Alþýðublaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 15
SlaSjð* Þriðjudagur 11. maí 1976 ...TILKVOLDS 15 FlohksstarfiA----- ÚTBREIÐUM ALÞÝÐUBLAÐIÐ - BLAÐIÐ OKKAR ! Yvndslegt Akurnesingar juku ávaxtasafa- drykkjuna mest! '1 október siöastliðnum ákvað Sól h/t, sem er framleiðandi Tropicana hér á landi, að bjóða þeim kaupmanni, eða eiganda verzlunar, sem yki hlutfallslega mest sölu á Tropicana i verzlun sinni á árinu 1975 miöað við árið 1974, til vikudvalar fyrir tvo i Florida. Samanburðurinn á sölu þess- ara tveggja ára hefur nú farið Miövikudagur 12. mai. kl. 20.30. Myndasýning-Eyvakvöld verður í Lindarbæ niðri. Rúnar Norquist og félagar úr Flugbjörgunarsveitinni sýna myndir m.a. úr gönguferðinni um hálendið, sem þeir fóru I aprii s.l. Ferðafélag Islnads. :r‘-A SKimUTÍieRB R1 KI Si PýS m/s Esja fer frá Reykjavik mánudaginn 17. þ.m. vestur um land i hringferð. Vörumóttaka: þriðju- dag, miðvikudag og til hádegis á fimmtudag til Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglu- fjarðar, ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavik- ur, Raufarhafnar, Þórshafnar og Vopna- fjarðar. fram og hefur verið yfirfarinn af framkvæmdastjóra Kaup- mannasamtaka islands. Reyndist verzlun Sláturfélags Suðurlands á Vesturgötu 4b, Akranesi, hlutskörpust, en sú verzlun jók sölu sina um 174.44% á Tropicana á árinu 1975 miðað við 1974. Verzlunarstjórinn i þessari verzlun Sláturfélags Suðurlands heitir Eðvarð Friðjónsson og munu hann og kona hans þiggja þetta boð Sólar h/f og fara suður til Florida nú i haust. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni iTraðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfiröi, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, bóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu ?. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á tsafirði. Borgarspitalinn: mánu^ daga-föstud. kl. 18:30-19:30' laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Heilsuverndarstööin: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Hvitabandiö: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla dagakl. 15:30-16:30. Klepps- spitali: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: Alla daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- dögum. Landakotsspitali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, iaugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-16. Landspitalinn : Alla daga kl. 15-16 g 19-19:30. Fæðingardeild Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vif ilsstaðir: Alla daga kl. 15:15-16:15 og 19:30-20. Skrifstofa félags einstæöra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mártu- daga og fimmtudaga kl. 3^-7 e.h., þri-ðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unr.i fyrir félagsmenn. Á MORGUN 12. mai, kemur út bókin „Refskákir og réttvisi’* eftir Ingveldi Gisladóttur. Bóksalar og aðrir, sem vilja fá bókina, gjöri svo vel að panta hana hjá höfundi i sima 17919. Ingveldur Gisladóttir. I Kirkjuturn Ilallgrims- kirkju er opinn á góð- viðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. baðan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjallahringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. fCeyóarsímar Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Heilsugaesla Nætur- og helgidaga varzla apóteka vikuna 7.-13. mai er I Holtsapóteki-Laugavegsapóteki Það apátek sem tilgreint er á und.an, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en tii kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Leikhúsín " ®ÞJÓÐLEIKHÚSHE> NATTBÓLIÐ föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. FIMM KONUR laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: LITLA FLUGAN fimmtudag kl. 20,30 STÍGVÉL OG SKÓR Gestaleikur frá Folketeatret. Frumsýning laugardag kl. 20 2. sýn. sunnudag kl. 20. