Alþýðublaðið - 14.11.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14.11.1970, Blaðsíða 11
Flokksstarf ] BRIÐGE — SRIDGE — BRIDGE —BRIDGE 1 j .4 'i Spilað verður Bridge á veg-um Alþýðuflokksfélags Keykjavíkur í vetur og verður hann á laugardögum í Ingólfskaffi. Fyrsti spila- dagurinn verður laugardaginn 14. nóv. og hefst kl. 2. Stjórnandi Guðmundur Kr. Sigurðsson. — Skemmtinefndin. MQA MARTtNSS&M: Bl aöhurÖarbörn vantar í eftirtalin hverfi: □ FREYJUGÖTU □ GUNNARSBRAUT □ LAUGAVEG (neðri) □ LÖNGUHLÍÐ Sími 14900—22710. LAGARFOSS (1) Samhliða virkjunarframkvæmd unum munu Rafmagnsveitur rík- isins láta reisa á sinn kostnað jaxastiga upp Lagarfoss, en fiski- rækt er þegar hafin í Lagarfljóti og stefnt að mjög aukinni fiski- rækt þar. Gerð laxastigans verð- ur flýlt eftir föngum og er áætlað að þeim framkvæmdum verði lok ið vorið 1973. Með framkvæmd- unum við Lagarfoss vinna Raí- magnsveitur ríkisins því í senn BÖ raforkuframkvæmdmn og íramkvæmdum, sem juðvelda ciga fiskirækt í Lagarfljóti. Rafmagnsveitur ríkisins á Aust fjörðum vinna einnig að ýmsurn raforkuframkvæmdum öðrum í fjórðungnum. Er nýlokið við rafr veitu í Skriðdal og hafa 20 býli þegar verið tengd við þá veitu. Jafnframt hafa rafveiturnar unn- ið að framkvæmdum á orlofs- SA'æði Alþýðusambands Austur- lands, línulögn í Vopnafirði innán kauptúns, lagningu háspennulínu að sjónvarpsendurvarpsstöð -þaí o. fl. — is bl'á og hvítröndóttan kjól, sem pabbi hennar hafði saum- að handa stúlkunum sínum. — • Eg minntist þess nú að ég hafði oft og mörgum sirmum séð ömmu mína vera að vefa einmitt svona efni, og þá um leið, að mér hafði þótt það svo hfandis ósköp ljótt. Eg var ekki í nokkrum vafa um að það var lj ótasta efni í heimi og að engir nema fátæMing- ar og ölmusumenn gætu veriö þekktir fyrir að ganga í fötum úr svoleiðis efni og þá bara hvens dags. Eg hafði heldur áldrei séð fína fólkið eða krakkana. þess ganga í fötum úr svoleiðis efni. Ekki einu sinni skítugu larfarnir spuna- meistaranna, sem þeiir drösl- uðu í hversdagslega, voru úr þessu efni. Með sjálfri mér ákvað ég að biðja mömmu að skrifa ömmu og fá han'a til þess að gefa mér efni í einn kjól af þessu efni. Eg held að ég hafi auk þess haft óljós’a hugmynd um að irabbi prinsessunnar myndi sauma kjólinn fyru* mig. Hann hafði alltaf nóg að gera, húsbóndinn, og þá líka þessi tólf ára dóttir hans. Þau- voru syo . samhent. Ali'an sunnudaiginn sá ég ekki hús- . móðurina hreyf a sig til einS' né neins. Hún sat næstum því allan tímann með krakkann hernnar Olgu í keltu sinni. Þær höfðu þessi ósköp að tala sam- an um, hún og Olga. Stóri munurinn á Olgu, sem al'la leiðina hatfði verið svo blár af kulda, var orðinn eins og h'ann átti að sér. Þunga fléttan, sem hún hafði bundið upp i hnakk anm, eins og teygði andlitið á henni upp og fnam, og ég sá breiða nasavængina hemnar titr-a þegar samræður þeinra mágkvennanna - voru sem á- kafastar. En húsmóðirin leit varla upp. Hún leit bara nið- ur fyrir sig og var alltaf að i/slétta úr litlu blúndunni kring um úlnliðinn á krakkanum. Það .var húgbóndinn og tólf ár-a stúlkan, sem gengu um beina. Eg virti fyr-ir mér í laumi andlitsdrætti ungu stúlkunnar, og gætti þess að láta engan sjá hversu mikla athygli ég veitti henni. Hún hatfði lítið og