Alþýðublaðið - 24.02.1976, Side 2

Alþýðublaðið - 24.02.1976, Side 2
Félag járniðnaðar- manna Aðalfundur Félags járniðnaðarmanna verður haldinn laugardaginn 28. febrúar 1976 kl. 13.30 i Domus Medica v/Egilsgötu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ath. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofunni Skólavörðustig 16 föstu- daginn 27. feb. kl. 16—18 og laugardaginn 28. feb. kl. 9—12. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna Orðsending til hreppstjóra Að gefnu tilefni skulu hreppstjórar minntir á eftirfarandi: Þeir bændur, sem óska endurgreiðslu á innflutningsgjaldi af bensini, sem notað Jiefur verið á dráttarvélar skulu skv. reglugerð 284/1975 láta eftirtalin gögn fylgja umsókn. 1. Kvittaðir sölureikningar eða afhend- ingarnótur. 2. Staðfest afrit af kvittun fyrir greiðslu lögboðinnar ábyrgðartryggingar bensin- knúinna dráttarvéla. Umsóknir verða ekki teknar til afgreiðslu nema framangreind gögn fylgi. Sem fyrr, er skilafrestur til fjármálaráðu- neytisins til 15. mars n.k. Fjármálaráðuneytið, 23.2.1976 Sjúkrahús á Akureyri Tilboð óskast i að reisa og fullgera nýbyggingu við Fjórðungssjúkrahúsið á AJíureyri. Auk þess skal fullgera húsið að utan. Húsið skal vera fokhelt fyrir 1. des. 1977 og frágengið að utan að mestu, en verkinu skal að fullu lokið 1. júli 1978. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri og skrifstofu bæjarverkfræðings á Akureyri gegn 15.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 23. mars 1975, kl. 11. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Starfslaun handa listamönnum áriö 1976 Hér rneö eru auglýst til urnsóknar starfslaun til handa islenskurn listarnönnurn áriö 1976. Urnsóknir sendist út- hlutunarnefnd starfslauna, rnenntarnálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 25. rnars n.k. Urnsóknir skulu auökenndar: Starfslaun listamanna I urnsókn skulu eftirfarandi atriöi tilgreind: 1. Nafn, heirnilisfang, fæöingardagur og ár, ásarnt nafnnúrneri. 2. Upplýsingar urn nárns- og starfsferil. 3. Greinargerö urn verkefni, sern liggur urnsókn til grund- vallar. 4. Sótt skal urn starfslaun til ákveöins tirna. Veröa þau veitt til þriggja rnánaöa hiö skernrnsta, en eins árs hiö lengsta, og nerna sern næst byrjunarlaunurn rnennta- skólakennara. 5. Urnsækjandi skal tilgreina tekjur sinar áriö 1975. 6. Skilyrði fyrir starfslaunurn er, aö urnsækjandi sé ekki i föstu starfi, rneöan hann nýtur starfslauna, enda er til þess ætlast, aöhann helgisig óskiptur verkefni sinu. 7. Að loknu verkefni skal gerð grein fyrir árangri starfs- launanna. Tekiö skal frarn, aö urnsóknir urn starfslaun áriö 1975 gilda ekki i ár. Reykjavik, 19. febrúar 1976. Úthlutunarnefnd starfslauna. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir janúarmánuð 1976, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. 20. febrúar 1976 Fjármálaráðuneytið Upptökuheimili rikisins vill ráða uppeldisfulltrúa sem fyrst. — Forstöðumaður veitir umsóknum móttöku að Kópavogsbraut 17. Lóðaúthlutun í Mosfellshreppi Hér með er auglýst eftir umsóknum um lóðir undir einbýlishús, verzlunarhús og iðnaðarhús. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Mosfellshrepps, Hlégarði. Umsóknarfrestur er til 6. marz n.k. Starf Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann með góða bókhaldsþekkingu. Umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 3. mars n.k. merkt „Traustur”. Sveitarstjóri. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen f allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. VIPPU - BltSKURSHURÐIN Lagerstærðir miðað við vnúrop: ídæð;210 sm x breidd: 240 sm J3W? - x - 270 sm Aðrar sUerðir. smfflaðar eftir beiðné GLUÍÍ^AS MIÐJAN Siöumúla 20, slmi 38220 ÞÆGILEG 0G ENDINGARGÓD Fjíst* lÍRSMIÐ TRÚLOFUNARHRINGAR •i Fljót afgreiösla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiöur, Bankastr. 12 Alþýðublaðið Þriðjudagur 24. febrúar 1976

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.