Alþýðublaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 9
VETTVANGUR 9 ýóu- bláóið Þriðjudagur 11. mai 1976 I I !fði æri ný- ís- sta ifa 5V0 *ar ilf- jm og ar- am kla gið i til nd- Radioleiðir a islandi i árslok 1972 (Timarit VFí) iöja sig uöu um. um u og iegir sæ- æna aö mill- elm- ónir. isum >star r og enn Jap- njög 90% örbylgjustöðin á Öxnadalsheiði (Timarit VFí) Nýju örbylgjuleiðirnar (brotalinurnar eru sérleiðir sjónvarps). Áætlað er að koma upp samskonar kerfi á leiðinni Akureyri-Egilsstaðir. (Tímarit VFÍ ) fjar- sem lönd. inds, :gar. njög ninn íluta i eru sést innig iröir. Þær voru ódýrastar i uppsetn- ingu, en sá galli var á gjöf Njarö- ar, hve dýrar þær voru i viöhaldi. Nú oröiö fer meirihluti fjar- skiptasambanda innanlands um jaröstrengi eöa radióleiöir. Gæöi eru nokkuö jöfn og hagkvæmni fer eftir fjarlægöum og flutnings- þörf. Radióleiöirnar eru hag- kvæmari á lengri og álagsmeiri vegalengdum. Þær eru þaö flutningskerfi, sem viröist eiga mesta framtiö tyrir sér. Þróunarmöguleikar þráö- sambandanna eru ekki eins mikl- ir. ands ium: og 'ggö- kerf- íum. Radíó- leiðir á íslandi Saga fyrstu radióleiöanna á ís- landi nær aftur til ársins 1952 er tekið var i notkun 8 stmarása radiósamband viö Vestmanna- eyjar. Stöövarnar voru staösettar á Selfossi og Stóra-Klifi I Heima- ey. Siöan hefir radióleiöum inn- anlands fjölgaö verulega, eins og sjá má á meöfylgjandi mynd. Leiðin milli Bjarga i Hörgárdal og Skálafells er 227 km og mun vera lengsta radióleiö, sem er i notkun I heiminum i dag. Örbylgju- leioir Fram til ársins 1973 voru radió- leiöir innanlands á svonefndum metrabylgjum. En þá hófust framkvæmdir við nýtt örbylgju- kerfi. Þetta kerfi kemur til með aögeta þjónaö sima, sjónvarpi og einnig útvarpi, og meö tilkomu þess ættu mynd og hljóögæöi sjónvarps og útvarps aö batna til muna úti á landsbyggðinni. Nú- verandi endurvarpskerfi sjón- varps var byggt meö þaö fyrir augum, aö hægt væri aö koma sendingum sem fyrst til allra landshluta meö lágmarkskostn- aöi. Þaö kom niður á myndgæö- unum. En sem fyrr segir, ættu þau nú aö batna meö tilkomu dag- skrárrása á örbylgju. (Stuðzt viö grein i timariti VFt, Radióleiöir á örbylgjum e. Gústaf Arnar) —ES— Næsta skref: Sjónvarpssíminn? Nú eru 100 ár siöan siminn kom fyrst fram á sjónarsviöiö. Þrátt fyrir aö hann byggi enn á sömu grundvaiiarlögmálum cr samt stööugt unniö að endur- bótum. Þaö scm hvaö mesta athygli hefir vakiö er hinn svo- kallaði sjónvarpssimi. Sögu hans má rekja allt til þess er sjónvarpiö ieit fyrst dagsins ijós. Þá fór menn aö dreyma um aö tcngja þetta tvennt saman, sima og sjónvarp. Tækiö sem viö sjáum hér á myndinni er franskt aö upp- runa. Skermurinn sjálfur er um 13 cm stór, en fyrir ofan hann er linsa sem tekur mynd af þeim er talar. Sjónvarpssima þessum hefir veriö komiö fyrir til reynslu i aöalstöövum franska land- simans i Paris. Ekki er aö efa að talglööum isiendingum þætti fengur i tæki sem þessu, en vist cr um, aö ekki verður þaö gefiö. i ER AÐ KOMA UPP NÝJU ÖRBYLGJU- FYRIR SÍMA, SJÓNVARP 0G ÚTVARP

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.