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. leikfElag 2i2 REYKJAVÍKUR SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20,30 Föstudag kl. 20,30 SAUMSTOFAN Miðvikudag kl. 20,30 Sunnudag kl. 20,30 EQUUS Fimmtudag kl. 20,30. , Laugardag kl. 20,30. Allra siðustu sýningar Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14 til 20,30 — Simi 1-66-20. Bíóín HASKQLABIQ simi 22140. Háskólabió hefur ákveðið að endursýna úrvalsmyndir I röö. Hver mynd verður sýnd i 3 daga. Myndirnar eru: The Carpetbaggers Hin viöfræga mynd, talin byggð á ævisögu Howard Huges, sem er nú nýlátinn. Aðalhlutverk: Alan Ladd, George Peppard. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5 og 9 laugar- daginn 8. sunnudaginn 9. mai og þriðjudaginn llæ nai. Síðasta sinn. Hörkutólið True Grit Aðalhlutverk: John Wayne Sýnd 12., 13. og 14. mai. Glugginn á bakhliðinni Rear window Ein frægasta Hitcock-myndin. Aðalhlutverk: James Stuart og Grace Kelly. Sýnd 15., 16. og 18. mai. Sýnd kl. 7 og 9. Maðurinn sem gat ekki dáið Aðalhlutverk: Robert Redford. Bönnuð innan 14 ára.. Endursýnd kl. 5. STWRWUBIÓ Simi 18936 Flaklypa Grand Prix Alfholl ÍSLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg og spennandi ný norsk kvikmynd i litum. Framleiðandi og leikstjóri: Ivo Caprino. Myndin lýsir lifinu i smábænum Flaklypa (Álfhóll) þar sem ýms- ar skrýtnar persónur búa. Meðal þeirra er ökuþór Felgan og vinur hans Sólon, sem er bjartsýn spæta og Lúðvik sem er bölsýn moldvarpa. Myndin er sýnd i Noregi við met- aðsókn. Mvnd fvrir alla fjölskylduna Hækkað verð. Sama verð á sýningar. Miðasala frá kl. 3. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Leíguflug— Neyðarffug HVERT SEAA ER HVENÆR SEAA ER FLUGSTÖÐIN HF Simar 27122-11422 ívýja m tífmi 1154#i Gammurinn á flótta - i ROBERT REDFORD/ FAYE DUNAWAY lUFF ROBERTSON / MAX VON SYDOW IN * STANLEY SCMNEIOEN PROOUCTION A StONEY POLLACK FILM Æsispennandi ný bandarisk lit- mynd sem allsstaðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45. Ath. breyttan sýningartima. Siðustu sýningar. HAFHARBÍÚ Simi. 16444 Afar fjörug og hörkuspennandi ný bandarisk litmynd, um mæögur sem sannarlega kunna að bjarga sér á allan hátt. Angic Pickinson, William Shatn- er, Tom Skerritt. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Uppvakningurinn Sleeper cW6ody' ‘Diane cAUert^^Keaton ^leeper” llniled Arlisls Sprenghlægileg, ný mynd gerö af hinum frábæra grínista Woody Allen. Myndin fjallar um mann, sem er vakinn upp eftir að hafa legið frystur i 200 ár. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUSARASBÍÓ siini i2()75 Jarðskjálftinn An Event... IPCIÆB, A UNIVERSAL PICTURE TECHNIC0L0R ■ PANAVISION- MAT NO. 101 Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á richter. Leikstjóri: Mark Robson, kvik- myndahandrit: eftir George Fox og Mario Puzo (Guðfaðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston. Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green ofl. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð tslenzkur texti « i liYl tl ■ É é ■ ■ ■ * S « M'i r. j Alþýíulilaðifr- i- > á fívert heimrli i tMLMM.IUXNLJIAI IIl F NasfiM lil' Grensásvegi 7 Simi 82655. KÓPAVOGS APÓTEK Opiö öll kvöld til kl. 7 Laueardaea til kl. 12 Hafnaiijarðar Apátek Afgreiðslutlmi: Virka daga kl. 918.30 ’Laugardaga kl. 1012.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^slmi 51600. SENDIMIASTOÐIN Hf I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.