Alþýðublaðið - 24.02.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.02.1976, Blaðsíða 10
)> Hassbaráttan« og »haldbezta baráttu- afl afturhaldsinsu Hr. ritstjóri Sighvatur Björgvinsson. í blaði þinu dags. 21. feb. 1976 birtist grein undir fyrirsögninni „Hassbaráttan”. Greinin er á ábyrgö ritstjórnar og þar meö þinnar, enda skrifuð undir dul nefninu „borgari”. Þetta dul- nefrii er vissulega i samræmi viö t.d. „húsmóðir i vestur- bænum” sem kollegar þinir á Mogga brúka gjarnan til aödróttana á menn og málefni, þegar rökum veröur ekki við komiö. Það er aö visu stór sann- leikur, aö haldbezta baráttuafl afturhaldsins, — og eru þá sósialdemókratar eöa rödd jafnaöarstefnunnar ekki undan- skilin , — gegn samtakamætti verkalýösstéttarinnar undir leiösögn kommúnista, hefur verið fólgið i ööru en rökrænum umræöum eða ást á sann- leikanum. tJt á hvaö gengur til aö mynda þessi makalausa grein þin, Sighvatur, rödd jafnaðarstefnunnar i nafni „borgara”. Rauði þráöur greinarinnar gengur sem sé útá þaö aö sanna að aðstandendur Stéttabar- áttunnar, fél. i Kommúnista- samtökunum m-1, séu áumingjar og eiturlyfjaneyt- endur sem hafi plantaö sér niöur i heimahögum til þess að sinna iöjuleysi sinu, svo notaö sé orðalag þessa rökþrota greinarhöfundar, borgara. Máli sinu tilstuðnings (?),ersvobirt mynd af blaði sem við félag- arnirí KSMLerum sagöir sækja hugmyndafræöilegan klofning okkar i til innflutnings á þessari plágu??? Það er reyndar svo aö blað þetta „Kampen” er vel merkt i bak og fyrir með alls- kyns verkfærum: sleggju, kvisl byssu o.fl. o.fl. aö ógleymdu auövitaö hamri og sigö, sam- einingartákni verkalýös og bænda. Sighvatur: Það vill svo til að viöar en á Islandi er til aftur- hald og sósialdemokrati. Það er til dæmiseinnig i Noregi, þaöan sem umræddur snepill er ættaöur. En i Noregi er lika ört vaxandi flokkur verkalýös- stéttarinnr, AKPm-1. (Kommúnistaflokkur verka- lýðsins m-1). Þar sem hér er einnig bezta ráðið að forðast umræöur viö kommúnista, en gripa þess i staö til aödróttana og lyga, þvi hver vill eiga sam- skipti við iðjuleysingja og eitur- lyfjaneytendur, Sighvatur? Þetta blaö „Kampen” er reyndar gefiö út i nafni marxista-leninista, en þaö er fjármagnað og þvi dreift á annarra kostnaö, eöa hverjir skyldu það nú vera Sighvatur? Eitt er vist.að ekkert kemur þaö marxismanum-leninismanum viö né varðar okkur kommún- ista á neinn hátt. Það skyldi þó ekki vera, að tilgangurinn væri einmitt sá hinn sami og hjá borgaranum þinum, Sighvatur, sem reit greinina um Hassbar- áttuna i blaöið þitt? Sighvatur. Þaö er ekki nóg aö standa I pontu Alþingis og lýsa sig þar jafnvel einasta sann- leikspostula þeirrar samkundu og krefjast sagna og heiðar- legra upplýsinga um svinarliö, aðdróttanirnar og óheiöar- leikann. Frumskilyröiö er aö vera fyrst samkvæmiur sjálfum sér, eöa hefur þér ef til vill snúizt hugur ? r Með bréfi þessu er þér gefinn kostur á að draga hvert orö um- ræddrar greinar til baka, og lýsa jafnframt yfir opinberlega i blaðið þinu á jafn áberandi hátt og umræddri grein var gert þar skil, afsökunarbeiðni á þeim HASSBARÁTTAN Borgari skrifar: Af og til sér maBur á götu- homum og fyrir utan rikiB ólán- lega unga menn himandi i skeggvexti sinum og tafsandi „Stéttarbaráttan” — eins og kreppan sé skollin á og enga at- vinnu aö fá nema selja blöö. Eitthvaö af þessu ólánsliBi munu vera skólanemar, sem hafa gefiztupp á sjálfum sér og sjá sér enga a&ra leiB aB afla sér peningafyrirhassinu sinu nema þá ab dreifa hér á landi þeim merkilegu ritverkum, sem þeir hafa kynnzt af örlagabræbrum slnum úti I SvíþjóB eöa Noregi. 