Alþýðublaðið - 01.05.1975, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 01.05.1975, Blaðsíða 15
Umsjon: Björn Blöndal ÍMMITTIK Holbæks islændmg fár"cíeí>ut Af Jergen Reínbeck ■ Dcn fnrslc islirnding gðr lin cnlrc i dansk lopfodbold pi wndag Del sker. nir KBs mcsirc meder Molbxk i Idrxlsparkcn. Mcd hot cup- nnalistcn er Johanncs I vald- scn, 24 ir og II kampc pi dct islandskc landshold. Johanncs Evaldsson har milicl vcnle 6 spillcrundcr pi al fl sin dcbut hos Holbxk. Jcg vil gerc mit lil. al vi vmdcr pokalcn, siger Johan- nes Evaldsson. si cr dcr ncmlig cn chancc for al vi i Europa-cup'cn Irxkkcr min lidligcre klub Valur, som jcg blev pokalvindcr mcd i fjor. Dcr slillcs mcd god grund slorc forvcnlningcr lii Johan- ncs Evaldsions dcbul pi Wn- dag. Ilan cr miskc Islands bcdslc spillcr i OKblikkci. og var den bxrendc krall pi dcl i ir. Eersic gang er den 25 brugformig. Simii maj. hvor Island spdlcr mod vejen sc. om de *vn| Frankrig i Rcykjavik i EM- kampc íaldcr samir Tekur landsliðið framvfir Holbæk Jóhannes leikur sinn fyrsta leik á sunnudaginn „Tekur 8 landleiki islands fram yfir Holbæk’' er fyrir- sögn á grein i danska blaðinu Aktuel á þriðjudaginn um Jóhannes Eðvaldsson, sem leikur sinn fyrsta leik með Holbæk á sunnudaginn. Blaðið segir að Jóhannes sé fyrsti Islendingurinn sem nær þvi að leika með bestu liðum Danmerkur og sé fyrsti stórleikur hans á sunnudaginn á Idrætsperken gegn KB sem er danskur meistari. Blaðið segir að Jóhannes hafi þurft að biða sex fyrstu umferðirnar i 1. deild eftir þvi að fá að leika með liðinu, en hann hafi leikið æfinga- leiki og skorað mörg mörk. í næstu viku á svo Holbæk að leika gegn Vejle i bikar- keppninni og ef Holbæk ynni leikinn yrði það i fyrsta skipti i sögu félagsins sem það yrði bikarmeistari. „Ég ætla að gera mitt besta til að vinna bikarinn,” segir Jóhannes i viðtali við blaðið. „Það gæti nefnilega skeð að þegar við förum i Evrópukeppnina þá drægj- umst við gegn Val sem ég varð bikarmeistari með i fyrra heima á islandi og það gæti orðið gaman.” Þá segir blaðið að Jóhann- es sem sé einn af bestu knattspyrnumönnum á ís- landi, muni fara til Sögueyj- arinnar og leika landsleik gegn Frökkum 25. mai og hafi hann tekið landslið fram yfir Holbæk sem á að leika sama daginn. Þá sé þetta ekki eini leikurinn með landsliðinu sem Jóhannes fer i, þvi þegar sé búið að biðja hann að leika alla landsleiki islands i sumar, átta. Þá er Sir Alf Ramsey búinn að fá sér atvinnu aftur,en eins og flestir eflaust muna, þá var hann framkvæmdarstjóri og ein- valdur enska landsliðsins I knattspyrnu, en var rekinn þegar honum mistókst að koma liðinu I úrslitaképpni HM i sumar. Ramsey hefur nú hafið starf hjá verksmiðju sem framleiðir knattspyrnuskó og er hann framkvæmdastjóri. Hann segist þó ekki aiveg hafa snúið baki viö knattspyrnunni og mun Ihuga öll tilboð sem honum kunna aö berast. A myndinni er Alf með skó frá þvi að hann var i eldlinunni og einn af nýjnstu gerð. Geir Hallsteinsson ... hefur hvort tveggja til að bera^góða menntun og mikla leikreynslufsem leikmaður og hefur hann leikið fleiri landsleiki en nokkur annar. Geir Hallsteinsson þjálfar