Alþýðublaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 9
Galtómir bank- ar og alauðar verzlanir strandglópa veriö sendur gjaldeyrir. Engar vörur hefðu verið leystar út frá því verk- fallið hófst, og þvi yfirleitt allt rólegthjá þeirn þessa stundina. Væri það i sjálfu sér ánægjuleg tilbreyting. Ekki virtist rneira urn að vera i öðrurn deildurn tJtvegs- bankans. Sagði starfsfólk bank- ans, að bókstaflega engin „trafik” hefði verið. Það væri ekki á neinurn einstökurn sviðurn, sern viðskipti dyttu niður, heldur væri aðeins al- rnennt rninni urngangur. Verzlanir þar sern opnar voru, virtust einnig vera gal- tórnar. t vefnaðarvöruverzlun Egils Jacopsen voru þrir að af- greiða, en aðeins tveir viðskiptavinir i verzlunarhug- leiðingurn. Haukur Jacopsen,' sagði að hann væri þarna við af- greiðslu ásarnt tveirnur öðrurn eigendurn. Viðskiptin hefðu verið særnileg undanfarna daga, en algjörlega dottið niður i dag, þá liklegast einungis vegna veðursins. Ekki sagðist Haukur kviða vöruskorti þótt verkfallið drægist á langinn. Það var sern sagt frekar tórn- legt urn að litast i rniðborg Reykjavikur i gærdag. Veðrið og verkfallið hjálpuðust við að larna athafnalifið. »Syndaf lóð« ? við Klúbbinn sern höfðu fengið undanþágu frá verkfallsvörðurn, til þess að hreinsa niðurföll og létta þar rneð á hinurn geysilega vatns- aga. Baráttan var i hárnarki, er okkur bar að. Stóð þar einn starfsrnannanna i rniðju stöðuvatninu og leitaði hins týnda niðurfalls, sern var stiflað. Hann fann niðurfallið, hreinsaði stifluna og stöðuvatn- ið hvarf ofan i iður jarðar. Enn einni baráttunni rnilli rnannsins og náttUrunnar hafði lokið rneð sigri, horno sapiens. Asgeir Gunnlaugsson hét hann sá, er i baráttunni stóð. Hann sagði okkur að 3-4 bilar frá borginni væru i hreinsun niðurfalla. Þetta væri seinunnið verk, bæði vegna þess að erfitt reyndist oft að finna niðurföllin i vatnselgnurn og einnig þar sern ástandið færi svo oft i sarna farið aftur. Niðurföllin þyrftu litið, til að stiflast á nýjan leik. Ásgeir bjóst við að þeir rnyndu vera eitthvað frarneftir kvöldi i baráttunni við flóðin, nerna auðvitað svo heppilega vildi til, að regninu slotaði. Laugardagur 21. febrúar 1976 Mikil barátta átti sér stað i gærdag urn 2 leytið i Borgar- tUni, utan við urndeildasta hUs bæjarins urn þessar rnundir, veitingahUsið KlUbbinn. Bar- áttuaðilar voru tveir. Annars vegar, vindur, vatn og klaki, sern stifluðu öll niðurföll, sern aftur varð til þess, að vatn flæddi i striðurn straurnurn. Hins vegar, borgarstarfsrnenn, /íns)brunninn taldi réttast að byrgja brunninn áður enbarnið væri dottið ofan i hann. Með öðrum orðum það var ekki talið rétt að biða þess að óþægindi eða erfiðleikar yröu af völdum áfengsidrykkju, heldur varsalan stöðvuð til þess að varna þvi að til erfiðleika kæmi. Þaö er talið æskilegt að menn haldi sig frá áfenginu eins og málin standa i dag, á meöan yfirstandandi verkföll lama þjóðlifið meira og minna. —GAS. Nákværnlega ekkert var að gera i gjaldeyrisdeild útvegs- bankans I gær. Sat starfsfólkið i rólegheitunurn, surnt við skriftir annað við prjóna sina. Kittý Jóhanssen afgreiðslustUlka i gjaldeyrisdeildinni sagði að voðalega litið hefði verið urn að vera þessa siðustu daga. Það væri auðvitað vegna verkfalls- ins, sern lokaði á allar flugsarn- göngur á rnilli landa. Kvað Kittý dálitið hafa verið afgreitt af nárnsgjaldeyri auk þess sern fólk sern væri stopp i