Alþýðublaðið - 16.07.1974, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 16.07.1974, Blaðsíða 13
Matthias Hallgrimsson skorafti eina mark Skagamanna I leiknum gegn Akureyringum. Skagamenn áttu fjöldan allan af tækifærum sem þeir misnotuöu I leiknum. Lánsamir Akureyringar Qarv p|aver riniuniniiiii i/nn oi/iniiinminii í i/ni i J J EIGINGIRNIN KOM SKAGAMONNUM IKOLL Akurnesingar sóttu Akureyringa heim á laug- ardag og léku liðin síðari leik sinn í fyrstu deildinni. Leikurinn fór fram í ágæt- is veðri og lyktaði með lafntefli/ eitt mark gegn einu. úrslit leiksins eru ósanngjörn þar sem Skagamenn höfðu tals- verða yf irburði, en tókst þó ekki að skora nema eitt mark, þrátt fyrir að oft skylli hurð nærri hælum við mark heimamanna. Akureyringar léku undan hægri norðan golu í fyrri hálfleik, og leikurinn var ekki gamall þegar fyrsta markiö var skoraö. Strax á 1. mín. fengu Akureyringar auka- spyrnu á miöjum vallarhelmingi Skagamanna, Steinþór sendi há- an bolta aö marki og Daviö mark- vöröur hugðist handsama bolt- ann, en missti hann klaufalega og Siguröur Lárusson kom aðvifandi og skoraöi. Öskabyrjun Akureyr- inga, slæm mistök Daviös, sem aö þessu sinni kostuðu Akurensinga eitt stig. Smám saman náöu Skagamenn öllum völdum á miöj- unni og sköpuöu sér tækifæri, sem þó nýttust ekki. A 15. min. komst Matthias innfyrir, skaut i stöng- ina innanveröa, en þaöan barst boltinn til Benedikts markvarðar ÍBA. A 25. min. tókst Skagamönn- um loks aö jafna. Gefinn var hár bolti inn i teig Akureyringa. Benedikt var aöþrengdur og náöi ekki til knattarins sem barst út til Matthiasar sem skoraði auöveld- lega. Af og til áttu Akureyringar sóknarlotur, en af þeim skapaðist litil hætta. A 35. min. munaöi litlu aö Skagamenn bættu viö marki þegar Eyleifur skallaöi i þverslá. Þaö sem eftir var hálfleiksins sóttu Skagamenn stift aö marki heimamanna án þess þó að skora. Þó kom stöngin Akureyringum aö haldi einu sinni þegar markvörö- ur þeirra sló boltann i hana. Siöari hálfleikurinn fór að mestu fram á vallarhelmingi Akureyringa, þó svo aö litiö væri um hættuleg tækifæri. Þó komst Eyleifur einu sinni I dauöafæri en skaut fram hjá. Astæöa þess hversu litið var um hættuleg færi Skagamanna er sú, aö framlinu- menn þeirra einkum Matthias og Höröur þjást af eigingirni sem er mikill löstur þessara annars ágætu leikmanna. Leiknum lauk sem sé meö jafn- tefli sem fýrr greinir. Akureyr- ingar mega þakka fyrir þaö. Ann- ars hefir leikaöferö þeirra meö fimm menn i öftustu vörn og fljóta framherja gefiö þeim góöa raun. Þeir eru aö visu litiö meö boltann, en berjast allir vel og nýta þau tækifæri sem þeir fá og þaö er það sem gildir. Akurensingar eru liklega meö eitt alsterkasta liöiö, en sem fyrr getur er eigingirnin ljótur löstur á leik þeirra, leikaöferö sem aldrei gefur góöa raun. Valur Bene- diktsson dæmdi leikinn og geröi það þokkalega. G 1. deild Staðan 11. deild eftir leikina um helgina: Valur-ÍBV Akureyri-Akranes Keflavik-KR Akranes Keflavik ÍBV Valur KR Akureyri Víkingur Fram Markhæstu menn: Steinar