Alþýðublaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 11
Leikhúsín EIKFEIAG' YKIAVtKDR^ EQUUS i kvöld kl. 20,30. KOLHASSA sunnudag kl. 15. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20,30. SKJALOHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. EQUUS fimmtudag kl. 20,30. SKJALOHAMRAR föstudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14—20,30. Simi 1-66-20. SPORVAGNINN GIRNO i kvöld kl. 20. Uppselt. KARLINN A ÞAKINU sunnudag kl. 15. Uppselt. CARMEN sunnudag kl. 20. Litla sviðiö: INUK sunnudag kl. 15. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. Skak 21. SlRJAJEV—JAHIN SSSR 1972 II KOMBÍNERIÐ Lausn annars staðar á siðunni. niiiiiiiiiiiiiiM Sj&M § úfðb(ii|d| ÞÆGILEG 0G ENDINGARGÓD "S ÚRSMIÐ 11111111111111 anaarnir Helsardagskráin Laugardagur 21. febrúar 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Pollyanna Breskur mynda- flokkur, gerður eftir hinni al- kunnu skáldsögu Eleanor H. Porter. 2. þáttur. Þýðandi Ell- ert Sigurbjörnsson. 19.00 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Krossgáta III Spurninga- þáttur með þátttöku þeirra sem heima sitja. Kynnir Edda Þór- arinsdóttir. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. 21.05 Nei, ér er hérna Breskur gamanmyndaflokkur. Aðal- hlutverk Ronnie Corbett. Skál! Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.30 James Paul McCartney Paul McCartney, eiginkona hans, Linda og hljómsveitin Wings syngja og leika ný og gömul lög, þará meðalsyrpu af bitlalögum. Þýðandi Jón Skaptason. 22.20 OtleyBresk gamanmynd frá árinu 1969. Aðalhlutverk Tom Courtenay og Romy Schneider. Hrakfallabálkurinn Otley er i húsnæðisleit. Hann fær inni hjá kunningja sinum. sem er myrtur sama kvöld, og þvi lendir Otley i alls kyns raunum. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 22. febrúar 18.00 Stundin okkar. Fyrst er mynd um Largo, en slðan sýnir stúlka úr Fimleikafélaginu Gerplu fimleika. Sagt veröur frá Rósu og bræörum hennar, sem búa á Spáni. Tveir strákar leika saman á gitar og munn- hörpu, og loks verður sýndur sföasti þátturinn um Bangsa, sterkasta björn i heimi. Um- sjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upp- töku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Þaö eru komnir gestir. Magnús Bjarnfreðsson ræðir viö tvo fyrrverandi stjórnmála- menn, Eystein Jónsson og Hannibal Valdimarsson, sem m.a. rifja upp minningar frá misvindasömum ferli. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Borg á leiðarenda Lúpó fær vinnu, en Klöru likar ekki vistin á vinnustaðnum og vill fara til Rómar, og leggja þau af stað þangað. Faðir Klöru hefur lýst Hedlsugæsla # Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka i Reykjavik. 20. febrúar — 26. febrúar Garðs Apótek — Lyfjabúðin Iðunn. Það apótek, sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. eftir þeim, og lögreglan finnur þau á förnum vegi. A siðustu stundu tekst Klöru að strjúka frá föður sfnum, og enn halda þau áfram ferð sinni. 3. þáttur. Þýðandi Jónatan Þórmunds- son. 22.30 Leyfileg manndráp Bresk fræöslumynd um skaösemi reykinga. Þýðandi Gréta Hall- grims. Þulur Olafur Guð- mundsson. 22.55 Aö kvöldi dags. Séra Páll Þórðarson sóknarprestur i Njarðvik flytur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok Mánudagur 23. