Alþýðublaðið - 16.07.1974, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.07.1974, Blaðsíða 1
 Leiðin milli bæja styttist um 1 100 km Hringvegurinn var formiega tekinn I notkun á sunnudaginn, á 3 ára afmæli vinstri stjórnarinnar. Voru þá brýrnar yfir vötnin á Skeiöarársandi vfgöar af samgönguráöherra, Magnúsi Torfa Ólafssyni. Samtals eru brýrnar 12 og eru 2004 metrar á lengd, sú lengsta 904 metrar. Varnargaröarnir eru alls 17 km á lengd og eiga aö geta staöist hlaup af þvf tagi, sem komiö hafa undanfarna áratugi. Sjá nánar á bls. alþýðu ÞRIÐJUDAGUR 16. júli 1974-125. tbl. 55. árg. 60 ungmenni fá dóma fyrir fíknilyfjabrot RöskIega 60 manns hafa hlotið dóm fyrir með- höndlun fíknilyfja síðan um miðjan maí sl. öllum var gert að greiða sektir og námu upphæðirn- ar f rá þrem þúsund- um króna upp í tuttugu þúsundir. Aö sögn Ásgeirs Friö- jónssonar dómara i fikni- íyfjamálum, var i öllum tilvikum um minniháttar meöhöndlun fiknilyfja aö ræöa, en ekki söíur né smygl. Mál þersara einstak- iinga ná flest nokkuö langtaftur, en vegna þess hversu þessi mál tengjast gjarnan hvert ööru, var þeim safnaö saman og fariö aö dæma i þeim i maf. Asgeir sagöi aö sér virtist fremur litiö vera um fiknilyf I umferö núna, ekkert smygimál heföi nýlega komiö upp og engin sæti i gæsluvarö- haldi vegna rannsóknar þessháttar máia núna. — Heildaraflinn 30.000 lestum meiri í ár Heildaraflinn fyrstu sex mánuði ársins var tæplega 30.000 lestum meiri í ár en yfir sama tímabil í fyrra. Munar þar að sjálfsögðu mest um skuttogarana. Mest aukning virð- ist hafa orðið í smáfiski, eða makríl, spærling og þess háttar afla, eða úr 0 i 3.218 lest- ir. Þorskafli báta hefur minnkað úr 199.415 lestum i 166.117 eða um 33.298 lestir. Þorskafli skuttog- aranna hefur auk- ist um nær helming eða úr 38.135 lest- um í 69.993 lestir. Af þeim afla var i ár landað rúmlega 3000 lestum erlend- is úr síðutogurum og hálfu sjötta þúsundi úr skut- togurunum. Loðnuaf linn jókst um 26.410 lestir frá í fyrra en aðrar fisktegundir hafa veiðst í svip- uðum mæli og áð- ur. Hins vegar segir ekki í skýrslu Fiskifélags fs- lands, sem þessar bráðabirgðatölur eru úr, hversu miklu minni hver einstakur fiskur er nú en í fyrra. Lokað frá kl. 1 til 4 vegna sólarfria, stóö á glugga verslunarinnar Gunnarskjör i Hafnar- firði, er blaðamaður átti leið þar hjá i gær, og var auglýst að önnur búö með sama nafni á Sel- tjarnarnesi yrði einnig lokuö um miðjan daginn, og þá sjálfsagt vegna sólar lika. Vitað er að skrifstofu- fólk hefur stundum feng- iö hluta úr degi i sólarfri, en ekki er blaöinu kunn- ugt um að verslanir hafi gert þetta fyrr. 1 ^rjár síði ► 11 % 1 jr í| 2 l Dróttir ► 13» - ' " ' ^ Stjórnarmyndunin: Geir búinn að fá yfirlitsdrögin „Ég vonast til, að það greiðist úr málunum i þessari viku. En hvort það verður til að Ijúka fyrstu umferðinni eða loka hringn- um; um það get ég ekkert sagt nú," sagði Geir Hall- grímsson, formað- ur Sjálfstæðis- flokksins, þegar Alþbl. ræddi við hann i gærkvöldi um tilraunir hans til myndunar ríkis- stjórnar. Geir sagði, að nú lægju fyrir drög að yfirliti um ástand og horfur i efna- hagsmálunum. „Þessi drög verða send fulltrúum allra stjórnmála- flokkanna og sam- hliða því mun ég óska eftir frekari viðræðum við þá og kanna, hvort unnt er að ná samstöðu um lausn á efna- hagsvandanum." Aðspurður um það, hvort þessi nýju drög sýndu efna- hagsvandann í verra eða betra Ijósi en hann hefði vænst miðað við fyrri upplýsingar, sagði Geir: „Þetta er nú talsvert öðru vísi sett upp, en var til dæmis með frumvarpi ríkis- V, stjórnarinnar um lausn efnahags- vandans. Smásafnarar verða ríkir „Skattalöggjöfin þarf að kveöa opinskátt á um heimild fyrir rlkis- stjórnina til þess aö breyta inni á fjárlaga- árinu ákveönum, mikil- vægum sköttum til hækkunar eða lækkunar innan ákveöinna marka. Siöan væri eftir á ieitað samþykkis Al- þingis og væri jafnan fráfararatriöi, ef slik breyting hlyti ekki sam- þykki.” Sjá bis. iw aam- o Skrýtin mynd af sjónum - Hornið 16 síður í dag

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.