Alþýðublaðið - 07.03.1975, Page 11
LEIKHÚSIN
HORNID
Sþjóðleikhúsið
KARDEMOMMUBÆRINN
40. sýning i dag kl. 15. Uppselt.
laugardag kl. 15.
sunnudag kl. 15.
KAUPMAÐURt
FENEYJUM
Fáar sýningar eftir.
HVERNIG ER HEILSAN?
laugardag kl. 20.
COPPELIA
4. sýning sunnudag kl. 20.
Léikhúskjallarinn:
LÚKAS
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.
FLÓ A SKINNI
i kvöld. Uppselt.
Þriðjudag kl. 20.30.
245. sýning. — Fáar sýningar eft-
ir.
DAUÐADANS
laugardag kl. 20.30.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
sunnudag kl. 20.30. - Fáar sýn-
ingar eftir.
Austurbæjarbió:
ÍSLENDINGASPJÖLL
Miðnætursýning laugardagskvöld
kl. 23.30. Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi
1-13-84.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
hvað rn
SÝNINGAR OG SÖFN
KJARVALSSTAÐIR
Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval
er opin alla daga nema mánudaga kl.
16—22.
Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis.
HNITBJÖRGListasafn Einars Jónssonar
er opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00.
AMERiSKA BÓKASAFNID Neshaga 16
er opið kl. 13 — 19 frá mánudegi til föstu-
dags.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Sýning
fagurra handrita.
ASGRIMSSAFN Bergstaðastræti 74 er
opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis og öll-
um heimill. Sími 13644.
RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR
NORÆNA HÚSIÐ:
Laugardaginn 8. mars verður dagskrá i
samkomusal Norræna hússins, sem helg-
uð er kvennaárinu. Dagskráin byggist á
ritverkum kvenna, kvikmyndasýningum
og fyrirlestrum um lif og störf kvenna.
Dagskráin hefst klukkan 15.00.
IIEILSUGÆSLA
Kynfræösludeild Heilsuverndarstöðvar
Reykjavikur er opin tvisvar i viku, fyrir
konur og karla.
Mánudaga klukkan 17.00—18.00 og
föstudaga klukkan 10.00—11.00.
Ráðleggingar um getnaðarvarnir.
Þungunarpróf gerð á staðnum.
ÓNÆMISAÐGERÐ
Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt eru framkvæmdar á mánudög-
um klukkan 16.30—17.30.
Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmis-
skirteini.
Fram með penn-
ann lögfræðingar
Lögfræðingatalið er eitt þeirra
ómissandi heimildarrita, sem halda
þarf siungum til þess að það hafi sem
mest gildi á hverjum tima. Ekki er það
vegna manngreinarálits, þótt þess sé
getið, að 5 ráðherrar af 8 i núverandi
rikisstjórn, eru lögfræðingar.
Lögfræðingatalið, sem út kom árið
1963, spannar yfir árin frá 1736, og er
þar að finna æviágrip 669 manna. Agn-
ar Kl. Jónsson, núverandi sendiherra i
„Undirrót dýrtiðarskrúfunnar
íslendingar hafa nú slegið Evrópu-
met, sem nálgast heimsmet i dýrtiðar-
aukningu og jafnvel þótt tslendingar
hafi e.t.v. ekkert á móti þvi, að þeirra
sé getið, sem methafa, er met af þessu
tagi vægast sagt ekki eftirsóknarverð.
Vfsitaan, sem á að bæta mönnum
upp kjararýrnun er svo meingölluð, að
hún eykur kaupmátt þeirra beturlaun-
uðu. Með einföldu dæmi má sýna
hvernig þetta verður.
Þegar bætt eru laun með visitölu,
sem að meðaltali gæti verið 30% á ári
þá tvöfaldast launin á 3 árum, og sé
reiknað með 300.000 á ári hjá verka-
mönnum, verða þau laun 600.000 eftir 3
ár. Hærri laun t.d. 900.000 á ári, verða
þá 1800.000 á sama tima. Auk 300.000,
sem eru raunverulegar bætur vegna
dýrtiðaraukningar hafa þeir, sem voru
I hærra launaflokknum fengið 600.000
alveg fyrirhafnarlaust.
Sé hinsvegar aðeins reiknað með
þessum 300.000, sem er raunveruleg
dýrtiðaraukning (sem bæta þarf) þá
verða hærri launin 900.000 að viðbætt-
um 300.000 eða alls 1200.000, en þá
kemur i ljós, að þau laun verða tvöföld
verkamannalaun, en voru áður þreföld
verkamannalaun. Söluskattur er nú
aðalskattheimtan, en stefnt er að
lækkun, eða afnámi beinna skatta, svo
að ekki er hér reiknað með beinum
sköttum i dæminu.
Osló, sá um útgáfu þess, en áður höfðu
komið út lögfræðingatöl þeirra
Magnúsar Stephensen, árið 1882, og
Klemens Jónssonar, árið 1910.
