Alþýðublaðið - 24.02.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.02.1976, Blaðsíða 1
alþýdu 40. IBL. - 1976 - 57. ÁRG. ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR Ritstjórn Siðumúla II - Simi 81866 I Ræður Benedikts Gröndal og Gylfa Þ. Gíslasonar í umræðum um vantraustið - Sjá bls. 7 Alþýðublaðsfréttin um þorskveiðibannið veldur miklu fjaðrafoki NEFNDIN SLÆR MÁLINU Á FREST - eftir að lesið hafði verið upp úr Alþýðublaðinu á nefndarfundi Frétt Alþýðublaðsins frá þvi á laugardag, um að nefnd, sem gera á tillögur um skipulagningu og stjórnun fiskveiða við island, hafi m.a. rætt þá hugmynd að banna allar þorskveiðar nema á handfæri og linu frá 15. mai til 15. september hefur vakið mikla at- hygli. Fjölmargir útgerðarmenn og fiskverkendur hafa haft sam- band við blaðið og látið i ljós álit sitt á þessum hugmyndum. Þá var haldinn fundur i nefndinni strax sama dag og Alþýðublaðs- fréttin kom, eða sl. laugardag, og þar m.a. lesið upp úr fréttinni og grein um sama mál, sem var i blaðinu. Var samþykkt á nefndarfundinum að fresta frek- Svika- mælar í 3 húsum Nú eru veitingahúsin orðin þrjú, þar sem ólöglegir sjússamælar hafa verið notað- ir, og er það liklega endanleg tala þeirra húsa, sem stundað hafa svik af þessu tagi, þar sem búið er að rannsaka öll veitingahús á höfuðborgar- svæðinu. Eins og skýrt hefur verið frá i dagblöðum, þá kom í Ijós, að tvö veitingahús i borginni hafa notað minni sjússamæla en lög gera ráð fyrir. Þeir, sem hafa fengið sjúss úr þessum svika- mælum, fengu 10% minna magn en greitt var fyrir, þar sem lögboðinn vinsjúss er 3 scntilitrar, en mælar þessarra húsa reyndust vera 2,6—2,7 sentilitrar. Bjarki Eliasson, yfirlögregluþjónn, tjáði okkur, að þriðja húsið hefði svo bætzt i hópinn, er önnur veitingahús voru rannsökuð, en tveir eftir- litsmenn fylgjast stöðugt með vínveitingahúsum borgarinn- ar. Að sögn Bjarka er nú verið að yfirheyra menn i þessu máli, þvi að ekki er vitað hvort þessir ólöglegu sjússamælar tilheyra einstiikum þjónum eða eigendum húsanna. i yfir- heyrslum á mönnum eins veit- ingahússins kom i Ijós, að þessir ólöglegu sjússamælar hafa verið notaðir frá október i fyrra, og jafnvel sumir þeirra frá júli. Bjarki tók það fram, að ekki hafi allir sjússa- mælar húsanna verið ólögleg- ir, þannig að möguleiki er á, að einstakir þjónar hafi notað þá i eiginhagsmuna skyni. Þar sem rannsókn á málinu er nú i fullum gangi, er ekki hægt að segja til um þann gróða sem fengizt hefur úr svindli þessu, en það mun fljótlega koma i Ijós. GG ari meðferð málsins um stund. Alþýðublaðið hafði i gær sam- band við Einar Ingvarsson, for- mann nefndarinnar. Einar stað- festi, að umræddur fundur hefði verið haldinn i nefndinni og sagði það rétt vera, að frétt Alþýðu- blaðsins hefði boriö þar á góma. Þá sagði Einar það einnig vera rétt, að sú niðurstaða hefði orðið á fundinum að fresta frekari með- ferð niála um sinn. Við töldum eins og málum var komið nauðsynlegt, að nefndar- menn tækju sér tima til þess að ræða við þá hagsmunaaðila, sem þeir eru futltrúar fyrir i nefndinni og kynna þeim málin, sagði Einar Ingvarsson. Einar sagði einnig, að það hefði ávallt staðið til, að fulltrúar hags- munasamtakanna i nefndinni hefðu samráð við samtök sin, en ekki hefði gefizt tlmi til þess aö undanförnu vegna kjarasamning- anna. — Það hlé, sem nú hefur verið gert á störfum nefndarinnar, verður ekki langt, sagði Einar Ingvarsson. — Ég vonast til þess, að nefndin geti haldið áfram störfum siðar