Alþýðublaðið - 14.11.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.11.1970, Blaðsíða 2
Nauðungaruppboð Eftir kröt'u tolstjórans í Reyfkjavík fer fram nauðungaruppboð að Ármúla 44. (áður 26) taugardaginn 21. nóvember 1970 og hefst það kl. 13.30. VerSa þar seidar margvíslegar ótoiiafgreitídar vörur frá árinu 1989 og eltíra, svo sem ,ltm, húsgagnaákiæði, fiitteppi, spegl- ar, burstar, sokkabuxur, þeytivinda, hnífar, giös, gólfdúkar, góiffiísar. flókateppi, tívenskór, sjónvarpstæki, magnari, há- talarar, piötuspilarar, kápur, kjolar, búsáhöid, búsgögn, nátt- föt, biíreiöavarahiutir, .plastþynnur, rósarunnar, nylonbuxur, buxnadragtir, aidinmauk, ieikfcng, útvarpstæki, hnappa og bindisíiælusett, gúmmihanzkar, ieöurvörur, plastumhúðir, garn, bókhaldsvél, straumbreytar, peysur, vélavarahl., hijómplötur, peningabuddur og margt fleira. Ennfremur verpur seit á isama stað og tíma eftir kröfu ýmissa lögmanna, banka, skiptaréttar Reykjavíkur o. fl.: Húsgögn af ýmsu 'tagi, ísskápar, rafm.ritvélar, reiknivélar, sjónvarpstæki, alfræöiorðabækur, hárþurrkur, radiogrammo fónar, peningaskápur, útvarpstæki, saumavélar, pappírsskurð- < arhnífur, peningakassi, djúpfrystir (Linde), píanó, pökkunar- vpl (ESwis), stillitæki (Micrometer), búðarkassi, nokkrir raf- mótorar 40, 27, 20, 5, 3, ,2, 1 hestöfl, ennfremur 10 hestafla gírpiótor, stó.r handborvél, hrærivél fyrjr brauðgerðarhús (stór), og 2 síidarhausskurðarvéiar (sænskar) pg margt fleira. Greiðsla við hamarshcgg; Vörurmar verða til sýnis eftir því sem við í verður komið á uppboðsstað kl, 1—5 síðd. fös'tud. 20. nóv. n.k. Tékkávisanir verða ekki te'knar gildar se-m greiðsla, hema rneð sam- þykki uppboðshaidai’a. Borgarfógetaenjbættið í Reykjavík. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlaelkni'S er laus til umsóknar við handlæ'kningadeíldl Fjórðungssjúkra- hússins á Alcureyri. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Stjórnarnefnd ríkisspítal- anna og Reykjavífcurborg. Stað'an veitist til eins árs frá 1. janúar n.k. Urnsóknir sendist stjórn Fj órðung'ssjúkra- hússins fyrir 15. desember n.k. Stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Tilkynning Vér viljum hérm'eð vekja athygli heiðraðra viðskiptavina vorra á því að vörur sem liggja í vöruigeymsT.iuhúsum Vorum eru ekki tryggð- ar af oss gegn bruna, frostum eða öðrum skemmdum og liggja því þar a ábyrgð vöru'- eigendia. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS ■ 2' LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1970 í>EGAR minnzt er á Joan Crawford í dag, er álitamál hvoi-t fólki dettur fyrr í hug: svaladrykkurinn Pepsi-Cola eða hinar möngu kvikmyndir sem hýn hefitr leikið í á 45 ára fraegðarbraut sinni í Holly- wood. Hún er fsedd 23. febrúar 1904 og því orðin 66 ára göm- ul. Og enn heyrir hún til flokki stórstjarnanna, þótt hún leiki orðið sjaldan í kvikmyndum. En hún er bezta auglý.sing sena Fepsi-Cola hefur nokkru sinni fengið. Hún er foraeti fyi'irtee'k- J. CRAWFORD PEPSIDROTTNING OG KVIKMYNDASTJARNA isins síðan maðurinn htennar, Pepsi-Cola-kóngurinn Alfred Steele, lézt árið 1959. Og hún ©r slyng og hefur gott vit á viðskiptum. Fyrir átta árum sendi hún frá sér sjáifsævisögu sína sem var svo full af illgjörnum at- hugasemdum, að það munaði minnstu, að bókin væri gerð upptæk. Hún hlífði hvorki starfsfélögum sínum né fyrri eiginmönnum, og 'sérsta'klega fór hún illa með fyrrverandi man.n sinn Douglas Pairbanks jr. En hún slapp við meiðyrða- mál, og bókin var lesin af á- fergju. 