Alþýðublaðið - 05.05.1971, Page 6

Alþýðublaðið - 05.05.1971, Page 6
ÚR FLOKKSSTJÓRNARRÆÐU GYLFA Þ. GÍSLASONAR [“} Síðasta flokksþing gerði ýtfirlegar ályktanir um stefnu fi.okksins, bæði að því er v'arð ar váðfangsefni dagsins og vandamál framtíðarinnar.' Flokkslþingið fól þingflokki Atbýðuflokksins að vinna að framgangi ák\'«óinna máia. Þar eð Alþingi er nú nýlok- ið og ekki sizt vegna hins. að kosningar eru nú framundan, þvkir mér rétt að gera fyrst að umtalsefni, hvemig þing- ílokki Aliþýðufiokksins hefur tekizt nð koma fram þeim mál um, sem flokksþingið fól hon- um. að viinna að. Flokksiþingið taldi, að brýn- asta verkefni ísienzkra þjóð- mála haustið 1970 væri stöðv- un verðbólgunnar og ályktaði, að nauðsynlegt væri ajð koma á verðstöðvun til þess að tryggja kaupmátt launa og rekstur atvinnuv'eganna. Hinn 18. nóvamber síðastliðinn sam þykkti Alþingi stjórnarfrum- varp til Isga um ráðstafanir til stöðugs verðlags og atvinnu öiyggis. Þessi lagasetning tryggir stöðugt verðlag til loka ágústsmánaðar og varðveitir kaupmátt þeirra verulegu kjarrabótei, sem launþegar fengu á sáðastliðnu ári. ■Ennfremur samþykkti floktosiþingið málaskrá í 14 lið um og fól þingflokknum að vinna að framgangi þ-eirra mála, sem þar eru nefnd. Þ,rssa málaiskrá er nú rétt að rifja upp, og ætla ég að ræða sérstaklega um hvern lið henn ar. 1. Um fyrsta og mikilvæg- asta atr'ðið segir svo í álykt- un flokksþingsins: „Sett verffi ný löggjöf um alrranrri.trygginga.r ,þar sem tryggingabætur verði stóraukn ar og nauffsynlegar skipulags- breytingar gerffar á fram- kvsemd tryggingakerfisins. Bætur alroannjatrygginga verffi nú þegar hækkaffar til samræmis viff þá breytingu, sem orffiff hefur á launum, og bækki frá 1. janúar n. k. um a. m. k. 20%“. Hvernig (hefur tekizt að koma þessu fram? Hinn 6. apríl s. 1. ssrmþykkti Alþingi ný lög um almanna- tryggingar, þar sem aimennar bætur lífeyriistrygginga eru hæktoaðar um 20% og barna- HSeyrir um 40%, auk þess sem bótsisvið barnalíiieyris er víkk að og elli- og örorkubótaþeg- um tryggt iágmark árstekna, sem er um 19% hærra en full ur árlegur lúfeyrir almanna- trygginga. Með löggjöfinni eru einnig gerðar veigamiklar skipulagsbreytiingar á sjúkraf- tryggingunum og margvislegar aðrar umbætur á framkvæmd almannatrvgginganna. Lög þessi öðlast gildi 1 janúcr n. k. Hinn 1. janúar 1971 hækk- uðu bætur almennt um 8.2%, en 1. nóvember s. 1. höfðu fjöl skvldubætur þegar hækkafj ú>- 4356 til 5532 kr. á barn á ári í 8000 kr. á barn á ári í sam- bandi við verðstöðvunarráð- stafanirnrir. Sem ljóst dæmii um þær stórkostlegu breyting ar. sem orðið hafa og í vænd- um eru á almannatryggingun- um má geta þess að almennur elH'lífeyrir einstaklings var í maí 1970 45.288 kr. HEcnm er nú 58.800 kr. eða 30% hærri. Samþykkt hefur verið að 1. janúar n. k. hækki hann í 70.560 kr. eða enn um 20%, þannig, að á eins og hálfs árs tímatoili verður hækkun elli- lífeyrisins hvorki meiri né mi.nni en 56%. Á sama tíma- bili verður haekkun brrna’ilf- eyrisins ennþá m'eiri eða um 82%. Etokí verður því annað sagt, en að liekizt bafi að fram- kvæma vília s'ðasta flokks- þ’.ngs að þessu leyti. 2. Amnar liðwr má'l'iskrár- ■ir.n*v* Mióðaði svo: „Sett verði ný löggjöf um Ií*,eyrsss.1éffi- eg s’ffa.n heiiöar- löwjfff um s’óffina, alla, sem S'vrrrmi sfórn þeirra og str>f“. Hér er um að ræða mál. sem ég tel eiga að vera eút hel'rta ba rn ttumál A ’b vð’ rflokto sms á nœstu árum. Á s.