Alþýðublaðið - 16.03.1976, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.03.1976, Qupperneq 1
HEILLAOSKI ALÞÝÐUFLO Alþýðuflokknum barst fjöldi heillaóska i tilefni 60 ára afmælisins. Komu þær viða að innanlands og utan. Frá Stokkhólmi barst eftirfarandi skeyti: ,,1 áratugi hefur jafnaðarstefnan verið áhrifamikið, knýjandi afl á bak við sókn islendinga til nútima velferðarþjóð- félags. Baráttan og árangurinn vekja virðingu. En fyrir umbótaflokk er framtfðin alltaf þýðingarmeiri en hið liðna. Um ieið og við sendum bræðraflokki okkar hamingjuóskir, látum við i ljós von um mikinn árangur i þeirri sókn, sem er framundan, svo og um á f r a m h a 1 da n di vináttu og samstarf flokka okkar. Jafnaðarmannaflokkur Sviþjóðar. Olof Palme, Sten Andersson.”. Siðar verða birt önnur skeyti, er floknum bárust. A blaðsiðu 4 og 5 er frá- sögn og myndir af flokks- stjórnarfundi á laugar- dag og afmælishátið Alþýðuflokksins á sunnu- dag. • • OLL HÚTEL FULL BÖKUÐ YFIR HÁSUMARIÐ AUt útlit bendir til þess að ásókn erlend- ra ferðamanna hingað til lands aukist fremur en hitt isumar — og nú þegar eru öll hótel fullbókuð yfir hásum- arið. Það hefur háð okkur við að laða hingað ferðamenn, hve ör verðbólga hefur verið hér, og þvi veriö óhag- kvæmt fyrir ferða- menn að leggja leiö sina hingað. Nú hefur gistiverð hins vegar staðið i stað frá i fyrra, og er nú 10 — 15% ódýrara en á hinum Norður- löndunum. 1 grein i opnu i blað- inu i dag er fjallað um þessi mál og rætt við nokkra forráðamenn á feröamálasviðinu. Hin aldna baráttukona Alþýðuflokksins, Jóhanna Egilsdóttir, ávarpar gesti á hinni f jölmennu og veiheppnuðu afmælishátið á Hótel Sögu á sunnudaginn. Myndir og frásögn á blaðsíðum 4 og 5. RÍKISSTYRKURINN TIL DAGBLAÐA SKORINN VERULEGA NIÐUR DABBLABIÐ M66UR STYRK Á VIB flHHIR BLOD AD EKIN ÚSK Dagblaðið hefur nú bætzt i hóp þeirra blaða, sem njóta hins svo- nefnda „rlkisstyrks”. 1 tillögum nefndar sem skipuð var til þess að skipta niður rikis- styrknum viö blaðaút- gáfu er gert ráð fyrir, að 13,5 milljónir króna skiptist á milli sex dag- blaða og Nýrra þjóð- mála og bætist Dag- blaðið þar með i hóp þeirra blaða, sem þess- arar opinberu fyrir- greiðslu njóta. Alþýðu- blaðið hefur sannfrétt, að þetta var gert sam- kvæmt beiðni Dag blaðsins sjálfs en þegar nefndin hóf störf við að skipta niður ríkis- styrknum lá fyrir itrekuð ósk frá Dag- blaðinu um, að það nyti hlunninda hans til jafns við önnur dagblöö. Fær nú dagblaðið á mánuöi hverjum greitt jafn hátt fé beint úr rikissjóði og hvert hinna blaðanna fyrir sig. Upphæðin, sem kom til ráðstöfunar að þessu sinni nam 24.9 miljónum króna. Nefndin, sem skipuð var til þess að skipta þvi, komst að þeirri niðurstöðu, að 4,5 millj- ónir af upphæðinni rynnu til landsmála- blaða stjórnmálaflokk- anna — þ.e.a.s. þeirra blaða, sem út koma utan Reykjavikur. Er þessum hluta skipt jafnt á þingflokkana fimm þannig að hver þeirra fær 900 þús. kr. til ráð- stöfunar til kjördæmis- 'málgagna eða lands- málablaða, eins og þau eru oft nefnd. 1 öðru lagi gerði nefndin ráð fyrir, að 6.95 milljónir af upphæðinni gengi til þingflokka skv. höfða- tölureglu til ráðstöfunar af þeirra hálfu til styrktar blaðaútgáfu. Samsvararþetta þvi, að 116 þús. kr. komi á hvern þingmann. Þessu fé geta þingflokkarnir ráðstafað sjálfir hvort heldur er til dagblaða eða landsmálablaða. Sumir þeirra, þó ekki allir, hafa ætlað kjör- I dæmismálgögnum sinum þennan styrk I lika. 1 þriðja lagi er svo I gert ráð fyrir, að 13,5 ! milljónir króna renni til dagblaðanna og Nýrra þjóðmála. Þessi upphæð ] fer til kaupa á svo- nefndum „rikisein- tökum” og fá öll dag-j blöðin jafn mikið. A s.l. ári samsvaraðil upphæðin til hvers blaðs j þvi, að rikissjóður keypti 450 eintök af hverju blaði og voru þau j blöö afhent rikis- stofnunum skv. sér- stökum lista frá fjár- málaráöuneytinu. Þess i upphæð lækkar nú ] nokkuð og auk þess bætist Dagblaðið I j hópinn að eigin ósk og ] verður það til þess að rikisáskriftin hjá hverju ! blaði er skorin niöur úr 450 eintökum i 200 eintök á mánuði. Verður þvi fjármálaráðuneytið að taka talsvert margar rikistofnanir út af kaúp endalista sinum, sem áður hafa fengið dag- blöðin i rikisáskrift. ■ ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ •JP VEXTIR AF ORLOFSFÉ AAYNDA FERÐA- OG HJÁLPARSJÓÐ STARFSMANNANNA — sjá baksíðu 'Jsavaé lifcliwmiiirtn II

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.