1 Noregi er til félagsskapur sem heitir AKP m-1 (og þá sér ma&ur nú frumlegheitin hjá ungkommúnistasamtökunum hér, sem kalla sig EIK m-l) og telur sig eiga samstöbu meb verkafólki. „Verkalýöur og kúga&ir, stólib á okkur” segja þessir aumingjar titrandi röddu og bibja fólk um ab kaupa af sér íjölritaö blaö. ViB erum núna búin aö fá þessa plágu innflutta, þvf auövitaö hafa okkar marx-leninistar klofnaö af ein- hverjum hugmyndafræöilegum ágreiningi frá norsku félögunum sinum — og vegna þess hve þeirra kommahópar voru orönir margklofnir var ekkert ráö vænna en aö planta sér niöur I heimahögunum og byrja þar aö sinna i&juleysi og hugmyndafræbilegum klofn- ingi. Þetta eintak sem ég sendi ykkur syhir frumlegheitin hjá þessum harövigugu baráttu- samtökum verkalýösins á lslandi, sem gefa út Stétta- baráttuna. Þab grátlega vib þau er aö þau vinna raunverulega verka- lýbsstarfi ógagn meö þvi ab leggja sifellt vopn upp i hend- urnar á hinum eiginlegu óvinum hennar. Þau auövelda þeim aö ' ^aPfWlJSMENÍX eiga vopn á verkalýöshreyf- gnæfandi meirihluti launþega inguna, meö þvi aö koma hér á Islandi vill ekkert eiga kommúnistastimplinum á aUa saman vib kommúnista ab verkalýbsbaráttu. Þaö hindrar sæida. samstöBu verkafólks, þvi yíir- Borgari. aödróttunum og lygum sem þar hlutu hljómgrunn. F.h. ritstjórnar baráttunnar Hjálmtýr Heiödal Stétta- P.S. Þess má geta aö FUJ og KSML (sem erútgefandi Stétta- baráttunnar) hafa starfað saman i landhelgismálinu aö undanförnu. Ef félagar KSML væru eitthvað I likingu viö lýsingu „borgarans” þá bæri Alþýðublaöinu eölilega aö hirta FUJ fyrir félagsskapinn! Athugasemd frá Alþýðublaðinu Grein sú, sem Hjálmtýr Heiö- dal vitnar til hér aö framan, birtist i HORNINU — lesenda- bréfadálki Alþýðublaösins — sl. laugardag. i þeim dálki birtast skoöanir lesenda Alþýöublaös- ins, sem þeir ýmist skrifa eöa hringja til blaðsins. Stundum eru þær birtar undir fullu nafni viökomandi, stundum undir dul- nefni óski sendandi þess, en þá Skrifið eða hringið í síma 81866 þvi aöeins þannig aö ritstjórn Alþýöublaösins viti rétt höf- undarnafn. Þaö er laukrétt hjá Hjálmtý Heiödal, aö ritstjóri Alþýðu- blaösins ber prentréttarlega á- byrgö á þeim skrifum, sem birt- ast i Alþýðublaöinu - og ckki eru auðkennd með fullu nafni höfundar. llitstjóri Alþýöublaðsins ber því prentréttarlega ábyrgö á bréfi „borgara”, sem birtist i HORN- INU sl. laugardag — þ.e.a.s. þaö er hægt að sækja hann til á- byrgöar samkvæmt lögum, sé taliö, að bréf borgara meiöi æru ’ cinhvers cöa einhverra. Hins vegar er það mesti misskilning- ur, að allt það, sem Alþýðublað- iö birtir, þ.