Alþýðublaðið - 16.07.1974, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 16.07.1974, Blaðsíða 15
LEIKHÚSIN ÍSLENDINGA-SPJÖLL sýning i kvöld. Uppselt. Gestaleikur Leikfélags Húsavikur: GÓÐI DATINN SVEIK eftir Jaroslav Hasek. Sýning föstudag 19. júli kl. 20.30. Sýning laugardag 20. júli kl. 20.30. Aðeins þessar tvær sýningar. FLÓ A SKINNI sunnudag 21. júli. 210. sýning. ÍSLENDINGA-SPJÖLL þriðjudag 23. júli. KERTALOG miðvikudag 24. júli. 30. sýning. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.Ö Næst siðasta sinn. HVAÐ ER A SEYÐI? SÝNINGAIl OG SÖFN GALLERI S.tJ.M. & ASMUNDARSALUR: Sýning á islenskri alþýðulist. LANDSBÓKASAFN ISLANDS: Sýning fagurra handrita. STOFNUN ARNA MAGNUSSONAR: Handritasýning. ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30- 16.00. Aðgangur ókeypis. NORRÆNA ItúSID: Bókasafnið er opiö virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnudaga frá 14-17. LISTASAFN ALÞÝÐUhefur opnað Sum- arsýningu að Laugavegi 31, III. hæö, og verður hún opin kl. 14—18 alla daga nema sunnudaga fram i ágústmánuð. A sýning- unni eru málverk, vatnslitamyndir og grafikverk margra þekktra höfunda. Aö undanförnu hefur safnið haft sýningar á verkum sinum á tsafirði og Siglufirði við prýðilega aðsókn. Sýningin á Siglufirði var opnuð rétt fyrir páska en tsafjarðar- sýningin 1. mai sl. I sambandi við hátiða- höld verkalýðsfélaganna á staðnum. Listasafnið mun bráðlega fá aukið hús- næði að Laugavegi 31 i Reykjavik. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 116. Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ Neshaga 16 er opið kl. 13 — 19 frá mánudegi til föstu- dags. KJARVALSSTAÐIRt Islensk myndlist i 1100 ár. Yfirlitssýning yfir þróun islenskr- ar myndlistar frá upphafi. Sýningin er opin til 15. ágúst. Arbæjarsafner opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga til 15. september. Leið 10 frá Hlemmi. IINITBJöRGListasafn Einars Jónssonar er opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. AUSTURSTRÆTI: Úti-höggmynda- sýning. LISTASAFN ÍSLANDS. Málverkasýning Ninu Tryggvadóttur, listmálara. TANNLÆKNAVAKT TANNLÆKNAVAKT fyrir skólabörn i Reykjavik verður i Heilsuverndarstöðinni i júli og ágúst alla virka daga nema laug- ardaga kl. 09—12. ATHUGID: Þeim sem vilja koma til- kynningum og smálfréttum i „Ilvað er á seyði?”er bent á að hafa samband við rit- stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 28800, með þriggja daga fyrirvara. NETUIIVAKT LYFJABÚÐA lleilsuverndarstöðin: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og 22417. Simi lögreglu: 11166. Slökkviiið 11100 Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um vaktir lækna og lyfjabúöa i simsvara 18888. VATNS- BERINN 20. jau. • 18. feb. BREYTII.EGUR: Svo lengi sem þú hefur góðar gætur á heilsufarinu og gerir ekkert það, sem spillt geti góðri iikam- legri liðan þinni, þá ætti allt að fara vel i dag, Fjölskylda þin er e.t.v ekkert hrilin af hugmyndum þinum og villráða sjálf. TvT BURARNIR 21. maí • 20. jiíní BREYTILEGUR: Þú átt i einhverjum úti- stöðum við vinnufélaga þinn og likur benda til þess, að sjónarmið hans njóti lylgis meðal ylir- hoðara ykkar Reyndu að komast hjá öllum deilum ef þú getur