Utlöndurn hefði fengið gjaldeyrisyfir- færzlu. Heföi surnurn þessara Grænmetisverzlunin neitar sjúkrahúsum um undanþágu! Forstjóri Grænmetisverzlunar- innar hefur látið loka stofnuninni i mótmælaskyni við þá kröfu Dagsbrúnar, að fá að fylgjast með afgreiðslu verzlunarinnar vegna undanþága til sjUkrahUsa, elliheimila og annarra stofnana. Kristvin Kristinsson greindi Al- þýðublaðinu frá þvi i gærkvöld að Jóhann Jónasson, forstjóri Græn- metisverzlunar landbUnaðarins, hafi neitaö að verða við þeirri ósk DagsbrUnar, að verkfallsverðir fengju að fylgjast með afgreiðslu verzlunarinnar til þeirra staða, sem undanþágu höfðu fengið. Kristvin, sem stjórnar verk- fallsvörzlu DagsbrUnar, eins og kunnugt er, sagði um þetta mál: „Mér finnst þetta freklegasta ó- réttlæti, sem opinber starfsmað- ur hefur sýnt mér, að rangtUlka bréf okkar þar sem farið er fram á vinsamleg samskipti vegna verkfallsvörzlu og eftirlits með afgreiðslu samkvæmt undan- þágu. I þessu bréfi fór ég fram á að áframhaldandi samskipti megi haldast við Grænmetis- verzlunina eins og áður hefði ver- ið, þ.e. að allar vörur til verzl- unarinnarog frá henni yrðu undir okkar eftirliti. Þessum vinsam- legu tilmælum okkar hafnar hann og ákveður siöan, upp á sitt ein- dæmi, aö loka verzluninni. Hér er um algeran UtUrsnUning að ræða frá hans hendi, þvi við höfum aldrei farið fram á að verzluninni væri lokað.” Það er þvi forstjóri Grænmetis- verzlunarinnar sjálfur, sem ber ábyrgö á þvi að ekki verður hægt að afgreiða grænmeti til sjúkra- hUsa, elliheimila' og annarra heilsugæzlustofnana. BJ Bretar herða aðgerðir á miðunum — Týr slapp á síðustu stundu Reiddust togaramenn þessu ákaf- raunir til að sigla á varðskipið. lega og gerðu misheppnaðar til- — SG Togarar leggja í söluferðir - Verður löndunarbannið samþykkt? Brezka freigátan Yarmouth reyndi háskalega ásiglingu á varðskipið Tý i gær. Að sögn brezks fréttamanns sem er um borð i varðskipinu munaði aðeins hársbreidd að freigátunni tækist að sigla á Tý miðjan. Hefur fréttamaðurinn það eftir Guð- mundi Kærnested skipherra, að þetta sé grófasta tilraun til að gera skip sitt ósjófært til þessa. Er Guðmundur þeirrar skoðunar að Bretar séu nú að auka fjand- samlegar aðgerðir á miðunum. Brezki fréttamaðurinn, Uli Schmetzer frá Reuter, hefur það einnig eftir Guðmundi Kærne- sted, að freigátur hafi áður slegið skutnum i Tý, en þetta sé i fyrsta sinn sem reynt hafi verið að sigla beint á hlið varðskipsins þar sem vélarrUmið er. Það kemur fram i skeyti fréttamannsins, aðfreigát- ur og dráttarbátar hafi hundelt islenzku varðskipin i gær. Drátt- arbátarnir fengu skeyti frá Lond- on i gær þar sem þeim eru gefnar algjörlega frjálsar hendur i að- gerðum sinum gegn varðskipun- um. I fyrrinótt reyndu tveir drátt- arbátar og freigátan Bachante I sameiningu að sigla á Tý en að- förin mistókst. Meðan á þessu stóð hvöttu brezku togaraskipstjórarnir á- hafnir dráttarbátanna ákaft til að halda ásiglingatilraununum á- fram og tóku jafnvel þátt i aðför- inni að varðskipinu. Þór klippti Asiglingatilraunir brezku her- skipanna og dráttarbátanna virð- ast vera I beinu framhaldi af þvi er varðskipið Þór klippti á tog- vira brezks togara i fyrrinótt. Það var togarinn Ross Leonis sem fékk að kenna á klippum Þórs og var skorið á báða togvirana. Nokkrir togarar eru nií að búast til sigiingar með afla og sölur er- lendis eru ráðgerðar I næstu viku. Hér er um að ræöa fimm