á.m.lesendabréf, séu i samræmi viö skoöanir rit- stjóra, ritstjórnar eða mæltar fyrir munn jafnaðarstefnunnar, þótt svo ritstjóri beri prentrétt- arlega ábyrgö á þessu efni. Það er aöeins meðal ákveö- inna aðila og hjá ákveðnum blööum, innlendum og erlend- um, sem Hjálmtýr Heiödal hlýt- ur að þekkja jafn vel og undir- ritaður, sem sérhvert orö, er á prenti birtist, er vegið og metiö á vogarskál hins löggilta „stóra sannleiks”. Hér á Alþýöublaö- inu skoöum viö hvorki innyfli né áru þeirra manna og kvenna, scm viö birtum lesendabréf eöa önnur tilskrif eftir. Þannig höf- um við t.d. ekki gert hugmynda- fræðilegan uppskurö á Hjálmtý Heiðdal áöur en viö birtum bréf hans hér að framan — kærum okkur raunar kollótta um hverj- ar hans skoðanir cru aö ööru leyti en þvi, aö viö teljum hann vera i fyllsta rétti til þess aö hafa þær og vonum, aö hann viröi sams konar réttindi ann- arra lesenda Alþýðublaðsins, þótt hann sé þeim ekki sam- mála. Þaö þarf svo aö sjálfsögöu ekki aö taka þaö fram, aö þótt viö birtum bréf Hjálmtýs i les- endabréfadálki Alþýöublaösins á sama stað og bréf „borgara” þá er Hjálmtýr þar meö ckki farinn aö tala tungu jafnaöar- stefnunnar — enda skilst mér, aö honum sé síöur en svo áfram um aö vera skikkaður af Al- þýöublaöinu til þess hlutverks. Ritstjóri. r cAstareldur* eftir Valerie North. svo sern þér kann að liða vegna uppgötvunarinnar, sern þú gerðir.... eða heldur að þú hafir gert... þá ertu enn kona rnin. Heiður rninn bannar rnér að halda ekki loforðið, sern ég gaf föður þinurn... — Nei! — Jú! Það virtist ekki þýða neitt aö segja „Ég elska þig rneir en lif rnitt, og þú kvelur rnig”, svo honurn fannst eini rnöguleikinn sern hann hafði, að höfða til ástar hennar á látnurn föður hennar. — Viö geturn ekki svikiö hann, sagði hann. — Hvorki þú né ég! Hann var svo ósegjanlega harningjusarnur i þeirri vissu að viö ætluðurn að giftast.... að við yröurn sarnan, Phillidia. Hann stóö á fætur, og stóö um stund og horfði á hana. — Þú getur ekki bundið endann á þetta svona auöveld- lega! Þar sern þú vilt greinilega ekki trúa rnér, þegar ég segi þér, að ég giftist þér bara vegna þess aö ég elskaði þig, þá skulurn við byrja á byrjuninni. Geföu rnér sex rnánuði af lifi þinu. Ef við erurn ekkert nær þvi aö skilja hvort annaö aö þeirn tirna liðnurn, þá skal ég reyna aö finna einhverja leið. Þaöer skylda þin gagnvart föður þin- urn, og rnin skylda lika.... Hún sat þögul og starði flóttalega á hann. Svo sagöi hún: — Þú skilur þetta ekki! Ég get ekki veriö þér eiginkona. Ég getekki skýrt þaö.en þaö er eins og eitthvað sé dautt... eitthvaö hafi horfið rnér. Ég get ekki... — Ég bið þig heldur ekki urn það! Vertu kyrr og settu þin eigin skilyrði, sagði Vane ákafur, — en.... vertu kyrr! Við geturn að rninnsta kosti reynt aö verða vinir, þó ekki sé annaö! Vinir.... Hún dró djúpt andann. — Gott og vel, sagði hún þreytulega. — Ég skal reyna.... Phillidia hallaði sér upp að lágurn steinveggnurn og horföi niður i dalinn. Hann var eins og rnynd úr ævintýra- bók.... blá? hirninn, silfurgráir olifulundirnir og rnyndræn húsin rneð flötu þökin og ferhyrndir turnar litilla kirkna. En þó Phillidia væri þegar farin að elska þennan hluta Suður-Frakklands, var rétt eins og fegurð urnhverfisins ykji aðeins á sársaukann I hjarta hennar. Það voru næsturn