Alþýðublaðið - 14.11.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.11.1970, Blaðsíða 10
Hrossakaup... að þetta Sltyldi gilda ujm ailla framtíð." Þessi orð verða vart skilin öðruvísi en svo, að LS’FK mimdi aldrei setja fram þá kröfu, að þeir kennarar, sem eft ir samningana 1963 réðu sig til starfa í læigri launaflokkana á gagnfræðastigi, gaetu fengið hæstu taun eftir vissa starfs- reynsllu'. En nú berst BSRB einmitt fyr ir því að þeir kennarar, sem komu í starlf eftir 1963 hækki í liaiunjuim samkvæmt reglunni eitt námsár firnm starfsár en'gu síður en þeir sem vonu í starfi fyrir 1963. Vitað er að forysta LSFK er fynst og fremst ábyrg fyrir þessari stefnu. Hverjum er svo ætlað að taka mark á þeim orðuim er á eftir fylgja í yfirlýsingu LSFK. ,,Það eru einn ilg staðöiausir stafir, að LSFK halfi noíkkurn tíma lagt til, að sllkt skuli gilda um alla fram- tíð‘‘. (Þ. e. að eitt námsár jafn- gildir fimm starfsárum). Svari hvier fýrir sig. Og hvað segja önnur stéttar- félög um slíka kröfugerð ? Eiga t. d. konur sem vinna á dag- heimitum, án þess að hafa lært fóstruistörf, að fá sömu laun og íóstrumar? SMkri kröfu héfur ekki vei-ið hreyft svo kunnugt sé, enda hafa þær konur sem starfa við hlið fóstranna ekiki einkaiétt á að semja um kjör starfsfólíks á dagheimilium. Einoitauin LSFK á samnings- rétti fyrir framlhaldsslkólialK'ehn- ara virðist hinis vegar ætia' að verða þjóðinni dýr. Með því að reyna að þvinga fram samniniga um la,un hiáskótemienntaöra gagn fræðaskótakennara verði við- rniðun fyrir. aWa aðra kennara á stiginu, án tillits til menntunar þeirra, er verið að gera tilraun til að skapa þleim kenmtrum aug Ijós forréttindi í .þjóðfédiaginu. Ein höfuðforsenda þeirrar for- réttindakröfu er sú bliekking a!ð gagnfræ®a)skólakennarar Vinni í rauninni ailílir sömu störf. í næsta kafla verður vilúð að haldleysi þeirrar staðhæfingar. III. Óþarft ætti að vera að minna á að starf hvers kenn- ara mótast af undirbúnings- menntíun hians. Góð starfsmlemnt uin er höfiuðlforsenda þeSs að kennari geti sýnt sjálfstæði og frumkvæði í starfi. Að öðru leyti er tvenns komar nvuraur einkenn andi á starfi gagnfræðaskóte- kennara: 1. Muinur á því hvort kenmar- inn er bóknámskennari eða veriknámskennari. 2. Munur á því hvorf kennar- inn starfar aðeins við ungliniga- deildi'r, sem eru í tengsllum við barnaskólana (1. og 2. bekkur gagnfræðastigsins), eða hvort kennarinn starfar við gagn- fræðasköla, (1.—4. békkur eða aðeins 3. og 4. bekkur). Verkn'ámskennarar við gagn- fræðastigið í Reykjavík vetiurinn 1968—1969 ('handgvinnu, íþrótta matreið'sliukennarar, ýmsir sér- kennarar) voru samíkvæmt skóla skýrslu Fræðsluskrifstofu Rvík- uir 89. Bóknámskemnarar við gagn- fræðaistigið þeninan sama vetur voru 130. Þessum bóknámskenn- urum má skipta í þrjá hópa: A HáisHjólamianntaiðir jkemn- arar 51. B Kennarar með kennara- skóliapróf sem lokapróf 53. C Kennarar með stúdents- próf sem lokapróf 26. Altoargir úr síðaista hópnum stundia háskótenám jaifnframt kennslu. Ljóst er af þessu að vei'k- námskennamr við gagnfræða- stigið í Reykjiavík eru fjötaenn ari en þeir bóknámskennarar þar, sem ekki hafa háskólapróf. Af hinjum 130 bóknámskennur um starfa 36 eingöngu við ung- lingadeildir (þ. e. skyldumám, 13 — 14 ára a'ld.ursflokkar), sem eru í tengslum við barmaskóte. 