íðas.ta þingi v-ar að vvsu etoki sieH He'fAor- lönajfýf um Hfeyrissjóð fyr.ir alla landsm'enn. en þó voru samþykkt lög um lííevrissjóð fyrir bændur, og bættist þann- ig í hóp lífeyrisþega stór hóp- ur, sem frnm til þessa heifur ekki átt aðild að Hfeyniss.jóði. Hér b.'ður mikið vcsrks'fríl, sér- staklega aff þva' er varðar hetíd arlöggjöf um. 'H'fleyrissMð'na alla og tengsl þeirra við al- m ?,matrygg'r.sakerfið. 3. Þriðji liðurinn var: „Gildandi lög-gjöf um eltir- laun ah'raffs verkafólks verffi erdurskoffuð og efíirlaunin bækkuff“. Sljórnarfrum.varp til laga um þetta efni sem samið var I strnráði v>ð Aribýðusarr >-md T-’ ids. o» Vinnav'eitendasaim- b j»- íslan-ds. v.ar samþvkkt á f/íf'S*.0. þ-n."?. 4. Fjórði liðurinn var þann ig: „GIIdancTi re.glur um skatt- gre'ffslur einstakiirg’a, verffi erAurskoffaffar í Jiví skyni aff lætoka beira s’oaita á ia.una- tekjum, hækkr, perscnufrá- drátt, tryggja, aff lagffir séu sö'inu sknttar á söiru tekjur og herffa. baráttu gegn skatt- svikun“. Allan s:ðastliðiinn vetur var unnið rækiliega að endurskoð- un skatta'löggjafarinnar, en etoki vannst tími til þess rjð ljúka n’íma þe'm hluta verks- irs, sem iýtur að sköttum fyr irtaekja. Haldið er áfram verk ir.’J að því er varðar skattci, f'-i-.;;.;V';n"j. og nv’ 1 þyí verki verða iokið fyrir haust ið, þanníg að þá á að vera tU frumvarp um enlurskoðun ein i'-Hri'r's;toatta,n.:na. Það vsrð- ur s;San eitt af verkefnum vænta.nlegy. þingrrieiri’hluta og nvrra" r'k.'ssf jórnar að taka á- kvörðun um sfeínuna í þessu máli. Stefna Albýðufotoksins í Þf-s"— t'iiigi h?Ýtur °ð vera sú, ri5 s.toattbyrðinni verði jatfn að niður með félagslega rétt- látara hætti en nú á sér stað, og verði þá jafnfraimt tekið tillit til iðgjalda til almanna- tryggi.nga og fjöis.toyldubót?, 5. Fimmti liðurinn hljóð- aði þannig: „Gildardi lcgg.'öf um opin- btran stuffnirg viff landbúnað irn ag verffle'rningu lanffbún- affarvcru vtrffi endurskoffuff með þaff fyrir augum, aff nn- inbtr stuffningur brinist ; 5 því aff gera framleiffsluna fyr- ir irm»í»Iandsma.rkaff cd.ýrari og fjölbrtyf.tari. en stc'nt aff því aff afnemia útflutr.ingsbæt ur“. Á Ávs:—.gi þv'. «i»m rú er ný iokið, var saimbvkkt frumvarp tn la"a um sV»fnláno/leild land b'''naðarir's landnám, ræktun og bygainaar í sveitum. E-'n hei-ita M'evtingin sem þessi lög v. i fnv mieð sér er fólg- í bv\ oð horf’ð e' ;frá þe>ri s*c'.Hn að stom'a o» fiölaa bú- jörðum. Hlér er um að ræða rr'ki’vægan áv:'":rí'ng fvrir þá stefnu, sjm A'hýðufiokkur'nn hefur íylgt í landibúnaðarmál um. Hins vegar er þetta nkki r.tma l't;ll þél'.ur þess, sem ■ ;va b i " ; m'i'.e’frium landbún aðarins. Þar barf að móta nýja s'jí'fr.'u frá grunni. Segja 'má, að ssi'lþytokt, þessa frumvarps sé spor í rétta átt. 6. Sjötti Hðurinn hljóðjðj þ.a ..Sf'tí vf'ffi ný lögg cf um fræðsluskylðu, þar sem fræffsluskyld'.i veroi m. a, !C"v>;1 utn r'4.i, og rtý ’toyæði sf.'tt utn námsstjórn og fræffslu ! ■ ’ ' V‘. Fvrir s'ðas'a b'ng voru lögð veigiam i kil s.tjó:rnarfrum vörp r - -dakiarfi og grunastoóla, þ»r cm gsrt er _;ð fyrir gagn gerum br'aytingum á skóla- kerfi og skólahrjdi, m. a. leng ingu skyldunáms um eitt ár. Hér er um svo veigamikið mál að ræða, að ekki þótti rétt að afgreiða þau á einu þingi. En meginstefnan hlaut svo jákvæðar undirtektir, að telja má víst, að þessi frum- vörp verði að lögum á næsta þingi. 