eða sex togara sem fóru á veiðar löngu fyrir verkfall og verða að fara að losna við aflann ef hann á ekki aö skemmast. ASl hefur sent tilmæli til verkalýðsfélaga i Færeyjum, Belgiu og Þýzkalandi um að ekki verði landað úr islenzkum fiski- skipum sem þangað kunna að koma. í gær höfðu svör ekki bor- izt við þessum tilmælum. Ingimar Einarsson fram- kvæmdastjóri Fél. ísl. botnvörpu- skipaeigenda sagði i samtali við Alþýðublaðið að sölur erlendis væru ekki fýsilegar þar sem markaðurinn stæði lágt. Hins vegar virtist þetta vera eina úr- ræðið þar sem ekki væri hægt að landa hér heima. Um 40togarareru að veiðum og fór obbinn af þeim fjölda á miðin dagana 11.—13. febrúar. Styttist þvi óðum i þann tima að þeir verði að landa ef aflinn á ekki að skemmast. Einn af togurum Bæjarútgarð- ar Reykjavikur, Ingólfur Arnar- son mun vera að leggja á stað I söluferð. Marteinn Jónasson framkvæmdastjóri BCR sagði i gær, að afli hefði verið tregur og veður snarvitlaus að undanförnu. Um 70% af afla Ingólfs er karfi, en litill karfi hefur borizt til Þýzkalands undanfarið þar sem þýzku togararnir hafa einkum veriðí ufsa. Ingólfur Arnarson fór á veiðar þann 8. febrúar. Sem kunnugt er stendur yfir verkfall á bátaflotanum og hjá undirmönnum á minni skuttogur- unum. Ekki hefur verið boðað verkfall á stóru togurunum en einir 18 slikir eru að veiöum. En hvorki þeir né minni skipin hafa mögulcika á að landa heima með- an verkfallið stendur. Þá er ekki um annað að gera en reyna að selja erlendis eða hreiniega henda aflanum fyrir borð sem hlýtur aö teljast neyðarúrræði. Alþýöublaðið hefur frétt, að urgur sé i togarasjómönnum vegna tilmæla ASl um löndunar- bann erlendis. i samtali við Ólaf Hannibalsson skrifstofustjóra ASÍ I gær kom fram, að þessum tilmælum er á engan hátt beint gegn sjóm annasa intökunum, heldur er þeim ætlað að skapa vissan þrýsting á samninga við landveruafólk. Sagði Ólafur, að halda hefði átt fund i Færeyjum þá um daginn til að taka afstöðu til hugsanlegra landana islenzkra fiskiskipa, en fréttir höfðu ekki borizt frá Belgiu eða Þýzkalandi. —SG Atvinnurekendur tefja samningagerð-af forsíðu þýðusarnbandsins og vinnuveit- enda hófust hefur aldrei staðið á verkalýðshreyfingunni, að taka afstöðu til einstakra rnálsatriða. A hinn bóginn hafa atvinnurek- endur augsýnilega dregið allar urnræður á langinn. NUna, eftir að verkfallið er skollið á, verður ekki séð að nein breyting hafi orðið á vinnubrögðurn og hegðun fulltrUa atvinnurekenda. Björn Jónsson sagði, að afstaða Alþýðusarnbandsins til hug- rnynda vinnuveitenda lægi alveg ljóst fyrir og eins og stæði væri þvi enginn raunverulegur urn- ræðugrundvöllur. Þó væru rnenn eitthvað að ræðast við i hópurn sin á rnilli. Björn sagði, urn frarnkværnd verkfallsins sjálfs, að þar gengi allt, að þvi er virtist, árekstra- laust. Mun færri undanþágur væri nú veittar en oft áður og taldi hann, að það væri til þóta og yki á sarnstöðu rnanna i verkfallinu. Þá sagði Björn, að rnikil þátttaka væri i allri verkfallsvörzlu og yfirdrifið af fólki, á öllurn stöðurn, þar sern verkfallsrnenn hafa bækistöðvar sinar og ber það vott urn rnikinn áhuga og eindrægni i sarnbandi við deiluna. Björn Jónsson sagði að lokurn, að hann teldi vist, að sarnninga- fundurn yrði haldið áfrarn urn helgina enda ekki vanþörf á, ef rnenn ætluðu sér á annaö borö að finna lausn á þessari deilu. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.