Alþýðublaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 15
biattó11 Miðvikudagur 31. marz 1976. I Flokksstarfiö Ungir jafnaðarmenn! Alþýðublaðiö óskar liðsinnis ykkar i útbreiðsluherferð, sem nú er i undirbúningi. Við hvetjum sjálfboðaliða til að hafa samband við skrifstofu flokksins næstu vikur. Enn- fremur er skorað á jafnaðar- m'enn að útvega nýja áskrif- endur. Frá FUJ Félagsfundur verður haldinn föstudaginn 2. apríl n.k. kl. 8.30, að Tjarnargötu 10. jlagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Kosning tveggja fulltrúa I stjórn félagsins 3. SUJ i nútið og framtið. Frummælendur: Sigurður Blöndal, form. SÚJ og Gunnlaugur Stefánsson, form. utanrikismálanefndar SUJ. Sjórn SUJ. Vinningsnúmer í heimilishappdrætt- inu. 1 Sófasett 12649. 2 Sófasett 7047 3-5 Húsgög n frá módelhús- gögnum: 2588 — 4574 — 11553 6-15 Vöruúttekt hjá Hagkaup: 735 — 1101 — 1978 — 2364 — 4171 — 9083 — 12874 — 13003 — 14751 Vinninga skal vitja á skrif- stofu Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8-10, Simi 15020. Aðalfundur kven- félags Alþýðuflokks- ins á Akranesi verður haldinn i Röst mið- vikudaginn 31. marz og hefst kl. 20,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf önnur mál. Gestur fundarins verður Garðar Sveinn Árnason, framkvæmdastjóri Alþýðu- flokksins og mun hann ræða um Alþýðuflokkinn 60 ára og nýjar hugmyndir um starf- semi flokksfélaga. Alþýðuflokkskonur. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Ývnrislegt Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i versluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmcnnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s, 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánu- dögum kl. 15—16 og fimmtudög- um kl. 17—18, simi 19282 i Traðar- kotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðarheimili Langholtssafn- aðar alla laugardaga kl. 2. Minningarkort Menningar-og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum simi: 18156, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi: 15597, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 4-5 simi: 73390 og hjá Guðnýju Helgadóttur, simi 15056. „Samúðarkort Styrktarfélags) lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Islenzk réttarvernd Pósthólf 4026, Reykjavik. Upplýsingar um félagið eru veittar i sima 35222 á laugar- dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu- dögum kl. 1-3 e.h. Barnasamkoma i Fellaskóla klukkan 11 árdegis, sunnudag. Guðsþjónusta i skólanum klukkan 2 siðdegis. Séra Hreinn Iljartarson. Borgarspitalinn : mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. ki. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Heilsuverndarstöðin: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps- spitaii: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: AUa daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgi- Jögum. Landakotsspitali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-16. Landspitalinn : Alla dagakl. 15-16 g 19-19:30. Fæðingardeild Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Ilringsins: Alla daga kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vifilsstaðir: Alla daga kl. 15:15-16:15 og 19:30-20. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 Bókbiiar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsing- ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Farandbókasöfn. Bókaksssar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o. fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. Bústaðasafn.BústaðakirKju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvaliasafn, Hofsvallagötu 16. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Neyóarsímar «Reykjavik:Lögreglan simi 11166, 'slökkvilið og sjúkrabifreið, simi ; nioo. iHafnarfjörður: Lögreglan simi 151166, slökkvilið simi 51100, • Sjúkrabifreið simi 51100. r Kópa vogur: Lögreglan simi '41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl,'17 siðdegistil kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. - Simabilanir slmi 05. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Herilsugæsla Kvöld- og næturvarzla apóteka vikuna 27. marz til 1. aprU Lauga- vcgsapótek—Holtsapótek. Það apótek sem tiigreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, heigidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Lerikhúsín a<9 éSM mm 3* 1-66-20 r VILLIÖNDIN i kvöld kl. 20,30. i kvöld kl. 20.30. Uppselt 6. sýn. Gul kort gilda. SKJALDHAMRAR fimmtudag. — Uppselt. SAUMASTOFAN 40. sýn. Föstudag kl. 20,30. EQUUS 25. sýn. laugardag kl. 20,30. KOLRASSA sunnudag kl. 15. VILLIÖNDIN sunnudag kl. 20,30. 7. sýn. Græn kort gilda. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfi NATTBÓLIÐ i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 SPORVAGNINN GIRND fimmtudag kl. 20. Næst siöasta sinn. KARLINN A ÞAKINU föstudag kl. 15. Uppselt. laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 15 CARMEN laugardag kl. 20 Litla sviðið: INUK fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. ...TIL WtfOLPS 15 Biórin HÁSKÓLABÍÓ sim i 22140. The Conversation Mögnuð litmynd um nútimatækni á sviði njósna og simahlerana i ætt við hið fræga Watergatemál Leikstjóri: Francis Ford Coppola (Godfather) Aðalhlutverk: Gene Hackman tsienskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 SHðBHUBIQ sln,i Per ISLENZKUR TEXTI. Áfár spennandi, skcrnnitileg og vel leikin ný dönsk sakamála- kvikmynd i litum, tvimælalaust besta mynd, sem komið hefur frá hendi Dana i mörg ár. Leikstjóri: Erik Crone. Aðalhlutverk: Ole Ernst, Fritz Heimuth, Agnete Ekmanne. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. LAUGARASBÍÚ Viðburðarrik og mjög vel gerð mynd um flugmenn, sem stofn- uðu lifi sinu i hættu til þess að geta orðið frægir. Leikstjóri: George Rov Hill. Sýnd kl Sýnd kl. 5 og 9 Bófinn með bláu augun Ný kúrekamynd með Terence Hill Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUDM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 ALÞÝÐUBLAÐIÐ INN Á HVERT HEIMILI Iiýja eUó *&■“ Blóðsugu sirkusinn Ný, brezk hryllingsmynd frá Hammer Production i litum og á breiðtjaldi. Leikstjóri: Robert Young. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Simi 16444 Næturvörðurinn F Viðfræg, djörf og mjög vel gerð ný itölsk-bandarisk litmynd. Myndin hefur alls staðar vakiö mikla athygli, jafnvel deilur, en gifurlega aðsókn. 1 umsögn i blaöinu News Week segir: Tango i Paris er hreinasti barnaleikur samanborið við Næturvörðinn. Dirk Bogarde, Charlotte Rampling. Leikstjóri: Liliana Cavani. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11,15. TIÍHABfÚ Simi 31182 Voru guðirnir geimfarar Chariots of the Gods Þýzk heimildarmynd með ensku tali. Myndin er gerð eftir met- sölubók Erichs von Daniken með sama nafni. ISLENZKUR TEXTI. ■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leiguf lug—Neyðarffug HVERT SEM ER HVENÆR SEM ER FLUGSTÖÐIN HF Simar 27122-11422 Plsistos lll' Grensásvegi 7 Slmi 82655. Pípulagnir Tökum aö okkur alla pipuiagningavinnu Oddur Möller löggildur pipulagningameistari 74717 og 82209. Hafnarfjaröar Apótek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laúgardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingjsimi 51600. ÚLFAR JAC0BSEN Ferðaskrifstofa Austurstræti 9 Farseölar um allan Simar 13499 og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.