liðnir tveir rnánuðir siðan kvöldiö á italska hótelinu þegar allir hennar draurnar og áætlanir höfðu hrunið i rúst. Þrátt fyrir þá ákvörðun sina að gera það ekki, hafði hún sarnt lesið aftur dagbók föður sins, og þar var sérstaklega eitt i lýsingunni af fyrstu fundurn þeirra Vane, sern hún tók rnjög nærri sér. „Hann sagði rnér, að hann væri efins urn það, að rnenn eins og hann ættu að gifta sig. Þeir væru alltof uppteknir af vinnu sinni.” Það var það beizkasta af öllu sarnan. Vane haföi vinnu sina, og eftir að þau kornu til Sainte Marie du Valee og voru búin að korna sér fyrir á stóra spitalanurn sern Mark Charnbers hafði forstöðu fyrir, þá varð hann uppteknari af vinnu sinni rneð hverjurn deginurn sern leið. Og hún átti þar engan hlut að rnáli. Hvers vegna hafði hann haldiö aftur af henni.... hvers vegna hafði hún sarn- þykkt aö verða kyrr? En hvað þýðir það, að spyrja alltaf sjálfa sig að þessu? hugsaði hún þreytt. Þau voru sarnan núna, en rneð hverjurn deginurn sern leið runnu þau lengra hvort frá ööru. Hún rétti úr sér rneð lágu andvarpi og gekk áfrarn. Nokkrurn rnfnúturn siðar korn hún fyrir horn, og korn þá auga á rnörg hvit hús, sern voru spitali Mark Charnbers. Húsin voru á stóru svæði, sern var urnlukið dásarnlegurn skrúðgarði. Þar var aðalálrna fyrir venjulega sjúkdórna, álrna fyrir þá sjúkdórna, sern dr. Charnbers var sérfræð- ingur i, og hliðarbyggingin þar sern læknarnir og hjúkr- unarfólkið átti sér ibúðir. Bak við spitalann, urn það bil tvöhundruð rnetra þaðan, var litla húsið, þar sern Vane og Phillidia bjuggu. Dr. Charnbers hafði búið i húsinu, þar til hann rnissti konu sina, en nú hafði hann ibúð i aðalálrnunni. Phillidia hafði þegar i stað kunnað vel við rólega grá- hærða rnanninn, sern var félagi Vane,og þótt erfittværi að kynnast hlédrægurn skosk-kanadiska rnanninurn, vakti hann hjá henni öryggiskennd. Hann hafði látið færa allt húsið i lag áður en þau komu, og það var mjög fallegt. Einrnitt staður, þar sern hún hefði getað verið ákaflega harningjusörn á, ef aðstæður hefðu verið aðrar.... og sú vissa gerði þjáö hjarta hennar aðeins beizkara. Þegar hún korn inn I húsið, heyrði hún raddir inni i litlu stofunni rneð hvitu veggjunurn, og hún staðnærndist. Þá kallaði Vane: — Ert þetta þú, Phillidia? Hún lauk upp og gekk inn. Stofan var rnjög fögur rneð birkilaufsgrænu gólfteppi og gulurn og bláurn cretonne- húsgögnurn. Það stóð te frarnreitt á lága borðinu fyrir frarnan djúpan Chesterfield sófann. Vane var staöinn upp úr sófanurn, þar sern hann og stúlkan, sern hallaði sér aftur i einu horni hans, höföu setið og drukkið te. —- Ég vissi ekki að þú værir ekki heima, vina min, sagði hann. — Ég tók Beverly rneð rnér i te hjá þér, og til aö geta rætt við hana urn fyrirlesturinn, sern við eigurn aö hafa annaö kvöld. — Góðan daginn, dr. Harrington! Phillidia kinkaöi bros- andi kolli til gestsins. — Ég var að reyna að losa mig við óþarfa orku, rneö þvi að ganga til þorpsins og aftur til• baka. Einhverra hluta vegna fór það i taugarnar á henni að hitta Beverly Harrington hérna, og þaö var reyndar rnjög ■CjD Þriðjudagur 24. febrúar 1976 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.