Alþýðublaðið - 16.03.1976, Síða 11
biaðid Þriðjudagur 16. marz 1976
ÚTLÖND 11
MASIANARN-
IR OG ÖR-
LÖG ÞEIRRA
Athygli manna hefur
mjög beinzt að þeirri
hungursneyð og þurrki,
sem rikir i héruðunum
næst Sahara.
Aftur á móti er
minna vitað um riki
eins og t.d. Kenya og
Tansaniu þar sem
regntiminn hefur
brugðist a.m.k. 3 sið-
astliðin ár.
En sú afturför sem átt hefur
sér staö i jaröyrkju og kvikfjár-
rækt, stafar ekki einungis af
regnskorti, heldur og þeim að-
feröum sem notaðar eru á þeim
sviðum.
Tökum sem dæmi Masainana.
Þeir eru hirðingjaþjóð, sem
ferðast með hjarðir sinar land-
svæða á milli, eftir þvi hvar
beitin er bezt.
Kýrnar ásamt fáeinum geit-
um er sá bústofn, sem lifað er
af. Hefðbundin fæða Masainans
er kúablóð og mjólk, sem hrært
er saman.
Frumstæð þjóð
Masainarnir eru afar frum-
stæðir. Þeir hafa hvorki getað
né viljað tileinka sér vestræna
menningu. Til dæmis hefur
reynst ómögulegt að koma þeim
iskóla eða fá þá tilaðsetjast að
á ákveðnum stöðum.
Með tilkomu evrópsku bænd-
anna hafa umráðasvæði þeirra
hins vegar minnkað til muna, og
þau svæði sem voru grasi gróin
allt fram til seinni heimsstyrj-
aldar, eru nú uppurin.
Af þvi leiðir að Masaianarnir,
sem lifa svo fábreyttu lifi á okk-
ar mælikvarða, eru raunveru-
lega að tapa lifsbjörginni i slik-
um mæli að það verður ekki
bætt næstu áratugina.
Þjóðgarðarnir vinsælir
öll lönd Austur-Afriku hafa
lagt stór landsvæði undir þjóð-
garðgarða eða nk. dýragarða.
Slikir garðar einkennast oft af
einhverri ákveðinni dýrateg-
und.
í Ngorongoro i Tanzaniu virð-
ast t.d. allar antilópur Afriku
vera samankomnar og i Mikumi
má sjá stóra flokka fila og
Það skýturskökku við að.sjá þetta hótel þarna i miðri auðninni. Það er
byggt eins og stækkaður masainakofi, og þar er vitanlega að finna öli
hugsanleg þægindi.
Þeir forðast vestræna
menningu eins og heitan eld
böffla.
Skrautfjöður Amboseli, sem
liggurá landamærum Kenya og
Tanzaniu, eru Masainarnir'.
Þjóðgarðar sem þessir eru
sannkölluð paradis ljósmynd-
ara og kvikmyndagerðar-
manna. En það fyrsta sem þeir
koma auga á i Amboseli. er
skilti eitt mikið, sem segir að
bannað sé að ljósmynda Masa-
inana.
En þetta gerir ekkert til, þvi
Masainarnir vilja ólmir láta
mynda sig — iyrir borgun.
Þannig liða fyrstu sex
árin i lifi krókodilanna.
Otal mörg dýr i kös á
botni steinþróar og
nægilega mikið vatn til
þess þau geti hreyft sig á
eðlilegan máta. Hitinn
er u.þb. 35 gráður i
skugganum.
Karen Joo er starfandi
við Tan Moh Hong
dýragarðinn. Hún sér
m.a. um að
krókodilarnir fái
reglulega nýjan fisk að
éta.
Ef þér finnast veski,
vasabækur, belti og
aðrar vörur úr krókó-
dilaskinni dýrar, þá á
það sér sinar eðlilegu út-
skýringar. Það þarf
nefnilega að ala krók-
ódil i sex ár áður en
skinnið verður
markaðshæf vara.
t Singapore er fjöldi verziana
sem hafa á boðstólnum vörurúr
krókódilaskinni, en aðeins á
einum stað á eyjunni finnast
lifandi krókódilar. Það er i Tan
Moh lfong dýragarðinum. Þar
eru samankomnir u.þ.b. 500
krókódilar, alligatorar og
pyhtonslöngur.
Krókódilarnir eru aldir, margir
saman. istórum steinkerjuiyi.með
háum börmum. Um allt svæðið
eru varúðarskilti með áletruninni
,,Gætið að höndunum”.
Mestan hluta dagsins liggja
krókódilarnireinsog steinrunnir i
hitamollunni. öðru hvoru hreyfir
eitthvert dyrið sig og ytir við
þeim sem næst liggja,— svo
veröur allt kyrrt á ný.
Til Singapore koma krokó-
dilarnir svo t il nýfæddir, frá Indó-
nesiu. Fyrst i stað eru þeir aldir á
kræklingi og rækjum. en þegar
þeir eru orðnir um 1, 2 metri á
lengd eru þeir fluttir i steinkerin
til fullorðnu dyranna og fá þá fisk
að éta. Þar liggja þeir siðan ár
eftir ár og biða þess e ins að verða
slátrað.
Krókódilar eru aldir vegna
skinnana. Þau eru þvegin. skafin
hert og þurrkuð áður en þau
teljast markaðshæf. Hluti fram-
leiðslunnár ef jafnan seldur til
Japans og Evrópu.
En kjötið er einnig nýtilegt.
Soðið krókódilakjöt bragðast. að
þvi sagt er. eins og kjúklingur.
Einnig mun kjötið hafa eitthvert
lækningagildi.
Ef menn hafa áhuga á skriö-
dýrum. þá er Tan Moh Hong
garðurinn draumastaður. Þar
vinna nú um þaö bil 20 manns.
KRÖKODfLAR
RÆKTAÐIR
RAUNIN
VEGNA SKINNSINS EINS