Alþýðublaðið - 01.05.1975, Blaðsíða 19

Alþýðublaðið - 01.05.1975, Blaðsíða 19
BÍÓIN KÚPAVOSSBÍÖ Sími 41985 Zeppelin Spennandi litmynd úr fyrri heimsstyrjöldinni. Michael York, Elker Sommer ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum Sýnd kl. 6 og 8. Naðran Fyndin og spennandi litmynd um hrekkjalóma af ýmsu tagi. Kirk Douglas, Henry Fonda, Warren Oates ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. HAFNARBfÚ >«« Meistaraverk Chaplins Drengurinn The Kid Eitt af vinsælustu og bestu snilld- arverkum meistara Chaplins, sagan um flækinginn og litla munaðarleysingjann. Spreng- hlægileg og hugljúf. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari Charles Chaplin og ein vinsælasta barna- stjarna kvikmyndanna Jackie Coogan. Sýnd kl 3, 5, 7, 9 og 11. LAUfiARÁSBÍÚ Hefnd förumannsins Frábær bandarisk kvikmynd stjórnuð af Clint Eastwood, er einnig fer með aðalhlutverkið. Myndin hlaut verðlaunin Best Western hjá Films and Filming i Englandi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. RÝJA BÍO Slml 1154tf Poseidon slysið ISLENZKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Paul Gallico.Mynd þessi er ein sú frægasta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur allsstað- ar verið sýnd með metaðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd kl. 3, 5,15 og 9. Hækkað verð. TflHABÍÚ Simi 31182 ,,Mig og Mafiaen’ Mafian og ég Afar skemmtileg, ný, dönsk gamanmynd, sem slegið hefur öll fyrri aðsóknarmet I Danmörku. Aðalhlutverk: Dirch Passer, Klaus Pagh, Karl Stegger. Leikstjóri Henning Ornbak. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3, Summer holliday Skemmtileg mynd með Cliff Richard, and the Shadows. STJÖRHUBÍD Simi 18936 Fórnardýr lögregluforingjans i, FOREIGN RLM — ISLENZUR TEXTI — “How will you kill me this time? Afar spennandi og vel leikin, ný, itölsk-amerisk sakamálamynd i litum. Mynd þessi hefur alls staðar fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Florinda Bolkan, Gian Maria Volonte. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 2: Gullna skipið Spennandi ævintýrakvikmynd i litum með ISLENZKUM TEXTA. HÁSKÚLABÍÚ Simi 22140 Ný, norsk litmynd: Bör Börson junior gerð eftir samnefndum söngleik Dg sögu Johans Falkenbergets. Kvikmyndahandrit: Harald Tus- berg.Tónlist: Egil Monn-Iversen. Leikstjóri: Jan Erik During. Sýnd kl. 5 og 8,30. Mynd þessi hefur hlotið mikla frægð, enda er Kempan Bör leikin af frægasta gamanleikara Norð- manna Fleksnes, (Rolv Wesen- lund). Athugið breyttan sýningartima. islenskur texti Barnasýning kl. 3 Marco Polo HVAÐ ER í UTVARPINU? Fimmtudagur 1. maí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 A frivaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.25 Hátiðisdagur verkalýðsins Beint útvarp frá útihátiðar- höldum á vegum 1. mai-nefnd- ar fulltrúaráðs verkalýðsfélag- anna i Reykjavik. 15.30 Kórsöngur Alþýðukórinn syngur alþýðulög. Söngstjóri: Dr. Hallgrímur Helgason. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Balletttónlist eftir Tsjaíkovský Hljómsveitin Philharmonia i Lundúnum leikur þætti úr „Svanavatn- inu”, Igor Markevitsj stjórnar. 16.40 Barnatimi: Eiríkur Stefáns- son stjórnar Ýmislegt efni flutt undir einkunnarorðunum: „Gaman er að vaka og vinna”. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt málBjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur i útvarpssal Jón Sigurbjörnsson, Kristján b. Stephensen, Gunnar Egilson, Stefán b. Stephensen og Hans P. Franzson leika Blásara- kvintett nr. 4 og „Symboise” nr. 2 eftir Karl Haidmayer. 20.00 Leikrit: „Viðtal” eftir Örnólf Árnason 21.05 Dagskrá helguð baráttudegi verkalýðsins. Umsjónarmenn: Jón Orn Marinósson, Kári Jónasson og Ölafur Hannibals- son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tyrkjaránið” eftir Jón Helga son Höfundur les (10). 22.35 Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Föstudagur 2. maí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónjeikar. 14.30 Miðdegissagan: „Horft um öxl á flótta” eftir Aksel Sande- mose. Guðmundur Sæmunds- son les þýðingu sina, sögulok r RAGGI ROLEGI r FJALLA-FUSI 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið” eftir Jón Sveinsson.Hjalti Rögnvaldsson les (11). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. , 19.35 bingsjá.Umsjón: Kári Jón- asson. 20.00 Sinfónia nr. 3 „Skógarsin- fónian” op. 153 eftir Joachim Raff. Sinfóniuhljómsveitin i Hamborg leikur, Richard Kapp stjórnar. 20.36 „Konur utan sögunnar”, rit- gerð eftir Vilhelm Moberg. Sveinn Asgeirsson les þýðingu sina. 21.05 Pianókvintett I c-moll eftir Alexander Borodón. Félagar i Vinaroktettinum leika. 21.30 Útvarpssagan: „öll erum við imyndir” eftir Simone de Beauvoir. Jóhanna Sveinsdótt- ir les þýðingu sina (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Húsnæðis- og byggingarmál. Olafur Jensson ræðir við ólaf Jónsson, for- mann Málarameistarafélags Reykjavikur. 22.35 Afangar. Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER A Föstudagur 2. rrjaí' 20.00 Fréttir og veður, 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Undur Eþióplu, Breskur fræðslumyndaflokkur. 3. þátt- ur. Yngsti þjóðgarður Afríku. býðandi og þulur Öskar Ingi- marsson. 21.05 Kastljós F’réttaskýringa- þáttur. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 21.55 Töframaðurinn, Bandarisk- ur sakamálaflokkur. Göróttur drykkur býðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok . LEIKHÚSIN Æþjóðleikhúsið SILFURTUNGLIÐ 3. sýning i kvöld kl. 20. Gul aðgangskort gilda. 4. sýning laugardag kl. 20. IIVERNIG ER HEILSAN? föstudag kl. 20. Siðasta sinn. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. AFMÆLISSYRPA sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: IIERBERGI 213 i kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15 - 20.Simi 1-1200 SELURINN HEFUR MANNSAUGU i kvöld kl. 20.30 Siðasta sýning FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30. 257. sýning. DAUÐADANS laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. I Fimmtudagur 1. mai 1975. ©

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.