Alþýðublaðið - 14.11.1970, Side 3

Alþýðublaðið - 14.11.1970, Side 3
MINN ÍT □ Veruleg aukning virðist hafa örðið á sölu mjólkur og rjóma síðustu daga eftir að verð á þess- ttm vörum til neytenda lækkaði með auknum niðurgreiðslum ríkisvaldsins. Hins vegar virðist áfengissalan hafa minnkað held- nr við' 15% hækkun á áfengi, en Bem kunnugt er, var „brennivin- lð“ liækkað til þess að afla fjár til aukinna niðurgreiðslna á land tmnaðarafurðum. Mjög mikil tteyzluaukning á smjöri þarf að koma til ef smjörfjallið margum- talaða á að lækka á næstu mánuð Hm, en væntanlega verða niður- jgrtiðslur á smjöri auknar á næst- ttnni. margumtalaða. Sagði hann, að engar hækkanir hefði orðið á smjöri síðan 7. júní s.l., og við ákvörðun haustverðs á landbún- aðarvörum liefði orðið samkomu- lag um að smjörið skyldi ekki hækka Um leið og aðrar landbún aðarvörur. Smjörbirgðirnar í landinu 1., nóvember s.I. reyndust vera rúm- lega 1.150 tonn, en meðalárs- neyzla á smjöri er talin skv. neyzlunni 1969 vera um 1.325 j tonn. Framleiðsla smjörs á s.l. | ári nam 1.435 tonnum, og miðað við sömu neyzlu í ár og í fyrra og jafnmikla framleiðslu, verð- ur smjörfjallið um 1.260 tonn að Bifreiðaeigen dur Opnum í dag við Hraunbæ í Árhæjarhveiii nýjaafgreiðslufyrir SHELL vörur, Samtímis hættir ö!l afgreiðsla frá venluninni Ásbúð. Gjérið svo vel og reynið stórbætta þjónuslu. Olíufélagið SKELJUNGUR HjF Alþýðublaðið hafði samband yið verzhmarstjórann í vínbúð- Inni við Lindargötu og spurðist lyrir um það, hvort áfengissalan hefði minnkað eftir hækkunina, Sem varð á áfengi um síðustu mánaðamót. — — Nei, salan hefur alla vega Ékki minnkað svo mikið, að við yrðum þess sérstaklega varir, en sennilega er hún svipuð peninga- lega og hún var fyrir hækkun. Verzlunarstjórinn sagði, að venju lega, þegar áfengi liækkaði mik- ið. eins og nú, dragi heldur úr sölunni fyrsta kastið, en síðan jafnaðist salan upp aftur, og þvi Væri ekki ólíklegt, að menn yrðu kannski heldur bindindissamari ttæstu vikumar en fyrir hækkun. Um mánaðamótin koma aukn- ar niðurgreiðslur á mjólk og rjóma til framkvæmda. Lækkaði mjólkurlítrinn í hvmu úr 18.00 krónum í 15.30 krónur, eða um kr. 2.70, og rjómalítrinn í fernu lir 156.90 krónum í 119.20 krón- ur. eða um kr. 37.70. Sölustjóri Mjólkursamsölunn- ar sagði blaðinu, að greinilegt væri. að mjólkur- og rjómasalan hefði aukizt allverulega síðustu daga, en þó lægju enn ekki fyrir ákveðnar tölur um söluaukning- una. En hins vegar sé augljóst, að söluaukningin í rjóma væri meiri en í nýmjólk, þó að sala hennar hafi aukizt einnig. Sagði verzlunarstjórinn, að gert væri ráð fyrir að bráðlega verði fleiri mjólkurvörur greidd- ar niður, og mundi bað að líkind- um auka emnig söluna á þeim vörum. Albýðublaðið leitaði einnig til skrifstofustjóra Osta- og smjör- sölunnar um upplýsingar varð- andi smjörsöluna og smjörfjallið ári liðnu. Gert er ráð fyrir auknum nið- urgreiðslum á smjöri á næstunni, ef verðstoðvunarfrumvarp ríkis- stjórnarinnar verður að lögum. f því sambandi sagði skrifstofu- stjóri Osta- og smjörsölunnar: „Við vonum, að salan aukizt með auknum niðurgreiðslum, en reynslan er sú, að salan aukist við verðlækkun. Salan tók t.d. gríðarmikinn kipp, þegar smjör- ið lækkaði í verði til neytenda á árinu 1966“. Hjá Framleiðsluráði landbún- aðarins fékk blaðið þær upplýs- ingar til viðbótar upplýsingum þeim, sem fékk lijá sölustjóra Mjólkursamsölunnar, að fyrstu sex dagana eftir lækkunina á mjólk og rjóma jókst rjómasalan um 29% miðað við síðustu dag- ana fyrir lækkunina og mjólkur- salan um 3,3%. Þess skal getið, að þessi samanburður nær alls ekki til árssölunnar þar sem bú- ast má við, að neytendur hafi dregið við sig rjómakaup fyrir lækkunina en kcypt ef til „óeðli- lega“ mikinn rjóma fyrstu dag- ana, sem hann var fáanlegur á Iækkuðu verði. Þá mim skyrsal- an hafa aukizt allmikið um leið' og rjóminn læklcaði og stendur sú söluaukning i eðlilegu sam- bandi við aukna rjómasölu. — Stækkun álversins kostar hreinsitæki NÍGERÍA £] Samkomulag hefir orðið milli ríkisstjórnar . íslands og x-íkis- stjórnar Nígeríu um að taka upp Stjórnmálasa,mband. Gert er ráð fyrir að skipzt