Alþýðublaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 7
HRiNGEKJAN Nálar gegn málleysi Tekizt hefur að lækna 28 ára gamlan mann, sem fæddist mál- laus, með þvi að beita kinversu nálastunguaðferðinni akupunkt- ur. Þetta átti sér stað i lýðveldinu Vietnam, að þvi er blöð i Hong- Kong herma. Dam Trieu Hung gat sagt eitt og eitt orð þegar eftir viku frá þv(dð aðgerðin var framkvæmd. Nálastungumeðferðin var gerð i desember og samhliða henni voru notaðar aðferðir sem tiðkast á Vesturlöndum. Sjúklingurinn getur nú sagt heilar setningar án tiltakanlegrar áreynslu. Spámaðurinn tók skakkan pól í hæðina Ástralski spámaðurinn, John Nash, hefur trauðla reynzt sannspár i sögum sinum um náttúruhamfarir i heimalandi sinu. Fyrir nokkrum mánuðum sagðist hann sjá fyrir að bærinn Adelaide myndi eyðast i jarð- skjálftum og flóðbylgju. Spámaðurinn mikli taldi að Warwick I Suður-Astraliu væri sá staður hér I jarðriki sem ó- hultastur væri. Þvi tók hann pokann sinn og fluttist þangað meö sinu hyski, fyrir nokkrum vikum. Á miðvikudaginn I fyrri viku færðist Warwick á kaf I verstu rigningum sem þar hafa komið I hálfa öld. John Nash er sagður búa þar enn. VERTINN Og hver hjálpar þá með heimadæmin...? Kúbanskir foreldrar verða nú að setjast að nýju á skólabekk til þess að læra að ala upp börn sin eftir nýrri áætlun sem er samin og skipulögð af mennta- málaráðherra landsins, Jose Ramon Fernandez. A næstu vik- um og mánuðum verða settir á stofn foreldaskólar i flestum kúbönskum byggðarlögum og bæjum og ráð er fyrir gert að kennslan hefjist i sumar. Það gerðist í franska bænum Roanne, að veitingamaður einn greip til þess, i reiði sinni yfir þvi, að vera krafinn skilrikja, að bita viðkomandi lögreglumann í öxlina. Fyrir réttinum var hann dæmdur til að greiða 48 þús kr. sekt og skilorðsbundið fangelsi I mánuð, fyrir ,,að beita tönnum gegn lögreglumanni við skyldustörf.” j Skýringar og lausn Jóhannes frændi á litla verzlun þar sem hann sel- ur nokkuð, sem mörg börn kaupa og hafa á heimilum sínum. Þegar hann fór í sumar til út- landa að kaupa inn--- í verzlunina sína, þá tók hann mynd í einni hafn- arborginni, sem hann kom í. Lausn síðustu gátu u H o N 0 m 'fí T u L E <S fí R F- R £ K fí R u rr £ / K r R B 'fí T H ú S o R z> U R ú T s 'fí L K '0 Ð fí R 1 5 fl l< fí R F fí fl N r o m £ s S fl R R L fí F fl F R fl /< /< 1 r Ö T u fl 5 6 R B y N R F N s T J fí R N fí & u 5 fí N T u m / P Þ R fí 5 R R N R V fí V u - K R R F fí B o R E L V u R V ö m 'fí R e / L fí R fl R F fí K L ö T fí L fl R N fí R N £ £ L f N r S T A R /< / G K Nú eigið þið að finna felumyndir, sem eru í Ijósmynd Jóhannesar. Það er eitt dýr falið í hverjum myndarhluta, f jögur alls, og þegar þið hafið fundið dýrin, þá skrifið þið nafn þeirra í reitina hér að neðan. Þegar því er lokið, öll dýrin fundin og nöfn þeirra skrifuð inn — þá má lesa úr feitu reitunum hvað það er, sem Jóhann- es selur í búðinni sinni. 1. hluti 2. hluti Q 3. hluti Q 4. hluti rm .s I HELGAR- W. ' ' MORÓUt, Sl<//V ST/rruR LflUáfl fíOLfl 'fl HÚS/ £FSTuR N/&URL, talar FuáL. ii, HVAUR V HfW NRRT klastr RR hluta lÐ/R : SuNDur i porr u/z HRE/N$/ L°GUfí *fliy V/jyNU TOL GAgiV S/Sufl /flAR ST/LLA UPP PÚKflR £FN/ SkRiFfíH! SKOR/Ð 1 ; > V L y /YfíTT NfíGfíR KL/NG /R \ . BoflVfl fugl. flUKfl HV'flÐ V : BflK HLur/ F/Skfl f Lfl/VD- STJbR/ 'OFull- Kom/D V FTLá/R ■‘/noái/i" STR’flK UR p'/Lfí Tón/J ÓL/U/fí FBR 'fí R£/ÐHJ. /<v/5 /V* NúFfí 'AH KLÆÐfl TfíHfífl FL'/KuR KKflFr LA6F/ER /N6AR KiflKfl SK/K /r/ARR HAPP/Q Fj'os Golfs KÝR Sv/l< END. PRÓs ‘A RJEK/ LfíD l Staul AST Ufí/r? /<'O/nfí Hel$/ S/<ST BoRflfl Bio/n fí-'O 7 Rö±> T/T/LL. f Q/ín/r NflR L‘/F VfláAR N/R SE/N L/ET/T) lOGN' í 5 Barnagátan O Laugardagur 21. febrúar 1976 Alþýðublaðiö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.