Alþýðublaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 6
6 VETTVANGUR Hjúkrunarfræðingar Sjiíkrahús Húsavikur óskar að ráða nú þegar hjúkrunarfræðinga. Upplýsingar veitaframkvæmdastjóri og forstöðukona i simum 96-41333 og 96-41433. Sjúkrahúsið i Húsavik s.f. i ÚTBOÐ Tilboð óskast i að byggja 5 færanlegar kennslustofur, fyrir Fræðsluskrifstofu Reykjavikur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuveg 3, gegn 5.000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 8. april, kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 >i if! ÚTB0Ð Tilboð óskast I jarðstrengjavagn fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 6. mai 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUP'ASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuveoi 3 — Sími 25800 Skákþing Islands verður haldið dagana 8 til 22. april n.k. Teflt verður i: Landsliðsflokki — 11 umferðir. Áskorendaflokki — 11 umferðir. Meistaraflokki — 9 umferðir. Monrad opnum flokki — 7 umferðir. Monrad og kvennaflokki — eftir þátttöku. Keppni i landslifisflokki og áskorendaflokki hefst 8. april en hinum 9. april. Hraðskákkeppnin fer fram sunnudaginn 25. april. Aðalfundur Skáksambands íslands verður haldinn laugardaginn 24. april. Tilkynningar um þátttöku i skákþingi Islands þurfa aö berast skrifstofu sambandsins eigi siðar en mánudaginn 5. april. Einnig þarf að tilkynna um kjör fulltrúa á aðalfund. Skrifstofa sambandsins að Grensásvegi 44 er opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 17-19. Simi 8-16-90. Skáksamband íslands. Yogastöðin Heilsubót, er fyrir alla Likamsþjálfun er lifsnauðsyn, að mýkja, styrkja, losa um spennu og örva endurnýj- unarstarf líkamans, er forsenda fyrir heilbrigði. Morguntimar, dagtimar, kvöldtimar. Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a. Simi 27710. Miðvikudagur 31. marz 1976. blai Iþýöu- laðió AF HVERJU SITUR IB INN EKKI VID SAMA AÐRAR ATVINNUGREI Fyrir skömmu birtist hér í Alþýðublaðinu grein þar sem minnzt var á ráðstefnu Rannsóknarráðs ríkisins um þróun iðnaðar. Sú grein f jallaði að mestu um söguleg- an aðdraganda þeirrar iðnaðarstarfsemi sem nú er í landinu. Eitt meginhlutverk þessarar ráðstefnu var að f jalla um álit starfshóps á stöðu islenzks iðnaðar og spá um þróun hans fram tíI 1980. Það sem hér birtist er fyrri- hluti greinar sem byggir að mestu á umræddu áliti. Skipting 1 álitsgerð starfshópsins er iðnaði skipt i framleiðsluiðnað, fiskiðnað og þjónustuiðnað. Hlutverk hópsins var að fjalla um framleiðslu- og þjónustuiðn- að. hlutfalli við vinnuafl þeirra. Þó hefir landbúnaðurinn nokkra sérstööu þar sem 10% af vinnu- afli þjóðarinnar skapa einungis um 6% af brúttó verðmætis- aukningu. „Framleiðsluiðnaður er iðn- aður þar sem framleiðslufyrir- tækin beita verkaskiptingu og vélum og framleiða vöru sina að jafnaði á lager.” Aukinn útflutningur iðnvara 1971—’73 „Þjónustuiðnaður er iðnaður, þar sem aðallega starfar fag- lært vinnuafl. Fyrirtækin fram- leiða nær eingöngu eftir pöntun- im eða fást við viðgerða-og við- haldsstarfsemi.” Þrátt fyrir þessa skiptingu eru mörkin oft óljós milli fram- leiðslu- og þjónustugreina. Gifurleg breyting varð á stöðu iðnaðarins i gjaldeyrisöflun þjöðarinnar á árunum 1971—1973. Arið 1971 er hlutur iðnaðarins i' gjaldeyrisöflun um 7% 1972 er hann orðinn 14% og 1973 um 15.5%. Kemur þar eink- um til útflutningur alúminiums frá Straumsvik. Skipting gjaldeyrisöflunar milli atvinnugreina árið 1973 Hlutfallsleg staða gagnvart öðrum atvinnugreinum Hlutfallsleg skipting vinnu- afls á atvinnuvegi þjóðarinnar 1972. Hér hefir i máli og myndum verið gerð nokkur grein fyrir stöðu iðnaðarins gagnvart öðr- um atvinnugreinum.