Alþýðublaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 12
Útgefandi: Alþýbuflokkurinn. Rekstur: Reykjaprent h.f. Tæknil. frkvstj: Ingólfur Steins- son. Ritctjóri: Sighvatur Björg- vinsson Ritstjórnarfulltrúi: Bjarni Sigtryggsson Aösetur rit- stjórnar Siöumúla 11, simi 8-18-66. Prentun: Blaöaprent h.f. Askrift- arverö: Kr.: 800 á mán. Lausa- söluverö: Kr.: 40.- KQPAVOGS APQTEK Opiö öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 12 Prentaraverkfall hefst á briðiudag ABALKRðFIIR: AUKID AT- VINNUÖRYGGI Verkfall hjá prenturum mun hefjast á miðnætti, þriðjudagskvöld nk. Hið íslenzka Prentarafélag, Grafíska Sveinafélagið og Bókbindarafélag (s- lands munu þá öll hefja verkfall samtimis. Alþýðublaðið ræddi í gær við Ólaf Emilsson, form. Hins (sl. Prentara- félags og sagði hann, að aðal kröfur prentara væru i sambandi við auk- ið atvinnuöryggi og svo að sjálfsögðu kauphækk- anir. Félagið styður allar almennar sérkröfur ASI og kaupkröfur félagsins eru i samræmi við stefnu Alþýðusambandsins, á þann veg, að kaupmáttur launa verði aftur færður til samræmis við það, sem hann var fyrir ári. Þá benti Ólafur á ýmsar tæknilegar breytingar, sem orö- ið hefðu á störfum prentara og væri nauðsynlegt, að taka slik atriði með inn i dæmið. Hann sagöi að margir félagsmenn teldu þá ganga of skammt i kröfum að þessu sinni og mætti ef til vill segja að svo væri. Ólafur lagði áherzlu á, að at- vinnuöryggi prentara væri tryggt með samningum við eig- endur pretnsmiðjanna. Hann sagði, að ekki mundi standa á prenturum að ræða þessi mál við prentsmiðjueigendur. Þá sagöi Ólafur á þessa leið: „Kröfur okkar eru aö mestu leyti samhljóða kröfum Alþýðu- sambandsins, og við tökum að öllu leyti undir sérkröfur ASÍ. Svo eru það ýmsar lagfæringar og orðalagsbreytingar, sem við óskum eftir að verði gerðar, sérstaklega með tilliti til þess, að samningar sveinafélaga i bókagerð verði samræmdir frá þvi sem nú er.” Þá sagði Ólafur Emilsson, að i kröfum prentara væri farið fram á stóraukið átak i endur- menntun og fræðslu um tækni og nýjungar á sviði prentiðnaðar og einnig að tæknibúnaður við prentiðn yrði bættur til sam- ræmis viö það nýjasta og bezta á þessu sviði t.d. á Norðurlönd- um. Að lokum benti Ólafur á, að i sérkröfum prentara væri m.a. farið fram á lagfæringu á veik- indadagafyrirkomulaginu, þ.e. að laugardagar séu ekki taldir með sem veikindadagar eins og nú er. Eftir að prentarar fara i verk- fall hefur það að sjálfsögðu þau áhrif að dagblöðin hætta að koma út. Siðustu blöðin mundu koma út á miövikudag, en eftir það verða þau stopp i bili. Hætt er viö, að verkfallið verði þá farið að hafa veruleg áhrif á lifshætti landsmanna. Verka- lýðshreyfingin hefuralla tið litið á verkföll, sem algert neyðarúr- ræði, sem einungis er gripið til, þegar kjör verkafólks og alþýðu manna eru komin i algert lág- mark. t þessu verkfalli er sökin fyrst og fremst atvinnurekenda, sem i hátt á þriðja mánuö hafa þverskallast við að ræða kröfur verkalýðshreyfingarinnar og dregið samningaviðræöur á langinn þar til verkfalliö var skollið á. Þá hefur rikisstjórnin sýnt furöulegt tómlæti i þessum málum, sérstaklega með hlið- sjón af þvi, að kjör almennings i landinu eru nú orðin með þvi lakasta sem gerist á Vestur- löndum, enda eru fullyrðingar atvinnurekenda, um að atvinnu- vegirnir beri ekki hækkuð laun til verkafólks, hreinar blekking- ar. BJ (H)RÓS Guðbjörg Þorsteinsdóttir úr Verkakvennafélaginu Frarnsókn hengir hér (h)rós i hnappagat Kristvins