i þessari viku. Þá hefur Alþýöublaöið einnig fregnað, að fundarhléið eigi að nota til þess að fá umsögn rikis- stjórnarinnar við þeirri áætlun nefndarmanna, að gera megi ráð fyrir, að 100 þús. tonn af 280 þús- und tonna þorskafla fari til út- lendinga. Er Ijóst orðið, að með hug- Hugmyndir nefndar um stjórn og skipulagningu fiskveiða ÞORSKVEIDI-' ‘ “ BANN ALLT f* fc sumarid! mm Alþýðublaðið hófur Irtgnað. að nafnd, sem skipuð var af s|ávarútv»g*ráöherra, Mafthlasi Biarnasynl, til kv»«d»m i •* þess að gera tillðgur um skipulag og st|órn fiskveiða viö IsUnd hafl orðiö ásáft um að miða leyfilegt allahá liffT.,. "»7ríÍ,Írillríltt. l mark á þorskveiðum viö?Mþú*und lestir * yfirstandandi írl. Þí mun nefndin einnig hafa orðlö sammila um tu,iA.« hkik. rfkui... að gera riö lyrir, að 100 þúsund tonn af þeim af la gengju tll útlendinga þannig að til skipta fyrir Islendinga AiR»s.kUMft k«i.r k.(t ui ■( sjálla á yfirstandandi ári kamu 1M þús. tonn. *úi•trUrfm 5*V**tí)»r*.«*. i 100 þúsund tonna þorskaflakvóti fyrir SSSSnsSvSs útlendinga - 180 þús. tonn fyrir okkur sSSý&'S k..d(.r.m •* é Uh (ré IS. m.l 1 .ft.r vlft y>5. .ft Qtvrgvmta. I tr •( (r.m Ul IS irptrmkrr ,|, ,m millft Ijrr n k... krfftl ulftur .Itrrkf. mrft k.f,- ,«. .r» mla.l kdUralr t Saft- (l.kvrrkr.d.r 4 ..ft-vr.l.r- Þ* krl.r .rl.dl. n..lf r.u .ft UIMf.rur I kft.du.rn. m..l álfrrft.,«■••> .1 ..ft- vr.Urludl aft k.m.rvrtftam n kor.u. krlft. .111 .111 i krrlu. k.... mrft tll. vrtft.r mr* (Ut- Alftýft.fcl.ftl.. «r k....ft vr.urlmni U.diU. lyrlr ..f- fcrlr atrrrl vift v«l».r i Uft.a ,.t| ftrll. a.r Ir.m .» f..f> vftr*. Ird IS. m.l ak. .( Ul in- .» þr.i.r k.fmy.dlr m. k.r «r. .Ullrf. frrftlr it n krl.r rl.aif vrrU i ft.ft rr vrrlft •» k.la nda.kipil 1 m*U. Brl.dari.a.r am .Ifrrt kau fciur iu.l ,Ur.m UfBr.m, kr.t, at mlklft .1 ^ir.k.n. kit- *IU U.dlm' , ..fftl ria. þr..- Aiaift.fcliMftkilMlflrrUI.1 ,1» ■„(vrio.m i >or.kl I l|ír. .rm vrlft. m).« .1.. •« k.rla A .... .( S.ft-vr.t.rla.dl li m..u vift AlftýtaMaMft. ftlattkU.I B)*n..y.l. ijdv.rdl- mda.M I ..mar k.l. .p.r.t dl vrtrarvrrtlft. rft. Iram III IS- vrrkaft I .krrlft o( I ..lt ftan.li Aaur Uk ftannlf Ul orfta. »ft vrf.rdftkrrr. .f BpnrftUt lyrlr mrlwl dlvtf.m.ua nf lUk- mil. (d kdtinir d ..ft-vr.Ur aft vU.a vlft vrrk.. þ«M iú.. ha.n >■! rkki fcrl.r, r. .6 (likar ■ m pr.a.r kafmp.dlr. Rift- vrrkrnda. H.l. rUk.m Vril- hornln. ■« »t ft.% .1 *r..lU ,rm ftri.tr bdur li d vrlrarvrr- tlilftf.r r( Ir.mkvvmdir yrft, krrra ..fftl.t ... rkkl kala nrftl.f.r, Norftlrndlnf >r of iln.m d ftor.kl. rn yllr ..m.r- tlft. I.rl Ir.m mrlr. of mlnn. klyu aft klfto tll opprrl.nar >|4- lufift tlllftfur nrlnd.rlnn.r, n Aa.UirM.fir mlkift vlft ()«r .ft mda.ftlni, þrf.r h.nna d «1U a.ma.lft m.naa of (l.kvrrkildlk. d þrirr. vrrrl vnn d ■■•Un.l. alhaf. Of kalda þvl m.a. (r.m, þor.kvrlftar nrm. í k.ndlsrl of A Vr.Ujdrftum. Norfturlandl NorMirl.Mll. A..I(i*rMim of SafM.trifthrrr.rkkivllj.IJd »ft kufmyndlrur virftl.t vrra llnu .hv. nmradd.m knfmyad- of Au.tljorftum «r d.u.dlft hln. Framhrld d blt ; Vestfirðingar, Norðiendingar og Austfirðingar skelfingu iostnir Forsiðufrétt Alþýðublaðsins s.I. laugardag um hug- myndir nefndarinnar um fyrirkomulag þorskveiða. Nefndin hefur nú verið lögð á hilluna. myndum sinum um þorskvciði- bann i sumar hefur nefndin valdið miklu fjaðrafoki meðal útvegs- manna og fiskverkenda og ýmis- legt bendir nú til þess, að þau hörðu mótmæli, er komið hafa i kjölfar Alþýðublaösfréttarinnar, verði til þess, að nefndin