Alþýðublaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 11
DJEGRADVÖL bíaöfð1 AAiðvikudagu r 31. marz 1976. „Barn ársins” fékk 1.000 pund í verðlaun Victoria Biswell er bara 15 mánaða en hún hefur engu aö siður veriö valin ”barn ársins” i Englandi. A myndinni sést þegar hún fær leyfi til aö halda á verðlaununum sinum, sem eru hvorki meira né minna en 1.000 pund. En það verður sjálfsagt mamma hennar sem tekur að sér að geyma peningana að minnsta kosti til að byrja með. Þegar Victoria litla var 12 daga, veiktist hún af sjúkdómi, sem læknar töldu að mundi riða henni að fullu. En með mikilli og góðri um- mönnun var hægt að bjargá lifi litlu stúlkunnar, og nú er hún hreystin uppmáluð eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. sneri sér viö og horfði á Phillidu. — Ertu alveg viss um, að það sé þetta, sem þú vilt? spurði hann. Það var i fyrsta sinn, sem hann rauf þögnina, siðan hann hafði hjálpað henni inn i bilinn fyrir framan Chateau Rosalet hálftima áður. Þegar hún leit spyrjandi á hann, bætti hann við: — Ég meina... hefði ekki beriö betra, ef ég hefði ekið þér aftur á hótelið i Nice? — Nei! Hún hristi höfuðið. Ég vil heldur fara heim. Ég get alltaf náð i bilinn minn á morgun. —Hafðu ekki áhyggjur af þvi! Ég skal sjá um, að honum verði ekið heim til þin,... og ég skal lika sjá um, að pakkarnir þinir komist með. Hann horfði á hana með skökku brosi. — Það hlýtur að vera það minnsta, sem ég get gert fyrir þig? sagði hann. Hún opnaði bildyrnar sin megin án þess að svara, og fór út.... — Vertu svo vænn að vera þar sem þú ert, sagði hún hratt. — Góða nótt! Hann sat kyrr bakvið stýrið og fylgdist með henni, þegar hún gekk fram fyrir framlugtir bils- ins. Andartaki siðar var hún horfin i myrkrið. Það var aðeins af tilviljun, að spit alahliöið var opið. Sjúkra billinn hafði greinilega verið seint á ferðinni, og hliðvörðurinn hafði háttað aftur, án þess að loka hlið- inu. Sinclair sat um stund og reykti sigarettu. Hann gerði sér túlla grein fyrir þvi, að þó þau myndu hittast aftur, þá var hún i eitt skipti fyrir öll horfin úr lifi hans... og það var annarlegur sársauki i hjarta hans, sem hann hafði aldrei fundiö fyrir áður. Hv.er var leyndardómurinn á bak við þær tilfinningar, sem hann bar til kon- unnar, sem var gift Vane Cordrey? hugsaði hann. Það gat þó ekki hugsazt, að hann hafi loksins orðið ástfanginn fyrir alvöru? En svo henti hann frá sér sigarettunni og ýtti svo þessari fáránlegu hugsun frá sér með stuttum hlátri. Þetta myndi brátt lagast. Og þó.... Það var ekki fyrr en Phillida kom að aðaldyrum hússins, sem hún gerði sér grein fyrir, hvað hún i rauninni var þreytt. Himinninn vár tekinn að lýsast i austri, og hún dró kápuna þéttar að sér. og það var hálfgerður hrollur i henni i hráslaga morgunsins. Það haföi hvesst svolitið um nóttina. Og svo tók hún allt i einu eftir því, að hún hlaut aö hafa gleymt töskunni sinni, annað hvort i bil- num eöa bókasafni hallarinnar. Lykillinn hennar var i töskunni, og nú gat hún ekki komizt inn í