Kristinssonar, en hann er einrnitt sá rnaður, sern stjórn- að hefur verkfallsvörzlu Verka- rnannafélagsins Dagsbrúnar i Reykjavik. Kristvin sagði, að þátttaka verkarnanna i verkfallsvörzlunni hafi verið rnjög góð og væru þeir á vakt allan sólarhringinn. Þetta er rnikið starf og rnikilvægt fyrir verkalýðshreyfinguna og rnunu flestir, sern nálægt þessu hafa kornið, viðurkenna að Kristvin hafi stjórnað öllurn aðgerðurn og eftirliti verkfallsins rneð rnikilli prýði. Eins og frarn kernur i frétt i blaðinu i dag korn til nokkurra á- rekstra við forstjóra Grænrnetis- verzlunar landbúnaðarins, sern KAKTUSORÐAN Kaktushafi blaðsins þessa vikuna er stjórn Grænmetisverzlunar landbúnaðarins tyrir þá einstæðu ákvörðun, sem hún tók i gær og sagt er itarlega frá á blaðsiðu 13 I blaðinu i dag. Er forstjóri Græn- FERÐIR Yfir helgina munu strætis- vagnar aka á öllum leiðum samkvæmt kvöldtímatöflunni, eða á hálf-tíma tiðni. i dag byrja vagnar akstur klukkan sjö að morgni til miðnættis, en á morgun sunnudag hefst akstur klukkan eitt eftir há- degi og verður ekið á öllum leiðum til miðnættis. Samkvæmt upplýsingum frá SVR, mun þessi ferðatiðni að- eins gilda yfir helgina, en ef breytingar verða á akstrinum, þá verður tilkynnt um það I út- varpinu. Breytingar þessar stafa af þvi, að undanþága fékkst fyrir tvo menn í viðbót til viðhalds á vögnunum, þannig að nú vinna átta menn i allt við viðgerðir og smurningu hjá SVR. GG 4ét loka verzluninni i rnótrnæla- skyni við þá ósk Dagsbrúnar, að fá að fylgjast rneð allri afgreiðslu til og frá verzluninni. I þessu rnáli sýndi Kristvin I alla staði festu og kurteisi þar sern hann reyndi að leysa rnálið á vinsarnlegan hátt. A hinn bóginn verður vart sagt hið sarna urn fulltrúa rikisstofnunarinnar, sern rnun greinilega hafa látið skaps- rnunina hlaupa rneð sig i gönur. Kristvin sagði að lokurn, að yfirleitt gengju þessi eftirlitsstörf rnjög friðsarnlega fyrir sig. Fólk skildi vel eðli verkfallsins og til- gang og flestir væru þeirrar skoð- unar að virða bæri þær reglur, sern giltu þegar verkfall stæði yf- ir. Okkur þótti þvf viðeigandi, að Kristvin Kristinsson fengi (h)rós i hnappagatið að þessu sinni og færurn við honurn og öllurn þeirn, sern vinna á einn eða annan hátt fyrir verkalýðshreyfinguna i þessu verkfalli, sern nú stendur yfir, kærar þakkir. BJ mctisverzlunarinnar velkominn hingaö i hinn endann á Siðumúl- anum að þiggja þetta grænmeti úr okkar hendi. FIMM á f örnum vegi Auður Gunnarsdóttir, nemi: Ég veit eiginlega ekki, en mér finnst eins og það ætti alls ekki að veita ræstingakonum i skólum undanþágu, þvi að þá fáum viðekkifrf iskólanum Við reynum að fá þetta fri sem fyrst með þvi að ganga ekki allt of hreinlega um. ósk Knútsdóttir, nemi: Mér finnst eins og þaö eigi ekki að veita neinar undanþágur þegar verkfall er, nema þar sem nauðsynleg þjónusta fyrir ung- börn er, t.d. i mjólkurbúðum. Elin Sæmundsdóttir, nemi: Já það á að veita undanþágur meö sjúkrahús, mjólkurbúöir, umferðamiðstöðina, og þar sem dansleikir eru haldnir. Ræstingakonur ættu hins vegar að vera i verkfalli. r A að veita undanþágur í verkfalli? \ Hörður Tómasson, bilstjóri: Já mér finnst eins og það ætti að veita öllum undanþágur, bæði konum og körlum, þvi ef allir fá undanþágur, þá yrði ekki um neitt verkfall aö ræða. Áslaug Guömundsdóttir, sjúkraliöanemi: Ég hef enga ákveðna skoðun á þvi, en þó tel ég réttast að undanþágur væru veittar , þar sem lifsnauðsyn er á. ✓

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.