Alþýðublaðið - 17.09.1975, Page 2

Alþýðublaðið - 17.09.1975, Page 2
Húseign til sölu Þingholtsstræti 6 Kauptilboð óskast i húseign prentsmiðj- unnar Gutenberg, ásamt tilheyrandi eignalóð. Húsið verður til sýnis þeim, er þess óska, fimmtudaginn 18. september og föstudag- inn 19. september kl. 2-4 e.h. og verða til- boðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11:00 f.h., föstudaginn 26. september n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARXÚNI 7 SÍMI 26844 Prestskosning fer fram n.k. sunnudag 21. september i Melaskóla fyrir kjósendur i Nessókn og i Mýrarhúsaskóla fyrir kjósendur i Sel- tjarnarnessókn. Kjörinn verður prestur til Nesprestakalls. Kjörfundir hef jast kl. 10 árd. og standa til kl. 22 s.d. á báðum stöðum. Umsækjendur um prestakallið eru: séra Guðmundur Óskar Ólafsson og séra örn Friðriksson. 19. september 1975. Sóknarnefndirnar. Gjaldendur - Mosfellshreppi Lögtök til tryggingar greiðslu gjaldfall- inna en ógreiddra útsvara, aðstöðugjalda og kirkjugarðsgjalda, verða gerð að 8 dög- um liðnum frá birtingu auglýsingar þess- arar, hafi skil ekki verið gerð fyrir þann tima. Sveitarstjori. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR Hjúkrunarkonur óskast að Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Upplýsingar veitir forstöðukona i sima 22400. Frá Akraborg Vegna mikillar eftirspurnar er ákveðið að fjölga ferðum næsta mánuð. Verður áætl- un skipsins þann tima sem hér segir: Frá Akranesi kl. 8.30, 11.30, 14.30 og 17.30. Frá Reykjavik kl. 10.00, 13.00, 16.00 og 19.00. Afgreiðslan Geymið auglýsinguna. Nokkrir verkamenn óskast ÍSTAK inni, sími 81935 Hafnarfjörður Verkamenn óskast. — Upplýsingar gefur verkstjóri, simi 51335. Rafveita Hafnarfjarðar Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Súg- firðinga er laust til umsóknar nú þegar. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist Ólafi Þórðarsyni, Súgandafirði eða Gunn- ari Grimssyni, Sambandshúsinu, Reykja- vik fyrir 30. sept. n.k. Stjórn Kaupfélags Súgfirðinga. Styrkir til háskóla- náms í Japan Japönsk stjórnvöld bjóöa fram handa fslendingi til háskólanáms i Japan námsáriö 1976-77 en til greina kemur að styrktímabil verði framlengt til mars 1978. Ætlast er til að styrkþegi hafi lokið háskólaprófi eða sé kominn nokkuð áleiðis i háskólanámi. Þar sem kennsla viö japanska háskóla fer fram á japönsku er til bess ætlast að styrkþegi leggi stund á japanska tungu um amk. sex mánaða skeið. Umsækjendur skulu ekki vera eldri en 35 ára. Styrkfjár- hæðin er 111.000,- yen á mánuði og styrkþegi er undan- þeginn skólagjöldum. Auk þess fær styrkþegi 25.000,- yen við upphaf styrktimabilsins og allt að 44.000,- yen til kaupa á námsgögnum. Þá er og veittur ferðastyrkur. Umsóknir um styrk þennan, ásamt staðfestum afritum prófskirteina, meðmælum og heilbrigðisvottorði, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik, fyrir 11. október n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 10. september 1975. Byggingahappdrætti Færeyska sjómanna- heimilisins í Reykjavík Dregiö hefur veriö I byggingarhappdrætti færeyskra sjó- manna. Eftirtalin númer hlutu vinninga: Vinningsnúmer 19765 Toyota bifreiö. ” 31744 ferö til Færeyja. ” 22038 ” 11297 ” 5506 Nánari upplýsingar gefur Jacob Jóhannsson i sima 38247. Byggingarnefndin vill þakka öllum þeim fjölmörgu, sóm stutt hafa starfsemina meö kaupum á happdrættismiöum. Byggingarnefnd færevska kristilega sjómannaheimilis- Á beinni línu OPNA mætir skilningi, má hins vegar vænta árangurs á þessu sviði. A hvaöa rás senda radíóamatör- ar? Þessi spurning barst radióama- torunum, sem sendu frá Stór- nöfha, frá labb-rabb manni og mun spyrjandinn visthafa fengið heldur óbliðar viðtökur. Labb- rabb