Þarkemur glögglega fram að iðnaðurinn stendur fyllilega fyrir sinu, þrátt fyrir, eins og sýnt verður fram á hér á eftir, að honum eru ekki búin sem bezt vaxtarskil- yrði. Hlutfallslegt framlag at- vinnuveganna til brúttó þjóðar- framieiðslu 1972 „Staða iðnaðar, og umhverfi” A þessum myndum sést að hlutfallslegt framlag atvinnu- veganna til brúttó þjóðarfram- leiöslu stendur i nokkuð réttu 1 sérstökum kafla álitsgerðar starfshópsins er fjallað um „umhverfi” það sem islenzkur iðnaður býr við. Þar eru talin þrenns konar „umhverfi”: Heimurinn allur, sem er að meginhluta til hráefnislind iðn- aðarins og þangað sækir hann mestallan sinn vélakost. Islandsjálftsem ernefnt nær- umhverfi islenzks iðnaðar skap- ar ýmis vandamál. Innanlands- markaður er litill, landið er fá- tækt af hráefnum til fram- leiðsluiðnaðar og orka er dýr nema til örfárra stórfyrirtækja. Hið þriðja „umhverfi” er sá starfsgrundvöllur sem hið opin- bera skapar með aðgerðum eða öllu heldur aðgerðaleysi sinu. „Stjórn” islenzks efnahagslifs er grundvölluð á stöðu sjávarút- vegsins hverju sinni. „Gengis- skráningin er miðuð viö afkomu sjávarútvegsins, og fari hún batnandi, leiðir aukin verðbólga innanlands ekki til gengisfalls. Iðnaðurinn sem keppir við er- lendar iðnvörur, hérlendis og erlendis, á við vaxandi innlend- an kostnað að striða án þess að geta velt honum yfir i verðlagið, þar sem verð hinna erlendu samkeppnisvara breytist ekki. EFTA-aðild Mikið talað, litið gert „Ein þýðingarmesta ákvörð- un áseinni árum, hvaðislenzkan iðnað varðar, var ákvörðunin um aðild íslands að EFTA, sem tók gildi 1. marz, 1970, og siðar viðskiptasamningur landsins við Efnahagsbandalag Evrópu”. 1 áliti starfshópsins, er mikið deilt á stjórnvöld fyrir ósamræmdar og illa hugsaðar aðgerðir og aðgerðarleysi, vegna þeirra vandamála, sem iðnaðurinn fær við að glima samfara EFTA aðildinni. Þar eru nefnd tollamál, en tollar af innfluttum vörum frá EFTA rikjunum falla niður i áföngum á timabilinu fram til 1980. Og aðgerðir rikisvaldsins til vemd- ar islenzkum iðnaði hafa verið fálmkenndar og illa grundaðar. Við inngöngu i EFTA varð ljóstað samræma þyrfti skatta- kerfi okkar þvi sem gildir i helztu samkeppnislöndum okk- ar. „1 þvi skyni voru skattalög endurskoðuð og ný skattalög lögfest 1971”. En þau lög tóku aldrei gildi því á sama ári tók við ný stjórn sem breytti lögun- um strax árið eftir. „Er þetta eitt dæmi um reikula stefnu- mörkun hins opinbera, i máli, sem hefur mikla þýðingu fyrir atvinnurekstur eins og iðnað.” Einnig telur iðnaðurinn sig bera skarðan hlut frá borði i skattamálum i' samanburði við sjávarútveg og landbúnað. Má þar t.d. nefna launaskatt sem hvorki landbúnaður né heldur útgerð greiða. Þá er i álitinu minnst á sölu- skatt, og innheimtufyrirkomu- lag hans gagnrýnt mjög. Ætlast er til að söluskattur falli á sið- asta stig viðskipta, en hann er einnig tekinn af flestum fjár- festingar- og rekstrarvörum. Þar á sér þvi stað tvi- eða marg- sköttun og yfirleitt þvi meiri, sem vinnsluvirði vörunnar er meira”. Mörg fleiri atriði skattalag- anna eru til nefnd en verða ekki tiunduð hér frekar. „Fjármál” „Eins ogá öðrum sviðum op- inberra aðgerða hefir rikisvald- ið lengi daufheyrzt við kröfum iðnaðarins um jafnrétti i lána- málum.” Ef borin eru saman lánakjör iðnaðar, landbúnaðar og sjávarútvegs kemur i ljós að hlutur iðnaðarins er miklu lak- astur. Siðarnefndu atvinnuveg- irnir tveir njóta framlaga og I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.