Alþýðublaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 10
©VATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. RUGLINGSLEGUR: Jafnvel þótt þú hafir von- ast til þess að geta lokið einhverju verki i dag, þá vinnst þér alls ekki vel. Vertu umburöarlyndur við fjölskylduna. Einhverjar tafir valda þér nú erfið- leikum. ©FISKA- MERKIÐ 19. feb. • 20. marz RUGLINGSLEGUR: Fjölskyldumeðlimir, sem búa fjarri þér, falla ekki eins vel inn i áætlanir þin- ar, og þú hefðir vonað. Láttu það ekki á þig fá þar sem hugsanlegt er, að þetta kynni að breytast þegar á daginn liður. 21. marz - 19. apr. KVÍÐVÆNLEGUR: Þú getur aðeins treyst á sjálf- an þig varðandi peninga- málin. Gerðu ekki ráð fyrir þvi, að ástvinir þinir séu á sama máli og þú. Einhver yfirmaður þinn hafnar eðlilegri og sjálf- sagðri málaleitan þinni. NAUTIÐ 20. apr. • 20. maí RUGLINGSLEGUR: Þrátt fyrir andstöðu fé- laga þinna og eldri og reyndari fjölskyldumeð- lima, þá skaltu engu að siður halda fast við áætl- anir þinar. Reyndu samt að forðast uppgjör við fólk og vertu kurteis við yfir- menn þina. ©BURARNIR 21. maf • 20. júní RUGLINGSLEGUR: Þér er sennilega ekki alveg ljóst, hvað raunverulega fyrir þér vakir, og ekki bætir það úr skák, að allir eru boðnir og búnir til þess að segja þér, hvað þú átt að gera. Best væri fyrir þig að fresta öllum að- gerðum til siðari tima. ©KRABBA- MERKIÐ 21. júní • 20. júlf KVÍÐVÆNLEGUR: Skapstirður starfsfélagi eða þunglyndur vinur kunna að hafa neikvæð á- hrif á þig. Reyndu að um- gangast ekki i dag fólk, sem er biturt og svart- sýnt. Vertu mjög aösjáll i fjármálunum og eyddu ekki um efni fram. LJÚNIÐ 21. júlí - 22. ág. KVÍDVÆNLEGUR: Ein- hver átök eru um hug þinn milli þeirra, sem þér þykir væntum.og hinna, sem þú áttalla afkomu þina undir. Reyndu að sætta aðila án þess að koma þér illa við annan hvorn eða báða. Gamalt vandamál skýtur nú aftur upp kollinum. 23. ág. • 22. sep. RUGLINGSLEGUR: Það er vist sama, hve vel þú reynir. Fátt gengur eins vel og þú hefðir vonað. Misstu samt ekki móðinn. Aðrir taka eftir þvi, hve þú leggur þig fram, og þess munt þú njóta að makleik- um, þótt siðar verði. ® VOGIN 23. sep. • 22. okt. RUGLINGSLEGUR: Uorfurnar i peningamál- unum eru e.t.v. ekki svo ýkja slæmar, en gættu þess samt vel að eyða ekki um efni fram. Félagi þinn kann að koma með uppá- stungu, sem þú ert andvig- ur, en vektu ekki þrætur að svo stöddu. ®SP0RÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. RUGLINGSLEGUR: Það kann að draga upp deilur milli þin og maka þins, en þær deilur verður að forð- asl hvað sem það kostar. Þú ættir aö athuga betur stöðu þina i lifinu. Ef þú ert óánægöur er timi kom- inn til að breyta um. ^vBOGMAÐ- #\SI EIN- WURINN KJ GE TIN 22. nóv. - 21. des. 22. des. - 19. ian. RUGLINGSLEGUR: Fólk RUGLINGSIÆGUR: Þar I áhrifastöðum er þér ekk- sem talsverðar likur eru á, ert sérlega velviljað og að deilur risi milli þin og þér finnst þú e.t.v. vera út- þinna nánustu i dag, þá undan. Ljúktu við helgar- skaltu gæta vel tungu verkefni þin snemma, svo þinnar. Skapofsi þinn þú getir fariö að hvila þig. kvnni að eyðileeeja mjög Einhver þarf sennilega á fyrir þér ella. Þú þarft að huggun þinni að halda. leggja mjög að þér til að þóknast fólki jínu. Raggi rólegi Þetta var ekki sem verst hjá þér, Binni! — En þú vérður að reyna aftur, og með meiri innlifnn ____ < ICE czem Fjalla-Fúsi Bíóin LAUEARASBÍÓ jFrumsýnir Mynd um feril og frægö hinnar frægu popp-stjörnu Janis Joplin. Sýnd kl. 5, 7 og 11. ókindin Sýnd kl. 9. Siöasta sýningarvika. TÓMABÍd si Að kála konu sinni HOWTO MURDER { YOURWIFE Nú höfum viö fengiö nýtt ein- tak af þessari hressilegu gamanmynd meö Jack l.emmon i essinu slnu. Aöalhlutverk: Jack l.cmmon, Virna I.isi, Terry-Thomas. Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.20. HÁSKÍLABÍD simi 22140. Oscars verölaunamynd- in — Frumsýning Guöfaöirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best aö hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aöalhlutverk: Al Pacino, Ro- berl l»e Niro, Diane Kcaton, Itobert Muvall. ISI.KNZKUR TKXTI. Bönnuö hörnum. Mækkaö yerö. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. hreyttan sýningartima. Allra siöasta sinn HAFNARBÍð Simi 18444 Spyrjum að leikslokum Afar spennandi og viöburöar- rik bandarisk Panavision lit- mynd eftir sögu Alistair MacLean sem komiö hefur i islenzkri þýöingu. Aöalhlutverk : Anthoný llopkins, Nathalie Delon. ISLENZKUR TEZTI. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Útvarp LAUGAHDAGUR 21. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 iþróttir. Umsjón: Jón As- geirsson. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan. Björn Baldursson kynnir dagskrá út- varps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. Islenzkt mál. Asgeir Blöndal Magnusson cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréllaauki. Til- kynningar. 