Alþýðublaðið - 16.07.1974, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 16.07.1974, Blaðsíða 14
f'BjÓIN KOPAVOGSBÍÓ simi <i!)8r> NAFN MITT ER MISTER TIBBS Spennandi sakamálamynd með Sidney Poitierog Martin Landau. Leikstjóri: Gordon Doglas. Tón- list: Quincy Jones. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ Simi .8956 Skartgriparánið The Burglars ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburðarrik ný amerisk sakamálakvikmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri: Henri Verneuil. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Jean Paul Belmondo, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5,7, 9 og n,io. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBlÚ ~..... Systurnar Akaflega spennandi ný bandarisk litmynd, um samvaxnar tvibura- systur og hið dularfulla og óhugn- anlega samband þeirra. Virkileg taugaspenna. Aðalhlutverk: Margot Kidder, Jennifer Salt. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ■ 1 ÁLFNAÐ ER VERK I - ÞÁHAFIÐER ■ I & SAMVINNUBANKINN LAUGARASBÍÓ Siini 32073 Eiginkona undir eftiríiti whofellfor his assignmentr rrábær bandarisk gaman- myndilitum, með islenzkum texta. Myndin fékk guilverðlaun á kvikmyndahátiðinni i San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og Topol sem lék fiðlarann af þakinu og varð frægur fynr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Siini 311H2 A lögreglustöðinni málamynd. Það er mikið annriki á 87. lög- reglustööinni i Boston. I þessari kvikmynd fylgist áhorfandinn með störfum leynilögreglumann- anna við ráðningu á hinum ýmsu og furðulegustu málum, sem koma upp á stöðinni: fjárkúgun, morðhótanir, nauðganir, ikveikjubrjálæði svo eitthvað sé nefnt. 1 aðalhlutverkum: Burt Reynolds, Jack Weston, Raquel Welch, Yul Brynner, og Tom Skerrit. Leiksstjórn: Richard A. Colla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum yngri en 16 ára. HtSKdLABÍÓ si,n i 22140 Stórbrotin brezk Rank um grimmilega hefnd. Leikstjóri Sidney Hayers. ISENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Joan Collins, James Booth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ANGARNIR KASTLJÓS #0#0#0# Alli Rúts opnar bílasölu og selur 35 bíla á viku! Skemmtikrafturinn og fjör- kálfurinn Alli Rúts á sér sinar alvarlegri hliðar. A undanförn- um 10 árum hefur hann starfað að bilasölu og þar ku ekki allt vera tómt grin. Nú hefur Alli sjálfur opnað nýja bflasölu, sina eigin, á horni Borgartúns og Nóatúns. Er það jafnframt fyrsta innibilasala landsins — þ.e. fyrir utan sjálf bllaumboðin. Og það gengur vel hjá Alla: á fyrstu vikunni seldi hann hvorki meira né minna en 35 bila. — Bilar eru orönir mjög góð fjárfesting, segir Alli. — Ef maður skiptir nógu reglulega um bil, þá þarf maður aldrei að borga meira en svo sem 60-70 þúsund krónur við hvern nýjan, þvi fyrir góða bila, jafnvel þótt þeir séu notaðir, er hægt að fá svo gott verð. Alli var þvi sammála, að þetta væri fyrst og fremst vegna verðbólgunnar. Og þegar skell- urinn kemur? —■ Verðbólgan er náttúrlega forsenda þess, segir Alli og blikkar viðmælendur sina kankvislega. HVAÐ ER í ÚTVARPINU? Þriðjudagur 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00 8.15, 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.45 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45. Asdis Skúladóttir lýkur lestri sögunnar „Lauga og ég sjálfur” eftir Stefán Jónsson (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00. Hljómsveitin Musici Pragensis leikur Sinfóniettu op. 52 eftir Roussel/Rena Kyriakou leikur pianóverk eftir Chabrier/Itzhak Perlman og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika „Sinfonie Espagnole” op. 21 eftir Lalo. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir. Veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Eftir hádegið: Jón B. Gunn- laugsson ieikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Sfðdegissagan: Endur- minningar Mannerheims.Þýð- andinn, Sveinn Asgeirsson, les (18). 15.00 Miðdegistónleikar: islensk tónlist. a. „Bjarkarmál” sinfónia seriosa eftir Jón Nor- dal. Sinfóníuhljómsveit tslands leikur Igor Buketoff stjórnar. b. „Helga hin fagra” laga- flokkur eftir Jón Laxdal, Þur- Iður Pálsdóttir syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. c. Sónatina fyrir pianó eftir Jón Þórarinsson, Kristinn Gestsson leikur. d. „Skúlaskeið” tónverk fyrir einsöngvara og hljóm- sveit eftir Þórhall Arnason. Guðmundur Jónsson og Sinfóniuhljómsveit Islands flytja: Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 veðurfregnir) 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „Fólkið mitt og fleiri dýr” eftir Gerald Durrell Sigriður Thorlacius les þýðingu slna (14). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Til umhugsunar.Sveinn H. Skúlason sér um þátt um áfengismál. 19.50 Ljóðalestur. Halla Guðmundsdóttir leikkona les ljóð eftir Einar Benediktsson. 20.00 Lög unga fólksins 21.00 Skúmaskot.Hrafn Gunn- laugsson ræðir við Arna Isleifs- son um sokkabandsár og dansiballmenningu þeirrar kynslóðar, sem nú er miðaldra, og skemmtanalifið eftir siðari heimstyrjöld, þriðji og siðasti þáttur. 21.30 Leonard Pennario leikur á 'pfanó 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Tengdasonurinn” eftir ólöfu Sigurðardóttir frá Hlöðum Steindór Steindórsson frá Hlöðum hefur lestur sögunnar. 22.35 Harmonikulög-Allan og Lars Erikson leika. 23.00 Frá listahátið. Knut og Hanne-Kjersti Buen flytja gamla norska tónlist og kveð- skap I Norræna húsinu 18. f.m. Fyrri hluti.Maj-Britt Imnander forstjóri Nottæna hússins flytur ávarpsorð. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER F A SKJANUM? Keflavík Þriöjudagur, 16. júlí 2.55 Dagskráin 3.00 Fréttir 3.05 Að handan 3.25 Dinah’s Place 3.45 Úr dýragarðinum 4.10 Barnatimi 4.40 „Engillinn, sem setti hörp- una að veði”, kvikmynd 5.55 Minnisatriði 6.05 Buck Owens 6.30 Scene Tonight 7.00 Flipper 7.30 Johnny Mann 8.00 Jonathan Winters 8.25 Landafræðiþáttur: „National Geographic” 9.15 Flip Wilson 10.05 Cannon, sakamálaþáttur 11.00 Fréttir 11.15 Helgistund 11.20 Kvikmynd o Þriðjudagur 16. júlí 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.