Alþýðublaðið - 14.11.1970, Side 12

Alþýðublaðið - 14.11.1970, Side 12
íhmeíM) 14. NÓVEMBER 5: LARÉTT: ' "Wi7' A: batna (8) H: íuglinn (6) C: hljóðí'æri (10) D: vitstola (2) 13: stinffur (4) 14: veiffarl'æri-t (2) E: verk (3) 15: samhljöðar (2) 16: úr hænu (3) F: vonda (4) 17: smáíuglinn (5) 18: lausnina (8) 20: fuglategund (6) I: samhljóffar (3) 22: skammst. (2) 23: taia (3) J: eggiff (4) 24: heimspekirit (5) K: sieip (5) 25: betl (4) L: henda (3) 26: samþykki (2) 27: myrti-p (3) 28: alþjóffafélagsskapur (6) 30: Iimir (8) O: holdi (5) 32: erki (4) P: árstíff (3) 33: fersk (2) 34: straumkast (3) R: drykk (2) 35: brezk (4) 36: leik (2) S: atvinnugrein (10) 37: nokkrum (6) U: draumórar (8) LÓÐRÉTT: 1: klausturbúi (5) 3: æð (3) 4: kona (4) nötraffi (5) 32: fiskinn (5) 33: garffur (4) 34: mala-a (4) 35: elska (öfugt) (3) 36: leiffi (3) 6: gerffu ungbörn (4, 6) 31: ófúsir (5) 7: æffir (4) 8: hvíldi (3) STAKAN: 10: umtal (5) 1.2 U.9 0.8 A.4 M.8 F.2 K.l 11: herrad.ómur (5) U.2 C.3 G.7 P.5 R.6 G.2 D.4 12: ilm (5) B.6 íS.7 H.4 1.5 L.2 C.10 B.l 13: burffarjálkar (12) 0.10 R.4 S.IO P.9 ,A.2 L.5 M.5 14: versni erfiffleikar (4, 8) S.4 iL.10 D.6 S.9 C.2 K.8 N.2 15: keyra (3) C.4 iH.7 K.l L.9 S.6 T.8 A.7 16: fijót (3) D.2 H.3 1.10 T.6 B.7 F.9 N.5 17: upphr. (3) D.10 lE.l U.5 M.l A.3 L.6 N.7 18: stelpa (6) R.10 F.l D.7 K.4 R.l K.5 J.9 19: í’eniff (6) N.6 T.8 L.l 1.8 C.9 0.8 H.8 R.2 20: germönzk (4) B.10 R.l T.10 T.7 Ý.8, 21: velgir (4) 1 22: komast (2) 1 23: erill (2) LAUSN Á SÍÐUSTU GÁTUt 24: amboff, nart (7, 3) Lárétt: 25: beitu (3) A dun'k, dama, 11 malara, C 26: ungviffi (3) Veltinginn, D al, 13 ofsa, 14 27: fora (3) E ljá, 15 as, 16 stú, F aula, 17 28: ruddamenni (5) kækir, 18 rafmótor, 20 .naglarj 29: uppstillt (5) I önd, 22 ma, 23 kló, J læst1, 30: aftann (5) 4 rover, K álver, 25 kisa, L maí, 26 ót, 27 kal, 28 no, læki, 30 ádrepuna, O grugg, 32 ldur, P eir, 33 ak, 34 ísí, R ðn, 35 snap. 36 af, S ungkarlinn, 37 lappar, U hýra, atar. 5. Lóffrétt: 1 þvala, 3 uml. 4 nato; 5 klifa 6 dansskólar, 7 arga, 8 maí, 10 angur, 11 eljur, 12 noti, 13 á- landevindur, 14 skorkvikindi, 15 afa, 16 aeta, 17 mgm, 18 böl, áma, 19 mórail, 20 næla, 21 lesa, 22 te, 23 ok, 24 róleg- an, apa, 25 tæp, 26 org, 27 kul, 28 árinn, 29 ausan, 30 geðug, 31 rifna, 32 karpa, 33 skar, 34 plat, 35 glý, 36 íra. I Stakan Verður bezti vinurinn visin rós í beði, ef þú h’eilan aldur þinn, eitrar döpru geði. úr og skartgripir KORNELÍUS JÓNSSON skóiavörðustíg 8 BIJNAÐARBANKÍNN cr baiilíi fóllísms / £ 3 V s 6 */ 8 9 /é? ] H —> '' B wA ^a.Æ c B E kJ F f4 G Cá '&.Á H 4°i / 122J mCá j K L M ra H ö 3 0 ? dcá B S S T ö U —> VELÁ □ Ýmsum íleirum en kjós- endum Alþýffubandalagsins í Norffurlandskjördæmi eystra mun haí'a brugffiff í brún þeg- ar ákveðiff var á æðri stöffum aff Stefán Jónsson, fréttamað- ur, færi í efsta sæti á komma- listanum í kjörd.