grípi til annarra aðferða til þess að draga úr sókninni i þorskstofninn. Samningafundir reknir áfram með harðri hendi NÆST ERU ÞAÐ RAUÐU STRIKIN 0G KflUPIÐ Samningafundir voru reknir á- fram með harðri hendi yfir helg- ina. t fréttum útvarps og sjón- varps og einnig i fréttum Visis og Dagblaðsins i gær mátti greini- lega marka nokkra bjartsýni. Aftur á móti bar minna á þessari bjartsýni úti á Loftleiöahótelinu i gær. Menn voru aö visu, margir hverjir þreyttir og vansvefta. Þrátt fyrir það var augljóst, að menn virtust vita betur en áður við hvað væri að glima. A þetta jafnt við fuiltrúa atvinnurekenda sem fulltrúa verkalýðshreyfing- arinnar. Það voru sem sagt sérkröfurnar, sem voru sérstaklega til umræöu um helgina og i gær. Margir lýstu þeirri skoðun sinni, að sérkröf- urnar væru nú afgreiddar og mætti þvi fara að ræða um kaup- hækkanir, rauð strik o.þ.h. Björn Bjarnason i Iðju, einn af fulltrúum 18 manna nefndarinn- ar, sagðist alls ekki vera viss um, að við værum lausir við sérkröf- urnar. Hann sagðist þó telja, aö sameiginlegu sérkröfurnar, sem 18-manna nefndin hefði verið með á sinum snærum væru vel á veg komnar. A hinn bóginn taldi Bjöm, að sérkröfur einstakra fé- laga væru óleystar ennþá. Runólfur Pétursson, frv. form. Iöju, sem sæti á i baknefnd ASI, sagöist telja, aö enn væri þungur róður framundan. Hann sagðist telja, að menn væru ef til vill ekki búnir að gera sér grein fyrir, hvað fælist i þeim afgreiöslu- máta, sem viðhaföur var varö- andi sérkröfurnar. Runólfur sagði, aö iðnverkafólk væri lág- launafólk og þvi væri mikil þörf fyrir fulltrúa þess að fylgjast vel með gangi og afgreiöslu mála. Jón Ingimarsson, formaður Iðju á Akureyri, sagði eftirfar- Framhald í opnu SÉRSTÖK ÞINGMANNANEFND LÁTIN RANNSAKA AF- SKIPTI dómsmálarAðherra af klúbbmAlinu? A fundi, sem haldinn var nú á dögunum á vegum Heimdallar, félags ungra sjálfstæðisnianna f Rcykjavik, lýsti Ellert B. Schram, alþingismaður þvi yfir að ef fram kæmi tillaga á Alþingi um að skipuð yrði sérstök þing- nefnd til þess að rannsaka afskipti ólafs Jóhannessonar, •dómsmálaráðherra, af Klúbb- málinu og fleiri skyldum málum, myndi þingmaðurinn þeirri tillögu atkvæði. greiða Alþýðublaðið hafði seint i gær samband við EUert B. Schram og spurðist fyrir um nánari máls- atvik. EUert sagði, að þessi mál hefðu komið til umræðu á fund- inum og hann meðal annars verið spurður að þvi, hver afstaða hans væri. Hann sagðist hafa tehið það fram, að hann teldi, að ölafur Jóhannesson ætti sjálfur að fyrir- skipa sérstaka rannsókn á málinu. Ef þaö hins vegar gerðist ekki, og fram kæmi á Alþingi til- laga uin, að þingið kysi rannsókn- arnefnd til að rannsaka afskipti dómsmálaráðherrans af þessum málum, þá myndi hann greiða til- lögunni atkvæði. Árni Gunnarsson ráðinn ritstjóri Alþýðublaðsins Á fundi flokksstjórnar Al- þýðuflokksins, sem haldinn var i gær, var samþykkt að ráða Arna Gunnarsson sem ritstjóra og ábyrgðarmann Alþýðublaðs- ins. Arni er fæddur á tsafirði þann 14. april 1940 og er löngu orðinn landskunnur fréttamaður. Hann hóf störf i blaðamennsku á Al- þýðublaðinu og var fréttastjóri blaðsins. Þá starfaði hann á fréttastofu útvarpsins um 11 ára skeið og var þar vara- fréttastjóri. Nú i vetur hefur Arni starfað sem ritstjóri frétta á Visi. Arni tekur við ritstjórastörf- um á Alþýðublaðinu nú um mánaðamótin. en ráðning hans til Alþýðublaðsins er liður i þvi að efla blaðið og auka útbreiðslu þess.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.