fölteitt, næstum því krítþvítt andht eins og mamma hennar. En hárið hennar var mikið líkt hárinu á Karlþei'g, manniinum tiemnar Olgu, og maður hefði vel getað haldið að hún væri dóttir hanis, ef hún hefði eklki haft brún augu. Hann var jú líka föðurbróðir hennar og þó ekki reglulegu r föðurbróðir; Olga hafði einu sinni sagt svo ég heyrði, að húsbóndinn héma væri bara bróðir Karlbergs að hliðarlínunni. Þetta með hliðarlínuna var líka oft not- að í daglegu tah í sambandi við sjálfan mig, en enginn hafði ,ennþá gert sér það ó- mak að útskýra fyrir mér, hvað það þýddi, þegar fó’lk ætti í hlut. Þegar ég átti heima hjá móðursystur minni, þá lék ég mér oft í nánd við Austurbrautina, og þá stóðu þar járnbrautarvagmair afsíðis á spori, hlaðnir varnin'gi, og ég heyrði jámbrautairstarfs- mennina kalla sporið, ,sem þeir stóðu á, hliðarlínuna. Þið meg- ið gjiarn'an leika ykkur á hlið- arlínunni, — sögðu þeir, þegar við vorum að sníglast í krmg- um þá. En þið eigið sjálf mest á hættu, ef þið ekki ha'ldið ykkur í hæfilegri fj airlægð frá laðaltínunni. Einn móður- bræðra minna vann líka við hliðarlínu, sem lá að aðal- jámbrautarlínunni suðuír í gégnum Vikbohéraðið. Þess vegna var það að þeg- ar ég heyrði talað um að ein- hver væri fæddur að hliöar- línunni, þá duttu mér í hug ryðgaði/r j árnbrautarvagnar og hrúgur af hlykkjóttum og af- lóga járnbrautarteinum. Húsbóndinn vaæ alltaf með min-nsta barnið á bandleggn- um og lét það aildrei frá sér. Þegar konan h-ans gerði sig líkle'ga til þess að standa á fætur og fara að hjálpa hon- um, þá kristi hann höfuði,^ fram'an í hana til mer'kis um að hún skyldi bara sitja kyrr, Sitt þú bara kyrr, Elm mín, Talið þið bara saman, þið Olga. Það er ekki svo oft að ókunnugir ,koma að heimsæíkja okkur, að þér er ekki of gott að fá að tala við festina í friði. Nú langaði mig ekki til þeiss léngur >að vera Ijóshærða, hrokkinhærða prinsessan, held ur föla, dökkhærða stúlkan, sem al'ltaf ,var ,að hjálpa hon- um föður sínum, falllega manninum. Ég stóð á fætur og gekk fram í eldhúsið. Það var lítið og dimmt. Eg horfði á þau taka fram bolla og diska, en fékk eklc'ert að geria þeim til hjálpar, mér til mikilla vonbrigða. Göngum til borðs í Jesú nafni, bað tólf ára stúlkan áður en við byrjuðum að drekkja rúgkaffið. Heima var aldrei beðin niein borðbæn, nema. þegar lamma var í heimsókn. Hún sagði að það væri svo fallegur sið- ur, að barn blessaði matinn, af því að barninu. væri mat- urinn tvöföld gjöf: .Fyrst fiengi fullorðna fólkið matinn frá Guði, og svo bamið matinn frá full'orðna fólkinu. Hendumar á ömmu VQru hnýttair og krepptar og slitnar af etrfiði og mold og óhrem- indum úr vélunum í verk- smiðjunum og hnén á henni voru stíf og með æðahnúta. Svoleiðis var gigtin og röku kjallaraholurnar og dragsúg- urinn, allt í sameiningu, búið að leika bana. En þegar amma talaði um að það væri fallegt að biðja bænir, áður en farið var að borða, þá var ég sanntfærð um >að hún mieinti ekki það, sem hún sagði. Hvernig gat það fai-ið saman að hún gæti þakkað himnaföðumum fyrir matinn og þó óskað sér þess, að hún væri dáin? Strax þbg- ar ég var átta ára gömul, réði ég það af hy-ggjuviti mínu einu saman, að gamla konan, Laugardagur 14. NÓVEMBER 1970 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.