æminu. Frétt- irnar munu ekki síffur hafa komið íramsóknarmönnum í Reykjavík algerlega á óvart þvi Stefán hefur um nokkurt skeið veriff koppur innarlega í búri þeirra. Mun Stefán þann ig hafa veriff einn af helztu slagorffasmiffum Framsóknar í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík s. 1. vor. □ Borgarráð mun nýlega hafa heimilaff. KFUM að reisa hús til bráffabirgffa á ióff barna Ieikvallar í Breiðliolti fyrir aéskuiýffsstarf. Hefur KFUM upp á síðkastiff ha'diff sam- komur fyrir börn í Breiffhoits- hverfi á hverjum sunnudags- morgni í stórum vinnuskúr í eigu verktaka. Leyfi borgar- ráffs er veitt meff þeim skil- yrffum, aff KFUM f jarlægi hús iff á leikveJlinum á eigin kostn aff, þegar leikvallanefnd kynni aff óska þess. ;□ Alþýðúblaðiff hefur frétt, aff eitt atriffi í nýjum kjara- samningum BSRB og ríkisins sé aff minnkaffur vcrffi launa- mismunur milli barnakennara og gagnfræffaskólakennara. Flytjist barnakenflarar þannig úr sextánda launaflokki í átj- ánda, gagnfærffaskólakennarar verffi áfram í tuttugasta flokki og menntaskólakennarar í 24. launaflokki. □ Ýmislegt virffist benda til þess, aff endanlega hafi veriff afráffiff í Samtökum frjáls- iyndra og vinstri manna, aff Hannibal Valdimarsson fari ekki í framboff í Reykjavík í vor, helður á Vestfjörffum. Hafa menn í því sambandi veitt því athygli. aff undan- farna daga hefur Hannibal Iagt fram á Alþingi mörg mál, sem sérstaklega varffa Vestfirff inga. Má þannig nefna tillög- ur bans aff fjórffungssjúkra húsin breytist í ríkissjúkra- hús, aff sérstök opinber verk- fræðistofa verffi opnuð á Vest- fjörðum og fiskveiðiland.helg- in þar verði færð út. Telja ýmsir, aff meff þ’essum tillögu- flutningi sé Hannibal aff búa sig undir kosningabaráttuna vestra. Streita góð fyrir hjartað NÚ eru vísindamenn búnir að uppgötva enn nýjar stað- reyndir varðandi streitu og langlíli. Það kemur í ljós, að hófleg; stróita er holl fyrir hjartað og lengir lífið. Dr. Abe Tannehbaum sem stjórnar, kr-abbárannsóknastöS í Chieago, 'hjeifur sýnt fram á með tilraun- um við mýs, að þær lifa helm- ingi ltengur og halda lífsfjöri sínu óskertu ef þær- verða fyrir mátulegri stheitu, þa,nnig að þær þurfi að leggj-a á sig vissa: árlaynslu. Ef streitan verður hins vfegar of mikil, verkar hún lamandi. Það; hefur einnig ^nargoft sýnt sig með fólk sem hæfctir að vinna og taka þátt í virku lífi, t. d. menn sem eru komn* ir á eftirlaun og hafa ekkert fyrir stafni, að það hrynur nið- ur, missir heilsiuna og deyr að skömmum tíma liðhum. „Hláturinn lengir lífið“ h'ef-. ur oft verið sagt, og nú telja sænskir vísindarhenn það sainn-’ að, vegna þess að hlátur or- sakari vissa gtrieitu og sú þægi-; lega tegund stheitu lengir lífiffí samkyæmt þessum nýju kenn- ingum. ★ sa Það verSur ekki ofsögum sagt hve aumieg Ihúsakynni eru, sem margur fátæklingur verður að búa við í þessari borg. •Kjallaraholumaj eru það sem verst er loftið >í. Fjöidi barna verður öll bamsár sín að lifa í þessum viztarverum og ef hlýtt er lögum og reglum þá mega börniií aldrei koma út fyrir dyr — aldrei skríöa upp úr holum sínum, því í Lög- reglusamþykktinni er börnum bannað að haldast við á almannafæri og þegar börn ekki megí vera á almannafæri, mega þau hvergi vera. jöí Hásetafélagsfundur verður í 'Bárubúð kl. .2 e.h. HÚSIÐ VERÐUR UPPHITAÐ. — Stjórnin. __________ ú kh Tíl sölu nýleg verkamannastígvéi á tækifærisverði. — Til sýnis á afgreiðslu Atbýðublaðsins. f

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.