28 þessara 36 kennara eru úr hóp B, þ. e. hafia keninarapróf sem. lokapróf. Aðalástæðan fyr- ir þessu er sú hugmynd, sem lengi hefur verið ofarlega í huga fræðSluyfii’valda, að setja keninara með sömiu menntun til kennslu við allt skyldiunámsstig ið. Fyrirhuguð skipun liauna- flokka brýtur algerlega í bága við þessa stefnu. Mætti spyrja hvort fj ármálaráðuneytið hafi glögga hugmynd um hvað m'e n ntamála ráðuney tið er að gera. 94 bóknámskenmarar kenna við gagn'fræðaskóla í Reykjavík (1,—4. bekkur, 3.—4. bekkur). Þieir skíptast þannig eftir mennt ■un: A Háskóliamenntaðir kenn- arar 45. B Kennarar naeð lokapróf frá Kennaraskóla 25. C Kemmarar með stúdents- próf sem lokapróf 24. Á þessu má sjá að það eru aðeins um 50 þeirra gagnfræða- skólakennara, se,m starfa við skóla Reykjavíkur, sem. vinna starf, sem með nokkrum rétti má kalla sambærilegt og flestir háskólamenntaðir .gagnfræða- skólakennarar vinna þar. Er það aðeins lítill hlluti Fé- te'gs gagnfræðaiskóliakennai'a í Reykjavík, en það fóteg er meg- instoð LSFK. Verknámskennar- ar mynda raunar mieiriihl.uta þess félags. Samt leggur BSRB og LSFK á það ofurkapp að aíl ir gagnfi-æðaskólake'nnai'ar fái líiun líkt og þeir væru með lrá- skólapr'óf,' þ. e. B.A. próf ásamt prófi í kennisluifræðum. Kennar ar, sem eiu meðlimir LSFK eiga þannig að fá mifclju haerri laun en aðrír kennarar, sem hafa sambæriilega mennt'uin og þeir, þ. e. bamafcennarar. — Hvers eiga þeir bamakennaiiiar að gjalda, sem kenna á því stigi, ‘ serh þeir voru sérstaklega' menntaðir til að kenna á? 1 ■ ív. Þegar verið er að hækka kenn ara sérsuiktega í launium vegna • ,,starfsald,uns“ er stigið það var i Jiugaverða skref að skilja milli, íauna og réttinda. Samkvæmt nú | gildandi landslögum hafa þeir j -kennarar.rétt til skipunar í starf t á gagní'ræðastigi, sem stundað ‘ hatfa nám í Háskóla mimnst 1 — 2 ár í kennslugrein og nám í kennsiufræðum umíram stúd- ents- eða kennarapróf. í reynd hefur þetta þýtt að nær ein- unigis háskólamermtaðir kenn- arar 'hafa fuflil réttindi til kennsflla í bóknámsgreinum - á gaignifræðastiginu öllu. (1.—4. b). Eins og alíþjóð er kunnugt 'hefur mi'kjfll skortur verið á bóknáms- kennui-um á gagnfræðasti’gi, sem hafa tilskiliin róttíndi, og hef- ur það leitt til ófremdarástands. ’ Sem dæmi um hve alvarl'égt á- •standið er má nefna Reykjavífc (sem þó er mjög vel sétt í sam- anburði við landsbyggðina). Veturinn 1968—69 voru 79 bók námskennarar við gagnfræða- stigið í Rieyfcjavík, sém ekki liöfðu háskólapróf. Af þeim voru aðeins 28 skipaðir til starfsins. 51 höfðu ekki þalu réttindi, sem dugðu til skipunar. Nú er ætlunin að tryggja þess um kennurum sömu laun og kennurum sem hafa fu'll rótt- indi, en þeir eru réttindalausir feftir sem áður. Hvað verð'ur um þennan hóp ef stór hóp.ur há- skótemanna með fuli réttindi til kenns'lu útskrifast frá Há- ísfcóla íslands? Fjölgun stúdenta yíð H'áskóla íslands er nú géysi mikii og því er þessi tilgáta eng an vegiran óraunlhæf. Hér er áðeins rætt um Reykjavík og 'h'ágrenni. Kennaraskor-tur á i'tetndSbyggðinni er hins vegar sér (istakt vandam'ál og verður það . að.