Alþýðublaðið - 01.05.1975, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.05.1975, Blaðsíða 3
Afhendir Matthías flug- felögunum söluskattinn? Akveðið hefur verið, að á móti þeirri niöurfellingu á söluskatti á innaniandsflugi, sem gengur i gildi i dag, komi hækkun á farmiðum, sem nemur sama hlutfalli af miðaverðinu. I gær hafði þó ekki verið gengið form- lega frá þessari breytingu, en það verður væntanlega gert i dag eða á morgun. Fargjöldin hækka þó engu að siður, þar eð flugvallarskattur gengur einnig i gildi um mánaðamótin, og nemur hann kr. 375 á hvern farmiða, þegar farið er til og frá Keflavik og Reykjavik, en helmingi lægri upphæð milli annarra staða á landinu. Með þessu hefur Flugfélag Is- lands fengið að mestu leyti þá. hækkuná fargjöldum, sem farið hefur verið fram á, en beðið var um 10% hækkun i des. sl. og aftur 12% i viðbót i febrúar. Hinsvegar hefur ekki verið tekin til greina beiðni F1 um hækkun á farmgjöldum. ÆTLAR RÍKIÐ AÐ TAKA „Á SIG" „SYKURTAPIÐ"? Verður sykurtap heildsalanna borgað úr rikissjóði? Á blaða- mannafundi, sem nokkrir sykur- innflytjendur boðuðu til i fyrra- dag, kom það fram, að þeir verða vegna sykurlækkunar, sem ný- lega varð hér, að" taka á sig 190 milljón króna tap. Þessir innfiytj- endur voru: O. Johnson & Kaaber, Eggert Kristjánsson hf., Innflytjendasambandið, Nathan & Olsen, S.I.S. og I. Brynjólfsson & Kvaran. Fram kom á fundinum, að t.d. væri nú útlit fyrir, að nokkur fyrirtæki kynnu að verða gjald- bækur í Bústaða- kirk|u Nú stendur yfir færeysk bóka- sýning i útibúi Borgarbókasafns- ins i Bústaðakirkju. Eru þarna til sýnis flestar færeyskar bækur, sem eru fáanlegar á færeyskum bókamarkaði og allmargar fleiri. Er meginhluti bókanna i eigu Borgarbókasafnsins. Þó hafa nokkrar barnabækur verið fengn- ar að láni frá Landsbókasafninu i Færeyjum. Einnig eru þarna til sýnis þær bækur færeyskra höfunda, sem þýddar hafa verið á islensku. Rétt er að vekja athygli á fær- eysku barnabókunum, sem hafa verið litt þekktar hér á landi til þessa. En Færeyingar eiga ágæta barnabókahöfunda, svo sem Steinbjörn B. Jacobsen, Chr. Höj o.fl. og ekki siður athyglisverða myndskreytendur barnabóka, svo sem Elinborg Lutzen, Bárð Jacobsen, Zakarias Heinesen, Fridu i Grjótinum o.fl. A sýning- unni eru verk eftir alla þessa listamenn. Þá er ástæða til að vekja at- hygli á færeysku ritsafni um listir — Fra Færöerne — Ur Föroyum sem komið hefur út i nokkrum heftum. A sýningunni eru myndir af nokkrum færeyskum rithöfund- um og fáeinar landslagsmyndir frá Færeyjum. Sýningin stendur yfir út næstu viku,— þrota vegna þessa taps, sem m.a. vegna tilhögunar á innkaupum og núgildandi verðlagsákvæða væru engir varasjóðir hjá þessum fyrirtækjum til þess að mæta slik- um áföllum. A það var bent, að i Efnahags- bandalagslöndunum væri sykur greiddur niður, og væri þvi ekki raunhæfur samanburður á verð- lagi sykurs til neytenda hér og i njLLUM SKRÚDA Matreiðslumenn og veitinga- húsaeigendur náðu sam- komulagi á fundi með sátta- semjara i gær, og kemur þvi ekki til framkvæmda það fjögurra sólarhringa verkfall matreiðslumanna, sem átti að hefjast á miðnætt i nótt. „Kröfur okkar voru ekki ósanngjarnari en það, að við vildum semja til fyrsta júni um 4900 kr. láglaunabætur og við fengjum þá 4% launahækkun 1. april, sem var samið um i haust”, sagði Eirikur Viggósson hjá Félagi matreiðslumanna i samtali við Alþýðublaðið i gær. Veitingahúsaeigendurnir vildu hinsvegar semja til 1. október og höf ðu látið á sér skilja i bréfi Fyrrverandi og núverandi flug- freyjur stofnuðu með sér félagið Svölurnar fyrir réttu ári, en' markmið félagsins er m.a. að vinna að velferðarmálum þeirra, sem litils mega sin i þjóðfélaginu. Á þvi ári, sem félagið hefur starfað, hefur þvi orðið vel ágengt i fjáröflunarstarfsemi