Alþýðublaðið - 24.02.1976, Síða 11

Alþýðublaðið - 24.02.1976, Síða 11
Mjög fáir verkamajin utan ASl „Við höfurn engar tölur urn það hve rnargir launþegar, sern sökurn eðlis atvinnu sinnar, ættu að vera innan vébanda Al- þýðusarnbands tslands, en eru utan þess. Það er enginn laun- þegi skyldugur til þess að vera i stéttarfélagi, en það er hald rnanna að ákaflega fáir verka- rnenn séu beinlinis utan Alþýðu- sarnbandsins,” sagði Ólafur Hannibalsson, frarnkværndar- stjóri ASI, I sarntali við blaðið, en nokkuð hefur verið urn það rætt að undanförnu, hvort al- gengt væri að launþegar væru utan stéttarfélaga. Ólafur sagði, að i sarnningurn rnilli ASl og vinnuveitenda, væri tekið frarn að félagar i ASI hefðu forgangskröfu á atvinnu. Það hefði þvi verið þannig i raun, þar sernf þessi forgangs- réttur væri i gildi, að allir þeir, sern ynnu verkarnannavinnu, greiddu félagsgjöld til viðkorn- andi verkalýðsfélags. Það væri þó ekki þar rneð sagt að allir þeir, sern greiddu félagsgjöld, væru fullgildir rneðlirnir i stéttarfélaginu. Ólafur kvað þó nokkuð vera urn það, þá aðallega hjá rninni fyrirtækjurn, að verkafólk sern þar ynni, væri utan Alþýðusarn- bandsins og greiddi engin gjöld til þess. Það fylgdist þá oft að, að atvinnurekendur á viðkorn- andi stöðurn væru ekki i Vinnu- veitendasarnbandinu og væri þvi ekki urn atvinnuforgangas- rétt félaga ASÍ að ræða, á vinnusvæðinu. ,,Þó er augljóst, að það eru undantekningartilvik, pegar verkafólk er ekki innan ASl, enda er réttur þeirra bezt tryggður innan stéttarfélags,” sagði Ólafur Hannibalsson að lokurn. —-GÁS. Minnkandi innflutningur og lágt álverð Arið 1975 var 21,3% aukning á heildarútflutningi iðnaðarvara frá árinu 1974, sem nam þá 7.024.3 millj. kr., á móti 8.521,3 millj. kr., i fyrra. Aftur á móti nam iðnaðar- vöruútflutningurinn 18,8% af heildarútflutningi landsmanna i fyrra, en var 21% árið 1974, og var þessi samdráttur nær eingöngu vegna minnkandi útflutnings og lágs verðs á áli. Hins vegar jókst hlutur annarra iðnvara i heildar útflutningnum nokkuð, eða úr 6,8% i 7,3%. Stærstu flokkar útfluttra iðnaðarvara árið 1975 eru ál og ál- melmi 5.047.1 millj., ullarvörur 1.406.6millj., og loðsútuð skinn og vörur úr þeim 665.2 millj. Athyglisverðust er aukningin i út- flutningi ullarvara, þar er verð- mætisaukningin 82,8% i isl. kr., en 19,7% sé reiknað i dollurum á meðalgengi hvers árs, og er aukningin mest i fullunninni vöru. Einnig var töluverð aukning i útflutningi véla og tækja, sem er 71% frá árinu 1974. Siðustu tvo mánuði ársins 1975, var i fyrsta skipti flutt út þangmjöl, og var verðmæti þess 16,3 millj. kr. Leiguflug— Neyöarflug HVERT SEW\ ER HVENÆR SEM ER FLUGSTÖÐIN HF Símar 27122-11422 Geysifjör í samninga- f undaskákkepp ninni Mikið er um dýrðir hjá Taflfé- lagi Reykjavikur núna þessa dag- ana. Keppni iþróttafélaga, stofn- ana i A- og B-riðlum og keppni verkalýðsfélaganna. Taflfélag Reykjavikur hefur umsjón með öllum þessum keppnum, og gefa þær vafalaust góðan arð, enda veitir ekki af, þvi