7. Sjöundi ljðurinn hljóð- aði þannig: „Selt verffi ný löggjöf um menntun kennara og gerffar ráffstafanir til þess, aff kenn- arastéttin hafi skipuleg skil- yrffi til endurmerntumr“. A síðasta þingi voru sam- þvkkt lög um aigjöra nýskip- un kennaramenntunarinnar, lögin um Kiennaraháskóla ís- lands,, þar sem k enn?,ramennt un er flutt á háskólastig og gert. ráð fyrir þriggja ára kennaranámi að loknu stúd- ents.prófi. 8. Áttundi liðurinn hljóð- aði þannig: „Endurskoffuff verffi gild- andi löggjöf um almennings- bókasöl'n og opinber affstoff viff þuu aukin verulega“. Haustið 1970 skipaði menntamálaráðune}'tið n'efnd til þess að vinna að þessari-.. endurskoðun og afhuga hug- myndir, sem uppi hafa verið, einkum af hálfu rithöfunda, um "ji’ hið opinbera toaupi handa bókaisiöfnum tiltekinn eintalcafjölda af íslenzkum bókum. Nefnd þessi hefur ný- lokið störfum. Fjárveitingar til p.lmenningsbókasafna voru auknar í fjárlögum þessa, árs um 45%. 9. Níundi lið.Jrinn hljóð- aði þannig: „Sett verði ný löggjöf ivn rikisútvarpiff og það gert sem öflugast cg sjálfstæðast og ný löggjöf um Þjóðleikhúsið.“ Síðasta Alþingi san:þykkti nýja íöggiöf um ríkisúívarpið, þ:u' sem þ-a)ð er bæði e-fl't og gert sjálfstæðara en verið hef ur. Fyrir síðasta þing var einn ig lagt fram frumvarp að nýj- um löguim uim Þjóðleikhúsið, en tími vannst ekki til þess að a-fgreiða það. 10. Tíundi lið'urinn var: „Sett verði löggjöf um sem víðtækasta vernd neyt- andans.“ Á v.eigum viffiskiptaráðuneyt- hsin.s eir unnið að samningu fruimvarps um nsytendav-ernd. Þáð he'fuir reynzt rriiedra v-erk en u-ppihafEb'ga var gert ráð fyrir, c-g er samning-u fr.um- v-arpsins ekki lokið, þó að það só komið vieJ á v-e-g. Ætti það að gefca le-gið fyrir í haust. 11. E'JDefta atriðið á mála- skránni var: „Sett verði löggjöf um nátt- úruvernd til að trýg'gja skyn- samlega varð-veizlu og hagnýt- ingu á náttúru landsins og sem frjálsastan aðgang þjóðarinn- ar að henni. Sérstök áherzla verði lögð á að forða Iandinu frá mengun lofts, lands, vatns eða sjávar.“ Síðasta Alþingi samiþykkti nýja löggjöf um náttúruvernd. Með þeirri Iaglasetningu er stig ið mikiivægt skref ti-1 þess að tryggja íhlutun til alm-ainna- heilla í unngangni bjóðarinnar við landið, sem hún byggir. 12. Tóltfti iiffiuir.inn var: „Sett ve-rði lögg.jöf um stjórn málaflokka og starfsemi þeirra og opinberan stuðning við þá til þess að tryggja lýðræði í sessi cg efla heilbrigffa skoð- anamyndun.“ Þótt ekki væri sett ra-mrna- lcggjöf um stjómrriálaflokka á þessu þingi, var samiþykkt fru-mvarp, sem flu'tt var af þingmönnum úr öllum flokk- um, um sérfrræðikga aðstoð við floicka. Er þar gert ráð fyrir því, að hver þingflokkur fái áiflega til umráða 200 þús- und krónur, axrk 40 þúsunda krcna fyrir hvern þingmann. 13. Þrettánda atriði var: „Samþykktar verði þær breytingar á stjórnarskránni. að Alþingi verffi ein málstofa, og hafizt handa um breyting- ar á skipulagi Alþingis til þess að auka samband þess við þjóð ina og bæta starfsaöstöðu þess.‘‘ Ráffberrar AliþýðuiEl'ckkáins cito.uffu þess í rfldsstjóminni, að fi'uimivarp vœri flurlt i'm þá breytingu á st;jó-rnarskránni, að Alþingi v'E'rði -sin májitc-fa, og það afgreitt nú fyrir kosning- ar, en brsytingiar á s-tjórnar- Framh. á bls. 10. G Miffvikudagur 5. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.