Jóhannsson, Kefiav. Matthias Haiigrlmss. Akran. Ólafur Júliusson, Kafiavik Jóhann Torfason, KR 2. deild Staðan 12. deild eftir leikina um helgina: FH-Armann Völsungur-Haukar FH Þróttur Breiðab. Haukar Völsung. Selfoss Armann ísafj. Markhæstu menn: (íuömundur Þóröars. Brbl. 7 .rúlius Bessason. Völsung 6 I.oftur Eyjólfsson, Haukum 6 Jóhann Hreiðarsson, Þrótti 6 ólafur Danivalsson, FH 6 Nú ættu Fram og Víkingur að hressa sig við Fram sigraöi Viking l:01afspyrnu lélegum og leiðinlegum leik i I. deiid á Laugardalsvellinum I gærkvöldi. Var þetta án efa léleg- asti leikur Vikinga, þaö sem af er sumrinu, en þaö gerir ekki Framarana góöa I leiknum i gærkvöidi. Marteinn E. Geirsson skoraði mark liös sins á 40. mlnútu I fyrri hálfleik upp úr aukaspyrnu, sem Eggert Steingrimsson tók I horni teigsins. Góða veðriö hefur greinilega haft letjandi og áhugadrepandi áhrif á leikmenn liðanna og höföu þeir ekki meiri áhuga á leiknum en svo, aö hann varö litið nema spörk, hnoö og kýlingar út I loftiö. G fjpOry .-j P°OqJ LF sigraöi á Bresku meistaramótinu Suöur-Afrikumaðurinn Gary Player sigraði á British Open meö nokkrum yfirburöum. Þetta er i þriðja sinn sem Player sem nú e- 37 ára sigrar i þessu erfiöa móti. Fyrst sigraöi Player I959,þá næst 1968 og nú i þriðja sinn. Player fór holurnar 72 á 282 högg umy næsti maöur var Peter Posterhuis frá Bretlandi hann lek á 286 höggum. Þriðji var svo gull- björninn Jack Nickylaus sem lék á 287 höggum. Lee Trevino frá Bandarfkjun- um lét mörg orö og stór falla fyrir keppnina um hversu lélegir kylfingar Englendingar væru og heföi hann þegar fjögra högga forskot á þá. Trevino varð aftar- lega i rööinni og má muna sinn fifil fegurri þvi hann sigraöi 1971 og 1972. Nú lék hann á 301 höggi. Meistaramót GR Meistaramót GR hefst i dag á Grafarholtsvellinum kl. 16:30. En i dag 17 og 17 og 18 veröa leiknar 18holur. A föstudaginn er svo fri, en sföustu 18 holurnar svo leiknar á laugardaginn. Alls veröa leiknar 72 holur i 6 flokkum. Hjónakeppni GR Fór fram um helgina meö þátt- töku 18 hjóna, sem léku 12 holur. Keppni var þannig aö karl- mennirnir slóu af teigunum, en konurnar púttuöu. Efst og jöfn uröu: Ólafur Bjarki Ragnarsson og Agnes Haraldsdóttir á 58 höggum og Einar Guönason og Súsanna Möller á sama högga fjölda. Þau urðu þvi aö leika bráöabana og á fyrstu holu sigruöu þau Einar og Súsanna.því þau léku á 4 höggum en Ólafur og Agnes á 5 höggum. 1 3 sæti komu svo Lárus Arnórsson og Sigurlína Gisladóttir á 59 höggum. Borgarstjórnin í golf Þá var borgarstjórninni boöiö til golfkeppni og um leiö aö kynna sér aöstæöur og framkvæmdir á Grafarholtsvellinum. Fyrir- komulag þeirrar keppni var að borgarstjórnarmenn höföu val inn meölim úr GR meö sér sem var leiösögumaöur og kennari og sló hann svo annaö hvert högg á móti borgarstjórnarmanninum. Leiknar voru 12 holur og urðu þeir Albert Guðmundsson (borgarstjórn) og Kristinn Berg þórsson (GR) hlutskarpastir. Enda mun Albert hafa veriö mjög snjall golfleikari hér áöur fyrr. o Þriðjudagur 16. júlí 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.