og larðu sem lyrst heim al vinnustaðn- um © VOGIN 23. sep. - 22. okt. BREYTII.EGl'R: Verið g;eti, að samvinna þin og einhvers, sem þú þarft að vinna með gangi ekki sem skyldi Reymlu að linna lausn á þessum vanda snemma (lags svo dagurinn ónýtist ekki lyr irykkur. Yfirmaður kann að vera ákaflega þrjósk- ur. FISKA- MERKIÐ 19. feb. - 20. marz BREYTII.EGUR: Vertu varkár, svo þú gerir ekki heimskulcg mistök i pen- ingamálum. Láttu sem þú heyrir ekki ráðagerðir um skjóttekinn gróða og reyndu að koma þér hjá að ræða peningamál. Kin- hver, sem þú hcfur ekki lengi séð, hefur uppi á þér o KRABBA- MERKIÐ 21. júnf - 20. júlí BRE Y TILEGUR: Erfiðleikar i samhandi við hvernig þú skiptir tima þinum og hollustu milli heimilisins og vinn- unnar munu sennilega sk j'ita uftur upp kollinum nuna, l'arir þu ekki þv.i gælilegar. Iteyndu að sjá málin Irá sjónarhorni annarra. © SPORÐ- DREKINN 23. okt • 21. nóv. BREYTII.EGUR : Vera kann, að erfiðleikar annars fólks setji nokk urn svip á daginn fyrir þér jafnvel lolks, sem a lieima langt i burlu Þu þartt e I v að m;eta mik- illi gngiirym, sem að mestu er ekki á rökum reisl L;erðu samt af lienni RAGGI RÓLEG! HRUTS- MERKIÐ 21. marz - 19. apr. BREYTII.EGUR: Þu att langt samtal við einhvern út af eldri hjónum Samtal þetta kann að draga talsverðan dilk á eftir sér lyrir þig og þina l.iklega mun einhver fjölskyldumeðlimur hafa mjög á móti einhverju, sem þu vilt gera 21. júlí - 22. ág. BREYTILEGUR: Þu helur talsverðar á- hyggjur af heilsu ein- hvers, jalnvel sjálfs þin Vera kann. að erlitt sé að gera þvi fólki til hæfis, sem þu umgengst og rilrildi kann að spretta upp an mikils tileínis. I vinnunni gengur hins vegar vel BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des. BREY I ll.EGl R : 'l'aktu enga áh;ettu i pen- mgamalum i dag Vinir þinir kunna að koma iram með alls kyns hug- myndir um, hvernig verða á rikur a einni nóttu. en þu helur heyrt þetla allt saman áður og a'ltir að vera larinn að þekkja hversu litið mark er að NAUTIO 20. apr. - 20. maí BREYTILEGUR: Þu hefur sennilega rétt- mætar áhyggjur út af einhverri eldri manneskju i fjölskyld.- unni. Vera kann. að þaö standi i einhverju sambandi viö likamlega eða andlega heilsu viðkomandi. MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. BR E Y.TILEGUR: Þér be.rast sennilega ein- hver skilaboð — jafnvel munnleg - um langa vegu, jafnvel frá útlönd um Þessi skilaboð munu minna þig á erfiða lifs reynslu og valda þér angri. Halðu samt ekki ó- þarfar áhyggjur. STEIN- GEITIN 22. des. - 19. jan. BREYTII.EGUR: ovissuástand, sem rikir i fjölskyIdumálum þinum. lagast ekki af sjálfu sér Þú verður að reyna að hala lrumkvæði ef þú vilt þa, að málin lagist Þu átt enn við eitthvert heilsu- farsvandamál að stríða og þarlt e.t.v. að Iresta aðgerðum. ERTU AÐ STG3A KvLR A-C FETUR ElNBÚt &É FEIMIVJN , AO EÐLI.sFAW ? r ..HANNER ASR3ANUH ÞETT.A ER Í FTR5TA Ob 3AFNFRAMT EINA SRIPTIÐ SEMHANN KEMUR FRAM OPIN- V &ERLE6A . FJALLA-FÚSI1 EN ÞANNie LI&&URÍ ÞYÍ.JNNÍ'VIWUBLAÐIÐ VILL Fk bhFAÐAN, HU6MVNDARÍIAAN L3ÓSMVNDARA, -M/G- TILAÐ ELTA'ANN 0& UOITASr AÐ öllu UM HANN Þriðjudagur 16. júlí 1974. 0 l‘>71. U'orld rinhti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.