Alþýðublaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 5
Konudagurinn Konudagurinn er fyrsti dagur Góu en Bóndadagur fyrsti dagur Þorra. Þetta mun þó með öfugum hætti hjá Vestfirðingum. Það hefur verið háttur bænda að gera konum sinum dagamun á þessum degi, þannig að bera þær á höndum sér i orðsins fyllstu merkingu. Hin síðari ár hefur mönnum þótt þeir sleppa einna bezt með þvi að fara fyrr á fæt- ur og færa konum sinum árbitinn i rúmið og þá gjarnan skreytt bakk- ann með blómum. Sumir hafa boðið konum sinum i ökuferð með morgunverði, utan-bæjar, og gjarnan keypt blómsveiga i gróðurhúsum austan fjalls. En hver sem háttur manna er, hvað þetta snertir, þá þyk- ir biaðinu það ekki gera neinum eiginmanninum óleik með þvi að minna hann á, AÐ ÞAÐ ER KONUDAGURINN A MORGUN. CORVUS. Vilgot Sjöman og Harry Schein í Norræna húsinu Mánudaginn 23. febrúar 1976 kl. hefur fram i fjölmiðlum eru báðir inn á all-óvenjulegum tima dags- 17:30 halda Vilgot Sjöman kvik- þessir menn staddir hér á landi ins,en haftvar i huga að það væri myndaleikstjóri og Harry Schein vegna sænskrar kvikmyndaviku öllu hentugri timi, en siðari hluti forstöðumaður kvikmyndastofn- sem ntí stendur yfir á vegum Is- kvöldsins, þar eða þá standa yfir unarinnar sænsku erindi i Nor- lenzk-sænska félagsins og sýningar á kvikmyndum vikunn- ræna húsinu á vegum Is- sænsku kvikmyndastofnunarinn- ar. Að loknum erindum sinum lenzk-sænska félagsins og Nor- ar. Er ekki að efa, að hér gefst á- hafa Vilgot Sjöman og Harry ræna hússins. Þar ræðir Vilgot hugafólki um kvikmyndalist ein- Schein boðist til að svara fyrir- Sjöman um kvikmyndir sinar, og stakt tækifæri til að fræðast um spurnum og taka þátt i umræð- Harry Schein segir frá sænskri hvernig málum þessum er háttað um. kvikmyndagerð. Eins og komið i Sviþjóð. Fyrirlesturinn er hald- Áframhald á Girnd í Þióðleikhúsi J Ráðgert hafði verið aðhefja að I kvöld átti að vera siðasta sýn- leikritinu, enda hefur aðsókn ver- nýju sýningar á Silfurtunglinu ing Þjóðleikhússins á Sporvagn- ið góð og það fengið hina beztu eftir Halldór Laxness, en þaðvar inum Girnd eftir Tennessee Willi- dóma áhorfenda. Girnd hefur nú frumsýnt á 25 ára afmæli leik- ams. Nú hefur verið ákveðið að á- verið í 25 skipti á sviðinu frá þvi hússins i fyrravor og sýnt til loka framhald verði á sýningum á að sýningar hófust I haust. leikárs. —SG Sundlaugavegur Borgartún Hrísateig 1 Sími 38420 Þið fáið alla vega blómin i Hveragerði. Suðurnesjabúar kaupa konudagsblómin hjá okkur Linnetsstig 3. Hafnarf., simi 50971 Munið GRÓÐRARSTÖÐIN V/ MIKLATORG simar 22822 — 19775 GRÓÐRARSTÖÐIN BREIÐHOL.TI simi 35225 TRYGGIR GÆÐIN SUÐURLANDSBRAUT 10 SÍMI 31099 GRÓÐRARSKALINN V/HAFNARFJARDARVEG simi 42260 Segið það með blómum Sendum konudagsblómin heim fram á kvöld. Suðurveri, Stigahlíð 45—47, s:82430 Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60, s: 83590. Álfheimumó, símar 33978 og 82532 Reykjavíkurvegi 66, s: 53848. HAFNARSTRÆTI 3 . SlMAR 12717 t- 23317 Fær^ *rúnn‘ ^onu- lAálíf/^ \ dagsblómin frá okkur > í Gróöurhúsinu viö Sigtún S V Símar 36770 ■ 86340 || xf Hrísateig 1 m Wm 0 Laugardagur 21. febrúar 1976 Alþýðubiað.'ð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.