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglysingar 20.40 tþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Bróðir og systir. Finnskt leikrit á sænsku eftir Mikael Lybeck (f. 1864). Leikstjóri er Tom Segerberg, en aðalhlut- verk leika Anitra Invenius og Ivar Rosenblad. Sögusviðið er finnskur smábær, sem fyrr á timum hefur verið allmikill verslunarstaður, en hefur lent utan alfaraleiðar, þegar sam- göngur breyttust, og er nú á hrömunarleið. Systkinin, sem eru aöalpersónur leikritsins, eru siðustu leifar efnaðrar borgarafjölskyldu. Vonleysi þeirra, einangrun og ótti við breytingar speglar stöðnun og ömurleika umhver fisins. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.20 Heimsstyrjöldin slðari. 6. þáttur. Árásin á Pearl Harbour. 1 myndinni er greint frá stjórnmálaástandinu i Japan á árunum fyrir styrjöld- ina og innrás Japana I Man- sjúriu og Kína, og loks árásinni á Pearí Harbour 7. desember 1941 og falli Singapore. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 23.10 Dagskrárlok SJónvarp Þriðjudagur 24. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Skólamál. Iðnfræðsla. Þessi þáttur fjallar um breytingar á skipulagi iðnfræðslunnar. Sýndar verða myndir úr verk- deildum iðnskólanna i Reykja- vik og Hafnarfiröi og rætt við Óskar Guðmundsson fram- kvæmdastjóra Iönfræðsluráðs. Umsjónarmaöur er Helgi Jónasson fræðslustjóri, en upp- Athygli skal vakin á þvi, að vaktvikan hefst á föstudegi. Neyóarsímar Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. .Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. tökunni stjórnaði Sigurður Sverrir Pálsson. 21.05 Columbo. Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 22.20 Austurþýski togaraflotinn. Fyrir nokkru var stór floti austurþýskra verksmiðjutog- ara á Eystrasalti og eyddi fiskimiðum sænskra og finnskra sjómanna þar. t myndinni er lýst viðbrögðum fiskimanna við eyðilegging- unni. Þýöandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 23.10 Dagskrárlok Miðvikudagur 25. febrúar 18.00 Mjási og Pjási. Tékknesk teiknimynd. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 18.20 Robinson-f jölskyldan. Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Johann Wyss. 3. þáttur. Bruno.! Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 List og listsköpun. Hug- myndir að listsköpun. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Þulur Ingi Karl Jóhannsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og augiýsingar 20.40 Nýjasta tækni og vfsindi. öry ggisútbúnaður. Loft, ýmis áhrif þess og notkun. Umsjón- armaður Sigurður H. Richter. 21.05 „Land veit ég langt og mjótt..” Italskur skemmti- þáttur. Listamenn frá ýmsum löndum skemmta með söng og dansi. Meðal þeirra sem koma fram í þessum þætti, eru Mina, Middle of The Road, Adriano Celentano, Erroll Garner og Mireille Mathieu. 21.55 Baráttan gegn þrælahaldi. Þeir sem börðust gegn þræla- haldi mættu mikilli andspyrnu voldugra hagsmunahópa. Yfir- menn flotans héldu þvi fram, að þrælaverslun væri góður skóli fyrir sjóliðsforingjaefni. Talið var, aö afnám þrælahalds myndi m.a. valda viðtæku fjár- hagshruni. 4. þáttur. Uppljóstr- anir.Þýðandi Óskar Ingimars- son. Föstudagur 27. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Eið- ur Guðnason. 