Alþýðublaðið - 16.07.1974, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.07.1974, Blaðsíða 3
 - biskup betur en hann Lúðvík Jósepsson, sem ekki þurfti að I íta á dans- sporin fil að segja vaxta hækkun Jóhannesar tóma vitleysu. Betur hefur ráð- herrunum sennilega hugnast dans Friðjóns Sigurðssonar, skrifstofu- stjóra Alþingis, en ‘ af baksvipnum að dæma er það venjulgur foxtrott eða vals, sem hann dans- ar, nema ef vera skyldi að það væri nú charleston. Myndir: Friðþjóf ur að klofna undir honum: að minnsta kosti í tvennt. Á myndinni efst til hægri hefur samgöngu- málaráðherra þó tekið þann kostinn að feta í f ót- spor iðnaðarráðherrans, Magnúsar Kjartansson- ar, niður af jöklinum aft- ur, en snöggtum gengur þeim síðarnefnda betur að fóta sig á niður- leiðinni, enda kannski vanari að feta sig föngu- lega eftir línu mjórri. Hins vegar er talsverður stíll kominn á skriðið hjá samgöngumálaráð- herranum á stóru myndinni neðst, enda við skriðjökulinn einan að keppa á henni. Sennilega er það vaxta- dansinn, sem Jóhannes Nordal, Seðlabankastjóri, er að stíga á dansmynd- inni til vinstri, en ekki er að sjá, að hann sannfæri viðstadda ráðherra og Svínafellsjökull reyndist fyrirmönnunum háll undir fæti, er þeir gengu á jaðar hans fyrir opnun hringvegarins á sunnudag. Magnús Torf i Ölafsson, samgönguráðherra, lagður fyrstur manna ótrauður á jökulinn og hafði að engu spár manna um það, að jökullinn hlyti DANSAÐ w A JÖKLI HORNIÐ OF HARfiAR RYKSUGUR Á FISKIMIÐUNUM - EOA OF LITILL FISKUR I SJÚNUM „Ungur sjómaður” hringdi i Hornið: „Ekki ætla ég nú að lasta endurnýjun fiskiskipaflot- ans okkar, en óneitanlega blasir skrýtin skuttogaramynd við ~ hérna á miðunum. Bátaflotinn er að flengjast þetta út um allan sjó aö leita að fiski og um leið og eitt skip finnur einhvern fisk, eru allir hinir komnir á blettinn og fiskurinn ryksugaður upp á skömmum tima. Siðan halda allir aftur út um allan sjó aö leita að fiski. Einhvern veginn finnst mér, að auðveldlega megi veiða til- tækan fisk meðmun minni flota, en við höldum úti og þá mundu færri skip fá betra úthald og sjávarútvegurinn okkar kannski ekki alltaf hanga á horriminni.” Liggur þér eitthvað á hjarta? Hringdu þá í HORNIÐ Vilja endurskoða hlutverk menntaskólanna Dagana 22. og 23. júnl s.I. var aðalfundur og landsþing Félags menntaskólakennara haldið á Isafiröi. Eru sllkir fundir haldnir annað hvert ár, venjulega að vorlagi. Meöal þess sem tekið var til | umræðu aö þessu sinni var framtiö menntaskólanna með sérstöku tilliti til þess, aö frumvarp til laga um grunnskóla er oröið að lögum. Þótti mönnum einsýnt, aö gera þyrfti verulegar breytingar á fram- haldsskólakerfinu óg staða og hlutverk menntaskólanna kynni etv. að breytast við þá endurskoðun. Þá voru nýgerðir kjarasamningar skýrðir og kennarar I sömu námsgreinum báru saman bækur sinar um kennsluna og námskeið I greinum sinum. Formaður til næstu tveggja ára var endurkjörinn Ingvar As- mundsson, en aörir I stjórn þeir Heimir Þorleifsson, Baldur Sveins- son, ómar Arnason og Sigurður Hagnarsson. Fundarstjóri yar Hjálmar ólafsson konrcktor. Að fundarstörfum loknum fóru gestir I siglingu um lsafjarðar- djúp, en fundinum var svo formlega slitiö I hófi á Hótel Mánakaffi á lsafirði. Þriðjudagur 16. júlí 1974. Q

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.