Alþýðublaðið - 14.11.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.11.1970, Blaðsíða 4
,MARKLAUS‘ (9) leik voru hinn 35 ára gamli Maekay (nr. 6) og hinn nýi skozki miðjuspilatri þeirra, — Gemmill (nr. 7). DERBY — Green, Webster, I Róbson, Durban, McFairland, Mackay, GemmiU, McGovem, O’Hara, Hector, Hinton. LIVERPOOL — Clerrtents, Lawler, Lindsay, Smitfa, Lloyd, Hughes, Hall, Boersma, Heigh- wiy, McLaughlin, Thompson. (9) HHIMSMET____________ þar fór mótið fram. Metið verður ekiki staðfest sem heimsmet, því Kina er e'kki í Alþjóða frjáisíþróttasam- bandinu, en sérfræðingar eru ekki 'í nokkrum vafa um að Chih-Chin hafi raunverulega stokkið þessa hæð. Að mótinu loknu lét kappinn þau orð falla að „þegar ég les hugsanir Mao formanns, finnst mér sem ég geti stokkið hærra en brunastigi.11 NÆSTU LEIKIR (9) KR—Fram. M-fl. karla: KR—Fram. Sunnudaginn 15. nóv. verða þessir leikir og héfjast kl. 17.00. 3. fl. karla: ÍR-KR, Vaíur— Fram, Þrótlur—Ármann, Víking ur—-Fylkir. 2. ffl. kvenna: Víkingur—KR, Ármann—Fram, ÍR—Valur. 1. fl. karla: Fram— Þróttur, KR —ÍR. Vfkingur—Valur. M.fl. karla: ÍR—Vikingur, Ár- mann—KR, Valur—Fram. HJOLASTILLINGAR MÚTORSTILLINGA.R ' L^ÚSÁSTILLINGAR í ■. "■■0- , . Látið stilla í rlma. 4 Rljót og örugg þjónusta. ■ 1 3-10 0 Tilboð óskast í ’nokkrar fólksbifþeiðar og bifhjól, er verða til sýnis að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 18. nóv. kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í .•íkrifs'tofu vorri kl. 5. Sölunefnd vai*narliðseigna. Við þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför bróður okkar JÓNS G. MARÍASSONAR fyrrverandi seðlabankastjóra. Sórstaklega viljum við þakka stjórn Seðla- banká íslands fyrir alla Veitta aöstoð. María oef Hrefna Maríasdætur. t Frú SIGRUN SIGURBJORNSDOTTIR Lagarfelli, FeílTahreppi, N-Múla'sýslu andaðist að morgni sunnudagsins 8. nóv. s.l. Útförin hefur farið fram. Halldór Vilhjálmsson UTVARP Laugardagur 14. nóvember 12.00 Dagskrain. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Óskailög sjúklinga 14.30 íslenzkt mál 15 00 Fréttir. 15.15 Þetta vil ég heyra 1615 Veðurfregnir. Litast um á eynni Luing 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar 17.40 Úr myndabó'k náttúrunnar 18.00 Söngvar í léttum tón 18.25 Tilkynningar. 18.43 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19 00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um litla stund 20.10 „Vínarblóð“ eftir Johann Strauss 20.55 Smásaga vikunnar: „Óreyndi draugurinn" eftir H G. Wells 21.25 Nikkan á ný 22 00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnii-. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. — Sunnudagur 15. nóv. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Barokktónieikar. 10,35 í sjónhending. Sveinn Sæmundsson ræðir við Þórð Þorsteinsson á Sæ- bóli, fyrri þáttur. 11.00 Messa í ísafjarðarkirkju. Piæstur; Séra Sigurður Krist- jánsson. Orgafnleikari: Ragnar H. Ragnar. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Afmæliserindi ,útvarps- ins um fjölmiðla. Vilhjálmur Þ. Gíslason fyrrum útvarps- stjóri talar um blöð og blaða- mennsku á ÍSlandi. 14,00 Miðtíegistónleikar: Óperan Rígólettó eftir Verdi. 15.30 Kaffitíminn. 16,00 Fréttir. — Framfaaldsleik- ritið Blindingsleikur eftir Guðmund Daníelsson. Höf. (eða sögumaður) Gísli Hall- dórsson, Birna Kristbjörg Kjeld. Séra Oddur Róbert Am- finnsson. Frú Þóra Herdís Þorvaldsd. Vinurinn Ámi Tryggvason. Torfi Þorsteinn Gunnarsson. Frú Jósefína Guðbjörg Þorbjamardóttir. Goði Eriingur Gíslason. 17.00 Barnatími; Óskasteinninn. Merkur íslend- ingur. — Hlini kóngsson, leik- rit. 18,05 Stundarkora með rússn. söngvaranum Ivan Reboff. 19.00 Fréttir. — Tilk. 19.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurninga'þætti. 19.55 Sinfóníuhljómsveit fs- lends leikur í útvarpssal. 20.20 Fra Thailaindi. Vilbiáimur Þór fyrrum utan- ríkicráðfaerra flytur erindi. 20.50 Frá Tónlistarhátíðinni í Berlín s.l. sumar. — Robert Szidon leikur á pianó. 21,20 Veröldin óg við. Umræðuþáttur um utanríkis- mál í umsjá Gunnars G. Schram. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP 15.30 Myndin og mannkynið. — Fræðslumyndaflokkur um myndir og notkun þeirra. — 7 þattur. — Viðsjárverð upp- götvun. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 16,00 Endurtekið efnL — Fer- tugasti og fyrsti. — Sovézk bíómynd, gerð árið 1956. — Leikstjóri: Grigo Tsjúkhræ. Þýðandi: Reynir Bjamason. Myndin gerist í rússnesku byltingunni. Fámennum her- fiokki úr Rauða hernum tekst aö brjótast út úr umsátri hvít liða. Á flóttanum tekur hann höndum liðsforingja úr hvit- liðahemum. Stúlku úr her- fiokknum er falið að færa fangann til aðalstöðvanna, og greinir myndin frá ferð þeirra og samskiptum. — Áður sýnd 21. október 1970. 17.30 Enska knattspyman. 2. deild; Birmingham City 6— Swindon Town. 18,15 íþróttir. M. a. úrslit Evrópubikar- keppni í frjálsum íþróttiun. 20 00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar. 20.30 Er bíllinn í lagi? 6. þáttur. — Höggdeyfar. — Þýðandi og þulur: Bjami Kristjánsson. 20.35 Smart spæjari. — Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21:00 Aldingarður í eyðimörk- inni. Mynd um samyrkjubú í ísrael og lifnaðarhætti fólks- ins þar. — Þýðandi; Óskar Ingimarsson. 21.35 Juarez. — Bandarísk bíó- mynd, gerð árið 1949. Þýð- andi: Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin gerist laust eftir miðja síðustu öld, þegar Mexíkanar háðu sjálfstæðisbaráttu sína og vörðust ásælni Napóleons þriðja, Frakkakeisara. Sunnudagur 15. hóv. 18.00 Helgistund. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. HaHgrímsprestakalli. 18.15 Stundin okkar. Matti Patti ,mús. Annar hluti sögu eftir Önnu K. Brynjúlfs- dóttur. Teikningar eftir Ólöfu Knudsen. Böm úr Bamamúsikskólanum leika. Sigurður Þorsteinsson kynnir hjálpartæki við frímerkjasöfn- un. Börn úr Dansskóla Hermanns Ragnars Stefánssonar sýna dansa. Dimmalimm kóngsdóttir. Leik- rit eftir Helgu Egilson. Leik- stjóri Gísli Alfreðsson. Fjórði og síffasti þáttur. Kynnir: Kristín Ólafsdóttir. Umsjónarjmenn: Andrés Indriða son og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Lusy Ball. (Everybody is Bredjudiced). . Þýöandi: Kiistinn Eiðsson. 20.50 Hleypidómai-. Mynd um fordóma, þekkingar- skort og kynþáttamismun. Þýffandi: Silja Aðalsteinsdóttir. 21.10 Tónlist eftir Burt Bacharach Þuríður Sigurðurdóttir og Jón- as Jónsson syngja lög eftir Burt Bacharacli í útsetningu Magnúsar Inginiarssonar. 21.35 Vilt bú skrifa irndir? (Din underskrift?) Lcikrit. — Ungur og ástfanginn piltur ke.mur foreldrum sínum í uppnám, er hann biffur þau aff skrifa undir mótmælaskjal gegn kS’nþáttamisrétti. Höfundur: Bruim Olsen. Leikstjóri: Sören Melson. Þýðandi: Kristmann Eiðsson.. Norvision - Ðanska sjónvarpið) VERÐSTÖÐVUN ræður. Síðastur talaði Jóhann Hafstein, forsætisráðherra. Að umræðum loknum voru frumvarpið og framkomnar breytingartillögur við það frá stjórnarandstæðingum bornar undir atkvæði. Breytingartil- lögur Alþýðubandalagsmanna fjölluðu um að felldar yrðu niður 4. og 5. gr. ftumvarps- ins, en þær fjalla um útreikn- ing kaupgjaldsvísitölu og frestun á greiðslu tveggja vísi- tölustiga til 1. september n.k. Breytingaríillögur Framsókn- armanna voru um sama efni en að auki vildu Framsóknar- menn fella niður úr fmmvarp inu 2. grein þess, en hún kveð ur á um að 1,5% launaskatt- ur verði lagður á atvinnufyr- irtæki. — Breytingartillögur stjórnarandstæðinga voru felldar og verðstöðvunarfrum- varjiið samþykkt óbreytt. — Mun það nú verða sent efri deild alþingis til meðferðar, en þar þurfa að fara fram um frumvarpið þrjár umræður áður en það getur orðið að lög um. — Orðsending frá Verkakvennafélaginu Framsókn. Bazar félagsins vérður laugar- daginn 5. dcs. n.k. í Alþýðuliúsinu. Vinsamlegast komið gjöfum á bazarinn í skrifstofu félagsins. Bazamefndin. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIM LagerstærSir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASM tÐJAN Siðurnúla 12 - Stml 38220 4 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.