Alþýðublaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 4
4 aibýöu' Þriðjudagur 11. maí 1976 maðíö Vinnuheimilið að Reykjalundi LAUSAR STÖÐUR Fóstra óskast til að veita forstöðu nýju dag- heimili að Reykjalundi. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Trésmiðir Okkur vantar húsasmiði eða húsgagna- smiði til starfa að Reykjalundi. Upplýsingar i sima 66200. Hafnarfjörður Innritun í 6 ára deildir Innritun I forskóladeildir i skólana næsta vetur, (börn fædd 1970), fer fram i skólun- um miðvikudaginn 12. mai kl. 13.30—16. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesjaóskar eftir tilboðum i lagningu dreifikerfis i Njarðvik 1. áfanga. Otboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A, Keflavik, og á verkfræðistofunni Fjarhit- un h.f., Álftamýri 9, Reykjavik, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja fimmtudaginn 20. mai kl. 14.00. ÚTB0Ð Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í framleiðslu og afhendingu greinibrunna. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A, Keflavik, og á verkfræðistofunni Fjarhit- unh.f., Álftamýri 9, Reykjavik, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja þriðjudaginn 25. mai kl. 14.00. t - Faöir okkar og tengdafaðir Ólafur Guðmundsson, / trésmiöameistari, veröur jarösunginn frá Frikirkjunni í Reykjavlk, miðvikudaginn 12. mai kl. 13.30. Þeim er vilja minnast hans, er vinsamlega bent á minningarkort Kristiniboðsins eða K.F.U.M. og K. Bjarni ólafsson, Guðm. Óli Ólafsson, Felix ólafsson, Hanna Arnlaugsdóttir, Anna Magnúsdóttir, Kristin Guðleifsdóttir. SUMARBÚÐIR ÚLFLJÓTSVATNI INNRITUN SUMARIÐ 1976 Stúlkur 7-11 óra: Piltar 7-11 ára: Námskeið 1: Námskeið 1a: 15. júní — 22. júní 22. júní — 28. júní 15. júní — 22. júní 22. júní — 28. júní Námskeið 2: Námskeið 2a: Námskeið 2b: 2. júlí — 9. júlí 9. júlí — 16. júlí 16. júlí — 23. júlí 2. júlí — 9. júlí 9. júlí — 16. júlí 16. júlí — 23. júlí Námskeið 3: Námskeið 3b: Námskeið 3c: 4. ágúst — 11. ágúst 11. ágúst — 18. ágúst 18. ágúst — 25. ágúst 4. ágúst — 11. ágúst 11. ágúst — 18. ágúst 18. ágúst — 25. ágúst Útilifsnómskeið, drengir og stúlkur 11-14 óra: Námskeið 2: Námskeið 2b: Námskeið 2c: 2. júlí — 9. júlí 9. júlí — 16. júlí 16. júlí — 23. júlí Systkinaafslóttur Innritun fer fram á skrifstofu BANDALAGS (SLENSKRA SKÁTA Blönduhlíð 35, R. allaivirka daga milli kl. 14 og 16. Upplýsingar í síma 23190 — 15484. I I I I Hvernig á að stjórna fiskveiðum? Stjórnunarfélag Islands og Verkfræðinga- félagíslands gangast fyrir ráðstefnu undir nafninu „HVERNIG Á AÐ STJÓRNA FISKVEIÐUM? ” dagana 14.-15 mai n.k. að Hótel Loftleiðum. Föstudagur 14. maí kl. 15:30 Kaffiveitingar kl. 15:45 Setning: Ragnar S. Halldórsson form. SFt. kl. 16:00 Stefna stjórnvalda I stjórnun fiskveiða: Matthias Bjarnason sjávarútvegsráóherra. kl. 16.30 Fiskifræóileg þekking og stjórnun veiöa: Dr. Jón Jónsson forst.m. Hafrannsóknarstofnunar. kl. 16:45 Sjónarmið útvegsmanna: Ólafur Björnson út- vegsmaður Keflavik og Marteinn Jónasson forstj. BÚR kl. 17:20 Viöhorf sjómanna: Páll Guðmundsson skip- stjóri. kl. 17:45 Áhrifin á fiskvinnslustöðvarnar og sjónarmið þeirra: Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson forstj. SH. kl. 18.10 Fyrirspurnir til ræðumanna kl. 19:00 Ráðstefnu frestað Laugardagur 15. mai. kl. 09:30 Almennar afleiðingar aukinnar stjórnunar fisk- veiðanna: Eggert Jónsson hagfræðingur kl. 10:00 Fjárfestinga-og verðjöfnunarsjóðir sem stjórn- tæki i sjávarútvegi: Davið Ólafsson seðlabankastjóri kl. 10:30 úmræðuhópar starfa kl. 12.:30 Hádegisverður kl. 14:00 Umræðuhópar skila áliti kl. 14:30 Almennar umræður. Stuttar ræður. kl. 15.15 Kaffi og penelumræður undir stjórn Kjartans Jóhannssonar verkfræðings. kl. 18.00 Ráöstefnuslit: Jóhannes Zo'éga form. VFÍ Ráðstefnugjald er kr. 4.200.-, og innifalið í þvf er matur og kaffi auk annars kostnaðar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til skrifstofu Stjórnunar- félagsins I sima 82930. öllum heimill aðgangur. Stjórnunarfélag Verkfræðifélag tsíands tslands. i ÚTB0Ð Tilboð óskast I lögn Skammadalsæðar fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuveg 3, gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, föstudaginn 28. aprll 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sín.i 25800 TRÚU’ÖFUNARHRrMGAK’;. ‘ ' " Jj . ^ Fljót afgreiðsla, . . Sendum gegð póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINS'SON - gullsmiður, Bankastr. Vélsleðasamfestingar, há leðurstlgvél, færimyndir til að strauja á boli, HARLEY, HENDERSON, ACE plast- modell, puzzluspil (Playboy) o.fl, til gjafa. --

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.