Alþýðublaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 11
bla&iö1 Þriðjudag ur 11. maí 1976 K Melvin Dummer er benzinsölumaður í Utah. Flakkari, sem fékk að sitja í bil hans hefur gerbreytt lifi hans. Þvi nú á sölumaðurinn í vændum 23 milljarða króna arf — eftir Howard Hughes. kaup. Land mitt hefur ekki efni á þvi. Rikiskassinn er nær þvi gal- tómur.” „Hvað mikið?” spurði Kelp vingjarnlega og fús til að hjálpa. Majórinn sló fingrunum á skrif- borösplötuna. Hann gaf þeim hornauga, lygndi aftur ööru aug- anu, klóraði sér á bak við vinstra eyraö. Loks sagði hann: „Fimm þúsund.” „Og tvö hundruð á viku?” Majórinn kinkaði kolli. „Já.” Kelp leit á Dortmunder. „Er það nógu gott?” spurði hann. Dortmunder nagaði hnúana og þaö hvarflaði að majórnum, að Dortmunder byggi kannski líka yfir einhverju, en svosagði hann: „Églit á þetta. Ef mér lizt vel á það og Chefwick lika, er það i lagi.” „Aö sjálfsögðu,” sagði majór- inn, „fáið þér greitt fyrir þann tima, sem fer i aö ihuga málið.” „Aö sjálfsögöu,” sagöi Dort- munder. Þeir stóðu allir á fætur. Majór- inn sneri sér að Greenwood: ,,Æ, annars, ég áttieftir að óska yöur til hamingju með frelsiö.” „Takk,” sagði Greenwood. „Þér vitiö vist ekki, hvar ég get fengið ibúö? Tveggja eöa þriggja herbergja á sanngjörnu veröi i góöu hverfi?” „Þvi miður,” sagði majórinn. „Látið mig vita, ef þér fréttiö af einhverju,” sagði Greenwood. ,,Það skal ég gera,” svaraði majórinn. 2. kafU. Murch hélt á hálftómri flösku af Old Mr. Boston aprikósubrenm- vini i hendinni og virtist vera dauðadrukkinn. Hann reikaði nið- ur af gangstéttinni beint fyrir framan lögreglubil, veifaði hinni hendinni og hrópaði: „Leigubill!” Lögreglubifreiðin nam staðar. Lögregluþjónninn neyddist til þess, annars hefði hann ekið á Murch. Murch hallaði sér á vélar- hlifina og tilkynnti hárri raustu: ,,Ég vil fara heim. Brooklyn. Keyrðu mig til Brooklyn, bil- stjóri, og vertu snöggur.” Þaö var liðið þó nokkuð fram yfir mið- nætti, og friður og ró rikti yfir götunni i Manhattan’s Upper West Side, ef hávaðinn i Murch er undanskilinn. Lögregluþjónninn, sem ekki sat undir stýri, steig úl úr bilnum og sagði: „Komdu hingað andar- tak.” Murch reikaði til hans. Hann deplaöi augunum ótt og titt og sagöi: „Þaðskiptir engu með mælinn, gamli vin. Við komumst að sam- komulagi. Löggurnar frétta það aldrei.” „Segirðu þaösatt?” spurði lög- regluþjónninn. ,,Það verður bara eitt af þvi ó- taímarga, sem löggurnar frétta aldrei,” sagði Murch i trúnaöi. „Jæja?”. Lögregluþjónninn opnaði afturdyrnar. „Stigöu inn, félagi.” „Jamm,” sagði Murch. Hann valt inn i lögreglubilinn og féll samstundist i fastasvefn i aftur- sætinu. Lögregluþjónarnir óku Murch ekki til Brooklyn. Þeir óku honum á 'ögreglustöðina, en þar var hann miskunnarlaust vakinn, dreginn út úr aftursætinu og þrammað með hann upp tröppur milli grænna ljósa — glerið á öðru ljóskerinu var brotið — og skilinn eftir í vörzlu annarra lögreglu- þjóna fyrir innan. „Látið hann sofa úr sér á almenningnum,” sagði einhver lögregluþjónninn. Það