Alþýðublaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 4
HAKAKROSSINN A BRJÖSTSYKRI OG FATABURSTUM - JAFNVEL PVLSUM Nýjustu upplýsingar úr herbúðum þeirra þýzku sagnfræð- inga, sem kynna sér sögu nazistatimabilsins: Jafnvel sjálfir nazistaleiðtogarnir tölduþað ósmekklegt að setja hakakrossinn á alla mögulega og ómögulega hluti. Og árið 1933 var hafin hreinsunarherferð sem miðaði að þvi að vernda þjóðleg tákn gegn misnotkun. Og þá var úr sögunni að setja hakakross á öskubakka, hakakross á brjóstsykur, hakakross á leikföng, hakakross á hálsbindi, hakakross á fatabursta, hakakross á kökur og hakakross Melzer útgáfufyrirtækið hefur nýverið sent frá sér bók sern heitir „Nazi- Fatabursti. Kökuform. á verkfæri. Kitsch” (Nazista-srnekk- leysur). Höfundurinn, Rolf Steinberg rakst fyrir fáurn árurn á fjársjóð hvers kyns skartgripa og ýrnissa hluta sern allir voru rnerktir rneð hakakrossinurn. Þetta safn var upphaflega i iðn- og handverkasafninu i Wust- ernberg. Þar á rneðal var spiladós sem lék þjóðsöng nazistanna „Die Fahne hoch” — og piís á barnunga stúlku, en á þvi stóð „Heil Hitler.” Nafn Hitlers var lika á rnyndbútaspili — og gerðar höfðu verið rnyndir af Hitl- er sern vopnasrnið. Jóla- trésfótur, forrnaður sern hakakross, var meðal þeirra fáu hluta, þar sern hakakrossforrnið var notað i sýnilega skynsarnlegurn tilgangi. Þessurn hluturn hafði verið safnað sarnan allt til ársins 1936, en þá var þeirn kornið i lóg. Þegar lögin urn verndun þjóðlegra tákn- rnerkja gegn rnisnotkun voru kornin i gildi fækkaði að sjálfsögðu gerð slikra hluta til daglegs brúks — en fólk var ekki i öllurn tilvik- urn rneð á nótunurn hvað var rétt notkun og hvað vaiimisnotkun. Það varð að finna einhverja nánari skil- greiningu, og hún var út gefin svohijóðandi: „Það sern sarnrærnir listrænan skilning og þjóðlega ábyrgðartilfinningu” er rétt notkun. En ekki voru allir nokkru nær. Haldnar voru sýningar á srnekk- leysunurn til að sýna fólki' hvað var viðeigandi og hvað ekki. Á slikurn sýningurn rnátti til dærnis sjá pylsur rneð hakakross- rnerkinu. Slikt gat ekki lið- Mynd, sem var bönnuð: Hitler sem vopnasmiður. Hún var framleidd sem veggmynd og einnig sem sófastykki. izt. Biöðin börðust lika gegn( smekkleysuiðnaðinum sern þreifst út urn borg og bý — þvi handverksrnenn og srnærri iðnfyrirtæki sáu ekki srnekkleysið i þessu og töldu sig vera þjóðlega, og það endaði rneð þvi að að- eins var leyft að gera hluti rneð hakakrossinurn sem nota skyldi við rnjög hátið- leg tilefni. í ÞÁ GÖMLU ,,GÓÐU?" DAGA... James Dean —hetja sjötta áratugsins — lézt aðeins 24 ára gamall, þeg- ar trægð hans og vinsældir voru rétt að ná hámarki. Hér er hann í tyrstu mynd sinni, Austan Eden ásamt Júlíu Harris. Konur á öllum aldri féllu fyrir honum —og iaugu ungu kynslóðarinnar var hann tákn. Milljónir ungra manna reyndu að vera eins og hann — í klæðaburði, fasi og hugsun. ENN I DAG UIR ALLT OG GRÚIR AF JAMES DEAN ÞAÐ ERU LIÐIN 20 AR síöan hann lézt, en enn i dag á hann aðdáendur — kvikmyndaleikarinn, sem aðeins lék í þrem kvikmyndum, og það kemst i tizku hvað eftir annað að dá hann. Það eru liðin 20 ár siðan James Dean, kvikmynda- ieikarinn bandariski Iézt. Mörgum aðdáendum hans frá þeim tima mun bregða við að heyra, að það sé orð- inn svona langur timi síðan þeir þyrptust að kvik- my ndahúsun um , sem sýndu myndirnar hans — og menn sáu ekki aðeins einu sinni, heidur aftur og aftur. Enda var ekki úr mörg- um myndum að velja, þvi á stuttri ævi sinni lék James Dean aðeins i þrem mynd- um. Þær hafa allar veriö sýndar hér á landi, og oftar en einu sinni. Siðasta myndin, sem hann lék i var „Risinn” — og stuttu eftir að hann iék i henni, lézt hann i biislysi, aðeins 24 ára gamail. 1 fyrstu ætlaði fólk að neita að trúa þvl, að hann væri iátinn. Alls kyns sögusagnir komust á kreik, svo sem um aö hann hefði ekki sjálfur verið I bilnum, heldur einhver vinur hans — og James væri aðeins I felum. Margir hugguðu sig við þessar sögur, og biðu þess, að hetjan birtist á ný. En hann birtist aidrei aftur — ekki a.m.k. i lifanda lifi. Hins vegar er hann að skjóta upp kollinum af og til á annan hátt. Nú, þegar 20 ár eru liöin frá iáti hans, úrir allt og grúir af tizku- búðum i London af piak- ötum um kvikmyndir hans, og Deantizkan hefur haldið innreiö sina hjá sumum tizkuhönnuðum. Það var síðla árs 1955, sem þessi hetja sjötta ára- tugsins lézt — hann væri í dag 45 ára. En þaö er alls- endis óvist, að hann hefði orðið sú stórstjarna sem hann varð með dauða sinum, þvi að hann lézt, þegar frægð hans var að ná hápunkti, aö þvi er ætla mætti — og einmitt hinn sári söknuður þessara ára á sinn þátt i þvi, hve lengi hann er dáður, löngu eftir að hann er horfinn. Alþýðublaðíð Laugardagur 21. febrúar 1976

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.