starfsemin er dýr i rekstri, alþjóðamót, senda unglinga á skákmót erlendis, við- hald fasteigna, aukning áhalda, bókakaup o.fl. o.fl. Þessar keppn- ir eru þær fjölmennustu i skák á Islandi og þá langfremst stofn- anakeppnin. Verkalýðskeppnin er geysivin- sæl, enda mætast þar margir vinnufélagar úr hinum ýmsu stéttum yfir skákborðinu og svo þegar verkalýðsforingjarnir mætast, Guðmundur J. Guðm. hjá Dagsbrún, Hannes Stephen- sen hjá málurunum, Kristján Haraldsson og Einar Jónsson frá múrurunum , Jón Snorri og þeir félagar frá trésmiðunum, þá fljúga nú ýmsar hótanir á báða bóga. Sárt er að vita þá i samn- ingavinnunni núna, og má búast við að verkalýðskeppnin verði eitthvað bragðdaufari til að byrja með, en það lagast vonandi i siö- ari umferðum. Það er óhætt að segja það að Dagsbrún væri ekki það stórveldi i skák i dag ef Guðmundur J. hefði ekki lagt þá ógnar vinnu i samþjöppun sveita sinna, sem hann hefur gert. Rilton bikarkeppninni lauk með sameiginlegum sigri þeirra Kais- zauri og B. Jansson, og fengu þeir hvor um sig 5500 kr. sænskar (reiknið nú!). Nærri tvö hundruð þátttakendur voru i mótinu. Þess- ir urðu efstir: 1—2 Kaiszauri og Jansson með sjö og hálfan vinn- ing. 3—5 Kurajica, ögaard og Flesch með 7 v. 6—9 Rantanen, Simic, Wederberg og Scheipl með Kaiszauri og Björge bikarkeppninni. TAL. Þessi karikatúr-mynd lýsir Tal alveg meistaralega. Það er aldrei að vita hvenær hann hendir sprengjunni, sem hann heldur tendraðri fyrir aftan bak. Janson leiða saraan 6,5 v. 10—19 Ornstein, Spassov, Bednarski, Rath, Iskov, Perecz, Niklasson, Renman, A. Olsson og Vujacic 6v. Bók Tals „Hvernig ég varð heimsmeistari” er stórkostleg og bráðvel þýdd af Braga Halldórs- syni menntaskólakennara. Tal - Szymczak Lublin 197 4 1 t 1 gj H m JJP W777/Z' •'./ /. : . ff mp áH 1 Wk, WÉ Æk & Éí & hesta sina i Rolton Þetta er staðan áður en Tal leikur siðasta leiknum i skák sinni við Szymczak (hver getur borið þetta fram) i Lublin fyrir liðlega ári. Hér kom þrumuleikurinn 37. Bh5!! og svartur gaf. Hvernig svo, sem hann reynir að verjast máti, þá vantar hann alltaf einn reit fyrir kónginn t.d. 37.---, De6. 38. Df8 skák og allt er búið, eða 37. — —, De7. 38. Dg6 mát. Þá skulum við lita á 37.-, Dc7. 38. e7! Dxe7. 39. Dg6 mát, Kd8. 40. De8 mát. „Tal heldur að hann geti unnið hverja skák i einu þrumuskoti”. Robert Fischer. Það tókst hér mjög vel. Svavar Guðni Svavarsson. Ekki raunverulegt bann við tóbaksreykingum hérlendis „Mér finnst ekki nógu fastur grundvöllur til þess að skýra fjölmiðlum frá væntanlegri bar- áttuherferð okkar gegn tóbaks- reykingum strax, en þegar að þvi kernur þá yonurn við að samband okkar við fjölmiðla verði bæði mikiðog gott.” sagði Þorvarður örnólfsson nýráðinn framkvæmdastjóri Krabba- meinsfélags tslands, i samtali við blaðið i gær. A Norðurlönd- um hefur verið rætt um að fara að fordæmi okkar Islendinga i sambandi við bann á áfengi og tóbaki i fjölmiðlum, og hafa Norðmenn til dæmis bannað slikar áfengisauglýsingar. Nú álita hins vegar