-líkindum enn um skeið. )f ’Er réttindalauBum gagnfræða ‘-sfcótekennurum í Reykjavík og Nnágrenni gerðlur greiði með því E-að láta fimm ár í starfi koma ?á móti einu ári í námi? Væri ekki ólíkt mianeskj.uliegra ef LSFK og BSRB reymdu í stað -fremur lágkúrulegrar reglu um starf í stað menntunar að fá ; fram í samningum við ríkisvald : £ ið skýteuSa námsáætlun fyrir réttind'alausa gagnfræðaisikóla- kennara? Þessi námsáætlun veitti þeim efcki aðeims skilyrði til að fá sömu lauin og háskóla- menntaðir gagnfræðaskóla'kenn- arar heldur einnig sömlu rétt- indi. LSFK hefur óft gefið yfirlýs- ingiar um nau§syn námákeiða fyr ir kennara, m. a. í síðustu yfir- lýsimgu sínni. Hvers vegna hef- ur krafa um námskeið, sem lyki 'jneð próifum og veitti réttindi, -aldrei verið sett á oddinn í kjara ■ ibaráttu LSFK og BSRB? Er hér Lum innantómt hjal að ræða? y.Varla er ástæða til að ætla það i þegar haft er í huga að um helmingur bókniámiskennara í Reykjavík, sem ekki hafa há- ‘skólapróf, erui undir 35 ára aldri. - En svar við þessum spurning- um sem og öðrusm fæst víst eflcki meðan forysta BSRB og LSFK notfærir sér lögverndaðan einka rétt sinn á samningsrétti afllra opinberra starfsmianna til hrossa kaupa fremur en ábyrgrar samn ingsgerðar. V. Ag endingu lýsir stjórn FHK undrun sinni vegna þess að með áðurgreindri yfirlýsing.u LSFK birtast sérstakar tillögur LSFK um menntun og réttindi kennara, enda þótt formiaður LSFK hafi skilað öðiium til'lög- um um menntun og réttindi bók námskennar'a á gagnfræðastigi til menntamálaráðherra að loknu nefndarstarfi með full- trúum frá FHK og menntamála- ráðuneytinu. Þessar tilíögur voru samþykktar á aðalfundi FHK 12. júní s.l., og er fyrsti hluti þeiirra á þessa leið: ;] I, 1. mgr. Emgan má setja eða skipa fcermara í bóknámsgreiin- um við skóla gagnfræðastigsins, nema hann fuflln'ægi eftirtöld- um skilyrðum: 1. Hafi tekið lokapróf í minnst einni kennslluigrein: a. Frá Háskólia íslands (B.A. eand. miag. eða mag. art. próf eða annað það lokapróf er fi'æðslumiátestjórn kann, í sam ráði við Háskóla íslands, að telja . fullnægjandi að menntunarkröf um) — eða b. Frá kennaraháskóla eða erliendum háskóla, enda telji fræð'slumáliast’jórn það jafngilda prófi skv. a-lið hér á mrdan, að fengnu áliti kenmara í viðkom- andi greinum við Háskóte ís- lands. 2. Hafi tekið lokapróf í upp- eldis- og kennslúfræðum frá Há skóla ísl'ands eða þeim mennta- stéfraunuim, sem um getur í b- lið hér að ofan. 3. Hafi lökið kennsluiæfing- um og tekið kennslupróf við sfcóla gagnfræðastigsins á veg- um Háskóte Ísítends, eða hlið- stæð sfcóliastig á veg|um þeirra menntastofnana, er áður er get- ið (1. b-lið). ' leigélfs-Cafe B I N G Ó á morgun id. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Borðpantanir í síma 12826 Hú er rétti tfminn til a9 klæ9a gömlu í húsgögnin. Hef úrval af g69um áklæ9um m.a. pluss slétt oj munstraÐ. KSgur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstæ9astræti 2. Sími 16807. 10 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1970 Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 & Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826. RÉTTARHOLTSVEGl 3 - SÍMl 38840 PÍPUR M KRANAR O. FL. Tll HITA- OO VATNSIAGFÍA. [? □ TJ TJ □ C3 ®

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.