum LAS VEGAS. Framh. á bls. 8. Snæfellsnes GÓLFTEPPAUMBOÐ lokkar fyrir Ólafsvík, Hellissand og Grundarfjörð er ) VERZLUINIARI'É)LAG1Ð G R U N D Grundarfirði ÁLAFOSS HF Foreldrar Hvetjið böm ykkar til sJS ss'lja merki STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA á morgun, s'unmidagirm 15. nóv'ember. Merkin verða afhent í barnaskólum borgar- innar á simnudag kl. 10—15. , Styrktarfélag vangefinna. Jarðýtan s.f. Ármúla 40, Símar: 35065—38865. Heimasímar: .15065—25065. í rúmlega 20 ár höfum við kappkostað að sjá húsbyggjendum og framkvæmdaaðilum fyr- ir s>em beztri þjónustu við hvers konar jarð- vinnu og þungaflutninga. Bjóðum upp á jarðýtur frá 12—26 tonna með riftörm. — Önnumst þungaflutninga Vibrovöltun í húsgrunnum pg vegagerð. Tökum aff okkur minni og stærri verk Viff húsgrunna, I fóffaiagfæringu, vega- «g gatnagerff. \ ' Reynið viðskiptin við okkur. \ ! Áskriftarsíminn er 14900 Laugardagur 14. NÓVEMBER 1970 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.