margir Norð- menn að sllkt bann sé tilgangs- laust vegna þess, að hægt er að sneiða fram hjá þessu banni á margan hátt. t.d. með auglýs- ingum á innkaupaþokum, fegurðarsamkeppnum i auglýs- ingaformi o.fl. ámóta. Islend- ingar gefa Norðmönnum ekkert eftir i þessu efni, og spurðum við Þorvarð þvi um hans álit á þessum aðferðum. „Já, það er rétt að þessar að- ferðir eru algengar hér á landi, og eru slikar aðgerðir tóbaks- innflytjenda mikill þyrnir i okk- ar augum, og finnst mér þeir fara þar mjög tæpt, og get ég lofað þvi, að við munum beijast harðlega á móti aðferðum sem þessum. Mér finnst Norðmenn og þær þjóðir, sem segja bann við tóbaksauglýsingum i fjöl- miðlum tilgangslaust, vera með mjög grunnhyggna afstöðu. Það er vitað mál, að allar auglýs- ingar hafa áhrifamátt, og um leið og þessar auglýsingari fjöl- miðlum eru bannaðar, þá er það stórt skref fram á við, þótt að algert auglýsingabann á tóbaki sé markmiðið.” Er við spurðum Þorvarð um helztu baráttuaðferðir Krabba- rneinsfélags lslands i framtiðinni, sagði hann. „A aðalfundi félagsins, sem var haldinn 16. febrúar siðastliðinn, var einróma samþykkt eftirfar- andi ályktun, en kveikjan að henni er grein sem Bjarni heit- inn Bjarnason læknir ritaði i siðasta tölublaði Fréttabréfs um heilbrigðismál. (Grein þessi var birt i heild i Alþ.bl. fyrir skömmu). Alyktunin er svohljóðandi: „Aðalfundur Krabbameinsf. Rvfkur, haldinn 16. febr. 1976, minnir á og þakkar ómetanleg störf isl. kvenna og samtaka þeirra i þágu heilbrigðis-, mannúðar- og menningarmála og treystir enn á stuðning þeirra við starfsemi krabbameins félaganna i landinu. Jafnframt minnir fundurinn á, hve nú er brýn þörf fyrir viðtæka sókn gegn sigarettu- reykingum, þeim vágesti, sem læknar og heilbrigðisstofnanir staðhæfa að sé veigamesta or- sök veikinda og dauðsfalla, sem unnt væri að sneiða hjá. Leyfir fundurinn sér að taka undir orð hins nýlátna, ötula baráttumanns um heilsugæzlu, Bjarna Bjarnasonar læknis, að nú standi islenzkum konum „opið tækifæri til að vinna stór- virki með samtaka mætti sin- um” og heitir á þær, félög þeirra um land allt og heildar- samtök að taka upp markvissa baráttu gegn reykingum.” Munum við færa baráttuna meira út i þjóðlifið, og munu margskonar fræðslufundir vera aðalmarkmiðið. A fundinum var Gunnlaugur Snædal læknir endurkjörinn formaður, svo og þeir stjómarmeðlimir sem áttu að ganga úr stjórninni skv. lög- um félagsins. 1 lok fundarins voru Helga Eliassyni fundar- stjóra færð blóm i þakklætis- skynifyrir 10 ára fundarstjórn á aðalfundinum, svo og þeim Gunnlaugi Snædal fyrir 10 ára formennsku og Jóni Oddgeiri Jónssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins og erindreka, fyrir langan starfs- feril,” sagði Þorvarður Ornólfs- son að lokum. GG. »Munum færa baráttuna gegn reykingum meira út í þjóðlífið« segir Þorvarð Örnólfsson, nýráðinn framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Reykjavíkur Þriðjudagur 24. febrúar 1976 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.