sinni. Við siðustu fjáröflun söfnuðust 350.000,00 til Fæðingardeildar Landspitalans. þeim löndum. Augljóst er, að inn- flytjendur eru mjög óánægðir með sinn hlut varðandi sykurinn- flutning og verðlag þeirrar vöru. Þegar litið er til þess, sem að framan greinir, má telja vist, að sykurinnflytjendur leitist við að gera ráðstafanir, sem bægja slik- um áföllum frá i framtiðinni og jafnvel, að tjón þeirra verði með einhverjum hætti bætt. LIÐII KOKKA- ÍDAG til matreiðslumanna, að þeir mundu greiða samkvæmt taxtanum eins og hann var 1. október sl. En matreiðslumennirnir fengu sitt fram, og að sögn Eiriks eru þeir þegar farnir að leggja drög að samkomulagstil- lögum, sem þeir munu leggja fram I júni. Til áréttingar kröfum sinum ætla matreiðslumenn svo að fjölmenna i kröfugöngu verka- lýðsins I dag, og vera klæddir kokkabúningum sinum. Ekki sagðist Eirikur vita hvort vinnuveitendur þeirra munu lána þeim sleifar og ausur til að bera I göngunni, þegar Alþýðu- blaðið hafði tal af honum i gær. I dag, 1. mai, efnir félagið til tiskusýningar, kaffisölu og happ- drættis i Vikingasalnum að Hótel Loftleiðum og verður ágóðanum að þessu sinni varið til styrktar fjölfötluðum börnum. I tiskusýningunni I dag, kl. 15.00 og 16.30 verða sýnd föt frá fjórum tiskuverslunum i Reykjavik: Evu, Fanny, Basar og Parinu. Kynnir verður Svanhildur Jakobsdóttir.— Matreiðslumenn sömdu í gær: Færeyskar FYLKJA Flugfreyjur safna fyrir fjölfötluð börn í dag Auglýsing um niöurfellingu söluskatts af nokkrum tegundum matvöru Fjármálaráðherra hefur ákveðið að nýta heimild i 22. gr. laga nr. 11 frá 28. april 1975 til að fella niður söluskatt frá og með 1. mai 1975 af vörum, sem falla undir eftir- farandi tollskrárnúmer, sbr. lög nr. 6/1974 um tollskrá og fleira: Tollskrárnúmer Vöruheiti 07.01.20 Tómatar 07.01.31 Laukur 07.01.39 Annað nýtt grænmeti 08.01.10 08.01.30 08.02.10 08.02.21 08.02.21 08.03.10 08.04.10 08.05.00 08.06.10 08.06.20 08.07.00 08.08.00 08.09.01 08.09.09 Bananar, nýir Ýmsir ávextir, nýir Appelsinur, tangarinur, mandárinur og klementinur Sitrónur Aðrir citronávextir Fikjur, nýjar Vinber, ný Hnetur, nýjar Epli Perur og kveður Steinaldin, ný Ber, ný Melónur Aðrir nýir ávextir 09.01.11 Kaffi i smásöluumbúðum 09.01.12 Kaffi i öðrum umbúðum 09.02.00 Te 18.05.01 Kakaoduft, ósykrað i smásölu umbúðum. 18.05.09 Kakaoduft, ósykrað i öðrum umbúðum 18.06.01 Kakaoduft, sykrað. Tollskrárnúmer Vöruheiti 19.07.00 Brauð, skonrok og aðrar al gengar brauðvörur án viðbætts sykurs, hunangs, eggja, feiti, osts eða ávaxta. 19.08.00 Kökur, kex og aðrar iburðar- meiri brauðvörur, einnig með kakaoi enda innihaldi vörur þessar minna en 30% af þunga af súkkulaði. Niðurfelling söluskatts tekur til inn- lendrar framleiðslu er félli undir ofan- greind tollskrárnúmer sem innflutnings. Undanþágur skv. auglýsingu þessari taka þó ekki til sölu þessara vara i veitingahús- um, greiðasölustöðum, smurbrauðsstof- um og öðrum hliðstæðum sölustöðum, né heldur til sölu vara, sem unnar eru úr þessum vörum. Smásöluverslanir, sem selja bæði sölu- skattfrjálsa og söluskattskyldar vörur skulu halda innkaupum á skattfrjálsum og skattskyldum vörum aðgreindum i bók- haldi eins og nánar er ákveðið i reglugerð fjármálaráðuneytisins 30. april 1975 um það efni. Þær verslanir, sem eiga birgðir af áður nefndum vörum i byrjun mai- mánaðar 1975 og njóta vilja frádráttar frá heildarveltu vegna þeirra við söluskatts- uppgjör fyrir þann mánuð, skulu senda skattstjóra birgðaskrá með söluskatt- skýrslu fyrir maimánuð. Þeir aðilar, sem selja söluskattfrjálsar vörur til endurseljenda skulu halda þeirri sölu aðgreindri frá annarri sölu á sölureikningum. Fjármálaráðuneytið, 30. aprll 1975. Fimmtudagur 1. maí 1975. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.