Alþýðublaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 11. maí 1976 bSaSið1 CARLO DERKERT, listfræðingur frá Svíþjóð heldur tvo fyrirlestra i Norræna húsinu um sænska myndlist: Þriðjudaginn 11. maí kl. 20:00 — Matissee- lever och kubister i svenskt maleri Fimmtudaginn 13. mai kl. 20:00 — X-et, Amelin och andra berattare, samt nyrealisterna pá 60-talet Á eftir fyrirlestrunum kynnir hann list- sýningu SIRI DERKERT i sýningarsöl- um, en hún er opin daglega kl. 14:00 —» 22 00 til 23. mai. Verið velkomin. NORRÆNA HUSIÐ Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar I Háskólablói fimmtudaginn 13. mal kl. 20.30. Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN Einleikari EMIL GILELS Efnisskrá: Arne Nordheim — Polygon (Friöur) Beethoven — Planókonsert nr. 5. Sibellus — Sinfónla nr. 2 Aögöngumiöar seldir I bókabúö Lárusar Blöndal, Skóla- böröustig 2 og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. 'III SINF:ONÍl IILIOMSM 11 ÍSLANDS HÍKISl I \ARI’ID Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að 25% dráttarvextir falla á launa- skatt fyrir 1. ársfjórðung 1976 sé hann ekki greiddur i siðasta lagi 17. mai. Fjármálaráðuneytið. LÖGTÖK Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fram fara án frekari fyrirvara, á kostn- að gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, skipulagsgjaldi, af nýbygg- ingum, söluskatti fyrir janúar, febrúar og mars 1976, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöld- , um af skipum fyrir árið 1976, skoðunar- gjaldi og vátryggingaiðgjaldi ökumanna fyrir árið 1976, gjaldföllnum þungaskatti og disilbifreiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutningsgjöld- um, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavik, 6. maí 1976. Hann tók ókunnan farþega upp í bíl sinn í Nevada eyðimörkinni - farþeginn reyndist vera Howard Hughes, og það breytti lífi hans: HANN ERFIR 23 ÞÚSUND MILLJÓNIR! - og nú er líf hans helvíti líkast Hvernig yrði yður um það að fá að vita það skyndilega að þér væruð erfingi ókunnugs manns? Einkum ef arfurinn væri í stærra lagi — segj um 23 þúsund milljónir króna? Slík ævintýri gerast auðvitað aldrei, eða svo hefur hinn 31 árs gamli benzínsölumaður Melvin Dummar í Utah í Banda- ríkjunum eflaust álitið þegar honum var tilkynnt um það í fyrri viku, að eftiröllum sólarmerkjum að dæma myndi hann erfa jafnvirði 23 millj- arða króna eftir marg- milljónerann Howard Hughes, sem nýlega er látinn. Sé þessi erföaskrá ósvikin, eins og Dummar vill állta (hver myndi ekki vilja trúa þvl ef hann væri I sporum hans?), þá breytast aö sjálfsögöu hagir þessa benzinsölumanns og fjöl- skyldu hans verulega, en I viö- tali viö sænska blaöiö „Expressen” sagöi hann aö fréttin um þennan væntanlega risaarf heföi gert lif sitt aö hreinasta helviti. Hús fjölskyldu Dummars I bænum Willard I fylkinu Utah i Bandarikjunum er nú allan sólarhringinn umkringt betlurum, sölumönnum, blaða- mönnum og fólki, sem vill taka þátt I slagnum um milljónir Hughes. Og Bonnie Dummars þorir ekki lengur að senda börnin sin I skólan af ótta um aö þeim veröi rænt og krafizt lausnarfjár. En úr þvl líf þessarar fjöl- skyldu er oröið svo mikið viti, sem hann vill vera láta, hvernig geta þá aörir varazt: aö lenda I hans sporum? Jú, með þvi aö taka ekki ókunnuga menn upp I bíla slna. Þvi þannig var þaö einmitt, sem Melvin Dummar hitti Howard Hughes. Dummar ók bil sinum fyrir nokkrum árum eftir Nevada eyöimörkinni. Þar baö ókunnur maöur hann um far, sem hann fúslega veitti. Aö leiöarlokum gaf Dummar manninum siðustu dollara sina, svo hann gæti keypt sér matar- bita og farmiða lengra. Ókunnur maöurinn var einn rikasti maöur heims, sem ferð- aöist I dulargervi, — og sé erföaskráin ósvikin, eins og fyrr segir, þá er þetta rausnar- legasta greiösla fyrir einn akstur, sem sagan kann frá aö greina. Sagan um blaðastrákinn En