Alþýðublaðið - 24.02.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.02.1976, Blaðsíða 14
VATNS- BERINN 20. jan. • 18. feb. BREYTILEGUR. Einhver vandkvæði munu risa i sambandi við þann tima, sem þú verð til heimilislifs. Reyndu að leita lausnar, sem allir geti sætt sig við. Vinnan ætti að ganga vel i dag. FISKA- MERKIÐ 19. feb. - 20. marz BREYTILEGUR. Ef þú þarft eitthvað að ferðast, þá skaltu viðhafa fyllstu varúð. Ástæðan fyrir ferðalaginu er e.t.v. ekki alveg ljós, en þú kynnir að hitta fyrir ó- þægilegt fólk. Fólkið, sem þú umgengst nú, ber enga sérstaka samúð i brjósti til þin. HRUTS- MERKIÐ 21. marz • 19. apr. BREYTILEGUR. Maka þinn, eða félaga, kann að greina illilega á við þig um peningamál. Það væri beggja hagur ef þið reynduð að finna lausn á málinu strax i stað þess að fresta þvi. Leitaðu ráða sérfærðings ef þú þarft. Vinnan gengur vel. NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí BREYTILEGUR. Hætta er á, að einhver slæmska komi i sambúð þina og maka þins. Ástæð- an er sennilega ekki stór- vægileg og ef þú sýnir til- hliðrun ættir þú að geta forðast leiðinlegar deilur. Einhver ættingi kemur þér mjög á óvart. TVÍ- BURARNIR 21. maí - 20. júní GÓÐUR. Vera kann, að i dag fáir þú óvænta og kærkomna gjöf einhvers staðar frá. Vinir þinir og samstarfs- menn reyna e.t.v. að fá þig til þess að slappa svolitið af. Þú kannt að eiga ástar- ævintýri i vændum. o KRABBA- MERKIÐ 21. júní - 20. júlí BREYTILEGUR. Gakktu úr skugga um, að þú hafir alveg rétt fyrir þér, áður en þú upphefur þrætu um eitthvað, sem skiptir þig og fjölskylduna miklu máli. Bréf mun færa þér óvæntar fregnir af vini eða ættingja. 21. júlí - 22. ág. BREYTILEGUR. Þú átt við ákveðið vandamál að etja, sem þér er fyrir beztu að reyna að leysa, áður en málin eru komin i óleysanlegan hnút. Til þess að svo megi verða þarft þú að endur- skoða vinnutilhögun þina og umgengnisvenjur við fjölskylduna. MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. GÓÐUR. Þú ættir ekki að þurfa að hafa miklar áhyggjur i dag. Hins vegar verður fátt.til þess að gleðja þig. Þess vegna ættir þú að nota rólegheitin til að ljúka þvi, sem þú átt ó- gert. VOGIN 23. sep. - 22. okt. BREYTILEGUR. Hvað svo sem þú gerir, þá skaltu ekki koma nálægt peningamálum fyrri hluta dagsins. Kring- umstæðurnar eru mun hagstæðari i kvöld eða jafnvel siðdegis. Hefurðu nokkuð gleymt að endur- nýja bruna- eða heimilis- trygginguna? © SPORÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. BREYTILEGUR. Þótt ótrúlegt megi virð- ast, þá munu vinnufélagar þinir reynast þér betur en maki þinn og nánir ætt- ingjar i sambandi við á- ætlun, sem þú ert með á prjónunum. Láttu ekki draga þig með i deilur. Vertu góður við maka þinn. BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des. BREYTILEGUR. Láttu fátt uppi um áætl- anir þinar eða hugmyndir — þvi færri, sem um þær vita, þvi betra. Valda- miklir einstaklingar, sem þú ert i kynnum við, kann að vilja veita þér lið i mikilsverðu máli. 0 STEIN- GEITIN 22. des. - 19. jan. BREYTILEGUft. Gættu þess vel að móðga engan, en hafnaðu samt öllum tilboðum um þátt- töku i einhverju gróða- bralli. Attu ekki einhverj- um bréfum ósvarað? Láttu slik verk nægja þér og sýndu svo fjölskyldunni umhyggju. Raaai rólegri /'SENDO IKÍKJ [ KIÆSTA UW' I sa:kja.mpa, KAL.U ... ' H/C«. -WtR.SVaUT stoo m. AÖ LeiTA þX> bOoSKOeoM MAMMI5JL1 ? • o o FJalla-Fúsl tm n E % TF Nei, góðan daginn. Það er nú yfir- leitt konan yðar sern er i baði á föstudögurn... Hvar lærðuð þér eiginlega þjón- ustustörf? Ráórin LAUEARASBÍÚ IÝJA ðlO »■*' "»» Myndum feril og frægö hinnar frægu popp-stjörnu Janis Joplin. Sýnd kl. 5, 7 óg 11. ókindin Sýnd kl. 9. Siöasta sýningarvika. HQWTO MURDER YOURWIFE Nú höfum viö fengiö nýtt ein- tak af þessari hressilegu gamanmynd meö Jack Lemmon i essinu sinu. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Virna Lisi, Terry-Thomas. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viöburöa- hröö ný sakamálamynd i gamansömum stil. Tónlist: Henry Mancini. Leikstjóri: John Franken- heimcr. Aöalhlutverk: Richard Harr- is, Kdmund O’Hara. Ann Turkel, Chuck Connors. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KTTTTO HÁSKÚLABÍÓ simi 2 HAFNARBlÖ Oscars verölaunamynd- in — Frumsýning Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best aö hver.dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aöalhlutverk: Al Pacino, Ro- bert I>e Niro, Diane Keaton, Robert Puvali. ISLENZKUR TEXTl. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartfma. Allra siöasta sinn Slmi, 16444 Átta harðhausar Hörkuspennandi og viöburöa- rik ný bandarisk litmynd um harösviraöa náunga i baráttu gegn glæpalýö. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bræðurá giapstigum Gravy Train ISLENZKUR TEXTI. Afar spennandi ný amerisk sakamálakvikmynd i litum. Leikstjóri: Jack Starett. Aöalhlutverk: Stacy Kcach, Frederich Forrest, Margot Kidder. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd VI. 6, 8 og 10. SJónvarp Þriðjudagur 24. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Skólamál. Iönfræösia. Þessi þáttur fjallar um breytingar á skipulagi iönfræöslunnar. Sýndar veröa myndir úr verk- deildum iönskólanna f Reykja- vik og Hafnarfiröi og rætt viö óskar Guömundsson fram- kvæmdastjóra Iönfræösluráös. Umsjónarmaöur er Helgi Jónasson fræöslustjóri, en upp- tökunni stjórnaöi Siguröur Sverrir Pálsson. 21.05 Columbo. Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Þýö- andi Jón Thor Haraldsson. 22.20 Austurþýski togaraflotinn. Fyrir nokkru var stór floti austurþýskra verksmiöjutog- ara á Eystrasalti og eyddi fiskimiöum sænskra og finnskra sjómanna þar. 1 myndinni er lýst viöbrögöum fiskimanna viö eyöilegging- unni. Þýöandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 23.10 Dagskrárlok Úivarp ÞRIÐJUDAGUR 24.febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 og 8.15 (og for- ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Siguröur Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá” (8). Til- kynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. FiskispjaU kl. 10.05: Asgeir Jakobsson slytur. Hin gömlu kynnikl. 10.25: Valborg Bents- dóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Roberto Szidon leikur á pianó Sónötu nr. 1 i f-moll op. 6 eftir Skrjabin/Melos hljóöfæra- flokkurinn leikur Kvintett op. 39 i g-moll eftir Proki- fjeff/Richard Frisch og félagar úr Colúmbiúsinfóniúhljóm- sveitinni flytja „Abraham og ísak” helgiballöðu fyrir bari- tónrödd og kammersveit eftir Stravinsky. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Merkarkonur frásöguþáttur Elinborgar Lárusdóttur Jóna Rúna Kvaran leikkona les fyrri hlúta þriöja þáttar. 15.00 Miödegistónleikar Filharmoniusveit Lundúna leikur ,,Cockaigne”?forleikinn op. 40 eftir Edward Elgar, Sir Adrian Boult stjórnar. Roman Totenberg og Operuhljómsveit- in i Vin leika Fiölukonsert eftir Ernest Block. Vladimir Golschmann stjórnar. 16.00Fréttir. TUkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Tónleikar. 16.40 LitU barnatlminn. Sigrún Björnsdóttir stjórnar. 17.00 Lagiö mitt. Anne-Marie Markan sér um óskalagaþátt fyrir böm yngri en tólf ára. 17.30 Framburöarkennsla I spænsku og þýsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Til hvers eru skólar? Arnór Hannibalsson flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 F'rá ýmsum hliöum. Guö- mundur Arni Stefánsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.30 Sónata 111 i C-dúr fyrir cinleiksfiöiu eftir Bach.Itzhak Perlmann leikur. — Frá tónlistarhátiöinni I Salxburg I ágúst s.I. 21.50 Kristfræöi Ný jatestamentis- ins. Dr. Jakob Jónsson flytur niunda erindi sitt: Æöstíprest- ur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (8). 22.25 Kvöldsagan: ,,l verum” sjálfsævisaga Theódórs Friö- rikssonar Gils Guömundsson les siöara bindi (22). 22.45 llarmonikulög Frankie Yankovic leikur. 23.00 A hljóöbergi. ,,Bókin bann- aöa” Judith Anderson les sög- una af ekkjunni Júdit úr apok- rýfum bókum Bibliunnar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. |alþýðu| hefur °Pið pláss fyrir hvern sem er Hringið i sími 81866 - eða sendið greinar á ritstjórn Alþyðublaðsins, Síðumúla 11, Reykjavík «r Alþýðublaðið Þriðjudagur 24. febrúar 1976

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.