KR-inga Heyrst hefur að FH-ingar leiti nú hófanna hjá Reyni Ólafssyni Nú hefur 2. deildarlið KR ráðið til sín þjálfara fyrir næsta keppnistímabil og er það enginn annar, en hinn snjaili handknattleiksmað- Reykjavíkur mótið í skíðagöngu Um siðustu helgi fór fram Reykjavikurmót i 30 km. skiða- göngu en þetta er i fyrsta skipti sem svo löng vegalengd er gengin a Keykjavikurmóti. Fram til þessa hafa 15 km. verið lengsta vegalengdin sem gengið hefur verið og var nú i fyrsta skipti keppt um fallegan silfurbikar. Gengnir voru fjórir hringir fyrir ofan borgarskálanr. og var göngustjóri Haraldur Pálsson, en leikstjóri Guðmundur Árnason. Nýfallinn snjór var þegar geng- ið var, hiti um frostmark, bjart og gott veður. Keppendur áttu i nokkrum erfiðleikum með að ná réttum á- burði þvi mismunurinn i braut- inni var 5 gráður. Úrslit urðu lika nokkuð óvænt, fyrstur var Páll Guðbjörnsson SR á 1:59.23 klst en i öðru sæti varð Guðmundur Sveinsson SR en flestir höfðu spáð honum sigri i keppninni. Guðmundur hitti illa á áburð og varð sennilega að láta sér næja annað sætið vegna þess. Timi hans var 2:07.28. Þriðji varð Sigurjón Hallgrimsson SR á 2:08.02 og fjórði Guðmundur Guðmundsson, Hrönn á 2:17.41 klst. ur úr FH Geir Hallsteins- son. Þarna hefur borið vel i veiði hjá KR-ingum, þvi bæði er Geir vel menntaður og hefur mikla reynslu sem handknattleiksmað- ur. Geir er iþróttakennari og hef- ur auk þess verið viðriðinn þjálf- un hjá FH i yngri flokkunum og nú siðast hjá meistaraflokki. Þáhefur Geir auk þess verið i fremstu röð handknattleiks- manna okkar i mörg ár og hefur leikið flesta landsleiki allra, auk þess var hann hjá þýska liðinu Orslitin i hollensku knatt- spyrnunni á sunnudaginn urðu þessi: FC Twente-FC Amsterdam 2-1 Telstar-Roda JC 4-2 Wageningen-Feyenoord 1-4 Nac-Go ahead Eagle 4-1 Excelsior-Fc Utrecht 2-2 Sparta-Haarlem 0-0 Göppingen i eitt keppnistimabil. Geir mun ætla að byrja þjálfun strax i júni og stefnir að þvi að koma með sterkt lið i útimótið i ágúst. Siðan verður gefið fri i hálfan mánuð, en þá aftur hafist handa og strikið sett á að sigra i 2. deild. Hver það verður sem tekur við þjálfun FH liðsins vitum við ekki, en heyrst hefur að þeir gangi nú hart á eftir Reyni ólafssyni sem ekki hefur haft með þjálfun að gera i tvö ár, eða siðan hann hætti hjá Val. FC the Hauge-de Graafsc 0-1 Ajax-PSV 2-4 Nú hafa verið leiknar 32 umferðir i deildarkeppninni og er staða efstu liðanna þessi þegar tvær umferðir eru eftir: PSV 51 stig. Feyenoord 50 stig, Ajax 46 stig, FC Twente 41 stig og AZ '67 38 stig. MVV-AZ 67 2-1 ÍÞRÍTTIK Stoke komst í UEFA Stoke City komst i UEFA keppnina á næsta keppnis- timabili eftir að Sheff. Utd. gerði jafntefli við Birming- ham á þriðjudagskvöldið 0-0. Mikil harka var i leiknum og voru sex leikmenn bókað- ir, þrir úr hvoru liði. Leik- menn Sheffield voru mun betri, en upp við markið fór allt i hnút og þar með náðu þeir Stoke aðeins að stigum. Sheffield er hinsvegar með mun lakara markahlutfall en Stoke sem leikur ásamt Liverpool, Ipswich og Aston Villa i UEFA keppninni. Urslitin í Hollandi o Fimmtudagur 1. maí 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.