og ak-rabb notendur sem hafa nokkrar fastar tiðni-rásir til afnota, eru ekki radióamatörar, ekki frekar en útvarps- eða sim- notendur. Gervitungl radióamatöra Margar milljónaþjóðir hafa varla látið sig dreyma um að eignast eigið gervitungl. Radió- amatörar fengu hins vegar ný- lega á loft sitt sjöunda gervitungl. Tvð þeirra eru nú á braut, AMSAT-OSCAR 6 og 7. OSCAR 7 er flóknasti og um leið fullkomn- asti fjarskiptahnöttur, sem radió- amatörarhafa smiðað. Hann var smiðaður i samvinnu radióama- töra frá Astraliu, Bandarikjun- um, Kanada og Vestur-Þýska- landi, og var skotið á loft hinn 15. nóvember 1974. Er hann há- punktur fjögurra ára erfiðis al- þjóðlegs félags radióamatöra, sem nefnist AMSAT eða Radio Amateur Satellite Corporation. Margir þeirra, er stóðu að smið- inni, vinna i geimferðaiðnaðinum og settu gervitunglið saman á kvöldum og um helgar. Banda- riska geimferðastofnunin, NASA féllst á að koma tunglinu á braut sem „aukafarþega”, rétt eins og flugfél. veitir aukafarþega góð kjör gegn þvi að hann biði eftir lausu sæti. „Aðalfarþeginn”, sem greiddi fargjaldið i þetta sinn var ITOS-G, hið fjórða i röðinni mjög fullkominna veðurgervitungla. Annar „aukafarþegi”, sem flaug með i þetta sinn var INTASAT A, fyrsta gervitungl Spánverja. Gagnstætt öðrum fjarskipta- gervitunglum, eru OSCAR gervi- tunglin hönnuð þannig að unnt er að hafa samband um þau með til- tölulega einföldum og ódýrum, hreyfanlegum tækjum. Stöðvarn- ar má staðsetja í bilum, smábát- um, flugvélum eða i heimahús- um, og flytja þangað sem nauð- syn krefur, ef neyð ber að hönd- um. Eitt mikilvægt verkefni fyrir g'ervitunglin er hin ráðgerða notkun þeirra við kennslu i skól- um, til að unglingar geti kynnst geimvisindum af eigin raun. Meö ódýrum viðtækjum geta nemendurnir tekið á móti merkj- um, sem berast gegnum gervi- tunglið frá stöðvum i allt að 8000 kilómetra fjarlægð, þeir geta einnig náð merkjum, sem lýsa á- standinu inni i gervitunglinu. Merkin geta verið viðfangsefni nemenda á öllum skólastigum og sýnikennsla i hinum ýmsu grein- um geimvisinda t.d. að þvi er varðar brautafræði, útbreiðslu radióbylgna og geimeðlisfræði. Nemendur við Hamrahliðarskóla I Reykjavik hafa undir hand- leiðslu radióamatöra smiðað við- tæki til þessara hluta. Auk notkunar við kennslu er AMSAT-OSCAR 7 hannaður með neyðarfjarskipti i huga, og hann má nota til að koma skilaboðum milli radióamatöra viðsvegar um heim. Dr. Perry I. Klein, forseti AMSAT, segir að 2400 radióama- törstöðvar i 87 þjóðlöndum hafi notað fyrirrennara OSCAR 7, þ.e. OSCAR 6 siðan honum var skotið á loft, fyrir tæpum þremur árum. Meðal notenda eru 180 stöðvar i A-Evrópu, þ.á m. 40 i Tékkó- slóvakíu og 55 i U.S.S.R. Þrjár is- lenskar stöðvar hafa haft sam- bönd um OSCAR 6. Þær eru TF3EA, stöð Einars heitins Páls- sonar, TF3SF, stöð Sigurðar Finnbogasonar, og loks TF3IRA, félagsstöð Islenskra radióama- töra. Samkvæmt Jan A. King við Goddard geimflugsstöðina i U.S.A., mundi gervitungl með sömu eiginleika og OSCAR 7 kosta nálægt 2 milljónum Banda- rikjadala, ef smiðin væri keypt. OSCAR 7 var að mestu smiðaður i sjálfboðavinnu, en kostaði um 60.000 dali i útlögðum peningum. Fé til smiðinnar fékkst frá fram- lögum ýmissa einstaklinga og stofnana, auk félagsgjalda i AM- SAT, en l.R.A. er þar félagi. Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu, Hall- veigarstig 1. Otsalan er byrj- uð, allt nýjar og góðar vörur. Mikið úrval sængurgjafa. Fallegur fatnaður á litlu börn- in. Notið þetta einstæða tæki- færi. Hjá okkur fáið þið góðar vörur með miklum afslætti. Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu. Alþýöublaöiö Miövikudagur 17. september 1975.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.