7 Auðug hsfur hún lengi ver- ið, enda þótti hún slæg í samn- ingagerðum í Hollywood. Hún segist hafa lært ókjör um við- skipti af kvikmyndafi-amleið- endunum þar, og einnig kenndi Steele henni mikið. Hann lét 'h'ana taka þátt í stjónnairfund- um Pepsi-Cola-fyrirtækisins, og eftir lát hans var hún kos- in í stjórn og síðar gerð að for- Seta. Hún notar hver't tækifæri til að auglýsa svaliadry'kkinn, alltaf em pepsi-flöskur í bún- ingsherbergi'nu hetnnar og ná- ’lægt henni þegar ljósmynd- arar koma aðvífandi, og hvert sinn sem hún kemur fram í sjónvarpi, gerir hún jafnframt samning um pepsi-auglýsingaa'. Réttu nafni heitir hún Luc- illle Le Sueur — hún varð að skipta um nafn þegui húiv byrj- aði að leika, vegna þess að lfennar eigin þótti of leikliús- legt! Hún hóf feril sinn sem dansmær ó næturklúbbi, og áður en langt um leið, kom einrt af Hollywood-umboðsmönnun- um auga á haua. Hún lék í fyirstu kvik.mynd sinni, „Piretty L-adies“, árið 1925, og siðan hef- ur hún haldið tryggð við Holly- wood og Hollywoed við hana. Hún var bæði metnaðargjöm og hæfilei'katrík, og m:eð tíman- um varð hún ein af viríustu skapgerðarleikkonum kvik- myndanna og hlaut hin eftir- sóttu Oscar-verðlaun fyrir „MiL dred Pierce“. Hún þarf ekki að leika í kvikmyndum peninganna vegna, því að auðæfi hennar aukast mað hverjupi deginum serp líður — og hveitjum pspsi- sopanum sem dmkkinn er. En hún gerir það sér til ánægju. Og enn á hún sér fjölda að- dáenda víða um heim. Fleiri en hún gerir sér sjálf gi'ein fyrir. Ekki alls fvrir löngu var hún á ferð fyrir Pepsí-Cola-fyrir- tsekið og kom m. a. til Austur- A.fríku þar sem hún bjóst ekki við, að nokkur kannaðist við sig. Það kom heldur en ekki flatt upp á hana þegar hún lenti á flugvellinum kl. 7 að morgni — og fann meira en 20 þúsund aðdáendur sem biðu -þess að hylla stjörnuna sína og bjóða hana velkomna. ★ samningsgerð Ábyrg eða hrossakaup □ í þeim drögum að kjara- samnir.ig'um, Se'm B.S.R.B. og rík isvaldið hafa gert fyrir ríkis- stai'fgmenn, er æRunin að l'áta -5 starfsár kennara gilda á móti 1 námsári. Þessi regla á að- eins að gi'lda um kennara, enga. aðra ríkisstarfsmenn. Ástæðan fyrir því að þessi sérstæða regla er l'átin gilda um kennara eru þau' átorif sem ákveðnir aðilar í Landsambandi framhaldsskóla kennara ÍL.S.F.K,) liafa í valda kerfi B.S.R.B. í nýlegrj yfirlýs- ingu L.S.F.K. er raumar státað af þessu. Af yfirlýsingunni, sem birtist fyrst í dagblaði 4. þ.m. verða ljósari en áður skað'leg ábrif þeirrar einokunar, sem B.S.R.B. heifur á samningsrétti opinhenra starfeimaniria. Yfirttýsingin er m. a. sömnun þess hvernig þessi einokun getur torvieíldað að und inbún ingsimenntun h óknáms- kennara í friamhaldsskólum' verði viðumndi í framtíðinni. I. í yfirlýsingu LSFK er mikið vikið að fyrri „sögu“ í kjara- málípm - kennara og forysta LSFK er sögð þar hafa sórlega hreinan skjöld. FHK ætlar ekki að láta LSFK mai'ka sér þann ófrjóa barátbuignundvöU að deilla fyrst og fremst um réttmæti eins og annars á liðnuim árum, en vill þó aðeins minnast á eitt atriði í yfirlýsingu LSFK um fyrri tíma. Þar segir að Það sóu staðlau'sir stafir að LSFK hafi reynt a'ð lialda háskólamennt- uðum kennunuim niðri í lauinum. Ilér mælir stjórn LSFK gegn betri vitund. Snemma árs 1969 t>arðist LSFK og BSRB gegn því að há- skóiliamiennjtaðir kennarar liæ'kk uðu úr 18. í 19. laumafl'okk, (—■ en ríkisvaldið háfði gert tiliögu um þá liækkun,) nema fjölmarg ir aðrir framlialdsskólakennar- ar hækkuðu líka. Á það vildi rfkisvafldið ekki faHlaist. Undir- rituð.u fulltrúar 'ríkísvaldsins og BSRB síðan samninga, og voru a'M'ar þær hækkanir, sem rikis- valdið gerði tillögur um, hafðar í þeissum samningum nema ein, — hækkun 'hásikólamenntaðra gagn'fræðaskóttiakenniara. Seinna tókst FHK að fá ríkisvaldið til að ttiækka h á s kólainen iitaða gagnfræðaskólalcennára um einn l'aun'aiflokk. LSFK mót- mælti þe'ssari laraiaihækkun op- inberlega!! Um þá takmörkuðu la.una- flokkaskiptingu framlialdsskóla kennara á grundvettli ntenntun- ar, ssm samið var um 1963 seg- ir í áðurgreindri yfirlýsingu. — „LSFK hóf þá beráttu fyrir þvi að fá leiðréttingu á því augijósa ranglæti að liáta nýja flokka- skiptingu vehka aftur fyrir sdg, og krafðist þess, að þeir kenn- arar, sem fyrir voru í starfi, nybu fylttsta réttar í launagireiðsl um. — Hugmynd LSFK var þó einungiis bundin yið þann tíma, en enguim hafði dottið í hug, Framhald á bls. 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.