verði á sendiherr um áður en langt um líður. Útibú opnar anrtað útibú □ í dag opnar Selfossútibú Landsbankans tvö útibú, eða af- gneiðslur á Eyrarbakka og Stokkseyri. Útibú L. f . á Selfossi hóf starf- Semi sína fyrir 52 áium síðan í jhúsi því, sem Tryggvi Gunnars- son, bankalstjóri, hafði látið reisa á Austurbakka Ölfusár, og hefur alla tíð síðan Verið nlefnt Tryggva skáli. Munu afgreiðslurnar starfa í umboði útibúsins á Selfossi, og starfsm'enn þaðan munu annast ÖH afgreiðslustörf. Starfsmenn við lafgreiðslurnar verða þ'eir Birgir Jónsson, sem mun veita þeim forstöðu, og Bjami Dags- son. „Hins vegar telur niefndin að ma’gnið sé enn fyrh' neðan þau magngildi, sem vitað er um að valdið geta sýnilegum skemmd- um á trjágróðri. Þetta atriði leyfi ég mér að véfengja.“ Þannig kemst Ingólfur Davíðs- son, grasafræðingur, að orði í athugasemd, sem hann htefur sent blaðinu, varðandi frétt'atilkynn- ingu iðnaðarráðuneytisins um niðurstöður flúorrannsókna ál- mengunarnefndai'inriar. Orðrétt er athugasemd Ingólfs þannig: „í tilefni af skýrslu nefndar þeirrar, er með efn'a'greiningu h'efur rannsakað flúormiengun frá ÁlVerksmiðjunni, skal eftir- farandi tekið fram: Staðfest er að flúormagn í gróðri á rannsóknarsvæð inu er nú meira en áður. Hins vegar tel- ur nefndin að magnið sé enn fyr- ír nteðan þau magngildi, sem vit- að er um að valdið geta sýnileg- um skemmdum á trjágróðri. — Smjörfjall til sölu □ Framleiðsluráð landbúnað arins tilkynnti í gærkvöldi mikla lækkun á smjöri vegna aukinna niðurgreiðslna á smjöri úr ríkissjóði. Lækkar kílóið af gæðasmjöri úr 199.00 krónurn í 130,00 krónur í smá- sölu eða um 35%. Verðlækk- unin tekur gildi frá og með næstkomandi þriðjudegi. 2. flokks smjör lækkar nú í smásölu úr 178,00 krónum í 106 krónur hvert kíló, eða um 76 krónur. Heimasmjör lækk- ar úr 169,00 krónum í 96 krón ur eða um 73 krónur. Verzlanir þær, sem telja sig eiga smjör í birgðum, sem keyptar voru á gamla verðinu, er gert að senda skýrslur um birgðir sinar til Osta- og smjörsölunnar í Reykjavík eða næsta mjólkursamlags. Á skýrslan að vera staðfest af trúnaðarmanni verðlagsstjóra, sýslumönnum, bæjarfógetum, oddvitum, eða hreppstjórum Vegna þessarar birgðakönn- unar verður ekkert smjör af- greitt af heildsölubirgðum í dag og á mánudag. — Þetta atriði leyfi ég mér að vé- fengja. Giróður þolir mjög mis- mikla mengun, og fetr það eftir loftslagi, jarðvegi og fleiri vaxt- arskilyrðum, eins og ræktunar- menn og grasafræðingar kannast Vel við. Má búast við að trjágróður hér á Jíandi sé viðkvæmari fyrir m'engun heldur en tré í grósku- meiri löndum, og þurfi minna magn til alvarlegrar flúormeng- unar en þar. Augljóst dæmi alvarlegrar flú- ormengun ar getur að líta í greni- trjánum við sumarbústað Ragn- ars Péturssonar, spölkorn sunn- an við álverið, ög raunar á fleiri stöðum í grenndinni. Búast má við að mengun fari mjög vaxandi er álverið verður stæfckað um Welming, eins og á- Málmsmiöir halda þing □ Fjórða þing Málm- og skipasmiðasambands íslands verður sett, í Lindarbæ við' Lindargötu kl. 14 í dag, Iaug- ardag. Þingið mun standa um helgina. Áætlað er, að til þingsins mæti 60—70 fulltrúar frá 20 sambandsfélögum víðs vegar að af landinu. Á dágskrá þings ins verða m.a. atvinnu- og kjaramálin, öryggi og aðbún- aður á vinnustáð og reglugerð fyrir lífeyrissjóð málm- og skipasmiða. Á þinginu mætir sem gestur fulltrúi frá AI- þjóðasambandi málmiðnaðar- manna í Genf, Svíinn Birger Viklund. —= formað er, og að svæði alvatl'egr- ar mengunar stækki. I Vefsn í Noregi reyndust verul egar m'eng- unarskemmdir frá átveri, sem; stendur á opnu svæði eíns o'g hér, ná yfir fjögurra kilómetra fjar- lægð, og það eftir að hreinsitæki höfðu verið sett upp. En stætrð’ mengunarsvæbis getur reynslairs, ein staðfest. í þessu sambandi má einnig minna á reynslu og aðferðir Nofð’ manna. Þeir leyfa ekki stækkum álvera, nema jafnframt seu gerð- ar öfiugar ráðstafanir tií' að draga úr mengun, þó það sé dýri. Vh'ðist sjálfsagt að setja upp hheinsitæki hér, a.m.k. í sam- bandi við íyrirhugaða stæfckun."' Laugardagur 14. NÓVEMBER 197D 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.