húsið, án þess að vekja Jean og konu hans. Hún stóð eitt andartak stjörf af skelfingu. Það var ekki nema um eitt að ræða. Hún varð að fara fyrir aftan húsið og henda einhverju upp i svefnherbergisglugga Jean og konu hans. Það vartekiðað birta all mikið. Phillida lyfti upp siðum kjólnum og gekk þreytulega meðfram húsinu. Hún gaut ekki einu sinni horn- auga i átt til spitalans, eða datt i hug, að nokkur gæti séö hana. Beverly Harrington hafði legið andvaka alla nóttina, og i dögun fór hún á fætur, opnaði gluggana i svefnherberginu sinu upp á gátt og settist með handleggina i gluggakistunni. Þar hafði hún setið lengi og starað i átt að húsinu, þar sem Vane hefði verið, ef hann hefði ekki veriö á ferða- lagi. Hún var rétt i þann mund að fara af stað sinum i glugganum, 11 Sháh 40. LAZAREVIC— VREEKEN Jugoslavija 1972 1. . . ? KOMBINERIÐ Lausn annars staðar á síðunni. Brridge Spilið i dag: Norður ♦ á8 VG105 ♦ A98543 *K4 Vestur Austur ♦ KDG109632 4 74 E32 V D98764 + K72 4 6 4------- AAG108 . Suður C5 w AK ♦ DG10 + D976532 Sagnir gengu: Suður Vestur Norður Austur llauf lsp. 2 tigl. 2hj. Pass 2sp. 3sp. Pass 3gr. Pass Pass Pass. Suður var i nokkrum vanda, þegar Norður sagði 3 spaða. Hann hugleiddi um stund að segja game i tigli, en óttaðist að Vestur væri lauflaus og fannst lika, að grand væri áhugavert, þviað hann treysti þvi, að Norð- ur ætti fyrirstöðu i spaðanum, svo að hann lét grandið flakka. Vestur sló út spaðakóngi. Þar með hvarf spaðasambandið milli handa N-S. Spaðakóngur var gefinn og Vestur sló út hjarta, sem smáspilum var fleygt i og tekið á kóng heima. Nú voru góð ráð dýr. Hjartaás- inn i hendi var alvarleg fyrir- staða við þvi að unnt yrði að nota tigulinn, þar sem borðið átti ekki nema eina innkomu, sem sé á tigulásinn og sagnhafi sá fram á tap, ef ekki væri unnt að fá fyrirstöðu i hjartanu i borði. En allt i einu rann upp ljós, og sagnhafi sló út tigultiu, sem Vestur lagði kónginn á. Tekið var á ásinn i borði og sið- an spilaði sagnhafi spaðaás og fleygði hjartaásnum i, tók sina tvotigulslagi i hendiogsló nú út smálaufi, sem kóngur i borði var lagður á. Austur drap með ási og spilaði hjartadrottningu út, fékk þann slag og sömuleiöis 9 og svo var það þessi ...konuna, sem aldrei talaði illa um aðra. En það var nú vegna þess að hún talaði aldrei um neinn nema sig sjálfa. GíFTfiuys! □ LB LBGRH ON6UL FU6LM Sflfí L'IF FíRtH Fjör uR. mup vor f \ PljÖCr 5 fí/nre. STulV uR/rvrv MIN FÆVfi OP/NU u F/Pfid L'tGV t umuR ifírnHL [o p GLJÚF up FNÍ). Sofí& RLYNT SKAKLAUSN 40 I.AZARI:\'|('—VRl-I-KI-N I . . : g2! II . . . :.jJ5? 2. > ; g2 3g? 3. §7g2 '2J5— 4. "44 .jjc.l 5. 51? ryt I (,. 5, | 0:1 (Sokolov] á laufagosann, sem var næsta útspil. En þar með var hans dýrð búin. Hvort sem hann spil- aöi laufi eða hjarta hlaut sagn- hafi að fá afganginn. Unnið spil. — Og kæru vinir, nú kemur hin óvænta stóra stund. Það er mér ótrúleg ánægja að geta til- kynnt trúlofun elskulegrar dóttur minnar Emiliu og þessa manns hérna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.