19.35 I skipalest yfir Allantshaf. Valgeir Sigurösson ræöir viö Baldvin Sigurösson frá Garöi i Aöaldal um siglingar á striös- árunum. 20.00 llljómplöturahb Dorstcins Ilannessonur. 20.45 Minningartónleikar og er- indi um Inga T. I.árusson tón- skáld. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. 22.55 Fréllir i stultu máli. Dag- skrárlok. SUNNUDAGUR 22. febrúar 8.00 Morgunandakl. Stíra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veöurfrcgnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Utdráttur Ur for- ustugrcinum dagblaöanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir). 11.00 Guösþjónusta i llallgrims- kirkju á vegum liins isl. bibliu- félags. Prestur: Séra Karl Sigurbjörnsson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 F'réttir og veöurf regnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Krindaflokkur um uppeldis- og sálarfræöi. 15.00 Porskur á þurru landi. Drög aö skýrslu um sölu á hraöfryst- um fiski i Bandarikjum Noröur-Amerlku. 2. þáttur: Carnp Hill og New York. Umsjón: Páll HeiÖar Jónsson. Tæknivinna: Dórir Steingrims- son. 15.00 Miödegislónleikar: Frá vor- hátiöinni f Prag 1 fyrra. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Fra mhaldsleikril barna og unglinga: „Arni i llraunkoti” eflir Armann Kr. Kinarsson. VIII og síöasfi bátlur IÝIA að 'S'ml HM>j 99 44/100 Dauöur tSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburöa- hröö ný sakamálamynd I gamansömum stll. Tónlist: llenry Mancini. Leikstjóri: John Franken- heimer. Aöalhlutverk: Richard Harr- is, Edmund O’Hara, Ann Turkel, Chuck Connors. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORIHIBIÓ sim. 18936 Bræðurá glapstigum Gravy Train ISLKNZKUlt TKXTI. Afar spennandi ný amerisk sakamálakvikmynd i litum. Leikstjóri: Jack Starett. Aöalhlutverk: ' Stacy Keach, Frederich Forrest, Margot Kidder. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. SKÚLAVORDLfSI IG 8 BANKASTRAII6 ■»1H%HB-I8600 17.10 Létt-klasslsk tónlist. 17.40 Otvarpssaga barnanna: „Njósnir aö næturþeli” eftir Guöjón Svcinsson. Höfundur les (8). 18.00 Stundarkorn meö hollensku söngkonunni Klly Ameling, sem syngur lög eftir Schubert. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „IIjónakornin Steini og Stína", gamanleikþáttur eftir Svavar Gcsts. Annar þáttur. Persónurog leikenduri þessum þætti: Steini: Bessi Bjarnason, Stina: Þóra Friöriksdóttir, Jón Metúsalem: ómar Ragnars- son. Umsjón: Svavar Gests. 19.45 Sinfónía nr. 2 cftir Arman Katsjatúrjan. Filharmoníu- sveit Slóvakiu leikur, höfundur stjórnar. (Hljóöritun frá út- varpinu I Vinarborg). 20.30 iþróttir og fjölmiölar. Hljóö- ritun frá ráöstefnu Samtaka fþróttafréttamanna um iþróttir og fjölmiöla. Kaflar úr fram- söguerindum og umræöur. Jón Asgeirsson stjórnar þættinum. 21.15 tslensk tónlist. a. Ingvar Jónasson leikur á viólu lög eftir islenska höfunda, Guörún Kristinsdóttir leikur meö á pianó. b. Gunnar Egilson og Rögnvaldur Sigurjónsson leika Sónötu fyrir klarinettu og planó eftir Jón Þórarinsson. 21.45 „Geymd stef en gleymd” Simon Jóhannes Agústsson les úr nýrri ljóðabók sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. DanslögHeiö- ar Astvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. MANUDAGUR 22. febrúar 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Frá setningu búnaöarþings. 14.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödcgissagan: „llofs- staöahræöur” eftir Jónas Jónasson frá llrafnagili Jón R. Iljálmarsson byrjar lesturinn. 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréltir. Tilkynningar. (16.15) Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.00 Ungir pennar. Guörún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Að tafli. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþdtt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöuríregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frétlaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guöni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Hilm- ar Jónsson bókavöröur talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Geslir á Islandi. Þættir úr fyrirlestrum. ólafur Sigurös- son fréttamaöur sér um þátt- inn. 21.00 „Etudes symphoniques” op. 13 cftir Schumann Bandariski pianóleikarinn Micha Dichler lcikur. — Frá tónlistarhátiöinni i Belgrad i fyrrasumar. 21.:i0 ('lvarpssagan: „Kristnihald unilir Jökli" eftir llalldór Lax- liess. Höfundur les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. I.estur Pussiusálma. Dorsteinn O. Stephensen les. 22.25 l'r tónlLstarlifinu Jón As- geirsson sér um þáttinn. 22.50 Kvöldtónlcikar: Tónlisteflir Mozarl. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. o Laugardagur 21. febrúar 1976

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.