Nú er langt komið undirbúningi að
útgáfu nýs lögfræðingatals er Agnar
Kl. Jónsson sendiherra hefur með
höndum. Vegna tómlætis margra lög-
fræðinga hefur Agnar Kl. Jónsson beð-
ið blaðið að birta eftirfarandi.
„Siðastliðið sumar skrifaði ég öllum
lögfræðingum og bað þá um að senda
mér upplýsingar vegna nýrrar útgáfu
lögfræðingatalsins. Æviágrip þau, sem
birtust i lögfræðingatalinu, er út kom
árið 1963, voru send öllum, sem hlut
áttu að máli, til endurskoðunar. Flest-
ir hafa brugðið vel við og sent mér hin-
Visitölu-uppbætur ætti þessvegna að
greiða, með sömu krónutölu á alla
launaflokka, sem er hin raunverulega
dýrtiðaraukning, og afleiðingin yrði
sú, að þeir sem hafa stórgrætt á hinni
meingölluðu visitölu-uppbót hlytu að
sjá hag sinum best borgið, með þvi að
vinna á móti dýrtiðaraukningu, gagn-
stætt þvi, sem áður var, vegna þess að
laun þeirra lækka hlutfallslega með
aukinni dýrtið. Með tvöföldun dýrtiðar
falla hærri launin úr þreföldum verka-
mannalaunum i tvöföld verkamanna-
laun o.s.frv.
Þetta gæti orðið það aðhald, sem
skort hefur.
Fyrri visitölureikningur er ekki að-
eins ranglátur, heldur hrein fásinna
sem þjóðin hefur ekki efni á, og hefur
gert sig að viðundri með, á alþjóöa-
vettvangi.
Hefur orkukreppan
engu breytt?
Stöðvun virkjunar Laxár var og er
mikið hitamál, en sá hiti nægir ekki til
þess að orna Norðlendingum, ekki einu
sinni þeim, sem stöðvuðu fram-
kvæmdir við upphaflegar fram-
kvæmdaráætlanir, að undanteknum
sýslumanninum.
Laxveiði-aðallinn hrósaði sigri, og
sló um sig með riáttúrufriðunar halelú-
ja, og helgi eignarréttarins var að
ar umbeðnu upplýsingar, en þó vantar
enn svör frá ýmsum.
Ég vil þvi fara þess á leit við alla þá,
sem enn hafa ekki sent mér upplýsing-
ar, að draga ekki lengur að skrifa mér.
Þeir, sem útskrifuðust i lögfræði eftir
að lögfræðingatalið 1963 kom út eru
beðnir um að láta fýlgja mynd af sér.
Nánari upplýsingar gefur Hjalti
Zóphóniasson, fulltrúi i dómsmála-
ráðuneytinu, gefið ef á þarf að halda.
Það er afar áriðandi, að ég fái þess-
ar upplýsingar sem allra fyrst, og ég
vil þvi vinsamlega mælast til þess við
þá, sem enn hafa ekki gert skil, að
senda mér svör sin i siðasta lagi hinn
15. mars næstkomandi.
Agnar Kl. Jónsson.”
sjálfsögðu þung á metunum, en eignar
rétturinn er ekki meira metinn en það,
að sparifjáreigendur hafa orðið að
fórna eigum sinum, á altari verð-
bólguskurðgoðsins hvað eftir annað,
og þrátt fyrir, hátiðlegar yfirlýsingar
um, að eitthvað þurfi að bæta mönnum
upp arðránið, er haldið áfram að ræna
sparifjáreigendur i vaxandi mæli.
Kröfluvirkjun, sem er þjóðþrifafyr-
irtæki, og bráð nauðsynleg, þar sem
hún byggist á öðrum orkugjafa, en
vatnsaflið, og vatnsaflinu eru skorður
settar eins og kunnugt er. Nokkur
mengun er talin verða af Kröfluvirkj-
un og úr þeirri mengun verður að
draga, með öllum tiltækum ráðum.
Orkukreppan er það afdrifarik, að
hún er orðin stór þáttur i sjálfstæðis-
baráttu þjóðarinnar og Þingeyingar
hafa ekki verið neinir eftirbátar i
sjálfstæðisbaráttu Islendinga, og
verða væntaplega engir ættlerar i bar-
áttunni fyrir efnalegu sjálfstæði þjóð-
arinnar, en það er undirstaða raun-
verulegs sjálfstæðis.
Enginn getur krafist þess, að land-
eigendur láti eignir sinar, án fullrar
greiöslu og með vísitölutryggingu.
Landeigendur verða eins og aðrir að
súpa seyðið af efnahagshruni, sem
orkukreppan hefur stuðlað að, og gegn
þessu aðsteðjandi efnahagshruni
veröa lslendingar að sporna, með allri
orku sinni”.
RAGGI ROLEGI
FJALLA-FUSI
Sömu krónutölu á
alla launaflokka í vísi-
töluuppbæturnar
Föstudagur 7. marz 1975
o