saga Dummars er ekki alveg einsdæmi. Af þessu tilefni mætti rifja upp sögu frá Egyptalandi. Og hún fjallar ein- mitt um gamla drauminn aö byrja feril sinn sem blaðsölu- strákur og enda sem auö- •kýfingur. Abdel Razzak Hifny var 21 árs gamall blaðsöludrengur I Kairó, höfuöborg Egyptalands og stóð þar á götuhorni og bauð blaöiö A1 Achram til sölu þegar þar bar að útlending. Þetta var Bandarikjamaöur, sem vildi gjarnan kaupa blaö af Abdel, en amerikaninn átti bara engan pening á sér. Abdel gaf honum þá einn pening — en ástæöuna vitum viö ekki. Og reyndar ekki meira um sam- skipti þeirra en þaö, aö siðar erföi þessi egypski blaösölu- maöur rúmlega 200 milljónir króna. Sá, sem arfleiddi hann hét Richard G. Keev, margfaldur milljónamæringur frá Los Angeles, sem eitt sinn haföi verið feröamaður i Egypta- landi, og átti ekki pening fyrir blaöi. FRHMHALDSSAGAN Majórinn baöaöi út höndunum. „Þá sé ég ekki, hvað ætti að vera i veginum. Hr. Dortmunder, eruð þér annar þeirra, sem eru á móti þessu?” „Passar,” sagöi Dortmunder. „Chefwick stendur meö mér, Greenwood og Kelp vilja ná I hann, en Murch er óákveðinn.” „Ég fylgi meirihlutanum,” sagöi Murch. „Ég hef enga skoöun á máiinu.” Chefwick sagöi: „Eg greiöi atkvæöi gegn því af sömu ástæöu og Dortmunder. Ég held, aö það hljóti aö koma að þvi, aö við spennum bogann of hátt, og ég held, aö nú sé sú stund runnin upp hjá okkur.” Greenwood sagði við Chefwick: „Þetta er skitlétt. Þetta er löggustöö. Þú veizt, hvaö þaö þýöir — fullt af náungum, sem sitja og pikka á ritvél. Þeim dett- ur ekki i hug, aö neinn brjótist þangaö inn. Þetta er mun auö- veldara viöfangs en fangelsiö, sem þiö náöuö mér út úr.” „Burtséö frá þvi,” sagði Kelp, og vék lika máli sinu til Chef- wicks, „þá erum viö búnir aö eiga svo lengi viö þetta djöfuls mál, aö ég kann ekki viö aö gefast upp.” „Þaö get ég vel skilið,” sagöi Chefwick, „og ég er lika sam- mála ykkur aö vissu leyti. En mér finnst lika, aö þaö séu allar likur á móti okkur. Nú höfum viö staðiö i tveimur fyrirtækjum, enginn okkar er dauöur, enginn situr inni, viö höfum ekki fengið svo mikiö sem eina skrámu. Gree wood er sá eini, sem þeir vita ein- hver deili á, og hann er ókvæntur og hefur fyrir engum aö sjá, þannig aö það veröur auövelt fyr- ir hann aö komast aftur á réttan kjöl. Mér finnst viö hafa verið af- ar heppnir aö sleppa svona vel frá þessu, og mér finnst, að viö eigum aö draga okkur i hlé og reyna að næla I annaö verkefni.” „Þú segir nokkuö,” sagöi Kelp. „Þaö er einmitt máliö. Viö erum allir jafnblankir, og viö verðum að fá okkur eitthvaö að gera til aö komast aftur á réttan kjöl. Viö vitum um þennan demant þarna. Þvi ekki krækja I hann?” Dortmunder sagði: „Þrjú verkefni fyrir þaö sama og eitt kostar?” Majórinn sagði: „Þér hafiö fullkomlega á réttu aö standa, hr. Dortmunder. Þér hafiö gert meira, en þér skuld- bunduö yöur til, og þér fáiö hærri laun. I staö þessara þrjátiu þús- unda, sem viö minntumst á i fyrstu hækkum viö greiösluna upp i...”, majórinn þagnaði, hugsaði sig um, og sagöi svo: „Þrjátiu og tvö þúsund. Tiu þús- und aukalega, sem þið getiö skipt á milli ykkar.” Dortmunder fussaði fyrirlit- lega: „Tvö þúsund fyrir aö brjótast inn á löggustöö? Ég myndi ekki brjótast inn á skattstofuna fyrir þá upphæö.” Kelp leit á majórinn og sár von- brigöi skinu úr svip hans. Hann var ekki alltof hrifinn af þessum orðum gamals vinar sins og skjól- stæöings. „Þaö er mjög litið, majór,” sagði hann. „Þér skuluö bara þegja, ef þér komiö ekki meö betra tilboð.” Majórinn hrukkaöi ennið og leit á þá einn af öörum. „Ég veit ekki, hvaö skal segja,” játaöi hann. Segiö tiu þúsund,” sagöi Kelp. „A mann?” „Já. Og vikukaupiö upp I tvö hundruö.” Majórinn velti vöngum. En þá færi aö gruna margt, ef hann slægi strax til, svo aö hann sagði: ,,Ég get ekki greitt svona hátt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.