Alþýðublaðið - 14.11.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.11.1970, Blaðsíða 6
Húsleg birna HXJN heitir Liz, kannski í höfuðið á Elizabeth Taylor, þessi myndartega bima á myndinni. Hún á henna í dýra- garðinum í London og er svo húsleg í sér, að hún heimtar að fá stráfoúst sem er hennai' einkaeign. Margir apar hafa gaman af að herma eftir mönn- unum og vinna húsvark eins Dg að þvo og sópa, en Liz er fyrsta bjamdýrið sem tekur virkan þátt í daglegum hreins- unarstörfum dýragarðsins. ★ yrpa REYKINGAR, HÆGFARA SJÁLFS- MORÐ REYKINGAR eru sjúkdúm- ur sem ótaldar miíBjónir manna smitast af. Bæði eru neykingar kannski gjúkdómur í sjálfu sér, og eins vaida þær margháttuðum öðnum sjúk- dómum. Til dæmis má nefna þrálátt lungnakvef og þar af leiðandi skáddaðan lrmgnavef. Þegar um er að ræða reykingar í Stórum stíþ er sannað mál, að tíðni lungnakrabba hefur tutt- ugfaldazt. Sennilega er það þó IungnaJcvefið sem orsakar mest vinnutap, længa sjúkra- legu og jafnvel flest dauðsföll. Annar sjúkdómur sem reyk- ingar valda, er æðakölkun, einkum á litlu hjartaslagæð- unum. Þriðji sjúkdómurinn er magasár. Aukin sýrumyndun sem gtafar af reykingum, sær- ir slímhúðina í maganum. Þá eru áhrif reykinga slæm á fóstur í móðurlífinu. Iðul'ega fæðast börn fyrir timann þegar mæðurnar reykýa mikið, eða þau eru alltof létt og v.eik- byggð. Hver einasta fruma í líkam- anum verður fyrir áhrifum þeg- ar maður reykir. Og margir læknar vilja halda þvi fram, að þannig sé verið að fremja hægfara sjálfsmorð. ★ Cæsar Mar: ÚR DJÚPI TÍMANS Hinn 18. okt. 1915 réðst ungur íslemtingur, Cæsar Mar, \ srglingar á norskt skip, pem lá fyrir akkerum á ytri þöfn Reykjavíkur. Skipið iliét Aquiia, mjög stórt þrímastrað segiskip (með 19 segl, þegar öii voru uppí). Þessi ungi maður var svo til máflaus á erlend mái og með öliu ókunnugur vinmrbrögð- um á hinu risastóra seglskipi. — Hann segir: Ekki held ég að ég hafi sofnað fyrstu frívaktina mína. Hér var svo margt, sem ég hafði ekki áður kynnzt: vinnan við seglin, vinnuhraðinn, marrið og hvinur vindsins í reiðanum, Þessi stóru hvítu segl, sem voru eins og þdkuský á stöðugri hreyfingu, er þau har við svartan næturhimininn . . . Vitaljósið var það síðasta, sem ég sá af íslandi, þar tii stríðinu var lokið. — Höfundur bókarinnar sigldi öll stríðs- árin. Leið hans lá um öll heimsins höf, frá Suður-Ameriku norður í íshaf. Tveimur af fjórum skipum, sem hann var á, var sökkt, og svo til nakinn bjargaðist hann. Frásögn hans er Ijós og hreinskilin; og afbragðs skemmtileg. IiEIFTUR n Þegar þeir gaunar í STOFN ÞEL voru að pikka upp lög af nýrri LED Z EPPELIN - plötu, heyrðu þeir sér til .mikillar furðu að minnst var á „land elds og ísa“ í texta fyrsta lags- ins á A-hlið hennar. Það var af þessu til'efni sem undirritaður og þrír af STOFN- ÞELS-gaurunum mæltuim okk- ur mót hieima hjá einum þeirra. Eftir að hafa komið ok:kur einis vel fyrir og kostur var á (á kaf í djúpum stólum og með fæt- urna uppá sófaborði) byrjuð- uim við spjallið. — Hvenær fenguð þið þessa plötu í hendumar? — Við fengum hana í gegnum flugmann, Segir Herbert söngv- ari þeirra félaga og teygir skankana lengra uppá borðið. — Er hún þá ekki komin í plötuverzlanir hér ennþá? — Ja — segir Gunni bassa- leikari — hún verður nú senni- lega komin þegar þetta viðtal verður birt. Við spiluðum þefta lag í Tjarnarbúð núna um síð- ustu helgi óg það gerði ofsa lukku og enginn viðstaddra hafði heyrt það áður. —■ Um hvað fjallar textinn Herbert? — Fyrsta erindið fjallar um „land elds og ísa“ og er þar vafalaust um okkar ástkæra föð lirland a® ræða. Svo blandast hitaveitan nokkuð í lagið þar sem talað er um hina vatinsgjós- andi hveri af mikilh tilfinn- irvgu. Annars held ég, eftir því sem ég kemst næst að lagið fjalli um landnema sem hingað komu, bendir stríðsös'kur mikiö sem rekið er upp í byrjun lags- ins eindregið til þe-ss að svo sé, enda er hæpið að álíta að þes?- araraldar roenn noti svona stríðsöskur nema þeir verði rieiðir, en það er ég sannfærður um að Róbert Plant er ekki þegar hann syngur þetta lag. — Svo við víkjum nú að öðru. — Er það rétt að þú sért að spá í að hætta með „sveitinni“ Gunni? — Mér var boðið djobb hjá TILVERU, en er ákveðin í að taka því ekki. TMMIGRi I come from the land Prom the midnight s I AM OFF THE COl ■ — Og ástæðan? Vegna þess að ég býst við miklu af hljómsveitinni í nán- ari framtíð og mun það koma fram síðar. — Hebbi, ég var að frétta að þú værir farinn að stúdera söng og kominn í kór. Hvemig líkar þér? PoP korn NÁTTÚRA meff plötu á næsta ári ,□ HljómsVeltin NÁTTÚRA er, eins og margar „sveitir“ um þess ar mundir að velta fyrir sér plötuútgáfu. Það hafa margir sagt um NÁTTÚRU að hún sé að mörgu leytl mjög sérstæð hljórosveit, skipuð úrvals spil- urum, sem eru mjög skapandi og frúmlegir í öllum flutningi. Það eru því varla margir sem verða undrahdi þegar það kem- ur upp úr kafinú að þeir eru mikið að spá í að gefa plötu út á eigin spýtur og er þar ekki verið að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. Ef til kem ur (sem varla er vafamál), verff ur þetta LP-plata meff 12 lög- um eftir þá NÁTTÚRU-menn. Verður platan tekin upp í Lond on sennilega í janúar n. k. Og svorna til bragðhætis má geta þess að þeir munu aff öiium lík indum koma við i Færeyjum til að spila fyTÍr eyjaskeggja, á ieið sinni heim. Sjónvarpiff sefur vært! Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir um nokkurt skeið, tókst mér ekki að fá það uppgefið hjá Sjónvarpinu hvað fyrirhugað væri í sambandi við þátt fyrir ungt fólk í vetrardagskránni. Svo var það í fyrradag sem ég 6 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.