Alþýðublaðið - 05.03.1976, Síða 15
blaSfd' Föstudagur 5. marz 1976.
TIL KlíÖLDS 15
Brddge
Spilið i dag:
Norður
A 85
V AK98
♦ AD9762
<* 3
Vestur
▲ DG104
V D6
♦ KJ4
* K982
Suöur
♦ AK9732
V 10742
♦ ------
*D65
Austur
♦ 6
y G53
4 10853
4 ÁG1074
Sagnir gengu:
Suður Vestur Norður Austur
Pass Pass ltigull Pass
lspaði Pass 2 tigl. Pass
2hj. Pass 4lauf Dobl
4hj. Pass Pass Pass
Vestur leit svo á, að ætlun sagn-
hafa væri að vixltrompa og þvi sló
hann út hjartasexi, sem tekið var
á kóng i borði. Borðið sló út
spaða, tók á ásinn heima og sló
siðan út hjartadrottningu, sem
tekin var á ás i borði. Annar spaði
var látinn út og nú fór sagnhafi að
gæla við þá hugmynd, að hann
fengi yfirslag. En Austur fleygði
tigli i spaðann, svo sú von brást
og sagnhafi tók á spaðakóng, sló
út spaða aftur og trompaði i
borði. Nú gerði Austur þá kórvillu’
að yfirtrompa. Þannig fékk sagn-
hafi möguleika á, að gera spað-
ann góðan. Ef Austur hefði geymt
trompið þar til i fimmta spaðaút-
spili, var nokkur vegur að
hnekkja sögninni, eins og sjá má
ef vel er athugað. Það var lika álit
Vesturs, sem hreytti út úr sér:
„Hvernig á að hnekkja sögn,
þegar vörnin þarf að berjast við
þrjá?”
Heilsugæsla
Helgar-, kvöld- og næturþjónusta
apóteka i Reykjavik.
27. febrúar — 4. marz Lyfjabúð
Breiðholts — Apótek Austurbæj-
ar.
Það apótek, sem tilgreint er á
undan, annast eitt vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Sama apótek annast nætur-
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
að morgni virka daga, en til kl. 10
á sunnudögum, helgidögum og
alm. fridögum.
Heydarsímar
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Ýmislegt
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Símabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8árdegisogá
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Alþjóða bænadagur
kvenna
Föstudagurinn 5. marz er alþjóð-
legur bænadagur kvenna. Þá
koma konur um allan hinn kristna
heim saman til bæna i kirkjum og
samkomuhúsum, án tillits til trú-
arfélaga. Hér á landi verður dag-
urinn með svipuðu sniði og ann-
arsstaðar, samkomur verða um
land alltog hér i Reykjavik i Hall-
grimskirkju, þarsem bænastund-
in hefst kl. 20.30.
Kirkjugestum
boðið í kaffi
Kvenfélag óháða safnaðarins
býður kirkjugestum i kirkju ó-
háða safnaðarins i ókeypis kaffi i
Kirkjubæ að aflokinni messu sem
hefst klukkan 2 siðdegis næst-
komandi sunnudag.
Úr dagskrá Norræna húss-
ins í febrúar og marz 1976
Laugardagur 6. marz kl. 16:30
„Kurderna har inga vanner”,
fyrirlestur Olof G. Tandberg
Sunnudagur 7. marz kl. 16:00
Kynning á verkum Ólafs Jóhanns
Sigurðssonar á vegum Máls og
Menningar.
Þriöjudagur 16. marz kl. 20:30
Aðalfundur Dannebrog
í sýningarsölum íkjallara
28, febr.—7. marz Sigurður
Örlygsson
19. marz—28. marz Maria Ólafs-
dóttir.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna.
Hringja má i skrifstofu félags-
ins að Laugavegi 11 simi 15941.
Andvirðið verður þá innheimt til
sendanda með giróseðli.
Aðrir sölustaðir: Bókabúð
Snæbjarnar, bókabúð Braga og
verzlunin Hlin við Skóla-
vörðustig.
„Samúðarkort Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum: Skrifstofu
félagsins að Háaleitisbraut 13,
simi 84560, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22,
simi 15597, Steinari Waage,
Domus Medica, Egilsgötu 3, simi
18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu 31, simi
50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10, simi 51515.”
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöð-
um: A skrifstofunni i Traðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals
Vesturveri, Bókabúð Olivers
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur,
hjá stjórnarmönnum FEF Jó-
hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli
s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu
s. 32601, Ingibjörgu S. 27441 og
Margréti s. 42724, svo og hjá
stjórnarmönnum FEF á tsafirði.
Minningarspjöld
Lágafellssóknar
fást i versluninni Hof, Þingholts-
stræti.
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöð-
um: A skrifstofunni i Traðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals
Vesturveri, Bókabúð Olivers
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur,
hjá stjórnarmönnum FEF Jó-
hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli
s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu
s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og
Margréti s. 42724, svo og hjá
stjórnarmönnum FEF á Isafirði.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu
sjóðsins að Hallveigarstöðum,
Bökabúð Braga Brynjólfssonar
Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá
Guðnýju Heigadóttur s. 15056.