21.40 Með pálmann i höndunum Hljómsveit Pálma Gunnars- sonar leikur lög eftir Magnús Eiriksson. Hljómsveitina skipa auk Pálma og Magnúsar þeir Baldur M. Arngrimsson og Björn Björnsson, en þeim til aðstoðar eru Þorleifur Gisla- son, saxófónleikari, og SKÁKLAUSN 21. SlRJAJHV—JAHIN 1. ghl #g6 2. g5! ilf5 3. gh6! #g5 [3. . . J.e4? 4. gg6 gd3 5. #d3 itd3 6. gg7 ] 4. Sh5 [4. 4ýg5!? gd3 5. výd3 jld3 6. Sb6 Ac4! 7. gb7 cj _ö_e5! 5. «e5 gd3 6. <®d3 £.e4 7. ®e4 «g4 8. f4 HYg2 9. ®d3 «fl 10. <§>d2 [10. g>c2 Sc8 ) «f2 12:1 2 j Judovic] dansararnir Brynja Nordquist, Henný Hermannsdóttií og Ás- mundur Páll Asmundsson. Leikmynd Björn Björnsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðs- son. 22.00 Gata byssubófans (Gun- mans’s Walk) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1958. Aðalhlut- verk Van Heflin, Tab Hunter Kathryn Grant og James Darren. Lee Hackett á tvo syni, Davy, sem er friösemdarmað- ur, og Ed, sem likist föður sin- um, óvæginn og drykkfelldur. Ed gerist æ ófyrirleitnari, og lendir loks i deilum viö föður sinn. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.35 Dagskrárlok Laugardagur 28. febrúar 17.00 tþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 18.30 Pollyanna Breskur mynda- flokkur, geröur eftir skáldsögu Eleanor H. Porter. 3. þáttur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Reykjavlk og revlurnar Annar þáttur. Leikendur Ró- bert Arnfinnsson, Guðrún Þ. Stephensen, Þráinn Karlsson, Asdis Skúladóttir, Randver Þorláksson, Sólveig Hauksdótt- ir og Harald G. Haralds. Leik- stjóri og umsjónarmaður er Guðrún Asmundsdóttir, og ræðir hún við Aróru Halldórs- dóttur, Þóru Borg, Harald A. Sigurðsson og Sverri Kristjáns- son. Hljómsveitarstjóri Carl Billich. Leikmynd Snorri Sveinn Friðriksson. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.15 Nei, ég er hérna Breskur gamanmyndaflokkur. Aðal- hlutverk Ronnie Corbett. Þýð- andi Stefán Jökulsson. 21.40 KengúranFræðslumynd um áströlsku kengúruna. 1 mynd- inni eru skýrðir ýmsir hættir hennar, sem mönnum voru ekki ljósir áður. Þýðandi og þulur Kristmann Eiðsson. 22.05 Vistaskipti (Ruggles of Red Gap) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1935. Aðalhlutverk Charles Laughton, Mary Bo- land og Charles Ruggles. Myndin hefst f Paris áriö 1908. Ruggles er dæmigerður enskur bryti i þjónústu lávarðar. Hús- bóndi hans leggur hann undir i pókerspili og tapar honum i hendur bandariskra hjóna, sem fara með hann til smábæjarins Red Gap i vesturhluta Banda- rikjanna. Þar eru lifshættir gerólikir þvi, sem Ruggles hef- ur vanist. Þýðandi óskar Ingi- marsson. 23.30 Dagskrárlok UTIVISTARFERÐIR Laugard. 21/2. kl. 13 Fossvogur — Skerjafjörður, skoðuð setlögin i Fossvogi ofi. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohn- sen. Verð 300 kr. Farið frá B.S.I. vestanverðu. Sunnud. 22/2. kl. 13 Kaldársel-Stórhöfði-Hvaleyri, i fylgd rneð Gisla Sigurðssyni. Einnig þjálfun i rneðferð átta- vita og korts. Verð 500 kr. Farið frá B.S.I. vestanverðu og kirkjugarðinurn i Hafnar- firði. Ctivist. Sunnudagur 22.2 Kl. 13.00 Gönguferð á Grirn- rnannsfell. Fararstjóri: Einar H. Kristjánsson. Fargjald kr. 500 kr. við bilinn. Lagt upp frá Urnferðarnið- stöðinni (að austanverðu) Ferðafélag tslands. B ■■ ■ I* £ ■ n 111 ■ t a ■ ■'■ ■ »■ • ■'■ 9 9-9 Alþýðublaði& á hvert heimrli !- URJLJL& ■•HJIJL .■ ■ ■ ■ Alþýðublaðið Laugardagur 21. febrúar 1976

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.