Alþýðublaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 6
RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa við Kleppsspitalann frá 15. april n.k. að telja. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu rikisspitalanna fyrir 1. april n.k. Á SJÚKRADEILDIR RÍKIS- SPÍTALANNA fyrir áfengissjúkl- inga óskast til starfa eftirtalið starfsfólk frá 1. april n.k. Umsóknarfrestur er til 20. marz n.k. SÉRFRÆÐINGURi geðlækningum. Umsóknir, er greini aldur, námsfer- il og fyrri störf ber að senda stjórnarnefnd rikisspitalanna Eiriksgötu 5. * AÐSTOÐARLÆKNIR OG FÉLAGSRÁÐGJAFAR. Umsóknir, er greini aldur menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikis- spitalanna. Á VÍFILSSTAÐADEILD, sjúkra- deild fyrir áfengissjúklinga, óskast til starfa eftirgreint starfsfólk frá 15. marz n.k. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI H J Ú KRUN ARFRÆÐIN G AR SJÚKRALIÐAR OG STARFSSTÚLKUR. Nánari upp- lýsingar veitir forstöðukona Klepps- spitalans, simi 38160. LÆKNARITARI. Nánari upplýsing- ar veitir fulltrúi yfirlæknis, simi 16630. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikisspitalanna fyrir 10. marz. GÖNGUDEILD Á FLÓKADEILD. H JÚ KRUN ARFRÆÐINGUR óskast nú þegar til starfa eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar veitir for- stöðukonan, simi 38160. RITARI óskast til starfa frá 15. marz n.k. Nánari upplýsingar veitir fulltrúi yfirlæknis, simi 16630. LANDSPÍ TALINN: HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI OG HJÚKRUNARFRÆÐINGUR Óskast til starfa nú þegar á handlækninga- deild (lýtalækningadeild) spitalans. Nánari upplýsingar veitir forstöðu- konan, simi 24160. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á Barnaspitala Hringsins svo og Lyflækningadeild nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160. Reykjavik 20. febrúar 1976. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SÍM111765 inrcttir íslandsmótið í blaki meðal íþróttaefnis sjónvarpsins Piero Gros ítalíu, kom á óvart með að sigra i stórsviginu i Inns- bruck. Þessi snjalli skiðamaður hafði ekki unnið stórmót á öllu siðasta ári, en gerði sér svo litið fyrir og hirti gullverðlaun. Hann kemur væntanlega fram i iþróttaþætti sjónvarpsins i dag. Verkfallið er nú farið að segja til sin hjá urnsjónarrnönnurn iþróttaþáttar sjónvarpsins, eins og á rnörgurn öðrurn stöðurn. Engar erlendar rnyndir berast nú til landsins, svo að þeir félag- ar Bjarni Felixson og Örnar Ragnarsson verða að notast við garnlar rnyndir. Þannig rnun enski leikurinn vera á rnilli West Brornwich Albion og Sunderland, en sá leikur var leikinn i janúar. Það er þó ekk- ert slor að fá að sjá þessi félags- lið, sern eru rneð þeirn beztu i 2. deildinni, og rnyndu vafalaust sórna sér ágætlega i 1. deildinni lika, einkurn þó Sunderland sern verið hefur i fylkingarbrjósti 2. deildar-liðanna i nokkur ár, og hefur staðið sig vel i bikar- keppnurn á siðustu árurn. Vann t.d. Leeds United i úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wernbley árið 1973 1:0, rneð rnarki frá Porterfield, og er núna kornið i 8. liða úrslit keppninnar, þar sern það rnun leika gegn 3. deildarliðinu Crystal Palace. Fyrirhugað var að sýna frá Evrópurneistararnótinu i frjáls- urn iþrótturn sern haldið var i Munchen, en þar eð þær rnyndir hafa ekki enn borizt til landsins getur ekki orðið af þvi núna. 1 stað þess, rnunu verða sýndar rnyndir frá Olyrnpiuleikunurn i Innsbruck, og þá aðallega svig karla. Þegar hefur verið sýnt frá þvi, en aðeins litið, og rnun það verða tekið betur fyrir i dag. Handknattleikur er einnig á dagskrá, og verður það leikur Vals og Vikings, sern leikinn var siðastliðinn rniðvikudag. Þessi leikur skar úr urn það hvort Frarn ætti einhverja rnöguleika á að verða íslandsrneistarar, eða hvort það yrði Valur sern ætti rnöguleika. Þá rnun væntanlega verða sýnt frá íslandsrnótinu i blaki. Það verða Iþróttafélag stúdenta og U.M.F. Laugdæla sern leiða sarnan hesta sina. Þessi leikur var leikinn siðasta laugardag, og þótti einkar spennandi, og þurfti 5 hrinur til að skera úr urn það hver hlyti sigurinn. Hljómsveitin „Galdrakariar” á seiðfundi. Auk búninga hljómsveitarinnar sem þeir hönnuðu sjálfir, hafa þeir útbúið sérstakt ljósakerfi. Einskonar töfraelexír „GALDRAKARLAR” eru nú kornnir á kreik, og hyggjast þeir frernja nútirna „galdrabrennu” þar sern þeir korna frarn. Aðal- rnarkrnið þessara galdrakarla er það, að seiða frarn tónlist úr hljóðfærurn sinurn, eða „elexir- tónlist”, eins og þeir kalla hana. Til nánari skýringa á þessu fyrir- bæri, þá er þetta ný hljórnsveit sern treður upp á næstunni, og er hún sarnsett af sjö nýjurn hljóð- færaleikururn. Upphafið að Galdrakörlurn er hljórnsveitin Bláber, sern hóf sarnleik fyrir urn ári siðan. Nú hafa þrir nýir hljóðfæraleikarar bætzt i hópinn, sern gerðu það að verkurn að stefna hljórnsveitar- innar gjörbreyttist. Hljóðfæraskipan er æði fjöl- breytt, og ætla rneðlirnir hljórn- sveitarinnar að reyna að nýta þessa fjölbreytni til rnargs. 1 bækistöð Galdrakarla sern er i Vesturborginni, hafa æfingar far- ið frarn þrisvar fjórurn sinnurn i viku, og hafa þær gengið rnjög vel, enda eru öll lögin skrifuð, þar sern allir geta lesið á nótur. Hin svokallaða „galdrabrenna” sern er nokkurs konar „happening”, eða óvæntur glaðningur, sern hljórnsveitin er rneð á dagskrá sinni, er rnér rneð öllu ókunn, en lesendur geta væntanlega frétt rneira frá þessari hljórnsveit i næstu viku, þvi blaðarnönnurn er boðið á kynningarkvöld i Klúbbn- urn nk. þriðjudagskvöld. Að kynningarkvöldinu loknu, rnun hljórnsveitin leika i Klúbbnurn 26. febrúar og i Tónabæ daginn eftir, i Festi daginn þar á eftir, og loks i Skiphóli 29. febrúar. ® Alþýðublaöið Laugardagur 21. febrúar 1976

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.