Alþýðublaðið - 16.07.1974, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.07.1974, Blaðsíða 6
Hjálparstofnunin óskar eftir stuðningi vegna írsku barnanna Hér ganga irsku börnin og unglingarnir eftir Almannagjá á Þingvöllum, kaþólskir og möt- mælendur hönd i hönd. Hjálparstofnun kirkj- unnar hefur sent frá sér áskorun til þeirra, sem í febrúar sl. var leitað til um f járhagslegan stuðn- ing til að bjóða hingað til lands írskum börnum, bæði mótmælendum og kaþólskum. Eins og kunnugt er hefur Hjálparstofnun kirkjunnar tvö undanfar- in sumur annast móttöku barnahópa frá N-(rlandi. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Jón R. Árnason, læknir, hættir störfum sem heimilislæknir hinn 1. ágúst 1974. Samlagsmenn sem hafa hann að heimilislækni, snúi sér til afgreiðslu samlagsins, hafi með sér samlagsskirteini sin og velji sér lækni i hans stað. Sjúkrasamlag Reykjavikur. Orösending frá menntamálaráðuneytinu 1 framhaldi af umræöum á fundi menntamálaráhherra Noröurlanda i Reykjavlk I fyrra mánuöi, beinir mennta- málaráöuneytiö þvl til allra, sem hanna byggingar er starfssviö þess varöa aö einhverju leyti svo sem skólahús, félagsheimili, safnahús o.s.frv., aö gæta þess vandlega aö gera fötluöu fólki sem auöveldast aö komast inn I húsin og fara um þau. Menntamálaráðunetið, 15. júlí 1974. Styrkveitingar til norrænna gestaleikja Af fé þvl, sem Ráöherranefnd Noröurlanda hefur til ráö- stöfunar til norræns samstarfs á sviöi menningarmála á árinu 1974, er ráögert aö verja um 640.000 dönskum krón- um til gestaleikja á sviöi leiklistar, óperu og danslistar. Umsóknir um styrki til slfkra gistisýninga eru teknar til meöferðar þrisvar á ári og lýkur slöasta umsóknarfresti vcgna fjárveitingar 1974 hinn 15. september n.k. Skulu umsóknir sendar Norrænu menningarmálaskrifstofunni í Kaupmannahöfn á tilskildum eyöublööum, sem fást I menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6,Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 15. júli 1974 Auglýsing Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar að ráða nú þegar stúlku til skrifstofu- starfa. Vinna hálfan daginn kemur einnig til greina. Upplýsingar gefnar á stofnun- inni, Skúlagötu 4, simi: 20240, alla daga frá kl. 8:00—16:00. Nýtt símanúmer er 28800 lalþýðul Faöir okkar SKARPHÉÐINN NJÁLSSON Meöaiholti 13, Reykjavlk andaöist i Landspitalanum, sunnudaginn 14. júli. Fyrir hönd aöstandenda, Sigrún Skarphéöinsdóttir Vilberg Skarphéöinsson. Ný traktorsgrafa til leigu Upplýsingar I slmum 85327 og 36983. Fjölverk h.f. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða múrara, trésmið og verka- menn i vinnu við Laxárvatnsvirkjun. Upplýsingar hjá Páli Guðfinnssyni, Laxárvatnsvirkjun við Blönduós og Raf- magnsveitum rikisins, Laugavegi 116. Orðsending frá menntamálaráðuneytinu Þess hefur gætt, aö menn rugla saman nafninu LEIRAR- SKÓLA og nafni jaröarinnar LEIRAR. Eru menn vinsam lega beðnir aö greina þarna á milli, svo að bóndinn á Leirá veröi ekki fyrir óþægindum vegna þessa, t.d. meö simtöl- um og fyrirspurnum, sem varöa Leirárskóla. Menntamálaráðuneytið, 15. júli 1974. Hefur þeim hér gefist kostur á að lifa í sátt og samlyndi hvert við annað og í eðlilegu umhverf i, en ekki því stríðshrjáða, sem þau eiga að venjast. Hef ur þesi starfsemi gef- ið góða raun. I sumar koma 20 börn ásamt fararstjórum og dveljast hér frá 14.-24. ágúst. Segir í áskorun hjálpar- stof nunarinnar, að hvatamenn þessarar starfsemi hafi 2. febrúar sl. skrifað til „allmargra fyrirtækja og annara að- ilja, þar sem leitað var eftir aðstoð í einhverri mynd til að gera heim- sókn barnanna mögulega. Upphaflega var ætlunin að hafa samband við þá, sem skrifað var, fyrir febrúar lok, en vegna óvissu um framvindu málsins í N-írlandi var ekki talið fært að hefja söfnun á fyrirhuguðum tíma. Nú mun hinsvegar hafa tekist að ryðja öllum hindrunum úr vegi, og vonast hvatamenn heim- sóknarinnar til þess, að áðurnefndir aðiljar, sem bréf ið fengu, og ef til vill fleiri, bregðist vel við. Hafa má samband við sóknarprestana í Hvera- gerði, Selfossi og Eyrar- bakka, svo og við Hjálparstofnun kirkjunn- ar, Klapparstíg 27, Reykjavík, sími 26440, gíróreikningsnúmer 20002." MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Héllgrímskirkju (Guðbrandsstofujj .opið virka daga nema laugardaga kl. ^2-4 e.h., sími l7jlCf.(j,Blómaverzluninni Domus Medicé, Egglsg. 3, Verzl. Halk dóru Ólafsdóttur, örell>4g. 26, Verzf! Björns Jónssonar, Vesfu|götu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg*27. Auglýsinga síminn 28660 Þriðjudagur 16. júlí 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.