var stutt athöfn við boröið, en siðan teymdu nýju lögreglu- þjónarnir Murch eftir löngum grænmáluðum gangi, og ýttu hon- um inn i almenninginn, sem var stórt, ferhyrnt herbergi með málmveggjum, fullt af járnstöng- um og fylliröftum. „Þetta er ekki það rétta,” sagði Murch við sjálf- an sig og byrjaði að veina og kalla: „Hei! Hó! Skrattakollar” Hinir fylliraftarnir voru önnum kafnir við að sofa úr sér eins og þeim bar, og köll og hróp Murch vöktu þá og gerðu þeim gramt i geði. „Haltu kjafti,” sagði einn þeirra. Hvern djöfulinn vilt þú hér upp ádekk?”sagði Murchog gaf hon- um á hann. Það leið ekki á löngu áður en allur almenningurinn log- aði i slagsmálum. Flestir slógu ekki nema vindhögg, en þeir slógu samt. Klefadyrnar opnuðust og nokkrir lögregluþjónar komu inn. Þeir hrópuðu: „Hættið þessu!” Allir hættu, og i ljós kom, aö það var Murch, sem átti upptökin að látunum. „Ég vil ekki láta sjá mig innan um svona róna,” draf- aði Murch, en lögregluþjónarnir svöruðu: „Þú færð þaö heldur ekki.” Murch var dreginn miskunnar- DJEGRADVðL 11 Skák 2. CSOM—TATAI Palma de Mallorca 1971 liRli i m m i... ? KQAABÍNERIÐ Vausn ’ annars staðar á síöunnj. Brridgc Heldur mikil bjartsýni! Spilið i dag: . Noröur ♦K107 *D ♦ 9643 ♦DG1095 og svo var það þessí augnlækninn sem spurði sjúklinginn: „Hvernig er það, hjálpa gleraugun eitthvað? Sérðu enn svarta bletti? Sjúklingurinn rýndi út i gegnum gler- augun og sagði siðan. „Jú, það er miklu betra núna, ég sé blettina alveg skýrt.” Vestur ^ 985 V A1082 ♦ 875 *A84 Austur & AG643 V K7 ♦ AG102 * 63 Suður £ D2 V G96543 ♦ KD *.K72 Sagnir gengu: Austur Suður Vestur Norður lsp. Pass 2sp. Pass Pass 3hj. dobl Pass pass Pass. Þar sem S-N voru á hættu, virð- ist hjartasögn Suðurs upp úr þurru nokkuö djörf, enda varð honum að þvi. Vestur sló úr spaöaniu og Austur fékk slaginn á ásinn og spilaði laufasexi út. Sagnhafi lét lágt og Vestur einnig og blindur tók á drottningu og spilaði hjartadrottningu út. Austur tók á kónginn, spilaöi enn laufi, sem Vestur tók á ás og spilaði laufi, sem Austur gat trompaö. Aust- ur tók nú á tigulásinn og sagn- hafi varö að sætta sig viö að gefa þrjá trompslagi i viðbót, fjórir niður. Ef spilin eru atnug- uð kemur i' ljós, að A-V hefðu unniö tvo spaða. En auðvitað er ekki rétt að fyrirlita 1100 niöur hjá andstæðingi eða 14 punkta! i — 'oorn FYLbT EF’ • R RfíLL mn 'njmi l FÍN Lífífí GFÓT) UR. 11 . . 1 T//rw /3/L- iKj’oM Rt/ÐI HijoÐ wkk FULL OFÐ//V __ - Fim RULI PjXHlP / r / GfíT fíNfí ■ Sf)/n TL. 3BTL iSKAKLAUSN 2. CSOM—TATAl I... ■Ö'd2 2. <&gl [2. ®h3 Ödl 3. &g2 e3!] #el [2. . . e3! 3. &b7 #dl 4. <®g2 <$>f7 5. #c6 ■@-d3- + ; 3. #a3 ®f8 4. #al e2- + ] 3. <S>g2 ,S,e2 4. <$>gl •g'e3 5. ®g2 4^3 6. ®>h2 #f2 7. <£>hl #g3?? 8. #f8! 1/2: 1/2 IMilié] Finnið fimrn atriði Rissteikningarnar hér að ofan eru frábrugðnar hvor annarri i fimm atriðum. Getið þið fundið þessi fimm atriði? Mér er andsk... sama þótt þú heitir Gullbrá, hypjaðu þig út áöur en konan min kemur heim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.