Flokksstarfið
Flokksstjórn
Alþýðuflokksins
kemur saman til fundar
laugardaginn 13. marz
klukkan 2 siðdegis i ráðstefnu-
sal Hótels Loftleiða. A dag-
skrá er ný stefnuskrá Alþýðu-
flokksins.
Afmælishátið
ALþýðuflokksins
Vegna 60 ára afmælis Alþýðu-
flokksins 12. marz verður
haldin afmælishátið að Hótel
Sögu sunnudaginn 14. marz
klukkan 2 siðdegis. Afmælis-
hátiðin verður nánar auglýst
siðar hér i blaðinu.
Stjórn
Alþýðuflokksfélags
Reykjavikur
kemur saman til fundar á
skrifstofu Alþýðuflokksins i
dag, fimmtudag, klukkan 5
siðdegis.
Tillögur
uppstillingarnefndar
vegna stjórnarkjörs i Alþýðu-
flokksfélagi Reykjavikur
liggja frammi á skrifstofu
flokksins. Viðbótartillögum
með meðmælum 10 manna
skal skilað til skrifstofunnar
fyrir miðvikudagskvöld n.k.
Ungir
jafnaðarmenn!
Alþýðublaðið óskar liðsinnis
ykkar i útbreiðsluherferð, sem
nú er i undirbúningi. Við
hvetjum sjálfboðaliða til að
hafa samband við skrifstofu
flokksins næstu vikur. Enn-
fremur er skorað á jafnaðar-
menn að útvega nýja áskrif-
endur.
Lcikhúsin
Æþjóðleikhúsio
CARMEN
i kvöld kl. 20. Uppselt.
KARLINN A ÞAKINU
laugardag kl. 15.
sunnudag kí. 15.
NATTBÓLIÐ
3. sýning laugardag kl. 20.
SPORVAGNINN GIRND
sunnudag kl. 20.
LISTDANS
þriðjudag kl. 20.
Litla sviðið:
INUK
þriðjudag kl. 20,30.
Bióin
LAUGARASBlÖ ~ “
CLINT
EASTWOOD
THEEIGER „
SANCTION 1
A UNtVERSAL PICTURE • TECHNICOLOR’ PANAVISI0N ’
MANNAVEIÐAR
Æsispennandi mynd gerð af Uni-
versal eftir metsölubók Trevani-
an.
Leikstjóri: Clint Eastwood.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
George Kennedy og Vanetta Mc-
Gee.
tslenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5 — 7,30 — 10
HÁSKÓLABÍÓ1 simi -214°-
Á REFILSTIGUM
Paramount Pictures Prcsents
A Jafftlms. Inc. Production,
“BAD
COMPANY’
Color by Tcchmcolor* A Paramount Picture
Raunsönn og spennandi mynd um
örlög ungra manna i Þrælastriði
Bandarikjanna, tekin i litum.
Leikstjóri: Robert Benton.
Aðalhlutverk: Jeff Bridges,
Barry Brown.
tslenzkur texti
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 — 7 — 9.
HAFHARBÍÖ Simi 16444
HRYLLINGS-
MEISTARINN
liÝJA BIO ^mi “54»
FLUGKAPPARNIR
Cliff Robertson
Ný bandarisk ævintýramynd i lit-
um.
Aðalhlutverk: Cliff Robertson,
Eric Shea og Pamela Franklin.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 — 7 — 9.
STJÖRWUBÍO simi 'xoíio
40 KARAT
Afar skemmtileg afburðavel leik-
in ný amerisk úrvalskvikmynd i
litum. Leikstjóri Milton Katselas.
Aðalhlutverk Liv Ullnian, Ed-
ward Albert, Gene Kellv
Sýnd kl. 6 — 8 — 10.
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
LEIKFÉIA6
YKJAVÍKUR’
SKJALDHAMRAR
i kvöld. — Uppselt.
SAUMASTOFAN
laugardag. — Uppsclt.
KOLRASSA
sunnudag kl. 15.
EQUUS
20. sýning sunnudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
60. sýning þriðjudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
miðvikudag kl. 20,30.
EQUUS
fimmtudag kl. 20,30.
Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til
20,30. — Simi 1-66-20.
Vtncent. Peter . Robert
Prlce CMhinfl QMrry
Hrollvekjandi og spennandi ný
bandarisk litmynd, með hroll-
vekjumeistaranum Vincent Price
tslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýndkl. 3 — 5 — 7 — 9—11.
TÓNABÍÓ Simi 31182
,, LENN Y"
Ný, djörf, amerisk kvikmynd.
sem fjallar um ævi grinistans
Lenny Bruce, sem gerði sitt til að
brjóta niður þröngsýni banda-
riskakerfisins.
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman,
Valerie Perrine
,Bönnuð innan 16 ára
Sýnd ki. 5 — 7 — 9
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Siini 74200 — 74201
Dúnn
Síðumúla 23
/ími 84900
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Óðinstorg
Símar 25322 og 10322
AUGLYSINGASlMI
BLADSINS ER
14906